Leit skilaði 884 niðurstöðum

frá AgnarBen
22.apr 2015, 22:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27259

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

Ozi Explorer fyrir Android er ekki til á Playstore, þú verslar það beint frá Ozi á http://www.oziexplorer.com" onclick="window.open(this.href);return false; Kortin fyrir PDF maps er ekki hægt að nota í Ozi. Þú verður að versla sérstakan kortapakka frá Ískort sem er bara fyrir OziExplorer hugbúnaðinn...
frá AgnarBen
11.apr 2015, 23:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: AMC 258ci - 6 cylendra fæst gefins
Svör: 1
Flettingar: 1354

Re: AMC 258ci - 6 cylendra fæst gefins

Sæll félagi

Ég er til í þessa hjá þér, heyri í þér á morgun ef hún er ekki farin.

kv. Aggi
frá AgnarBen
09.apr 2015, 19:07
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Cherokee XJ 2001 38"
Svör: 3
Flettingar: 2568

Re: Cherokee XJ 2001 38"

Ertu með símanúmer ?
frá AgnarBen
19.mar 2015, 00:45
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Er rífa Jeep Cherokee
Svör: 5
Flettingar: 4357

Re: Er rífa Jeep Cherokee

Ertu í Reykjavík ? Það slitnaði hjá mér vírinn til að opna húddið, er einhver séns að fá þetta hjá þér úr þínum ?
frá AgnarBen
16.mar 2015, 17:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Miðja Íslands
Svör: 2
Flettingar: 1743

Re: Miðja Íslands

Er þetta rétt hnit að miðju Íslands? Sjá mynd Þetta eru ca rétt hnit miðað við feril sem ég á að miðjunni en ath samt að það er nokkuð brött brekka niður að vatnasvæðinu rétt handan við steininn þannig að það borgar sig að fara varlega þarna ef þú ert að fara í blindu að þessum punkti ef þú treysti...
frá AgnarBen
17.feb 2015, 23:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 39.5" dekk
Svör: 8
Flettingar: 3104

Re: 39.5" dekk

Frábær dekk undir létta bíla, er búinn að vera með mín 39,5" Irok undir Cherokee XJ í 4 ár og ekkert vesen og búinn að hleypa úr þessu hægri og vinstri niður í ekki neitt. Tek það þó fram að ég hef passað mjög vel upp á þau, þau eru fljót að hitna og setti því úrhleypibúnað og hika ekki við að ...
frá AgnarBen
15.feb 2015, 12:07
Spjallborð: Nissan
Umræða: Nissan Navara 38" Árgerð 2006
Svör: 2
Flettingar: 2127

Re: Nissan Navara 38" Árgerð 2006

Hér eru einhverjar upplýsingar um þessa mótora. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=28453&p=151008&hilit=navara#p151008 Þessi bíll er ekki með hásingu að framan heldur er á klöfum og skv auglýsingunni að þá er búið að setja stærra drif í hann að framan. Hann er svo á fjöðrum að...
frá AgnarBen
12.feb 2015, 00:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: hásingar undan patrol.... var undir cherokee
Svör: 6
Flettingar: 2446

Re: hásingar undan patrol.... var undir cherokee

Orginal Patrol hlutföll eru 1:4.625
frá AgnarBen
08.feb 2015, 21:59
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 vs. Hilux
Svör: 13
Flettingar: 5924

Re: LC120 vs. Hilux

Svarið á nú væntanlega eftir að byggjast aðallega á því hvort menn vilja pallbíl eða jeppa því drifgetan ætti að vera svipuð á þessum bílum og kramið er svipað. Ég persónulega myndi taka sjsk LC 120 ef það væri í boði.
frá AgnarBen
05.feb 2015, 12:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 10" Lenovo tölva til sölu - SELD
Svör: 4
Flettingar: 1852

Re: SELD

SELD
frá AgnarBen
04.feb 2015, 11:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 10" Lenovo tölva til sölu - SELD
Svör: 4
Flettingar: 1852

