Leit skilaði 316 niðurstöðum

frá Sævar Páll
03.apr 2014, 12:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ventlalokspakkning í Benz
Svör: 3
Flettingar: 1444

ventlalokspakkning í Benz

Sælir. Ég er að brasa með ventlalokspakkningu í gamalli benz vél, kemur úr 309d smárútu. Vélin heitir om314 er úr ca 76 módelinu af bíl. Pakkningin lítur svona út : http://www.hanpart.com/picture/mb00.00169.jpg Hún er tvískipt þar sem að hún er bæði að þétta ventlarýmið og inntaksrönnerana. Er einhv...
frá Sævar Páll
25.mar 2014, 20:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ódýrt spil Superwinch
Svör: 10
Flettingar: 3657

Re: ódýrt spil Superwinch

Þegar ég hugsa til gæða og upprunalands hugsa ég alltaf um Ford Pinto
frá Sævar Páll
23.mar 2014, 01:14
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6909

Re: bronco II 110 þúsund, skoðaður, 33 tommu breyttur

Hef takmarkadan áhuga á skiptum
frá Sævar Páll
22.mar 2014, 13:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6909

Re: bronco II til sölu

Nýar myndir,
Image
Image
Image
frá Sævar Páll
19.mar 2014, 21:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: T.s: túrbína úr L-200
Svör: 2
Flettingar: 601

Re: T.s: túrbína úr L-200

http://imageshack.com/a/img713/7122/aggb.jpg http://imageshack.com/a/img28/6392/5x6i.jpg Á henni stendur TD04, og svo einhver númeraruna sem ég er ekki viss um hversu gott er að lesa úr. Ég held að þessir bílar séu með Garret bínum þótt ég hafi ekki séð það á henni í fljótu, gæti kanski einhver fró...
frá Sævar Páll
19.mar 2014, 18:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: T.s: túrbína úr L-200
Svör: 2
Flettingar: 601

T.s: túrbína úr L-200

Sælir. Er með túrbínu úr mmc L-200 sem ég fékk í einhverju braski. Útlit er ekkert æðislegt, en maður kemst hvort sem er stutt á því einu saman. Vélun var 2.4 td akstur ekki vitaður. Wastegate actuatorinn er ekki með. Eflaust fínt til að vekja einhverja 2.4 hilux búðinga, eða sambærilega. Hafði hugs...
frá Sævar Páll
15.mar 2014, 20:36
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6909

Re: bronco II til sölu

ekki enn
frá Sævar Páll
15.mar 2014, 12:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassi Ford.
Svör: 11
Flettingar: 2313

Re: Millikassi Ford.

Er með sama vandamál, bjargaði mér tímabundið með að fjarlægja allt rafmótorsruslið og setti litla vise-grip á arminn sem skiptir milli drifa og vandamál ( tímabundið) leyst
frá Sævar Páll
12.mar 2014, 22:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: kerruefni, grind úr O309D
Svör: 5
Flettingar: 1421

Re: kerruefni, grind úr O309D

Pass
frá Sævar Páll
11.mar 2014, 22:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta gatadeilingu
Svör: 12
Flettingar: 2627

Re: Breyta gatadeilingu

Ok takk æðislega fyrir skýr og skjót svör, sýnist að það verði frekar farið í að koma sér upp 8 gata gangi og felguvél heldur en að standa í svona æfingum :)
frá Sævar Páll
11.mar 2014, 20:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta gatadeilingu
Svör: 12
Flettingar: 2627

Re: Breyta gatadeilingu

Jamm þessi. Helsta ástæðan er að við feðgar erum með fleiri bíla á svipuðum stærðum af dekkjum og þeir eru allir á 5 í 5.5 svo þetta var eiginlega hugsað til að hagræða við dekkjaskipti. Econolinerinn sem ég nefndi hér áður hefur alveg verið látinn finna fyrir ýmsu og ég sé ekki að felguboltunum haf...
frá Sævar Páll
11.mar 2014, 12:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta gatadeilingu
Svör: 12
Flettingar: 2627

Re: Breyta gatadeilingu

En hvar er best að versla stöddana? er þetta ekki til á öllum betri dekkjaverkstæðum eða bílabúðum?
frá Sævar Páll
11.mar 2014, 12:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta gatadeilingu
Svör: 12
Flettingar: 2627

Re: Breyta gatadeilingu

veit ekki hvort hún sé fljótandi, hef ekkert opnað hana. Veit bara að hún kemur undan einhverjum Nalla. Er með dana 60 undir econoline og hún var original 8 gata en hefur greinilega verið modduð í seinni tíð í 5*5.5 Veit ekki með spacera, ef þeir eru meira en 1.5 tommu þykkir er vafamál hvort að ég ...
frá Sævar Páll
11.mar 2014, 11:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta gatadeilingu
Svör: 12
Flettingar: 2627

