Leit skilaði 279 niðurstöðum

frá Bskati
26.mar 2012, 19:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Varahlutir í Hilux til sölu
Svör: 2
Flettingar: 1194

Varahlutir í Hilux til sölu

á eftirfarandi dót til sölu: Prógressífir Range rover gormar, c.a. 3 ára. Voru að aftan í hilux. 10 þús settið. Mótor á rafmagnsdriflæsingu, kemur úr bíl sem er aðeins ekinn 80 þús. fæst á 55 þús. Afturöxlar í klafa hilux, með legum, bremsum og tilheyrandi. Hásingarör úr klafa hilux Vindustangir úr ...
frá Bskati
26.feb 2012, 00:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Þetta er rosalega skemtilegur og fræðandi þráður og virkilega flottur hilux hjá þér. En væri ekki ráð að skipta út framdrifinu fyrir eitthvað sterkara? Þetta framdrif heldur nú alveg ágætlega, sérstaklega með ARB lás þar sem það er nú oftast mismunadrifið sem brotnar ekki hlutfallið. En ef hlutfall...
frá Bskati
26.feb 2012, 00:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Var ekki líka annað verðlag á málmi og öðru efni þegar þú breyttir þeim gamla. Svo var hann líka á hásingu var það ekki, hér hefðirðu þurft að kaupa hana. já það er alveg rétt, sennilega væri þetta svipaður kostnaður, svo þyrfti örugglega að skipta um allar pakkningar og legur í gamalli hásingu svo...
frá Bskati
25.feb 2012, 15:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: loftlás að framan í hilux klafa 7,5" 2,4L 1992
Svör: 5
Flettingar: 1919

Re: loftlás að framan í hilux klafa 7,5" 2,4L 1992

Er IS200 mismunadrifið ekki það sama og nýrra 7,5" drifið í Hilux og 90 Cruiser og nýrri? Gamla og nýja drifið er ekki með sama lás. nýrri hiluxar (eftir 05) og cruiserar (eftir 03) eru ekki með 7.5 heldur 8.2. LC90 er svo með 7.5 reverse. 7.5 framdrifið í klafa hiluxum til 2005 passar í IS200...
frá Bskati
24.feb 2012, 21:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Þetta lítur út fyrir að vera skemmtilegt verkefni hjá þér, og vinnubrögðin eru virkilega flott! Leggur mikla vinnu í að hugsa þetta og pæla first greinilega. En ein spurning, hvað ertu búinn að eyða miklum tíma í framklafann? að hugsa hann svona og smíða hann? Hefði ekki bara verið fljótlegra að he...
frá Bskati
23.feb 2012, 19:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

ég hef aldrei sagt að þetta verði frábært, en ég vona það :) Markmiðið er að smíða fjörðun sem er það góð að maður geti nánast alltaf notað allt það vélarafl sem er í boði, og ef það tekst, þá verð ég sáttur. Þetta verður bara að koma í ljós þegar ég fer að keyra bílinn, ég geri ráð fyrir því að þur...
frá Bskati
22.feb 2012, 19:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

armannd wrote:ég ætla ekki að vera með leiðindi eða neitt þannig en ég held að þetta verði alldrei allvöru jeppi.


það er rétt þetta er ekkert orðið alvöru fyrr en ég hendi afturhásingunni og smíða líka sjálfstætt að aftan. Það er í athugun, var þá að hugsa um að nota pajero afturdrif og spindla, en smíða rest.
frá Bskati
21.feb 2012, 16:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

birgthor wrote:Nei ef þú klárar þetta Baldur, þá verður þú að fynna þér eitthvað nýtt er það ekki?

Langar þig ekki að búa til smá þráð um hina drossíuna þína, hún er nú ekki síðri :)


jújú, ég fæ mér Lödu næst.

