Leit skilaði 354 niðurstöðum

frá muggur
17.jan 2012, 15:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru hundagrind í jeppa
Svör: 3
Flettingar: 2167

Re: Alvöru hundagrind í jeppa

ég smíðaði bara mína á sínum tíma kom mjög vel út og algjör snild að vera með svona í bílnum þetta á að vera staðlbúnaður í öllum jeppum sem huga á því að fara á fjöll Ég er nú bara auli með hor sem kann ekkert í járnsmíði en get hugsanlega dregið upp veskið fyrir svona. Þannig að mig vantar einhve...
frá muggur
13.jan 2012, 10:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að flytja inn dekk sjálfur
Svör: 5
Flettingar: 1776

Re: að flytja inn dekk sjálfur

Kemur ekki VSK ofan á þetta líka?
frá muggur
13.jan 2012, 08:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppaval
Svör: 34
Flettingar: 6233

Re: Jeppaval

Takk fyrir svörin, er voðalega hrifinn af Pajero (átti einn 96 2,8) en langar stundum að prófa eitthvað annað er búinn að útiloka Terrano, eru of þröngir og skilst að þeir séu frekar bilanagjarnir Svo er líka spurning með Landcruser 90, en þeir eru alllllt of dýrir þannig að Pajero er málið :) held...
frá muggur
12.jan 2012, 13:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru hundagrind í jeppa
Svör: 3
Flettingar: 2167

Alvöru hundagrind í jeppa

Sælir, Er að leita að hudagrind aftan í Pajeroinn minn. Vil ekki eitthvað svona plastdrasl sem er á fótum og með útdraganlegum stöngum. Heldur alvöru grind sem boltast föst í öryggisbelatafestingarnar að aftan eða álíka. Hef séð svona í mörgum jeppum og grunar að þetta sé sérsmíðað. Getur einhver be...
frá muggur
12.jan 2012, 08:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppaval
Svör: 34
Flettingar: 6233

Re: Jeppaval

Ok ég kann ekkert á jeppa en er búinn að eiga allar þessar tegundir Ég myndi strax útiloka Terranoinn, það er eitthvað mesta rusl sem ég hef kynnst. Pajeroinn var fínn en grútmáttlaus og eyddi helling Mér finnst Trooperinn skemmtilegastur af þessum bílum, hann er mjög rúmgóður eins og Pajeroinn, lé...
frá muggur
12.jan 2012, 08:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppaval
Svör: 34
Flettingar: 6233

Re: Jeppaval

Sæll Var í svipuðum pælingum og þú síðastliðið haust. Málið er að gera nokkurskonar þarfagreiningu. Mig vantaði bíl sem gat tekið alla fjölskylduna 2 börn og stór hundur + hellings farangur. Þar sem ég lagði ekki í econoline eða suburban stóð valið milli japönsku jeppana og ég hafði ekki nema um mil...
frá muggur
06.jan 2012, 13:36
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Smurefni í afturhlera á Pajero
Svör: 18
Flettingar: 5720

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

Takk fyrir þetta.
Miðað við uppástungur þá er þetta spurning um Prolong Sp100 eða Sjálfskiftivökva. Ætli maður kíki ekki á Prolong þar sem það er til á spreyformi. Svo má kannski athuga með smurspreyið sem ég keypti í Erninum á hjólið. Held það heiti gt85 eða eitthvað álíka.

kv.
frá muggur
06.jan 2012, 09:02
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Smurefni í afturhlera á Pajero
Svör: 18
Flettingar: 5720

Smurefni í afturhlera á Pajero

Sælir Er að fara að laga númeraljósið á afturhleranum á Pajeronum mínum (1998 model). Hef heyrt að það sé sniðugt að smyrja innvolsið í læsingunni fyrst maður er að þessu á annað borð. Er eitthvað sem þið mælið með, er þá að spá í þykkt á smurningunni... allt frá WD40 til hnausþykkrar koppafeiti? Al...
frá muggur
04.jan 2012, 08:46
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Mitsubishi Pajero 97' 3.5 V6. LOADED!
Svör: 10
Flettingar: 2501

Re: Mitsubishi Pajero 97' 3.0 V6. LOADED!

