Leit skilaði 936 niðurstöðum

frá gislisveri
15.apr 2014, 08:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9465

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Þetta er algjörlega brjálæðisleg hugmynd, en verður þeim mun betri þegar hún heppnast.
frá gislisveri
15.apr 2014, 08:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af metan breyttum bílum?
Svör: 14
Flettingar: 6489

Re: Reynsla af metan breyttum bílum?

Hvað er heitið á kóðanum? Færðu aldrei lean eða rich kóða?




Hann er samt ónýtur.
frá gislisveri
14.apr 2014, 23:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af metan breyttum bílum?
Svör: 14
Flettingar: 6489

Re: Reynsla af metan breyttum bílum?

Líklegast er að hvarfakúturinn sé ónýtur, það vill henda með metanbíla.
Lausnin er að færa skynjaran út úr kútnum með múffu, það hefur stundum virkað.
frá gislisveri
14.apr 2014, 20:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af metan breyttum bílum?
Svör: 14
Flettingar: 6489

Re: Reynsla af metan breyttum bílum?

Taktu mynd af gastölvunni og/eða þrýstiminnkaranum.
Hvaða árgerð er þetta?
frá gislisveri
14.apr 2014, 13:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af metan breyttum bílum?
Svör: 14
Flettingar: 6489

Re: Reynsla af metan breyttum bílum?

Brunahitinn er ekki vandinn, heldur það að gasið er "þurrt" og flytur þess vegna hitann ekki jafn vel úr ventli í heddið. En það er rétt að orginal metanbílar eru hannaðir með þetta í huga. Hins vegar er ýmislegt í þeim sem getur bilað og er að öllu jöfnu talsvert dýrara en íhlutir í after...
frá gislisveri
14.apr 2014, 08:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af metan breyttum bílum?
Svör: 14
Flettingar: 6489

Re: Reynsla af metan breyttum bílum?

Hvaðan er búnaðurinn? Ford F150 er mjög erfiður í metanbreytingu þannig að þú þarft að prófa hann vel áður en þú kaupir. Flestir Ford eigendur þurfa að sætta sig við einhverjar kenjar á metani, en þetta gerir bílinn auðvitað rekstrarhæfan. Ef búnaðurinn er ekki eitthvað skran þá er engin þörf á smur...
frá gislisveri
11.apr 2014, 14:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334348

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

http://www.siglo.is/is/frettir/jeppafje ... til-mommu-

Hér er frétt frá Sigló.is og skemmtilegt myndband af Lágheiðartúr á græna skriðtröllinu.
Undir spila hressir drengir frá Þýskalandi.
frá gislisveri
10.apr 2014, 16:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 3. miðstöðvarhraði Starex
Svör: 10
Flettingar: 3154

Re: 3. miðstöðvarhraði Starex

Ég hef nokkrum sinnum lent í því að 1-2 hraðar bila í mótstöðunni, þær eru ekki allar eins og lýst er að ofan.
Um að gera að prófa hana.
frá gislisveri
10.apr 2014, 12:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fær maður svona bolta ??
Svör: 1
Flettingar: 1418

Re: Hvar fær maður svona bolta ??

Ég myndi prófa BJB eða Kvikk á höfðanum.
Sjálfur myndi ég nú bara setja venjulegan bolta og ró, bora út ef þarf.
frá gislisveri
08.apr 2014, 20:51
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Grímsvötn í beinni
Svör: 8
Flettingar: 4399

Re: Nú eru Grímsvötn komin í beina ;)

Glæsilegt!
frá gislisveri
06.apr 2014, 12:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso
Svör: 24
Flettingar: 6858

Re: Musso

Þú ert í nokkuð sterkri stöðu sýnist mér. Um að gera að reyna að leysa málin á friðsamlegan hátt ef hægt er, en þessi galli var augljóslega til staðar þegar þú tókst við bílnum.
frá gislisveri
04.apr 2014, 19:33
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 102956

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Ég hef notað silikonsprey í bílarafmagn, það skilur lítið eftir sig þegar það er gufað upp.
frá gislisveri
01.apr 2014, 08:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílabúð Benna.
Svör: 9
Flettingar: 3690

Re: Bílabúð Benna.

