Leit skilaði 226 niðurstöðum

frá Ásgeir Þór
04.nóv 2016, 19:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 4.11.16

Jææja þetta verkefni þokast hægt og rólega áfram en bíllinn er komin í gang og orðin ökuhæfur inn og út svo að það einfaldar margt. Síðan síðast hefur framenda bílsins verið raðað alveg saman aftur. Sköptin tekin og lengd og stytt eftir þörfum og skipt um krossa í þeim. Einnig er búið að vera vinna ...
frá Ásgeir Þór
08.okt 2016, 08:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol Y60 38" á leið í uppgerð
Svör: 43
Flettingar: 13136

Re: Patrol Y60 38" á leið í heljarinnar yfirferð

Sæll flott verkefni hjá þér ég myndi klárlega breyta grindinni ef það er ekkert boddy á grindinni og færa gormaskalar niður og fleira sem er mun þægilegra ef boddy er ekki á
frá Ásgeir Þór
05.okt 2016, 20:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 2.10.16

Ekki vitað hvað er langt i gangsetningu en það fer eftir þvi hvernig mer gengur að koma saman rafmagni á sjalfskiptingu þar sem það er tvinnað við rafkerfið a olíuverk a velinni þarf þetta allt að fylgja saman. En áfram heldur dæmið, endanlegar festingar fyrir vatnskassa og trektina a hann er komið ...
frá Ásgeir Þór
02.okt 2016, 17:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 2.10.16

Sæll Nei gleymdi alltaf að reikna þyngdar muninn á vélunum en það sést strax á bílnum að framan að nýji rokkurinn er þyngri en maður skellir sér svo á vikt á 46" þegar maður verður búin að koma honum í gang.
frá Ásgeir Þór
02.okt 2016, 11:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46''- Vélarísetning.....

Jæja áfram heldur verkið. Er búin að vera dunda mér í því að tengja mótorinn og setja rafkerfið saman og gengur það mjög vel vonandi að hann fari að detta í gang fljótlega. Læt nokkrar myndir fylgja með ef menn hafa gaman af. Á næstunni er svo að redda sér tvöfoldum lið úr hilux til að setja á frams...
frá Ásgeir Þór
22.sep 2016, 23:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46''- Vélarísetning.....

Jæja smá pakkadagur í dag. Glænýr vatnskassi álkassi með plast topp og botn. Einnig fékk ég frá summit racing þennan fína sjálfskipti kæli með viftu. Í næstu viku verður ráðist í að fara tengja mótorinn og vonast til að bílinn fari að keyra snemma í nóvember.
frá Ásgeir Þór
30.aug 2016, 17:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Jææja áfram heldur verkið en áður en hægt er að fara raða almennilega í vélasalinn þurfti að skvera til og mála smá svo skellti mér í það og á meðan málingin var að þorna skelti ég mér í smá afturstuðarasmíði þar sem gamli var orðin verulega lélegur. Annars verður lítið gert í þessum í september veg...
frá Ásgeir Þór
28.aug 2016, 19:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Góð hugmynd deyja Ekki ráðalaus var aðeins búin að lofttæma og gekk ekki svo virkilega góð hugmynd.
frá Ásgeir Þór
28.aug 2016, 18:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Haha vel tekið eftir Sævar en vegna plássleysis fyrir handbremsu arminn á dælunni neyddist ég til að víxla þeim en annars hefði dæmið ekki gengið upp vona að það muní ekki hafá nein stórkostleg áhrif. Veit að það verður erfiðara að lofttæma en það vonandi reddast.
frá Ásgeir Þór
28.aug 2016, 12:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Jææja verkefnið búið að seinka aðeins en stangarlegurnar sem ég fékk reyndust vera höfuðlegur þegar ég fór að skipta en fékk sendar réttar og skipti svo um og reyndust þær sem ég tók úr eins og nýjar svo mótorinn virðist betri en ég hélt. Fór í gær og tengdi skiptinguna við mótorinn og mátaði í og s...
frá Ásgeir Þór
07.aug 2016, 21:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Jææja verkið þokast áfram en núna er ég að græja vélasalin áður en ég set vélina ofan í húddið þar sem það þurfti að færa nokkra hluti til svo að tengingar við þá passi betur. Loftsíuboxið þurfti að skipta um sæti við rúðupisstankinn og svo þurfti einnig að smíða stand fyrir hinn rafgeymin sem mun v...
frá Ásgeir Þór
21.júl 2016, 20:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Jæja þá er sumarvinnan hafin í jeppanum og er á stefnuskránni að skipta út mótor. Byrjaði um daginn að rífa allt upp úr og grisja það sem ekki þarf. Og svo hófust smá ryðbætingar við fremst boddy festingar og grindarfestingar. Ætla svo að reyna að vera virkur og henda inn í hvert sinn sem maður geri...
frá Ásgeir Þór
15.maí 2016, 21:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!
Svör: 8
Flettingar: 1792

