Leit skilaði 319 niðurstöðum

frá Einar
02.mar 2011, 18:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: millikassaval.
Svör: 10
Flettingar: 2727

Re: millikassaval.

Ég sé enga rökrétta skýringu á því hvers vegna læsing í hásingu ætti að vera vandamál við sídrifskassa. Mismunandi drifhlutföll sleggja hins vegar óþarfa álag á mismunadrifið í kassanum sem er þá stöðugt að vinna. En það sem þú er að tala um er væntanlega að sumir amerískir jeppar (og kannski fleiri...
frá Einar
01.mar 2011, 20:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hægja á ryðmyndun í grind
Svör: 26
Flettingar: 8063

Re: Hægja á ryðmyndun í grind

Það eru til kenningar sem segja að góðar jarðtengingar hægi á ryðmyndum í bílum. Sel það ekki dýrara en ég keypti það en það að jarðtengja grind og boddí vel er einfalt og ódýrt og skaðar örugglega ekki.
frá Einar
01.mar 2011, 16:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hægja á ryðmyndun í grind
Svör: 26
Flettingar: 8063

Re: Hægja á ryðmyndun í grind

Af hverju ekki að láta galvanisera grindurnar ef menn eru komnir með þetta í hendurnar á annað borð, það eru til ker sem taka jeppagrind auðveldlega og eftir það endist hún nokkra bíla.
frá Einar
28.feb 2011, 14:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol á kafi í vatni á kili
Svör: 13
Flettingar: 4523

Re: Patrol á kafi í vatni á kili

Móðgaður Patrol eigandi: Íhugar að stefna DV fyrir persónuníð „Ég get alls ekki unað því að almenningi sé með svo óábyrgum hætti talið trú á að ég aki um á Toyota Land Cruiser jeppa þegar hið sanna er að ég hef lengi verið annálaður Nissan Patrol aðdáandi." Mér sýnist á þessu að Gylfi hafi smá ...
frá Einar
26.feb 2011, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ranger 4.0 V6
Svör: 8
Flettingar: 2738

Re: Ranger 4.0 V6

Smá bíla sagnfræði: Þessi V6 vél er ekki amerísk heldur þýsk og er kennd við borgina Köln (Cologne) í Þýskalandi og er smíðuð þar. Hún á rætur sínar að rekja til gömlu V4 vélarinnar í Ford Taunus og var upphaflega sú vél með tveimur stimplum til viðbótar og kom fyrst fram 1968. Ford notaði hana upph...
frá Einar
24.feb 2011, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jepp eða ford
Svör: 12
Flettingar: 4121

Re: jepp eða ford

kiddiei wrote:...,ég var nú spurður í síðasta fjölskilduboði hvort ég væri ruglaðu að fara skipta disel cruser í Amersíkan bensín hák ein svona er bíladellann.

Það má nú aka nokkra km á verðmuninum milli diesel Crusers og bensín Grand.
frá Einar
23.feb 2011, 18:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jepp eða ford
Svör: 12
Flettingar: 4121

Re: jepp eða ford

Mér hefur alltaf þótt Explorerinn ákaflega óspennandi bíll en Grandinn er klassabíll og hefur verið það allt tíð, allar útgáfur frá upphafi.
frá Einar
21.feb 2011, 00:03
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 201903

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Er ekki smá munur á malbiksrútum og HÁFJALLAHJÓLHÝSI ;) betra að hafa þetta þétt en að þurfa hnoða þetta á Sprengisandi? Þetta gildir líka um fjallarútur (grindarbíla). Bíllinn sem ég keyrði í mörg ár var grindarbíll og klæddur með þessari aðferð, ég fór á honum fleiri ferðir yfir Sprengisand (og a...
frá Einar
20.feb 2011, 22:27
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 201903

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Það eru flestar rútur klæddar með þessari aðferð (límkítti í stað þess að hnoða) í dag og þær eru yfirleitt ekkert að detta í sundur.