Breyta gatadeilingu

Sælir. Er með gamlann ramcharger á dana 44 og dana 60 hásingum, með 8 bolta deilingunni. Nú langar mig svolítið að geta notað fimm gata stóru deilinguna frekar, þar sem að það virðist alltaf vera mikið meira úrval af svoleiðis felgum hér. Er þetta eitthvað sem maður ætti að reyna að gera sjálfur eða...
frá Sævar Páll
09.mar 2014, 13:34
Spjallborð: Jeppar
Umræða: selt
Svör: 20
Flettingar: 6909

selt

seldur
frá Sævar Páll
25.feb 2014, 22:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 2
Flettingar: 2225

Re: 38'' dc fc ódýrt

Þetta verð er enganvegin heilagt
frá Sævar Páll
19.feb 2014, 12:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: kerruefni, grind úr O309D
Svör: 5
Flettingar: 1421

Re: kerruefni, grind úr O309D

20 kall, er rétt fyrir utan akureyri
frá Sævar Páll
19.feb 2014, 12:41
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Rafha gaseldavél
Svör: 1
Flettingar: 835

Re: Rafha gaseldavél

farin
frá Sævar Páll
18.feb 2014, 21:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Rafha gaseldavél
Svör: 1
Flettingar: 835

Rafha gaseldavél

Á kanski ekki alveg heima í þessum söludálki en látum á það reyna.

Gömul en í góðu lagi, Rafha kósangaseldavél með ofni, 3 hellur. Fínt í einhvern skálan eða eitthvað afdrep fjarri mannabyggðum.
Lítur nokkuð vel út.


Verð: eitthvað ákaflega lítið
Er hjá Akureyri.

Sævar P
S. 847-9815
frá Sævar Páll
18.feb 2014, 21:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: kerruefni, grind úr O309D
Svör: 5
Flettingar: 1421

Re: kerruefni, grind úr O309D

Enn til
frá Sævar Páll
26.jan 2014, 18:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: selt
Svör: 2
Flettingar: 2225

selt

selt
frá Sævar Páll
12.jan 2014, 15:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagfæringar á álgrilli?
Svör: 0
Flettingar: 501

Lagfæringar á álgrilli?

Sælir. Ég er að baksa við að rétta ljótar beyglur og brot á grillinu á 76 ramchargernum, og var að velta fyrir mér hvernig væri best að slétta úr beyglunum. Sumstaðar kemst maður að með nettann bodyhamar og dolly, en sumstaðar er ekki séns að halda neitt á móti. Er eitthvað sparsl til eða annað til ...
frá Sævar Páll
05.jan 2014, 19:16
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: 85 Ford Thunderbird---farinn
Svör: 5
Flettingar: 1990

Re: 85 Ford Thunderbird

nei hann er ekki gangfær, eins og lesa má í auglýsingunni, og hann er þar að auki farinn
frá Sævar Páll
03.jan 2014, 21:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir startara úr 4L Ford
Svör: 6
Flettingar: 1729

Re: Óska eftir startara úr 4L eða 2.9 Ford 8?-92

á handa þér, heyrðu í mér ef þig vantar enn, 847-9815
frá Sævar Páll
22.des 2013, 19:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: enginn bensínþrýstingur í sidekick
Svör: 8
Flettingar: 1798

Re: enginn bensínþrýstingur í sidekick

vitiði nokkuð hvar öryggið fyrir dæluna er? ég er nefnilega ekki með eigandahandbók eða neitt með í förum, eina sem ég finn líklegt er merkt FI ( fuel injection) og það er heilt.
frá Sævar Páll
22.des 2013, 18:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: enginn bensínþrýstingur í sidekick
Svör: 8
Flettingar: 1798

Re: enginn bensínþrýstingur í sidekick

Já dælan var í lagi, mótorinn át tímareimina. Það var reyndar eitthvað búið að hafa orð á því að það hafi verið einhver tussugangur í honum nokkrum sinnum áður en reimin fór, spurning hvort dælan hafi verið að svíkja þá. Annars er þetta góður punktur með jarðsambönd, væri gott að renna yfir það. Hve...
frá Sævar Páll
22.des 2013, 15:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: enginn bensínþrýstingur í sidekick
Svör: 8
Flettingar: 1798

enginn bensínþrýstingur í sidekick

Sælir. Ég var að skipta um tímareim og heddpakkningu í 96 sidekick, og þegar allt var komið saman og í bílinn var enginn bensínþrýstingur. Ég prufaði að losa á síunni aftur við tank, og sama, ekkert trukk. Er einhverstaðar relay fyrir dæluna sem hægt er að fífla til að fá bensíndælu til að dæla? Hva...
frá Sævar Páll
10.nóv 2013, 22:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 76 ford custom
Svör: 0
Flettingar: 1295

76 ford custom

Sælir. Mig langaði aðeins að gera smá þráð um gamla Fordinn hjá okkur feðgunum, það er semsagt 76 Ford Custom ( econoline 150). Custom nafnið finnst mér vel við hæfi þar sem fátt í þessum bíl kemur orginal í honum. Hásingarnar eru heyrist mér dana 60 aftan og dana 44 framan úr annað hvort scout eða ...
frá Sævar Páll
30.okt 2013, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: bronco II fer ekki í fjórhjóladrif.
Svör: 1
Flettingar: 915

bronco II fer ekki í fjórhjóladrif.

