Leit skilaði 279 niðurstöðum

frá Bskati
11.okt 2013, 16:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Virkilega flott tæki. Eru einhverjar breytingar á döfinni? Það sem er á döfinni er að kaupa eitthvað af gormum og fikta í afturdempurum og svo klára að koma intercoolerdótinu í samband, en ég er alltaf að bíða eftir tölvukubbnum. Þar á eftir er að smíða stuðara, skidplötur, rasstank og fara í aukar...
frá Bskati
11.okt 2013, 16:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Mjög áhugaverð smíði , mjög verklegur bíll. Hvað viktar bíllinn eftir breytingu ? kv Gunnar Takk fyrir það. Hann er um 1900 kg tómur. Var viktaður 1860 kg án afturhlera og með c.a. 40 lítra af olíu á tönkum. Síðan þá er búið að bæta einhverju dóti í hann. Svo ég held 1900 kg tómur með tóma tanka sé...
frá Bskati
11.okt 2013, 16:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Hann er ógeðslega svalur hjá þér! Finnst þér afturhásingin vera á góðum stað, ég hafði hugsað mér að fara með mína aftar en hjá þér, er eitthvað vit í því? Ég setti hana þarna til að hafa nóg pláss fyrir demparana fyrir framanh hjól en aftan húsið. Hann er eiginlega fullléttur að aftan, svo ég mynd...
frá Bskati
10.okt 2013, 18:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

jájá það er eitthvað til að myndum. Hann hefur reynst ágætlega enn sem komið er. Ég þarf að tjúnna afturfjöðrunina aðeins til, mýkri gorma og breyta ventlum í dempurum. Svo er ég búinn að vera að dunda við að koma intercoolernum í, smíða gangbretti, afgas og boost mæli, handbremsu og eitthvað fleira...
frá Bskati
04.sep 2013, 15:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Jeep CJ-5 1980 - SELDUR
Svör: 15
Flettingar: 6911

Re: Jeep CJ-5 1980 - 400.000 kr

til í slétt skipti á gamalli ryðgaðri corollu, AMC 20 afturhásingu og C-splittaðri 9,5 tommu toyota hásingu?
frá Bskati
03.sep 2013, 22:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Niva
Svör: 37
Flettingar: 10717

Re: Chevrolet Niva

þessi verður að vera á sýningunni! Ég veit að það verða ekki bara bóntíkur þar, amk hugsa ég að minn verði ekkert bónaður :)
frá Bskati
01.sep 2013, 13:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 7062

Re: Afmælissýning 4x4

Skúri wrote:Baldur áttu einhverja mynd af honum eða einhver annar hérna á spjallinu ?

Svo vantar okkur fleiri Mitsubishi og einnig fleiri "jaðar" jeppa.

Ps. Hrollur verður með :-)


Image
frá Bskati
30.aug 2013, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 7062

Re: Afmælissýning 4x4

Það vantar isuzu pikka og trooper Við erum með þennan Trooper undir "Aðrir" en þið megið alveg benda okkur á Isuzu pickup eða annan verklegan Trooper. Eins er bara einn Mitsubishi staðfestur þannig að þeir mættu vera fleiri. Bjarni G. Sigurður Magnússon á Syðri-Hvoli í Mýrdal á langflotta...
frá Bskati
29.aug 2013, 22:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 7062

Re: Afmælissýning 4x4

Ýktur wrote:Við erum með eina Lödu staðfesta undir "Gaz / Rússn." og erum að reyna að sannfæra einn Lödu eiganda í viðbót :) Þær mættu vera fleiri.

Bjarni G.


Það er gott að heyra!
frá Bskati
29.aug 2013, 21:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 7062

Re: Afmælissýning 4x4

vantar alveg Lödu á þennan lista!
frá Bskati
10.aug 2013, 12:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drif og hlutföll í LC 90
Svör: 4
Flettingar: 1600

Re: Drif og hlutföll í LC 90

LC90 er með 7.5 reverse að framan og 8 tommu að aftan. Diesel bílarnir eru til með bæði 4.30:1 og 4.10:1, ég er ekki alveg viss hvað var algengara hér á landi. Þú getur fengið upplýsingar um það í hverjum bíl fyrir sig með því að hringja í varahlutadeild Toyota og gefa upp bílnúmer, þeir sjá hvaða h...
frá Bskati
30.júl 2013, 21:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Laga leka á olíverki í hilux??
Svör: 19
Flettingar: 2782

Re: Laga leka á olíverki í hilux??

ég gerði þetta fyrir nokkrum árum á gamla mínum. Þetta er ekkert stórmál, en það skiptir samt máli að merkja inngjafararminn og öxulinn saman áður en þetta er tekið í stundur, annars getur orðið bras að fá hægaganginn réttann. Svo þarf bara að passa gorminn sem er undir arminum og gorminn sem er und...
frá Bskati
21.júl 2013, 22:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hrafntinnusker á óbreyttum jeppa ?
Svör: 2
Flettingar: 1797

Re: Hrafntinnusker á óbreyttum jeppa ?