Og það er búið að biðja um skiptingu á þráðum og það var ekkert illa tekið í það, hugsa að það sé bara spurning um tíma.
frá Einar
19.feb 2011, 23:18
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

er þetta ekki vegurinn inn í Heiðarheiði í mýrdalnum? Bingo! Þetta er slóðin sem liggur upp úr Heiðardal, inn á Heiðarheiði og langleiðina inn að jökli, hér endar vegurinn. https://lh6.googleusercontent.com/_I6vsvSs7iks/TWA-cjbbozI/AAAAAAAADGk/IHd_aN4HRF8/PICT0444%20%28Custom%29.JPG
frá Einar
19.feb 2011, 22:08
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Þú ert heitur, þetta er í Mýrdal
Image

Image
frá Einar
19.feb 2011, 21:46
Spjallborð: Jeep
Umræða: framdrifið í steik
Svör: 6
Flettingar: 3079

Re: framdrifið í steik

Alltsaman eru .þetta ágætis kassar nema sá sem var í Grandinum til '96. Já, það var NP249 sem var bak við Quadra-Trac nafnið í Grand bæði 93-95 og 96-98 en munurinn var sá að í eldri bílunum fór aflið alltaf í gegnum silicon kúplinguna líka í lága drifinu og þar með gat það gefið eftir á versta tím...
frá Einar
19.feb 2011, 20:21
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Nei
frá Einar
19.feb 2011, 20:09
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Nei en þar sem menn byrjuðu á Vestfjörðum og eru komnir á Ingólfsfjall þá þokast þetta í rétta átt.
frá Einar
19.feb 2011, 19:54
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Jæja eru menn alveg búnir að gefast upp? Hér koma tvær myndir til viðbótar. Þess má geta að hvíti Steyr-Daimler-Puch jeppinn sem var þarna með 3L 5 sílendra turbo grútarbrennara hefur núna fengið hjartaígræðslu. Nýja hjartað kemur úr MB 450SEL 6.9 og er V8 6.9L 286HP og 549 N·m tork ásamt meðfylgjan...
frá Einar
19.feb 2011, 19:01
Spjallborð: Jeep
Umræða: framdrifið í steik
Svör: 6
Flettingar: 3079

Re: framdrifið í steik

Myndi líka hjálpa að taka fram tegund og árgerð þar sem nafnið Quadra-Trac er klínt á nánast allt sem er tengist millikössum í cherokee fyrir einhvern misskilning Hið eiginlega Quadra-trac eru BW 1305 og 1339 sem voru í gömlu SJ Cherokee og hætti framleiðslu uppúr 1980. Það er í sjálfu sér engin mi...
frá Einar
19.feb 2011, 15:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bronco að velta í hvítá
Svör: 17
Flettingar: 4297

Re: Bronco að velta í hvítá

Ekki ég heldur, fæ "movie not loaded", er svona í fjórum mismunandi vöfrum, gróf mig niður í kvóðan á síðunni og fann slóðina:

http://www.youtube.com/watch?v=SF-z8COIwdc
frá Einar
19.feb 2011, 12:09
Spjallborð: Jeep
Umræða: framdrifið í steik
Svör: 6
Flettingar: 3079

Re: framdrifið í steik

Quadra-Trac er fínt kerfi og yfirleitt ekki til vandræða, það er hins vegar mikilvægt að vera með jafn stór dekk framan og aftan með þannig millikassa ef þú ert að meina það, ef það er ekki er verið að leggja óþarfa álag á mismunadrifið í millikassanum.
frá Einar
19.feb 2011, 00:15
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Kiddi wrote:Súkkuslóðinn, er það ekki bara Svínaskarðið sem gengur undir því nafni? Sem passar engan veginn við þessar myndir

Enda er þetta ekki Svínaskarð
frá Einar
18.feb 2011, 23:26
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Þekki hann ekki undir því nafni, hvar á hann að vera?
frá Einar
18.feb 2011, 23:09
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Re: Getraun: Og hvar er þetta??

Nei ekki sú leið, hér er önnur mynd af sama stað, miklu betri bíll og sérst aðeins meira af landslagi.
Image
frá Einar
18.feb 2011, 22:12
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)
Svör: 20
Flettingar: 6202

Getraun: Og hvar er þetta?? (Lokið)

Hvað segið þið, hvar er þetta?