"Bílinn eyðir um 9-11 l á hundraði..........". Trúir þú sjálfur í alvörunni að þetta sé eyðslan á honum??? Kv. Freyr Tek undir það. Svo er þetta líka 3500 bíllinn (nema að límmiðinn á hliðinni sé vitlaus). Ég er með 24v 3.0L sem á að vera aðeins sparneyttnari en í langkeyrslu hefur hann a...
frá muggur
21.des 2011, 10:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fjórhjóladrifsspurning
Svör: 13
Flettingar: 2321

Re: fjórhjóladrifsspurning

Hann er ekki að tengja framdrifið og er því bara í afturhjóladrifun og rásar því svona hjá þér. Líklega er eitthvað fast í mekanikkinni. Algengast er að það sé vegna notkunarleysis. Regla sem ég heyrði einhverstaðar er að setja jeppa í fjórhjóladrifið að minnsta kosti einu sinni í mánuði og aka þeim...
frá muggur
21.des 2011, 08:40
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 1998 v6 3.0: Blikkandi A/T ljós
Svör: 2
Flettingar: 2432

Re: Pajero 1998 v6 3.0: Blikkandi A/T ljós

Tjaa ljósið hefur ekki komið aftur þannig að ég er farinn að verða rólegri. Er að halda að þetta hafi verið eitthvert frostvandamál (mælirinn í bílnum las -12°C) eða bara 'freak-accident'. Allavega þá virkar kvikindið eðlilega og kvarðinn fyrir vökvan er á réttum stað á pinnanum.
frá muggur
15.des 2011, 07:51
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero mk2.5 vélaskifti
Svör: 3
Flettingar: 2882

Re: Pajero mk2.5 vélaskifti

Þannig að 2.5 vélin ætti að komast ofan í án mikilla vandræða. Hvað með vélafestingar, rafmagn og leiðslur. Væri það mikið vesen?
frá muggur
14.des 2011, 17:30
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero mk2.5 vélaskifti
Svör: 3
Flettingar: 2882

Pajero mk2.5 vélaskifti

Sælir Er að velta fyrir mér hvort það sé mikið mál að henda út v6 3000 vél úr Pajero 1998 og setja í staðinn 2800 tdi vélina úr samskonar bíl. Væri nóg að færa bara vélina eða þurfti skiftingin að fylgja. Las einnig á erlendri síðu að 2.8 og 3500 bílarnir væru eitthvað aðeins boddyhækkaðir mv 2.5 og...
frá muggur
13.des 2011, 08:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum
Svör: 77
Flettingar: 26014

Re: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum

Pajero 1998 V6 3000 24v langur sjálfskiftur, 33'' dekk Innanbæjar: 16-18 Utanbæjar: Hef lægst komist í 14.7 en fyrri eigandi í 14 l/100km Torfærur... hef ekki reynt það en geri ráð fyrir að 'sky is the limit'. Vetur, stuttar leiðir stundum í 4wd 20+ Finn engan mun hvort skiftingin er stilt á Hold eð...
frá muggur
07.des 2011, 09:11
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 1998 v6 3.0: Blikkandi A/T ljós
Svör: 2
Flettingar: 2432

Pajero 1998 v6 3.0: Blikkandi A/T ljós

Sælir herramenn og konur Var að keyra Pajeroinn minn úr Hafnarfirðinum á mánudaginn í frostinu (-8°C samkvæmt mælinum í bílnum) og þegar ég nálgast Kringluna byrjar rauða A/T ljósið í mælaborðinu að blikka (Bíllinn heitur). Þegar ég kem að ljósum hendi ég honum í P og ljósið hverfur nánast um leið. ...
frá muggur
25.nóv 2011, 10:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensínbrúsar
Svör: 7
Flettingar: 2219

Re: Bensínbrúsar

Þessi er búinn að vera í dáldin tíma á blandinu. Tek það fram að ég er ekkert tengdur þessu.