Ég hitti útlending á Jimny þarna fyrir nokkrum árum eftir að hafa jeppast í margar klukkustundir á tveimur 38 tommu hiluxum.

En Jimny fer auðvitað mikið meira heldur en flestir breytir jeppar, enda ber ég óttablandina virðingu fyrir þeim :)
frá Bskati
28.jún 2013, 17:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux, stærð á tanki?
Svör: 2
Flettingar: 1810

Re: Hilux, stærð á tanki?

65 lítrar
frá Bskati
16.jún 2013, 21:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Nú er ég loksins orðinn nógu frískur til að geta notað bílinn. Skrapp því í Bása á föstudagskvöld og tók svo smá gopro prufu á Djúpavatnsleið í dag. kominn á sumardekkin og felgurnar og inn í Bása: https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/10582_10151818456550432_1174858104_n.jpg Fyrsta...
frá Bskati
09.jún 2013, 23:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ná brunalykt úr bíl
Svör: 13
Flettingar: 4085

Re: ná brunalykt úr bíl

það er til lyktareyðir frá wurth sem virkar amk á allskonar ólykt
frá Bskati
17.maí 2013, 14:49
Spjallborð: Nissan
Umræða: Klesstur Patrol?
Svör: 1
Flettingar: 2267

Re: Klesstur Patrol?

nei, það var reykur 3 þetta er reykur 2, þeir eru nú reyndar nánast alveg eins.
frá Bskati
16.maí 2013, 16:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 124908

Re: Chevy Avalanche verkefni

Fetzer wrote:Geðveikt! ef þú nennir þessu hlýturu að eiga leiðinlega konu :) hehe


Magga er ekki svo slæm, það hlýtur að vera eitthvað annað sem drífur þetta áfram. Sennilega jeppadella :)
frá Bskati
03.maí 2013, 23:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 38 tommu mudder gangur
Svör: 0
Flettingar: 614

TS: 38 tommu mudder gangur

er með rúmlega hálfslitinn gang af 38x15.5R15 mudder til sölu.

Ófúin og góð dekk, gangurinn selst aðeins í heilu lagi og fæst á 150 þús kr

Baldur
8624847
bskati@skatinn.net
frá Bskati
02.maí 2013, 00:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla
Svör: 21
Flettingar: 3934

Re: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla

varstu ekki búinn að átta þig á því að það er mikil meðvirkni með svona lagað hjá okkur? Sérð bara demparana í bílnum mínum...
frá Bskati
02.maí 2013, 00:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla
Svör: 21
Flettingar: 3934

Re: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla

við þurfum líka að gera ráð fyrir 8 gata mótornum sem þú átt eftir að setja í bílinn :)
frá Bskati
01.maí 2013, 18:33
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: Hilux 38"
Svör: 24
Flettingar: 10095

Re: TS: Hilux 38"

Held það fáist ekki betri Hilux á þessum aldri!
frá Bskati
01.maí 2013, 18:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla
Svör: 21
Flettingar: 3934

Re: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla

Eigum við ekki bara að reikna þetta eftir helgi?
frá Bskati
01.maí 2013, 18:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ég næ honum ekki upp..*Edit: Ég náði honum upp, of mikið upp
Svör: 33
Flettingar: 9073

Re: Ég næ honum ekki upp..

ég myndi ekki treysta olíu ljósinu, þau eiga það til að kvikna á þessum bílum án þess að það sé nokkuð að mótornum. Byrjaðu á að skoða tengingar og við þrýstingspunginn áður en þú ferð að rífa mótorinn og aðrar flóknar æfingar. Það er nóg það sé farinn í sundur vír sem nær að jarðtengjast, þeir geta...
frá Bskati
09.apr 2013, 19:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux '90 fer ekki í gang
Svör: 18
Flettingar: 3955

Re: Hilux '90 fer ekki í gang

Ég lenti einu sinni í þessu á gamla mínum, þá var farið öryggi sem ádreparinn er á. Engine main eða eitthvað álíka. Getur prófað að setja vír frá plús á geymi og á ádreparann, ef hann fer í gang þannig þá er þetta öruggi farið.

En ef hann startar og fer ekki í gang, þá fær hann ekki olíu.

kv
Baldur
frá Bskati
08.apr 2013, 21:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Já takk fyrir það Baldur. Kemur líka örugglega betur út að hafa fóðringuna svona á hlið frekar en að hún sé lárétt. Var að forvitnast með að setja svona svipað uppsett og er að aftan í Trooper nema þar er fóðringin lárétt/þverrt og maður gæti ímyndað sér að það sé meiri heftun í því en eins og þú e...
frá Bskati
08.apr 2013, 14:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Ég er soldið forvitinn með uppsetninguna á A-link stífunni að aftan. Hvernig kemur þetta út með svona fóðringu á hásingunni með tilliti til vixlfjöðrunar og álíka? Gefur fóðringin eitthvað eftir eða er mikið álag á henni (að þínu mati/reynslu) Er ekki möguleiki að setja einhverskonar spyndilkúlu eð...
frá Bskati
07.apr 2013, 20:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

gislisveri wrote:Ertu með ballansstöng að aftan? Áttu myndir af þeirri útfærslu?


nei ég er ekki með neinar ballansstangir, en það vantar eiginlega. Var að hugsa um að smíða hana uppí grind fyrir aftan afturhásinguna. Hún er nú samt ekki mjög framarlega á forgangslistanum.
frá Bskati
07.apr 2013, 20:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

ArnarST wrote:
Hvaða vél er í þessari tacomu? og hvaða vél er hjá þér?