Image
frá Einar
17.feb 2011, 07:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lapplander dekk hvaðastærð
Svör: 3
Flettingar: 1360

Re: lapplander dekk hvaðastærð

Held að stærðin sé rétt en efast um að þau hafi staðið mikið yfir 33-34",minnir að ég hafi einhvertímann mælt einhverja svoleiðis hæð á þeim. Minn fyrsti jeppi var Jeepster á svona svaka túttum.
frá Einar
15.feb 2011, 10:25
Spjallborð: Hummer
Umræða: Hummer?
Svör: 3
Flettingar: 17010

Re: Hummer?

H1 er allavega alvöru Hummer byggður á Humvee herbíl, H2 og H3 eru bara Chevrolet pickupar með ljótu boddíi, H2 stóri picupinn og H3 sá minni.
frá Einar
12.feb 2011, 20:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að íhuga að fá mér jeppa...
Svör: 10
Flettingar: 3295

Re: Er að íhuga að fá mér jeppa...

Þá hefðirðu ekki átt að kjósa vinstri græna.....http://mbl.is/frettir/innlent/2011/02/12/eldsneytid_haekkar_enn/ Kv Jón Garðar Það þarf ekki VG til að hækka eldsneiti, ég bý í Austurríki og þar er eldsneytisverð í hæðstu hæðum og hægri/miðju sinnuð stjórn. Hvað varðar jeppa til að kaupa að ef ekki ...
frá Einar
10.feb 2011, 00:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vinnuhiti á Gír og millikassa.
Svör: 11
Flettingar: 2299

Re: Vinnuhiti á Gír og millikassa.

Olían og sjálfskiptivökvi setja mörkinn, málmurinn þolir meiri hita heldur en olían. Ef olían fer yfir þau hitamörk sem hún þolir kolast hún, hættir þar með að smyrja og allt fer til fjandans. Hitaþol olíu og sjálfskiptivökva er mismunandi eftir tegundum og gæðum, yfirleitt þolir gerfiefnaolía (Synt...
frá Einar
09.feb 2011, 18:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver hefur gefið flestum drátt..
Svör: 27
Flettingar: 5811

Re: Hver hefur gefið flestum drátt..

Ég er samt að spá, afhverju er það í lögum að sá sem dregur ber ábyrgðina á skemmdum á þeim sem er dreginn? Hver eru rökin fyrir því að sá sem dregur beri ábyrgðina? Því oftast er verið að hjálpa þeim sem er verið að draga. Ég myndi halda að það væri vegna þess að sá sem er dreginn hefur mjög takma...
frá Einar
05.feb 2011, 21:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lapplander kostir og gallar.
Svör: 19
Flettingar: 5983

Re: Lapplander kostir og gallar.

Efri bíllinn heitir C306 en sá neðri C303. Síðan er til bíll sem heitir C304 og er eins og neðri bíllinn en 6 hjóla. Þessir bílar tóku við af Laplander (L3314).
frá Einar
05.feb 2011, 19:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lapplander kostir og gallar.
Svör: 19
Flettingar: 5983

Re: Lapplander kostir og gallar.

Þessi frægu lappadekk voru nú svo sem engar risablöðrur, minn fyrsti jeppi var Jeepster á svona dekkjum, mig minnir að þetta hafi verið 9.00x16 eða etthvað slíkt líklega kringum 33" á hæð en ekki mjög breið. En miðað við það sem var almennt undir jeppum á þeim tíma var þetta stórt. Man að afi m...
frá Einar
05.feb 2011, 11:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lapplander kostir og gallar.
Svör: 19
Flettingar: 5983

Re: Lapplander kostir og gallar.

Frábærar myndir hjá Þjóðverjanum, Einar. Mig er farið að langa í þennan bíl sem félagi minn er að spá í ;) Já, og einfaldleikinn er eftirsóknarverður eignileiki í jeppa að mínu mati. Já einfaldleikinn er vissulega eftirsóknarverður eiginleiki í jeppa, sá búnaður sem ekki er í bílnum getur heldur ek...
frá Einar
05.feb 2011, 01:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lapplander kostir og gallar.
Svör: 19
Flettingar: 5983

Re: Lapplander kostir og gallar.

Veit ekki mikið um muninn á þeim nema ég held að C202 hafi verið með stærri vél (B20 í stað B18) og aðrar hásingar. Flestir bílarnir sem eru til hérna eru C202 sem voru fluttir inn upp úr 1980, þeir voru flestir innfluttir 2-4 ára gamlir en ónotaðir, hafa sem sagt verið einhverjar eftirlegukindur. Þ...
frá Einar
04.feb 2011, 23:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lapplander kostir og gallar.
Svör: 19
Flettingar: 5983

Re: Lapplander kostir og gallar.

