Leit skilaði 103 niðurstöðum

frá Sæfinnur
24.apr 2015, 09:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að mála ál
Svör: 10
Flettingar: 6269

Re: að mála ál

Mér hefur reynst best að spjalla við sölumenn í þeim fyrirtækjum sem selja þær vörur sem maður er að spá í. Varðandi málningarvörur finnst mér best að leita ráða hjá Sérefni 517 0404. Strákarnir þar hafa verið liðlegir og góðir ráðgjafar.
frá Sæfinnur
19.apr 2015, 10:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125364

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta er hreint ótrúlegt verkefni og magnaður þráður. Það er hérna smá hugmynd handa þér ef þig vantar leið til að fjármagna verkefnið. Hafa bara opið hús á einhverjum föstum tíma og selja inn. Ég er viss um að flestir bílakallar vildu borga fyrir að skoða þessa snilld.
Bkv Stefán
frá Sæfinnur
18.apr 2015, 14:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startara vandamál á Pajero 2.8
Svör: 8
Flettingar: 2532

Re: Startara vandamál á Pajero 2.8

Ég myndi taka hann úr og fara með hann í Rafstillingu í Súðavog. Hef mjög góða reynslu af þeim og hafa ekki verið dýrir (raunar ótrúlega ódýrir). Þú getur líka birjað á að hringja í þá og fengið góð ráð.
frá Sæfinnur
18.apr 2015, 14:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar að lata lengja handbremsubarka
Svör: 2
Flettingar: 1633

Re: Vantar að lata lengja handbremsubarka

Það var eitthvert fyrirtæki inni í Dugguvogi sem gerði þetta fyrir mig, ég held verkstæði Vélasölunnar
frá Sæfinnur
13.apr 2015, 15:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að geyma bíl
Svör: 4
Flettingar: 2749

Re: Að geyma bíl

Það gæti hentað mér. Hvar finn ég einhvern til að biðja um leyfi og hvar finn ég svæðið. Og takk fyrir aðstoðina.
Kv Stefán
frá Sæfinnur
13.apr 2015, 09:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að geyma bíl
Svör: 4
Flettingar: 2749

Að geyma bíl

Sælir spjallverjar. Veit nokkur um möguleika á að geyma numerslausa bíla einn eða tvo, gegn hóflegu gjaldi. Einhverstaðar á Reykjavíkursvæðinu. Ég er að tala um einn til fjóra mánuði.
Stefán Gunnarsson
frá Sæfinnur
22.feb 2015, 11:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136523

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Mikið ofboðslega er gaman að fylgjast með þessum þræði. Þú átt heiður skilið fyrir dugnaðin við að pósta það sem þú ert að géra.
frá Sæfinnur
22.feb 2015, 11:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ...
Svör: 3
Flettingar: 1654

Re: dekk undir Ram 2500 cummins

Sammála síðasta ræðumanni. Mér finnst hinnsvegar eini gallinn að hann rásar finnst mér aðeins meira á þeim en BF Goodrich dekkjunum sem ég var á áður.
frá Sæfinnur
22.feb 2015, 11:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins eyðsla..
Svör: 16
Flettingar: 6012

Re: Cummins eyðsla..

Þetta er svipað og ég er að sjá á mímum óbreitta 2001 RAM sem er á orginal hlutföllum og 35" dekk. Er með 18 - 20 L/100 Km með camperinn á pallinum þá 4,2 Tonn Hef einusinni séð hann fara niður undir 10 L/100 Km (þá var konan ökumaður)
frá Sæfinnur
26.des 2014, 14:02
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 3654

Re: 35" hækkun Hilux

Þakka kærlega, við leggjumst yfir þetta þegar við komum í land. Erum úti á sjó eins og er og tíminn notaður í pælingar.
frá Sæfinnur
26.des 2014, 13:19
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 3654