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0
frá muggur
18.nóv 2011, 21:17
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Seld
Svör: 4
Flettingar: 856

Re: 32" Bfgoodrich á 6 gata felgum

Er hægt að fá myndir?
frá muggur
18.nóv 2011, 09:40
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 3500
Svör: 7
Flettingar: 3681

Re: Pajero 3500

Sæll Flækingur, Held að þetta sé rétt hjá þér alla vega miðað við wikipediu en samkvæmt henni voru bæði 3000 24v (6G72) og 3500 (6G74) notaðar frá 1998 til dagsins í dag. Eitthvað breytilegar skiptingar eru þó á tímabilinu. Spurningin í upphafi var um 1998 árgerðina af 3500 bílnum. Líklega voru þett...
frá muggur
17.nóv 2011, 19:38
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 3500
Svör: 7
Flettingar: 3681

Re: Pajero 3500

Þið eruð að tala um mk3 pajero (án grindar) en ég var með mk2 í huga (mk2.5 líka) er ekki önnur vél eða amk mikið endurbætt vél í mk3. Hef heyrt að bensín vélin í mk2 hafi verið ansi gömul hönnun og svo hafa líklega sjálfskiptingarnar einnig þróast.
frá muggur
17.nóv 2011, 08:54
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 3500
Svör: 7
Flettingar: 3681

Re: Pajero 3500

Sæll Er á Pajero 3000 1998 modelið. Minn er að eyða svona frá 14 utanbæjar og upp í svona 18 innanbæjar. Reyndar á leikskólarúntinum (leikskóli 1km, vinna 2 km, og svo til baka sinnipartinn) er eyðslan eitthvað yfir 20 lítra (þori ekki að mæla það nákvæmar). Hef talað við tvo sem áttu 3500 bílinn og...
frá muggur
15.nóv 2011, 10:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Góður álfelguhreinsir hvað er best í þvi
Svör: 13
Flettingar: 4456

Re: Góður álfelguhreinsir hvað er best í þvi

Hér er enska pajero leiðin....
http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=58616

Spurningin er bara hvar maður fær 'autosol'
frá muggur
14.nóv 2011, 10:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 33" á Felgum SELT
Svör: 4
Flettingar: 1438

Re: 33" á Felgum

Hvað er ca mikið eftir af mynstrinu?
frá muggur
24.okt 2011, 15:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Terrano V6 1994-1996
Svör: 6
Flettingar: 2729

Re: Nissan Terrano V6 1994-1996

Sæll, Væntanlega er kramið í bensín og dísel Terrano mjög svipað þannig að allar 'sérviskur' um terrano hljóta að gilda mínus vélin. Allavega á frændfólk mitt svona bíl og er mjög sátt. Varðandi bensín og disel þá má náttúrulega gera góð kaup í bensínbílum, oft minna keyrðir og sumir segja ódýrari í...
frá muggur
19.okt 2011, 20:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

hættiði að velta ykkur uppúr einhverju sem skiptir ENGU máli! ég hef oft og mörgusinnum farið með bíl á 38" sem er bara skoðaður fyrir 35" og meira að segja fór ég tvisvar með gamla patrolinn minn á 44" sem var skoðaður fyrir 38" svo 1/2" tomma til eða frá, hverjum er ekki ...
frá muggur
19.okt 2011, 13:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stærri dekk, ástandsskoðun og tryggingar
Svör: 0
Flettingar: 931

Stærri dekk, ástandsskoðun og tryggingar

Sælir allir Þessi þráður er framhald af Mitsubishi þræðinum um breytingu fyrri 33". Umræðan snýst um hvort pajero sem er skráður fyrir 265/70r15 eða 29.5 tommu dekk sé löglegur á 33". Leyfð eru 10% frávik samkvæmt reglugerð sem þýðir að þessi pajero má vera á 32.56" dekkjum. Það virði...
frá muggur
17.okt 2011, 15:30
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

steinarxe wrote:En eru pæjurnar ekki skráðar orginal á 31 eins og flestir jeppar í þessum stærðarflokki,þá ætti þetta að sleppa leikandi.