Re: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!

Upp með þessi styttist í að ég taki þau af felgunum og fara í geymslu.... :D :D :D
frá Ásgeir Þór
30.apr 2016, 10:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!
Svör: 8
Flettingar: 1792

Re: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!

Upp upp, dekkinn eru staðsett á Húsavík og hægt að skoða þau þar. Einnig myndi ég skoða að taka vhf talstöð eða olíufýringu upp í...
frá Ásgeir Þór
24.apr 2016, 21:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!
Svör: 8
Flettingar: 1792

Re: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur.

Opinn fyrir tilboðum og sérstaklega þá skiptum á t.d. vhf stöð eða eitthvað svoleiðis í jeppann.... :)
frá Ásgeir Þór
19.apr 2016, 12:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!
Svör: 8
Flettingar: 1792

Re: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur.

Upp með þessi eðaldekk, eru staðsett á Húsavík.
frá Ásgeir Þór
18.apr 2016, 17:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!
Svör: 8
Flettingar: 1792

Til sölu Mickey Thomson 46'' fyrir 16'' felgur. LÆKKAÐ VERÐ !!!

Til sölu slitin dekk af 46'' dekkjum. Um er að ræða dekk fyrir 16'' felgur og eru árgerð 2013 svo það er engin fúi í þeim. Dekkin eru skorin ofan í munsturskubbana og svo í hliðunum eins og flestir gera til þess að mýkja þau í úrhleypingu. Verð. 85.000 þús Endilega hringið skoða ekki oft einkaskilab...
frá Ásgeir Þór
16.apr 2016, 20:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Þvílik skúradrottning rétt hjá þér Magnús... Lánaði bróðir mínum bílinn í smá jeppaferð með Húsavíkurdeild út á flateyjardal um daginn, læt nokkrar myndir fylgja af honum þaðan. Annars er ekkert annað í fréttum en að það er búið að panta stangarlegur og nýjar soggreinapakningar á landcrúser mótorinn...
frá Ásgeir Þór
24.mar 2016, 16:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

takk fyrir það, Bíllinn stendur á bökkum kringluvatns þarna, skrapp í smá dorgveiði ;)
frá Ásgeir Þór
24.mar 2016, 10:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Smá jeppaferð síðustu helgi. Kemur virkilega vel út lent i í smá affelgunarvandamáli svo fyrir næsta vetur ætla ég klárlega að líma dekkinn á felgurnar.
frá Ásgeir Þór
21.feb 2016, 20:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Ef einhver hér inni kann svo vel að hafa mixað svona skiptingar i patrol ma hann endilega heyra i mer. Mig langar að nota skiptinguna en rafmagnið i kringum hana dregur úr mer kjarkinn að nota hana þar sem þetta er nyrri skipting með meira rafmagni... ;) svo ef þið vitið um einhvern þá væri það alve...
frá Ásgeir Þór
21.feb 2016, 19:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 46'', Update Líffæragjafin fundinn...