Re: 35" hækkun Hilux

Takk fyrir þetta. Hvernig færa menn dekkin framar? Þarf þá að endursmíða allar klafafestingarnar á grindina eða er til einhver önnur leið?
frá Sæfinnur
26.des 2014, 09:22
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 3654

35" hækkun Hilux

Sælir félagar og jóla kveðjur. Ég er að leita að smá upplýsingum. Þannig er að félagi minn er með 2007 Hilux 3L diesel sem er alveg óbreyttur og langar að breyta honum fyrir 35" - 36". Veit nokkur um þráð hérna þar sem farið er í svona litla breytingu, eða hvar væri hellst að leita upplýsi...
frá Sæfinnur
21.des 2014, 16:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 62209

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Sæll og takk fyrir frábæran þráð. Ein smá spurning. Á myndinni sem er af vatnskassanum í komnum eru tveir minni kælar og þú segir kælar fyrir skiptingu og stýri. Ertu með annan þennan kæli bara fyrir stýrið? Og er þörf á svona mikilli kælingu fyrir það?
Bkv Stefán
frá Sæfinnur
15.des 2014, 14:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Útlenskir landroverar á ferð.
Svör: 38
Flettingar: 10712

Re: Útlenskir landroverar á ferð.

Varðandi utanvega akstur langar mig að leggja orð í belg. Mér finnst við vera komnir út á hættulega braut þegar hugtakið "utanvegaakstur" er orðið glæpsamlegt en ekki landspjöllin sem akstrinum hljótast. Það hafa nýlega birst tvær "stórfréttir" af utanvega akstri þar sem engin la...
frá Sæfinnur
07.des 2014, 18:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mxt international
Svör: 7
Flettingar: 3731

Re: mxt international

frá Sæfinnur
07.des 2014, 17:30
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS :Willys cj7
Svör: 17
Flettingar: 12234

Re: TS :Willys cj7

englishbulldog wrote:700 þúsund og fylgja hurðir og uppgeranleg skúffa.

Er skúffan til sölu ein og sér. Hvaða verð væri þá á henni
frá Sæfinnur
07.des 2014, 17:25
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Lapplander, satt eða logið
Svör: 4
Flettingar: 14816

Re: Lapplander, satt eða logið

Og til gamans má bæta því við að "sagan" segir að yfirbyggðu Hiluxarnir frá Ragnari Valssyni hafi þótt svo vel heppnaðir að þeir hafi ratað inn í hönnunardeildina hjá Toyota og komið þaðan út sem 4runner
frá Sæfinnur
26.nóv 2014, 09:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Ford pælingar..
Svör: 8
Flettingar: 2707

Re: Smá Ford pælingar..

Sælir og takk Hörður þarf að skipta út öxlinum í sjálfskiptingunni þegar millikassinn er settur á?? Ég setti einhverntíma millikassa aftaná E4OD í Econoline og þá fékk ég millisykki sem passaði fyrir standard öxulinn aftur úr skiptingunni. Það var fjandi langt en ætti að vera í lagi á svona löngum ...
frá Sæfinnur
16.nóv 2014, 09:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: [Komið] Setja ARB lás í Dana 44 hjálp?
Svör: 4
Flettingar: 1782

Re: Setja ARB lás í Dana 44 hjálp?

Ef þú ætlar að gera þetta sjálfur þá er réttast að setja saman með nýjum legum. Til að auðvelda vinnuna við að stilla drifið af hef ég hónað innanúr gömlu legunum með bremsudælu hónara þannig að þær gangi upp á sætið án mikilla átaka. Notað þær svo meðan verið er að finna hvað á að vera af stilliski...
frá Sæfinnur
16.nóv 2014, 09:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
Svör: 35
Flettingar: 17612

Re: V8 CHerokee Project

Það er altaf jafn gaman að svona smíðaþráðum. Þú hefur verið einstaklega heppinn með hvað hann er laus við rið.
Flott verkefni.
frá Sæfinnur
13.nóv 2014, 08:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6199

Re: Samsláttarpúðar?