þarf nokkuð þráð um gamla hann er nú bara eins og gamall hilux, fer í gang og keyrir
frá Bskati
19.feb 2012, 22:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Ég vann eitthvað smá í þessu síðustu daga. Hér er nokkrar myndir: Festingar fyrir efri stífur að framan http://img716.imageshack.us/img716/7746/img3247kx.jpg Prófað með dempara til að sjá hvort allt kemst fyrir, það er möguleiki að svo sé: http://img585.imageshack.us/img585/1264/img3252w.jpg Vinstri...
frá Bskati
17.feb 2012, 17:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

#802 wrote:Djöfull eru afturstýfurna flottar hefur sennilega eitthver suðurmeistari suðað þetta ! Og lúðruðu götin það er auðvita bara eitthvað sem alvöru fagmenn nota !


Já það var einhver silfurrefur sem suðaði afturstífunar fyrir mig
frá Bskati
24.jan 2012, 22:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Hvað er þetta þykt efni sem þið eruð að lúðra ? gerir þú þetta í hoggpressu eða legupressu ? Væri gaman að fá mynd að stansinum sem þið smíðuðuð í þetta stansinn er smíðaður fyrir 3 mm, og við höfum notað legupressu. Dórinn er að mig minnir 28mm en það er mjög passlegt að lúðra 30 mm göt með honum....
frá Bskati
13.jan 2012, 23:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Jæja, smá uppfærsla Klippti úr að aftan svo þetta gæti eitthvað fjaðrað með dekki. Þarf svo að skoða þetta miðað við kanntana síðar. http://img441.imageshack.us/img441/6392/04012012123.jpg http://img14.imageshack.us/img14/886/04012012125.jpg http://img830.imageshack.us/img830/2358/04012012129.jpg Í ...
frá Bskati
11.jan 2012, 22:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvernig peruru eru bestar i jeppa snillingar
Svör: 19
Flettingar: 3707

Re: hvernig peruru eru bestar i jeppa snillingar

mæli með bláu perunum sem eru seldar í rafstillingu. Þær lýsa vel, endast ótrúlega og kosta sama og ekkert miðað við aðrar perur.
frá Bskati
31.des 2011, 17:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

fordson wrote:hvað er að frétta hérna?


voða lítið, búinn að vera erlendis að vinna og svo í jólafríi fyrir norðan að leika mér í snjónum. En stefni nú á að fara að skoða þetta eftir helgi. Þetta fer nú örugglega að keyra einhvern tíman

kv
Baldur
frá Bskati
23.des 2011, 23:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee XJ diesel 36" loft hitt og þetta uppfært 8 jan.
Svör: 59
Flettingar: 14598

Re: Cherokee XJ diesel 36" loft hitt og þetta update 16 des

sverrir karls wrote:það er uppi á þer typpið eins og venjulega :)


alltaf
frá Bskati
23.des 2011, 23:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee XJ diesel 36" loft hitt og þetta uppfært 8 jan.
Svör: 59
Flettingar: 14598

Re: Cherokee XJ diesel 36" loft hitt og þetta update 16 des

varstu að dekka kók Sverrir?

Hringdu í mig þegar þú verð að prófa, ég skal draga þig heim þegar hann bilar :)
frá Bskati
18.des 2011, 16:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp.. vantar afturköggul í gamla hilux..
Svör: 14
Flettingar: 2845

Re: Hjálp.. vantar afturköggul í gamla hilux..

elliofur wrote:jahá, arctictrucks.is
Drifhlutfall Masiero 8" 5:71 Tilboðsverð Verð: 26490\ ISK


já einsog ég sagði, borgar sig ekki að kaupa þetta notað fyrst þetta er til nýtt á þessu verði :)
frá Bskati
18.des 2011, 14:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp.. vantar afturköggul í gamla hilux..
Svör: 14
Flettingar: 2845

Re: Hjálp.. vantar afturköggul í gamla hilux..

hlutfallið skaltu ekki kaupa notað, þau fást í arctic trucks fyrir klink.
frá Bskati
09.des 2011, 22:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Svakalega flott smíði. En þetta klafadæmi verður bara eintóm óhamingja á stórum dekkjum, bara munda gastækin og finna hásingu undir að framan :) En ofboðslega er gaman að fylgjast með svona vönduðum vinnubrögðum! og hvað yrði þetta þá? bara enn einn hiluxinn með framhásingu? Ekkert gaman að því. Pr...
frá Bskati
09.des 2011, 15:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