Sælir. Er með 86 bronco II sem er með rafstýrðann millikassa, og hann skiptir sér ekki úr afturhjóladrifinu. Sama hvort maður prufar þetta með hann í gangi eða bara á on, hvort það er kúplað og bremsað áður en ýtt er á takkann, í neutral eða hvað. það virðist bara ekkert ske þegar ýtt er á hvorugann...
frá Sævar Páll
29.okt 2013, 18:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vatnsinnspíting
Svör: 22
Flettingar: 5146

Re: Vatnsinnspíting

svo er líka hægt að nota etanol, fæst t.d í byko minnir mig, ætlað í eldstæði. Það er reyndar blandað efnum svo menn séu ekki að blanda þetta útí kallakókið sitt. Svo fæst líka vélaspritt í bílanaust í 5 lítra brúsum. En það gæti vel verið ódýrara að fá metanolið í tunnuvís frá svartsengi eða sbrl. ...
frá Sævar Páll
29.okt 2013, 12:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: t.s 1 stk 38 DC ódýrt
Svör: 0
Flettingar: 449

t.s 1 stk 38 DC ódýrt

1 stykki 38 tommu DC til sölu gamla radial mynstrið. 90 prósent mynstur, er með kúlu á einum stað sem búið er að sjóða í. Heldur lofti mjög vel. Er á 10 tommu breiðri 5 gata stóru deilingunni. Hefur legið með 15 pund í belgnum í 2 ár.
Verð 35 þúsund

S. 847-9815 Sævar P
frá Sævar Páll
24.okt 2013, 19:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Málning á gólf
Svör: 3
Flettingar: 2092

Málning á gólf

Sælir. Ég er að spá hvor menn hafi verið að nota einhverja málningu á gólfin og pallana á bílunum sínum sem að er þokkalega slitsterk og hljóðeinangrandi, s.s lizard skin eða sbrl?

Með þökkum, Sævar P
frá Sævar Páll
12.okt 2013, 22:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ramcharger 76.
Svör: 29
Flettingar: 17061

Re: Dodge Ramcharger 76.

Jæja þá kom að því að taka fyrsta rúntinnn með nýa lakkinu, og þetta gæti barasta alveg vanist :) http://imageshack.com/a/img547/3089/ydrx.jpg http://imageshack.com/a/img834/5041/mzvn.jpg http://imageshack.com/a/img853/9449/6r9e.jpg Svo er að rétta grillið og pólíhúða, klappa toppnum aðeins, og klár...
frá Sævar Páll
07.okt 2013, 19:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ó.e 1600 suzuki mótor
Svör: 0
Flettingar: 308

ó.e 1600 suzuki mótor

Sælir. Vantar mótor í suzuki vitara 97 1600 16V mótorinn. Væri ekki verra ef að það væri með honum vélatölva.

S. 847-9815 Sævar P
frá Sævar Páll
03.okt 2013, 16:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ts 4.0l v6 efi mótor ford
Svör: 6
Flettingar: 3188

Re: ts 4.0l v6 mótor ford 65 þús með öllu

er vélatölvan með honum?
frá Sævar Páll
17.sep 2013, 21:42
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: 85 Ford Thunderbird---farinn
Svör: 5
Flettingar: 1990

Re: 85 Ford Thunderbird

Ekta í skúrinn
frá Sævar Páll
15.sep 2013, 14:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ford ranger vélaskipti vantar upplýsingar
Svör: 6
Flettingar: 2441

Re: ford ranger vélaskipti vantar upplýsingar

það er gríðarlegt magn upplýsinga á therangerstation.com, t.d:
http://therangerstation.com/forums/show ... hp?t=32793
frá Sævar Páll
14.sep 2013, 23:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ramcharger 76.
Svör: 29
Flettingar: 17061

Re: Dodge Ramcharger 76.

núnú myndin ( síðasta amk) sést á báðum tölvunum mínum. Hinar eru trúlega orðnar það gamlar að það er búið að eyða þeim út af photobucket. En nei þetta er ekki rauði cometinn, hann datt eiginlega sundur af ryði nokkrum mánuðum eftir að við fórum í hann. Eg er núna með þennan í pípunum http://spjall....
frá Sævar Páll
14.sep 2013, 11:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hversu breiður er of breiður?
Svör: 1
Flettingar: 1339

hversu breiður er of breiður?

Sælir. Er aðeins að velta fyrir mér felgumálum undir bílinn hjá mér og fór að spá hversu breiður of breiður jeppi væri? Ég er t.d núna með bíl á 44 með 14.5 tommu breiðar felgur, með um 9 cm backspace, og þá mælist hann um 2.45 út fyrir ystu brún hjóla. Ég held að lögin séu upp á max 2.55, en ég gæt...
frá Sævar Páll
14.sep 2013, 11:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121073

Re: Chevrolet Suburban 46"

smá útúrdúr frá annars fyrirtaks díselvélaumræðu, hvað er bíllinn breiður allt í allt hjá þér á 46?

Opna nákvæma leit