Re: 10" Lenovo fartölva í jeppann til sölu

Svenni30 wrote:Sæll Agnar. Mitt boð er 20 þús


Takk fyrir það Svenni, ég ætla að leyfa þessu að hanga í smá tíma í viðbót og ef enginn bíður hærra þá er hún þín ef þú vilt :)
frá AgnarBen
04.feb 2015, 10:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
Svör: 35
Flettingar: 17841

Re: V8 CHerokee Project

Skemmtilegt verkefni og vonandi klárar þú þetta með stæl :)
frá AgnarBen
03.feb 2015, 21:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27259

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

Var að reka augun í þennann stand. Er helmingi dýrari í Elko. Standur.jpg http://www.computer.is/vorur/5697/" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.computer.is/myndir/vorur_myndir/14111_300.jpg Hefur einhver prófað þennan stand, er þetta algjört drasl ? Á maður frekar að kaupa ei...
frá AgnarBen
03.feb 2015, 21:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 10" Lenovo tölva til sölu - SELD
Svör: 4
Flettingar: 1852

10" Lenovo tölva til sölu - SELD

Til sölu ca 6 ára gömul Lenovo IdeaPad S10-2 fartölva með 10" skjá - úr svokölluðum Notebook flokki. Mjög létt og þægileg tölva sem hentar vel í jeppann og hefur verið nær eingöngu notuð í það. Uppsett Windows xp og MS Office 2007 og með tölvunni fylgja tvær straumsnúrur (230V) sem er mjög þægi...
frá AgnarBen
03.feb 2015, 12:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27259

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

svarti sambo wrote:Hvað segja menn um þessa: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... lva_(Svort).ecp
Er þetta eithvað sem vert er að skoða.


Þessi linkur virkar ekki.
frá AgnarBen
03.feb 2015, 11:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27259

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_ss_i_0_11?url=search-alias%3Daps&field-keywords=windows+surface&sprefix=windows+sur%2Caps%2C299 Sýnist surface spjöldin vera um 300$ og frá 150 notað. Hvernig er það er innbyggt GPS? Þetta eru Surface vélar með Windows RT en þær ganga ekki. Það þarf að kaup...
frá AgnarBen
02.feb 2015, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27259

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

Ég er að nota nexus 7 eða asus 10" virka báðir og eru með innb. GPS. Aðal málið er ozi appið sem mér finnst persónulega ekki skemmtilegt svo Garmin er alltaf primary í mínum ferðum. Ég er með kortin frá Madda og verður að seigjst að hann hefur lyft grettistaki í annars dauðann kortamarkað. En ...
frá AgnarBen
29.jan 2015, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GPS kort fyrir pc.
Svör: 5
Flettingar: 2052

Re: GPS kort fyrir pc.

Sælir Solid state diskur er líklega sniðugt fyrir sumarferðalög en fyrir vetrarferðir þá eru þeir óþarfi, hef notað fartölvur með venjulegum diskum í 10 ár og ekkert vesen. Það er bara svo lítill titringur í vetrarferðum og mikil mýkt í snjó og úrhleyptum dekkjum að það er ekkert álag á tölvurnar. Þ...
frá AgnarBen
29.jan 2015, 15:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GPS kort fyrir pc.
Svör: 5
Flettingar: 2052

Re: GPS kort fyrir pc.

Ég er að spá í þetta af og til, spurning hvaða tölvu á að taka og kort. Einhverjar tölvur eru með innbyggðum GPS móttakara en veit ekki hverjar. Væri gott ef einhver sem hefur nýlega verslað sér tölvu fræddi mig hvað ég á að kaupa, bara eitthvað gott og einfallt þar sem ég er ekki mikill tölvugúrú....
frá AgnarBen
29.jan 2015, 09:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GPS kort fyrir pc.
Svör: 5
Flettingar: 2052

Re: GPS kort fyrir pc.