Ég held að þetta sé hið besta mál.
frá gislisveri
30.mar 2014, 16:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gera við rafgeymi
Svör: 35
Flettingar: 8537

Re: Gera við rafgeymi

Ég er mjög hlynntur hvers kyns veseni, en ég er farinn að gruna að þú værir búinn að redda þér öðrum geymi fyrir lítið eða ekkert með sömu fyrirhöfn.
Fylgist spenntur með.
frá gislisveri
29.mar 2014, 06:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 16036

Re: SOS- allir að mæta

Ég borga með glöðu geði og treysti einkaðaðilum 100 sinnum betur en ríkinu til að ráðstafa peningunum. Svo er þessi náttúrupassahugmynd arfavitlaus í alla staði. Það þarf auðvitað að veita einkaaðilunum aðhald eins og öðrum, ekki spurning. Ef að allt er í lagi, þá ætti þjónusta og öryggi að batna vi...
frá gislisveri
27.mar 2014, 10:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: skúrabras og bílabreitingar
Svör: 7
Flettingar: 1966

Re: skúrabras og bílabreitingar

jongud wrote:Nú er minnið að svíkja þig Elmar, JH885 var Ford Escort árgerð 1996.


En JH855 var hins vegar Carina, skráður 1989. Eins og Elli sagði :)
frá gislisveri
27.mar 2014, 04:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Eyða
Svör: 3
Flettingar: 2210

Re: Toyota Hilux *Vesenið Endalausa*

StefánDal wrote:Flottur Hilux hjá þér.

Minnir mig samt svolítið á hamarinn hans afa sem var búið að skipta bæði um skaft og haus á nokkrum sinnum. Samt alltaf sami hamarinn ;)


Haha, ég var einmitt að hugsa þetta Stefán.
Flottur bíll og skemmtilegur þráður.
frá gislisveri
24.mar 2014, 16:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep XJ 46"
Svör: 34
Flettingar: 14793

Re: Jeep XJ 46"

Þessi bíll lúkkar miklu betur en maður hefði fyrirfram haldið, ótrúlega flottur.
Annars skal ég lofa þér því að ef þú dælir myndunum hingað inn, þá fá þær að vera óáreittar um ókomna tíð.
Kv.
Gisli.
frá gislisveri
24.mar 2014, 08:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 45285

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Fyrirmyndasúkka. Hvaða vélarpælingar eru í gangi?
frá gislisveri
23.mar 2014, 20:54
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Re: Facebook tengingar

Stebbi wrote:Ef ég geri 'Vitna í' og bakka svo þá koma nýju fínu takkarnir yfir Avatarinn í notenda dálkinum. Spurning um að ráða jafnvel Lettneskan stílista til að fá samhæfni í þetta.


Ég er laus við þetta vandamál. Hvaða vafra notar þú?
frá gislisveri
23.mar 2014, 16:24
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Re: Facebook tengingar

Það kemur eitthvað meira en bara fyrirsögnin í iconið sem birtist á Facebook. Eins og hversu langt síðan var póstað. Satt er það, það er frekar ljótt. Það lítur ekki út fyrir að það sé hægt að stilla það því miður. Eiði tókst að laga þetta á Like takkanum, en ekki Deila takkanum. Það er hægt að skr...
frá gislisveri
23.mar 2014, 16:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121701

Re: Chevrolet Suburban 46"

sonur wrote:Þetta er svo töff hjá þér :D vantar alveg like takkann!!


Nei góði, hann vantar ekki :)
frá gislisveri
23.mar 2014, 16:15
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: tapatalk
Svör: 28
Flettingar: 19534

Re: tapatalk

Til að útskýra nánar, þá virkar ekki Tapatalk hnappurinn sem kemur upp þegar síðan er opnuð í farsíma/spjaldtölvu. Sé hins vegar tapatalk appið opnað er hægt að leita að "jeppaspjall" og gerast áskrifandi. Annar galli er að þegar JS er opnað í tapatalk reynir það fyrst að fara á svokallað ...
frá gislisveri
23.mar 2014, 16:06
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Re: Facebook tengingar

Ég hef ekki séð hann í nokkra mánuði, en þetta gæti alveg passað. Svo vil ég benda á Hið íslenska jeppaspjall á facebook: https://www.facebook.com/jeppaspjall" onclick="window.open(this.href);return false; Um að gera að skella læki á það. Þegar við erum komnir með 100.000 like, þá ætlum við að gefa ...
frá gislisveri
23.mar 2014, 13:35
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Re: Facebook tengingar

Við réðum sænskan verkfræðing til að græja þetta. Hann gekk í konunglegan háskóla.
frá gislisveri
23.mar 2014, 13:24
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: tapatalk
Svör: 28
Flettingar: 19534

Re: tapatalk

Tapatalk virkar núna, að einhverju leiti...
frá gislisveri
23.mar 2014, 12:51
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Re: Facebook tengingar

Það er góð hugmynd, við vorum reyndar að spá í að setja hann í user dálkinn hægra megin, en bara prófa fyrst hvort þetta virki almennt.
frá gislisveri
23.mar 2014, 12:37
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Re: Facebook tengingar

Stebbi wrote:Það kemur eitthvað meira en bara fyrirsögnin í iconið sem birtist á Facebook. Eins og hversu langt síðan var póstað.