Ég veit um dæmi þess að þeir hafa dottið á hliðina í vindi standandi úti á túni enda frekar mjóir og háir, smíðaðir til að athafna sig í skóglendi. Það sem er leiðinlegast við þessa bíla er að þú situr fremst í bílnum og þar með ertu á miklu meiri hreyfingu heldur en þegar þú situr nær miðjum bílnum...
frá Einar
04.feb 2011, 12:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hägglunds BV206 snjóbíll
Svör: 9
Flettingar: 3504

Re: Hägglunds BV206 snjóbíll

Norski herinn hefur verið að selja eitthvað af sínum upp á síðkastið en það virðist ekkert vera til sölu í augnablikinu.
http://www.auksjon.no
frá Einar
28.jan 2011, 17:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að nota diselbensínblöndu á vélar
Svör: 15
Flettingar: 5688

Re: að nota diselbensínblöndu á vélar

ierno wrote:Hráolía er svarta drullan sem kemur upp úr borholum, gasolía er olían sem er notuð á bíla, en það er fullkomlega í lagi að kalla hana diesel olíu.

Það er löng hefð fyrir því á Íslandi að kalla dieselolíu hráolíu. Mig grunar jafnvel að það sé eldra í málinu heldur en orðið dieselolía.
frá Einar
28.jan 2011, 15:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenski JEEP Klúbburinn
Svör: 13
Flettingar: 6029

Re: Íslenski JEEP Klúbburinn

Líst vel á það að menn (og konur) stofni klúbb um alvöru jeppa. Það er ekki mjög langt síðan að þetta var reynt en sá virðist hafa lognast útaf, vonandi gengur þetta betur. Ég sá á heimasíðunni að þar er komin vísir að spjalli, það er ágætis viðleitni en því miður spái ég því að það verði andvana fæ...
frá Einar
27.jan 2011, 23:40
Spjallborð: Toyota
Umræða: hilux. vélaskipti - hvað finnst þér ?
Svör: 14
Flettingar: 5040

Re: hilux. vélaskipti - hvað finnst þér ?

Þetta er ekki vélin sem Musso vélin er byggð á heldur eldri vél. Þetta er 5 sílendra 3 L vél eins og kom fram hér að ofan, var á bilinu 80-88 hestöfl. Hún endist u.þ.b. milljón km (grínlaust) ofan í fólksbíl með réttri meðferð en hún verður aldrei talin spræk þó hún sé svo sem nokkurnvegin skammlaus...
frá Einar
18.jan 2011, 19:10
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Legg til smá breytingu á spjallborðinu.
Svör: 6
Flettingar: 4041

Legg til smá breytingu á spjallborðinu.

Það er algengt á spjallborðum eins og þessu að láta spjallþræðina skiptast upp í síður þegar þeir verða langir en hér er það ekki gert eða allavega þeim er leyft að verða mjög langir áður en þeir fara að skiptast niður ( Háfjallahjólhýsið er t.d orðið 84 færslur án þess að skiptast niður þegar þetta...
frá Einar
15.jan 2011, 14:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grandinn minn
Svör: 6
Flettingar: 3934

Re: Grandinn minn

Þessir bílar eru snilld, ég átti einn af sömu árgerð en með 4L mótor og það var einn af bestu bílum sem ég hef átt. Notaði hann mikið og aldrei neitt vesen, fínir akstursbílar, gott að ferðast í þeim og duglegir jeppar. Síðan er ekki flókið að koma þeim á 38-40" og það kemur þeim ansi langt veg...
frá Einar
14.jan 2011, 16:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
Svör: 42
Flettingar: 22773

Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)

Image

Greinilega alvöru jeppamenn þarna, Jeepster og Overland, nammi nammm....
frá Einar
11.jan 2011, 21:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys, Cj5
Svör: 63
Flettingar: 24670

Re: Willys, Cj5

Persónulega finnst mér fimmurnar alltaf fallegastar með gömlu Egilshúsunum eða einhverju í þeim stíl.
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3680

Opna nákvæma leit