Tacoman hans Gísla er með original 4.0 V6 mótor

Hiluxinn minn er með original 2.5 diesel mótor
frá Bskati
07.apr 2013, 19:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Sammála Jóni. Núna vantar bara gott video og reynslusögur um hvernig þessi er að haga sér upp á fjöllum í details :) Ég er nú því miður bara búinn að fara eina alvöru fjallaferð á honum, og hann reyndist ágætlega þá. Svo bara eitthvað smá spól á grófum malarvegum í kringum borgina og það er bara ga...
frá Bskati
06.apr 2013, 21:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

ein spurning er hægt að nota þessa kanta annað hvort af þinum eða tacomuni á 92 4runner og kansk með smá föndri þá og hvar fást þeir er bara að hugsa að þessir kantar eru mun ofar á brettunum minna að hækka upp eða leifir mun leingri fjöðrun kantarnir mínir eru í grunninn 44 tommu kantar á 89-97 hi...
frá Bskati
06.apr 2013, 19:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Ég er með smá spurningu varðandi breytinguna að framan; Var eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga þegar maður er að smíða svona uppá sérskoðun til að gera? Eru gerðar einhverjar sérstakar kröfur varðandi klafasmíðina? Ekki vil ég meina það, ég sé ekki mun á því að smíða stífur hvort sem þær lig...
frá Bskati
02.apr 2013, 15:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig langar
Svör: 24
Flettingar: 5740

Re: Mig langar

svo eru nátturlega líka 2 rangerar með svona fox ofur dempurum og nátturlega tacoman , er ekki bara spurning um að finna einhverja hræðilega ógreiðfæra leið og sjá hver af þeim fer best í gegn :D bara svona uppá fönnið ? Væri gaman, en þarf ekki, Gísli myndi rústa þessu, enda með bypass dempara :)
frá Bskati
02.apr 2013, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig langar
Svör: 24
Flettingar: 5740

Re: Mér langar

Þetta er nú bara hilux fjöðrun eins og Baldur er með, þó þetta sé kannski aðeins meira extreme og sérstaklega klafarnir lengri á þessum. En Baldur er með framdrif! svona bílar voru vissulega fyrirmyndin, en þessir sérsmíðuðu keppnisbílar eru svo margfalt sterkari en bílinn minn, enda er hann ekki h...
frá Bskati
26.mar 2013, 09:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20412

Re: Bella - súkkuverkefni

mér lýst vel á þetta verður gaman að sjá hvernig svona loftdemparar koma út, þýðir ekkert að ákveða að þetta virki ekki nema að prófa. Ég held að þú ættir ekkert að hafa áhyggjur af víbringi frá veltibúrinu. Verður þetta ekki bara leikfang? Skálmöld virkar líka ljómandi vel til að yfirgnæfa hávaða, ...
frá Bskati
11.mar 2013, 20:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég brúsa?
Svör: 5
Flettingar: 1716

Re: Hvar fæ ég brúsa?

ég hef keypt brúsa hjá Ölgerðinni, síðast þegar ég keyti kostuðu þeir 10 kr á líter.
frá Bskati
08.mar 2013, 19:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað kostar þyrlan
Svör: 10
Flettingar: 3078

Re: hvað kostar þyrlan

það skiptir í raun ekki máli hvort þyrlan fari í björgun eða ekki, þeir þurfa að fljúga það mikið til að halda æfingu og réttindum. Mér skyldist á einum þarna að þeir sleppi í raun bara æfingu ef það er mikið að gera í leit og björgun, svo rekstarkostnaðurinn er alltaf svipaður. Þetta heyrði ég sem ...
frá Bskati
28.feb 2013, 18:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

valdibenz wrote:ég er rosa forvitinn með ljósbláa double cabinn sem sést á mörgum myndum þarna :) hefurðu eitthverjar upplýsingar um hann og betri myndir ? :)


Ég vil ekki setja inn upplýsingar um annarra manna bíla.
frá Bskati
27.feb 2013, 20:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Fyrst þú ert með common rail, hefur þér dottið í hug að fá þér D4D? þetta er D4D common rail mótor ;) 2.5 (2KD-FTV) Úps, var búinn að gleyma því að D4D næði yfir aðra mótora líka. Ég átti við 3 lítra vélina þessi mótor verður í honum í einhvern tíma amk. En ef ég fer í mótorskipti einhvern tíman þá...
frá Bskati
27.feb 2013, 17:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123336

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Hfsd037 wrote:
Fyrst þú ert með common rail, hefur þér dottið í hug að fá þér D4D?


þetta er D4D common rail mótor ;) 2.5 (2KD-FTV)

Opna nákvæma leit