Satt er það, það er frekar ljótt. Það lítur ekki út fyrir að það sé hægt að stilla það því miður.
frá gislisveri
23.mar 2014, 12:21
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Facebook tengingar
Svör: 16
Flettingar: 8001

Facebook tengingar

Kæru spjallverjar, Við höfum nú stigið hænuskref inn í framtíðina og sett Like og Share hnapp fyrir neðan póstana. Þetta er ekki síst hagnýtt til að deila auglýsingum á Facebook, en auðvitað líka öllu öðru. Látið endilega vita í þessum þræði ef þið lendið í brasi með þetta, virkar amk. fínt hjá mér....
frá gislisveri
23.mar 2014, 09:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10191

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

Það var víst maður að nafni Ernest Carlton sem fann upp FSI kerfið eins og það er útfært í dag. Hann var að vinna í skúrnum hjá sér með gamla VW vél með kertagötin opin og misti vínarbrauð ofaní eitt þeirra, hugsaði hann þá með sér hvað það væri sniðugt að prufa að setja bensínið beint inn líka. Og...
frá gislisveri
22.mar 2014, 19:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi
Svör: 28
Flettingar: 6492

Re: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi

Það er til vegleg taska hjá Wurth með slatta af þessu en hún kostar 40þ. minnir mig. Ég myndi skoða Aliexpress eða álíka.
frá gislisveri
22.mar 2014, 16:31
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki grand vitara 2003 brotið drif.
Svör: 9
Flettingar: 13788

Re: Suzuki grand vitara 2003 brotið drif.

Ég held að framdrifið passi úr gömlum Vitörum/Sidekick. Mjög margir voru með 5.12 orginal, fæst fyrir slikk.
Minnir þó að einhver Spánarframleiðsla hafi verið með öðrum rillufjölda.
frá gislisveri
22.mar 2014, 16:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ódýrt spil Superwinch
Svör: 10
Flettingar: 3700

Re: ódýrt spil Superwinch

Kína eða Hágæða-Kína? Það er sitthvort landið.
frá gislisveri
22.mar 2014, 16:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi
Svör: 28
Flettingar: 6492

Re: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi

Ég var með Beta tengur sem Bílanaust var/er með og reyndust ágætlega, sjálfsagt ódýrari en Wurth. Ég er venjulega sammála því að það sé betra að lóða, en finnst það alveg óþarfi með þessi tengi, ef þau eru rétt frágengin kemst enginn raki nokkurn tímann að samskeytunum. Ég hef notað nokkurhundruð sv...
frá gislisveri
21.mar 2014, 10:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10191

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

jongud wrote:
Stebbi wrote:...Hann og Davíð Oddsson funda örugglega saman á reykfylltum spjallborðum.


HAHAHA!!


Það væri nú ekki amalegt að fýra í kúbönskum með Doddzenegger.
frá gislisveri
21.mar 2014, 10:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10191

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

Allt saman skemmtilegar pælingar og besta mál að prófa og segja frá því. Það sem fer í taugarnar á mönnum eru fullyrðingar um eitthvað sem ekki stenst.
frá gislisveri
20.mar 2014, 21:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10191

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

Stebbi wrote:
gislisveri wrote:Þetta er ein sú besta grein sem ég hef lesið.


Ég get ómögulega tekið þennan greinarhöfund alvarlega. Ég er alveg pottþéttur á því að hann er með tvö HiClone í bílnum sínum.


Já, þetta er ábyggilega helvítis hræsnari.
frá gislisveri
20.mar 2014, 20:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10191

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

Þetta er ein sú besta grein sem ég hef lesið.
frá gislisveri
20.mar 2014, 12:28
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 38917

Re: Dælum inn JEEP-myndum

[youtube]http://youtu.be/Hmn8ItT7lVU[/youtube]
Hörkukerra hjá Gunnari Inga, lúkkar vel og virðist hafa staðist frumraunina ágætlega.
frá gislisveri
18.mar 2014, 23:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú getur sennilega eitthver hjálpað mer af stað
Svör: 10
Flettingar: 3188

Re: Nú getur sennilega eitthver hjálpað mer af stað

Ég stunda það að vera sammála seinasta ræðumanni, en til að draga það saman er líklega hagkvæmast að kaupa eitthvað gamalt japanskt. Hægt að gera góð kaup í Patrol, þrælsterkt dót.
Aðalatriðið er alltaf á endanum að kaupa bílinn sem mann langar í og skeyta svo ekki of mikið um hvað öðrum finnst.

Opna nákvæma leit