Ég nota Ozi Explorer með landmælingakortin undir.

http://www.oziexplorer.com
frá AgnarBen
28.jan 2015, 09:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000
Svör: 10
Flettingar: 2002

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Bílanaust átti ekkert til þannig að ég dunda mér bara við að smíða festingu fyrir þetta.
frá AgnarBen
27.jan 2015, 00:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000
Svör: 10
Flettingar: 2002

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Sæll. Ég smíðaði bara nýja festingu. Notaði að mig minnir flatjárn sem var 40x4 eða 5mm beygði það í U boraði svo göt til að setja boltann a köstörunum í setti svo 10mm bolta til að festa þetta a grind og sauð hann fastan í festinguna sem að ég smíðaði. Málaði þetta svo svart. Voða fínt og virkaði ...
frá AgnarBen
26.jan 2015, 23:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000
Svör: 10
Flettingar: 2002

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

svarti sambo wrote:Eiga þeir þetta ekki til í bílanaust.


Eru seldir íhlutir í svona gamalt kastaradót þar ?
frá AgnarBen
26.jan 2015, 22:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000
Svör: 10
Flettingar: 2002

Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Góða kvöldið

Lumar einhver á svona festingu eða gömlum Hella Rallye kösturum upp í hillu sem þarf að koma í umferð ?
Fást svona varahlutir kannski einhvers staðar ?

DSC_0461.JPG
DSC_0461.JPG (110.41 KiB) Viewed 2002 times


kv
Agnar
agnarben@gmail.com
893 0557
frá AgnarBen
26.jan 2015, 11:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting *Uppfært 25/2*
Svör: 8
Flettingar: 3689

Re: 1995 Grand Cherokee 38" Breyting og V8 væðing :)

Þetta verður flott hjá þér en ég myndi persónulega fara í stærri dekk fyrir þennan bíl, bæði þá veitir honum ekkert af því í mjög erfiðu færi og svo er dekkjaúrvalið glatað orðið í 38". Myndi fara í 39,5" eða 41-42".
frá AgnarBen
21.jan 2015, 13:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Völsun á felguköntum.
Svör: 4
Flettingar: 2076

Re: Völsun á felguköntum.

Guðmundur Jónsson
gjjarn@mmedia.is
691 9749
frá AgnarBen
13.jan 2015, 18:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 188807

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Nú er maður að dunda sér við úrhleypibúnaðinn og gengur bara ágætlega. Er svo farinn að hallast að því að skrúfa bara felguventil í kranakistuna til að mæla dekkjaþrýstinginn. Einfalt og gott. Ég var með felguventil til að byrja með og fékk fljótt leið á því, ég mæli með því að fara bara beint í di...
frá AgnarBen
11.jan 2015, 22:20
Spjallborð: Jeep
Umræða: Samslattur í cherokee
Svör: 5
Flettingar: 2656

Re: Samslattur í cherokee

Mínar gömlu voru aðeins farnar að slappast en það er möguleiki fyrir þig að taka úr þeim til að bæta við inn í þínar ef þú vilt. Ég myndi ekki bæta við stystu fjöðrina, það er burðar fjöðrin. Frekar myndi ég nota einhverja millifjöður, hann hækkar þá um einhverja cm í leiðinni. Þú getur svo átt burð...
frá AgnarBen
11.jan 2015, 16:24
Spjallborð: Jeep
Umræða: Samslattur í cherokee
Svör: 5
Flettingar: 2656

Re: Samslattur í cherokee

Fjaðrirnar eru líklega bara farnar að slappast hjá þér. Það væri reynandi að bæta við fjöður og sjá hvað það myndi gera eða að finna annað sett sem er ekki eins sigið. Ég smiðaði gormafjörðun undir minn í fyrravetur og á ennþá fjaðrirnar undan mínum ef þig vantar.

kv Agnar 893 0557
frá AgnarBen
06.jan 2015, 22:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skiptingar í Cherokee
Svör: 3
Flettingar: 1488

Re: Skiptingar í Cherokee

Ekki hugmynd, hef ekki verið með svona skiptingu í höndunum.
frá AgnarBen
06.jan 2015, 12:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er enþá hedd vesen á 3.2 pajeró
Svör: 2
Flettingar: 1608

Re: Er enþá hedd vesen á 3.2 pajeró

Skiptingarnar hafa eitthvað verið til vandræða í þeim, þær þola það illa þegar verið er að draga í overdrive.
frá AgnarBen
05.jan 2015, 14:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Svör: 10
Flettingar: 3367

Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum

Ég er með 39,5" Irok á tæplega 13" breiðum felgum undir léttum bíl og það virkar fínt. Líklega myndi ég fara í aðeins breiðari felgur næst ef ég væri að smíða þær frá grunni en líklega samt ekki breiðari en 14".
frá AgnarBen
04.jan 2015, 22:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skiptingar í Cherokee
Svör: 3
Flettingar: 1488

Re: Skiptingar í Cherokee

Ég sé ekki betur en að það sé sama skipting með 3.1 VM diesel bílnum eins og í 5.2 V8 en hún heitir 44RE.

http://en.wikipedia.org/wiki/TorqueFlite#A500_.2840RH.2F42RH.2F40RE.2F42RE.2F44RE.29
frá AgnarBen
03.jan 2015, 23:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?
Svör: 9
Flettingar: 5551

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Ég hef haft nasaþef af þessu projecti líka, þetta er ekki Ford heldur Chevrolet af samsvarandi stærð. Veit samt ekki alveg með þennan háingafjölda hjá þér en efast ekki um að þetta verður á 54" dekkjum :-)
frá AgnarBen
16.des 2014, 13:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?
Svör: 14
Flettingar: 3692

Re: hvernig felgum er best að breyta fyrir 46"?

Jæja ég get bara ekki ákveðið mig hvaða breydd ég á að hafa á felgunum. Hvaða breydd mælið þið með, og vinsamlegast rökstuðning með. Bíllinn er í léttari kanntinum fyrir 46". Dekkin eru með sirka 6-7 mm eftir af munstri fyrir miðju og ætla èg að skera þau vel. Andri, farðu með felgurnar til Gu...
frá AgnarBen
15.des 2014, 23:36
Spjallborð: Jeep
Umræða: Hlutföll í Cherokee 2,5 bensín
Svör: 3
Flettingar: 2306

Re: Hlutföll í Cherokee 2,5 bensín

Cherokee eyðir engu bensíni en notar alveg heilmikið af því ;-) Hef bara mælt hann á 39,5" Irok:

Í bænum er það 20+
Langkeyrsla er það 14+
Á fjöllum er það svipað og hjá 44" díseltrukkunum
frá AgnarBen
14.des 2014, 23:47
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 43262

Re: f4x4.is

Ég er t.d. skráður á síðuna f4x4.is og get loggað mig inn en ég get ekki póstað neinu eða kommentað á neinn þráð í spjallinu þar sem ég er ekki "Meðlimur" Solldið súrt þar sem ég hélt að þarna ætti að reyna að hafa eitthvað líf og hafa alla eins velkomna og hægt væri. Þegar ég sótti um að...
frá AgnarBen
14.des 2014, 23:00
Spjallborð: Jeep
Umræða: Hlutföll í Cherokee 2,5 bensín
Svör: 3
Flettingar: 2306

Re: Hlutföll í Cherokee 2,5 bensín

Ég er með 4.56 í XJ á 39,5" og er sáttur en er reyndar með 4.0 vélina sem er talsvert aflmeiri. Lægstu hlutföll sem þú færð í D30R framdrifið eru 4.88, þau eru aðeins veikari en gefa að sama skapi örlítið meiri niðurgírun.
frá AgnarBen
13.des 2014, 15:25
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: [TS] 5x114 gata stálfelgur 12,5" breiðar - SELDAR
Svör: 5
Flettingar: 2178

Re: [TS] 5x114 gata stálfelgur 12,5" breiðar - SELDAR

Felgurnar eru seldar.
frá AgnarBen
13.des 2014, 00:05
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: [TS] 5x114 gata stálfelgur 12,5" breiðar - SELDAR
Svör: 5
Flettingar: 2178

Re: [TS] 5x114 gata stálfelgur 12,5" breiðar

Gisli1992 wrote:ef þær verða enn til eftir áramót er ég til í þær


Heyrðu bara í mér í síma eftir áramót ef þú hefur áhuga.

kv / Agnar

Opna nákvæma leit