ég geri þessa villu alltof oft, svo ég lagaði þetta :)

En það er ekkert að frétta af bílnum, hann situr bara og safnar ryki þessa dagana :(

bg
frá Bskati
29.nóv 2011, 00:15
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: langjökull
Svör: 4
Flettingar: 2442

Re: langjökull

ég fór á langjökul um skálpanes á sunnudaginn á sleða. Það er kominn ágætur snjór þarna og engar sprungur sjáanlegar á 'öruggu leiðinni'. En maður sá auðvitað sprungukollana í brekkunum vestur af skálanum eins og venjulega. En ég held að það sé í góðu lagi að fara þarna ef maður heldur sig á réttu l...
frá Bskati
17.nóv 2011, 18:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á VHF stöð
Svör: 6
Flettingar: 2706

Re: Kaup á VHF stöð

kemur fram hvort hún getur sent á þessum öllum þessum tíðnum bara hluta og hlustað á rest? Hún coverar nefnilega amature bandið sem bendir til þess að þetta sé amature stöð sem sendir ekki út á þeim tíðnum sem eru notaðar hér, td. 4x4 tíðnirnar. Ef þetta er amature stöð gætirðu lent í því að fá hana...
frá Bskati
08.nóv 2011, 23:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hilux dót til sölu
Svör: 3
Flettingar: 1517

Re: Hilux dót til sölu

ennþá til, verðin eru ekki heilög
frá Bskati
08.nóv 2011, 18:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Eyjo wrote:http://www.polyperformance.com/shop/Johnny-Joints-p-1-c-865.html

svona kúturinn, kaupa svona

kv.E


Er þetta ekki í rallý bíla? Prófum þetta svona mjúkt fyrst ;)
frá Bskati
08.nóv 2011, 18:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Eyjo wrote:Þetta er ógeðslega flott hjá þér Baldur.

Kv. Eyjo


Þakka þér fyrir það vinur :)
frá Bskati
08.nóv 2011, 18:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Sæll Virkilega flott smíði hjá ykkur jújú ég lengdi bæði efri og neðri original stífurnar til að prófa hvernig spindilkúlurnar myndu haga sér. Svo fer ég núna í það að smíða nýjar stífur frá grunni. Smá ráðlegging varðandi klafana að framan. Þegar þú lengir klafana svona eykst álagið á grindina mik...
frá Bskati
07.nóv 2011, 21:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Rosalega flott smíði hjá þér og gaman að fylgjast með þessu. Þú skrifaðir "Búið að lengja efri og pússla saman til að prófa hreyfingar gaf 250 mm travel, en þá rakst efri stífan í, ætti að geta nálgast 300 mm með nýjum stífum:" Varstu þá ekkert búinn að eiga við efri stífur? Bara lengja n...
frá Bskati
06.nóv 2011, 18:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

BragiGG wrote:afhverju stendur 13 á boddyfestingunni??


Af því að þetta verkefni á eftir að taka c.a. 13 ár, s.s. aðeins styttra en corolluverkefnið þitt :)
frá Bskati
05.nóv 2011, 18:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

himmijr wrote:Virkilega spennandi og flott smíði hjá þér ! Geggjuð smíði á stífunum, og virkilega flottar suður hjá þér :)


takk fyrir það, ég á samt ekki heiðurinn af TIG suðunum, félagi minn sem er með TIG dellu vildi endilega sjóða þetta.
frá Bskati
05.nóv 2011, 18:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Dúddi wrote:Ein smá tæknispurning, verður hægt að stíga á kúplinguna eða þarftu að breyta petalanum eitthvað?