Er þetta ekki bara málið ef maður tímir ekki að fara í loft stoppara. http://www.polyperformance.com/shop/Daystar-Competition-Style-Bump-Stop-with-Slotted-Mount-Plate-p-208.html" onclick="window.open(this.href);return false; kv Heiðar Ég setti svona undir Econnoline sem ég átti einusinni. Þeir fóru...
frá Sæfinnur
09.nóv 2014, 09:50
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149643

Re: Ný jeppategund

Það sést ekki vel á myndunum hvernig útfærslan verður á toppnum. Verður hægt að opna miðjuna á toppnum þannig að menn geti staðið up og horft út úr bílnum þannig og fengið þennan "safari feeling" þegar veður og aðstæður leyfa.
frá Sæfinnur
29.okt 2014, 16:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 45224

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Hérna er líklega flest sem máli skiptir varðandi uppsetningu á fjöðrunar kerfum. http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/go ... mindex.htm
frá Sæfinnur
27.sep 2014, 21:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pallbíla kaup..
Svör: 11
Flettingar: 3745

Re: Pallbíla kaup..

Það er einn punktur enn inn í þessar Pælingar en það er pallstærðin. Ég ermeð Dodge extracab með 8 feta palli og finnst alveg ótrúlegur munur hvað hann er notadrýgri en 6 feta pallarnir á crew cabinum. Aftursætið i extracabnum er líka alveg viðunandi svona á styttri leiðum. Varðandi reksturinn þessu...
frá Sæfinnur
18.sep 2014, 08:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125364

Re: Chevy Avalanche verkefni

Það verður seint of mikið af myndum af þessu verkefni. Frábært að geta farið að fylgjast með þessu aftur.
frá Sæfinnur
25.aug 2014, 20:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136523

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Þetta eru magnaðar pælingar, það verður fróðlegt að fá að vita hver hitinn eftir intercoolerinn hjá þér verður, ef þú setur hitanema þar. Þetta eru hlutfallslega mjög stórir kælar ef maður ber þetta saman við kæla á skipsvélum. þá í samanburði við túrbínuna og vélina. Stærðirnar semað maður er vanas...
frá Sæfinnur
24.aug 2014, 18:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136523

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Ég segi nú eins og Elli, þetta er lesið í tættlur sér til fróðleiks og ánægju. Verst að maður hefur fjandi lítið til málanna að legga. detti manni eitthvað í hug, er einhver annar búinn að benda á það sama, bara á mun gáfulegri hátt. Hinnsvegar er ég ekki að skilja þessar lofthita pælingar til fulls...
frá Sæfinnur
22.aug 2014, 08:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig 35" dekk
Svör: 13
Flettingar: 4374

Re: Hvernig 35" dekk

Er búnn að slíta upp einum gangi af BF Goodrich AT undir mínum þriggja tonna Ram. það var gott að keyra á þeim og sæmilegt grip þangað til þau voru ca. hálf slitin. Eftir það var bíllinn eins og belja á svelli. Eins fannst mér þau slitna hratt, og var sagt af spekingum að þetta væri of þungur bíll f...
frá Sæfinnur
07.aug 2014, 12:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppavæðing fellihýsis
Svör: 39
Flettingar: 14761

Re: Jeppavæðing fellihýsis

Ein enn vangavelta í sambandi við bremsurnar. Ef ég nota bremsudælur sem hafa handbremsubarka er þá eh vit í að nota barkabremsurnar áfram á handbremsuunitið? Svo er annað sem ég hef verið að hugsa og það er þyngd á beisli. Veit að þyngdin má ekki vera neikvæð (eðlilega) en er eitthvað uppúr því að...
frá Sæfinnur
30.júl 2014, 07:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins vs duramax
Svör: 26
Flettingar: 6265