Tja í skráningarskírteini er hann skráður 265/70r15. Hvað það er nákvæmlega í tommum veit ég ekki.
frá muggur
17.okt 2011, 08:50
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

Þessir kantar taka upp í 35x12.50. Munurinn á 33ja og 35 tommu breytingu væri bara upphækkun og/eða úrskurður. Bíllinn er hins vegar löglegur án breytingaskoðunar á 33 en þarf breytingaskoðun fyrir 35. Sæll arnijr! Talaði við þá í Aðalskoðun og sá sem ég ræddi við vildi meina að bíllinn væri lögleg...
frá muggur
14.okt 2011, 15:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33" General grabber eða BFGoodrich
Svör: 5
Flettingar: 2906

Re: 33" General grabber eða BFGoodrich

Hmm Snúlli, vera málefnalegur!
Kannski að maður fari líka eitthvað að brölta með 'litlu deildinni' og svona. En jú líkt og hjá mörgum þá myndi Yaris duga fyrir 90-95% af eknum km. Jeppaeign er visst bruðl.
Kv. muggur
frá muggur
14.okt 2011, 14:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33" General grabber eða BFGoodrich
Svör: 5
Flettingar: 2906

33" General grabber eða BFGoodrich

Sælir, Er að velta fyrir mér kaupum á 33x12.5R15 dekkjum. Þetta er hugsað undir pajero 1998 (langan) og ekki til neinna aflrauna, bara malbik og svo Þórsmörk, Kjölur og svoleiðis næsta sumar. Hverju mælið þið með? Samkvæmt verðlista hjá dekkverk.is þá munar nærri 20 þús kalli þar sem General Grabber...
frá muggur
13.okt 2011, 13:50
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

Sæll Haffi aftur, Reyndar er myndin að ljúga, ef eitthvað er þá er bíllinn aðeins hærri að aftan. Get ekki séð neinn halla á öxlum sbr mynd: pajeroDekk05.JPG Þannig að bíllinn er líklega algjörlega óhækkaður upp og eina 'breytingin' á honum er kantarnir og þá klipperíið í kringum þá. Líklega hafa ka...
frá muggur
13.okt 2011, 11:55
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

Ekkert mál með 35" fyrirspurnina, vonandi koma góð svör við því líka. Annars er ég búinn að komast að því að bíllinn er skráður fyrir 265/70r15 og má því að hámarki vera á 32.5" dekkjum (10% stærri en skráning) og er því rétt löglegur eins og er. Það þarf því að sérskoða hann og í honum þa...
frá muggur
13.okt 2011, 08:59
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

Hæ og takk fyrir þetta Haffi, Hugmyndin er að hafa bílinn 'svoldið wild en þó þannig að snyrtimenskan sé ávallt í fyrirrúmi', þannig að 35' kæmi líklega ekki til greina, auk þess sem líklega myndi það kosta of mikið við bensíndæluna. Í skráningarskírteini stendur einungis að hann sé með dráttarbeisl...
frá muggur
12.okt 2011, 17:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Re: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

Myndir af dekkjum og köntum:

pajeroDekk01.JPG
pajeroDekk01.JPG (35.51 KiB) Viewed 7667 times
pajeroDekk02.JPG
pajeroDekk02.JPG (33.37 KiB) Viewed 7667 times
pajeroDekk03.JPG
pajeroDekk03.JPG (35.45 KiB) Viewed 7667 times
pajeroDekk04.JPG
pajeroDekk04.JPG (35.56 KiB) Viewed 7667 times
frá muggur
12.okt 2011, 15:23
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur
Svör: 22
Flettingar: 7726

Pajero 98, breyting fyrir 33 tommur

Sælir spekingar. Er alveg nýr í jeppamennsku en var að fjárfesta í pajero 98 v6 3000. Þannig er að bíllinn er á 32 tommu dekkjum (32x11.5R15) en það er kominn tími á að endurnýja þau. Spurningin er hvort hægt sé að skella 33 tommu dekkjum beint undir. Mér sýnist sem að hellings pláss sé til staðar í...

Opna nákvæma leit