ég nota skó númer 41 svo það rétt sleppur :)
frá Bskati
04.nóv 2011, 16:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Já ætli það sé ekki nokkurn veginn það sem ég er að reyna að segja, þetta með að vægið sé meira þar sem þetta er á stífunum sjálfum en ekki hásingunni eins og maður er vanur að sjá. En það var einn (hér eða á F4x$.is) sem var að setja loftpúða og heimasmíðaðar stífur að aftan undir Ford Ranger og l...
frá Bskati
04.nóv 2011, 11:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Er ekkert verra að hafa demparann og það dót svona aftarlega á stífunni, nálægt boltanum við grindina? Maður hefði haldið að þá væri meiri þvingun ("skæraeffect") svona nálægt grindinni og stífuvasanum þar sem hornið er þrenngst þarna á milli. Vonandi ertu að fatta mig. Kv. Haffi Áttu við...
frá Bskati
03.nóv 2011, 23:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Ég er að fara að smíða A kerfi undir cherokeeinn minn og er búinn að ákveða að hafa fóðringuna samsíða hásingunni. Lengdin á A stýfunni verður stillanleg við drifkúluna svo gagnvart stýfusmíðinni skiptir þetta engu en festingin á hásingunni verður súper einföld, í raun bara tvö flatjárn upp úr miðr...
frá Bskati
03.nóv 2011, 22:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

ég kom stífunum saman í gær og gat því hreyft hásinguna. Ég náði 270 mm samslætti, sem er nokkuð gott held ég. Demparinn á að ráða við annað eins í sundur. Misfjörðunin er fullmikil, ég gat ekki prófað hana í botn þar sem lyftan er fyrir. En það er alveg á hreinu að ég þarf að hefta hana með því að ...
frá Bskati
03.nóv 2011, 22:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Sæll Baldur. Er einhver sérstök ástæða fyrir því hvernig þú snýrð fóðringunni í A-stýfunni ofaná hásingunni? Ég hef hugsað svolítið um þetta og er frekar á því að hafa hana samsíða hásingunni. Annars er þetta flott "project" hjá þér og verður gaman að sjá útkomuna. Kv. Freyr Ég pældi tölu...
frá Bskati
03.nóv 2011, 14:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hilux dót til sölu
Svör: 3
Flettingar: 1517

Hilux dót til sölu

á eftirfarandi dót til sölu: Afturöxlar í klafa hilux, með legum, bremsum og tilheyrandi. 15 þús stykkið. Hásingarör úr klafa hilux, 15 þús Mótor á rafmagnsdriflæsingu, kemur úr bíl sem er aðeins ekinn 80 þús. fæst á 55 þús. Briddebuilt afturstuðari með dráttarbeisli. 30 þús. Vindustangir úr 2003 Hi...
frá Bskati
02.nóv 2011, 22:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Stefni á að geta keyrt hann snemma á næsta ári. Fer svona eftir því hvað maður hefur mikinn tíma í þetta. Svona demparar með spring hardware og Anti Cavitation Valve kosta um 850 USD stykkið útúr búð í Bandaríkjunum. En ég fékk góðan díl. Félagi minn smíðaði verkfæri til að lúðra götin. Okkur finnst...
frá Bskati
02.nóv 2011, 18:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123649

Lítill Hilux með fjöðrun

Hæ Þar sem mér finnst gaman að skoða smíðaþræði frá örðum, þá datt mér í hug að einhver hefði gaman að því að skoða það sem ég er að gera. Ég er með 2003 Hilux DC með 2.5 diesel sem ég er að smíða undir fjöðrun og setja á 38 tommu dekk. Bíllinn verður eins lágur og hægt er, en á sama tíma með eins m...
frá Bskati
01.júl 2011, 19:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 184353

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Ég er með 2003 Hilux. Er að reyna að koma honum á 38 án þess að hækka hann og að láta hann fjaðra eitthvað í leiðinni. Fer í þetta Tacoma afturhásing með "triangulated trailing arm" fjörðun, lengri spyrnur að framan, bilstein 9100 coilover demparar hringinn. http://img59.imageshack.us/img5...

Opna nákvæma leit