Re: cummins vs duramax

Mér finnst magnað þegar menn segja að einhver ein vél sé ónothæf. Ég hef átt tvo 6.0 ford, pabbi 2004 ram með 5.9 cummins og keyrt alla þessa pikkupa. 7.3 ford fengi ég mér síst af þeim öllum til að draga vegna þess að mér leiðist skiptingin í þeim. Bíllinn sem mér finnst skemmtilegast að draga á o...
frá Sæfinnur
21.júl 2014, 18:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 70 Crúser uppgerð / breyting
Svör: 24
Flettingar: 7352

Re: 70 Crúser uppgerð / breyting

Það er alveg óborganlegt að fá að fylgjast með svona verkefnum. Það verður gaman að sjá útkomuna.
frá Sæfinnur
15.júl 2014, 07:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fellihýsi
Svör: 15
Flettingar: 6436

Re: Fellihýsi

Ég hef verið í svipuðum spádómum og sá áhugaverða lausn nýlega, það er Fleetwood Prowler 21 Feta fifth wheel hjólhýsi. Þetta er á tveim hásingum.hátt undir það og stutt fyrir aftan hjól, þú yrðir sjálfsagt að hækka það enn meira fyrir upphækkaðann bíl. Þetta er ótrúlega lítið fyrir "fifth wheel...
frá Sæfinnur
27.maí 2014, 21:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3489

Re: Terrano vandræði

Hann kostaði 22 000 í Bílanaust, orginal hjá umboðinu er yfir 90 000 og hann lítur svona út . Þ.e.a.s ef það heppnast að setja myndina inn
frá Sæfinnur
27.maí 2014, 16:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3489

Re: Terrano vandræði

Þetta hafðist með ykkar hjálp. Fullkomlega ómetanlegt að geta leitað ráða hérna, þekkingin sem er til staðar hér er óendanleg.
Þetta reyndist vera loftflæði skynjarinn. Fékk hyann á góðu verði í Bílanaust og bíllinn betri enn nokkrusinni.
Kærar þakkir
frá Sæfinnur
25.maí 2014, 22:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3489

Re: Terrano vandræði

Lenti í bilun sem lýsti sér ekki ósvipað en þá það var loftflæðiskynjarinn sem klikkaði. Gat haldið honum gangandi nokkra daga með þvi að blása hann með sérstöku hreinsispreyi þegar hann datt út en fékk svo annan skynjara. Verst hvað þeir eru fjandi dýrir og ergjandi ef það er svo eitthvað annað en...
frá Sæfinnur
24.maí 2014, 22:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3489

Re: Terrano vandræði

Bestu þakkir, Skoða það.
frá Sæfinnur
24.maí 2014, 21:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3489

Re: Terrano vandræði

Getur þú nokkuð lýst staðsetningunni á rofanum.
frá Sæfinnur
24.maí 2014, 20:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3489

Terrano vandræði

Sælir snillingar. Er í vandræðum með Terrano II 98 diesel sjálfskiptan. Það er eins og inngjafar pedalinn verði óvirkur. Þ.e. bíllinn dettur niður á hægagang og inngjöfin gerir lítið sem ekkert. þetta hefur verið að smá ágerast og er hann eginlega orðinn óökufær. Það koma engin aðvörunarljós í mælab...
frá Sæfinnur
15.apr 2014, 16:55
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þórsmörk / Básar ?
Svör: 8
Flettingar: 3620

Re: Þórsmörk / Básar ?

Það er skálavörður í Básum, Örugglega best að fá upplýsingar hjá honum. Síminn 893 2910
frá Sæfinnur
08.apr 2014, 19:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver er með Chevrolet parta?
Svör: 13
Flettingar: 3032

Re: Hver er með Chevrolet parta?

elliofur wrote:Notaðu bara cherkee maskínuna og snúðu arminum bara fram og vendu þig á að snúa stýrinu til vinstri til að beyja til hægri og öfugt :) Öllu hægt að venjast :) hihi

Prófaði það einusinni, get alveg lofað þér því að það er ekkkkki hægt að venjast því

Opna nákvæma leit