Jæja lítið að gerast í þessum annað en að jeppast smá. Fann um daginn líffæragjafa sem reyndist vera lc80 sem ég reif og er stefnan á að nota 4.2 vélina úr honum í patrolinn og ætla ég mér að setja hana ofaní húddið í sumar. Þessi vél kom með sjálfskiptingu en eins og staðan er í dag hikst ég nota H...
frá Ásgeir Þór
21.feb 2016, 13:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu sjálfskiptin úr LC80.
Svör: 0
Flettingar: 248

Til sölu sjálfskiptin úr LC80.

Góðan daginn. Hef til sölu sjálfskiptingu og millikassa úr lc80 bifreið árgerð 1993 og er með overdrive. Þessi skipting er nýupptekin 2012 en heildar akstur á henni er 450þús/km en myndi giska á svona 50þús/km eftir upptekt. Í upptekt var gert við converter, skipt um diska, nýtt þéttisett og solenoi...
frá Ásgeir Þór
10.jan 2016, 23:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Jææææja þarf að finna eitthvað dót í þetta og koma þessu í gang :D
frá Ásgeir Þór
01.jan 2016, 15:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 38'' Uppfærsla á leið á 46''

Jæja þá hefur þessi sigrað jeppaveikina af mestu leyti þar sem styristjakkurinn reddaði öllu en i hann fór öflugur tjakkur með 20mm stáli.

Skrapp svo i gamlársruntar sem hleypt var ur niður i 3psi og virkaði billinn vel i alla staði.
frá Ásgeir Þór
27.des 2015, 16:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Upp með þennan vantar endilega blokk i þennan :)
frá Ásgeir Þór
22.des 2015, 19:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Hlýtur einhver að finna þetta í jólahreingerningunum í skúrnum.... :D
frá Ásgeir Þór
20.des 2015, 01:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Ja okey, a nu eina eða tvær sd33 vélar svo maður þarf ad googla þetta og skoða :) þetta myndi einfalda leitina mikið...
frá Ásgeir Þór
18.des 2015, 23:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Uu ja það hljómar nu undarlega þar sem það er mismunandi rumtsk myndi eg halda. Hefuru einhverjar abyrgar heimildir fyrir þessu ?? Finn ekkert um þetta a netinu...
frá Ásgeir Þór
18.des 2015, 20:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Hef það i huga, kom ein stimpilstöng ut hja okkur langar ad reyna finna vel til ad mögulega sameina eða fa bara heila vél :)
frá Ásgeir Þór
18.des 2015, 13:19
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

Re: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Koma svo hlytur eitthvaað ad vera til af þessu....
frá Ásgeir Þór
17.des 2015, 14:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....
Svör: 13
Flettingar: 2307

ÓSKA eftir 4.2(silver top ) patrol vél eða slátri....

Sælir óska eftir heilli 4.2 patrol vél eða bilaðri skoða allt til himins og jarðar. Best væri ef vélin væri af eldri gerðinni þar að segja silver top og held ég að megi þekkja þær á að þær eru með silfruðu ventlaloki og non turbo. Vél með t.d farið hedd eða olíuverk væri mjög góður kostur. Hafið sam...
frá Ásgeir Þór
15.des 2015, 10:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 38 mudder
Svör: 3
Flettingar: 1126

Re: óe 38 mudder

Prófaðu að hringja í Arnar þór sími : 6151556, hann er að selja 6 stk mudder í misgóðu ástandi kanski er eitthvað þar sem þig líkar ;)
frá Ásgeir Þór
21.nóv 2015, 00:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 76053

Re: Nissan Patrol 38'' Uppfærsla á leið á 46''

Jæja smá dund síðustu daga, en ákvað að taka allar þynnurnar undan spindillegunum í von um að jeppaveikin lagist. Í leiðinni smíðaði ég beina þverstífu að framan í staðin fyrir þá bognu og þar voru fyrir nýjar fóðringar. Einnig er búið að fá í hann stýristjakk sem ég er að dunda mér að setja stýrise...

Opna nákvæma leit