Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
24.feb 2014, 08:21
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Bilanaljós í Trooper.
Svör: 19
Flettingar: 5721

Re: Bilanaljós í Trooper.

bjornod wrote:Þú getur lesið sjálfur af bílnum með því að nota bréfaklemmu....


Er það hægt með ODB2 ?
frá jongud
24.feb 2014, 08:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Púst pælingar...
Svör: 5
Flettingar: 1765

Re: Púst pælingar...

Kristinn wrote:Sælir spjallverjar . Veit einhver hvað , exhaust crossover pipe ( X í púskerfi fremst ) gerir fyrir v8 bensínvélar ? Kv Kristinn


Einhversstaðar las ég að það sé til að minnka drunur í hægagangi. H-pípur eiga að gera sama gagn
frá jongud
23.feb 2014, 15:48
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Bilanaljós í Trooper.
Svör: 19
Flettingar: 5721

Re: Bilanaljós í Trooper.

Geiri Long wrote:Ég veit það.Ættlaði bara að spara mér 8-10.000þ.kall ef einhver hefði lent í svipuðu.


Kostar 8-10.000 kall að láta lesa af?
frá jongud
23.feb 2014, 13:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að breikka boddý
Svör: 4
Flettingar: 1864

Re: Að breikka boddý

Ég hef verið svolítið að pæla í svona (í huganum). Ég er einhvernvegin á því að lang einfaldast væri að redda breiðara boddíi. Ef maður er t.d. með Chevrolet S10 og vill breiðara, þá reddar maður sér boddíi af fullvöxnum K1500. Ford Ranger; -> F150 boddí. Það þarf þá að sjóða nýjar og breiðari boddý...
frá jongud
23.feb 2014, 13:26
Spjallborð: Nissan
Umræða: Vandamál með nissan x-trail
Svör: 6
Flettingar: 2775

Re: Vandamál með nissan x-trail

makker wrote:þetta er 2,0l bensín 05 árg og ég kemmst ekki í lestrartölvu fyrr en eftir helgi


makker wrote:...það er búið að loga check engine ljós leingi vel..


Ekki er ráð nema í tíma sé tekið...
frá jongud
23.feb 2014, 10:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varúð lekahætta
Svör: 29
Flettingar: 7273

Re: Varúð lekahætta

Ég held að ferðaþjónustufyrirtækin séu að valda verðþenslu á "gámabílunum".
frá jongud
23.feb 2014, 10:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Svör: 93
Flettingar: 43626

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

Hvernig áfelgunargræja er þetta?
Sýnist mér rétt að þetta sé plastkar?
frá jongud
23.feb 2014, 10:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Púst pælingar
Svör: 20
Flettingar: 6356

Re: Púst pælingar

dazy crazy wrote:ryðfrítt þenst um það bil 7 sinnum meira en svart hef ég heyrt


SJÖFALLT MEIRA!?
Hvað segja málmsmíðasérfræðingar hér á spjallinu?
frá jongud
23.feb 2014, 10:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Swappa 5.2 Magnum (318) í Cherokee XJ ?
Svör: 24
Flettingar: 6349

Re: Swappa 5.2 Magnum (318) í Cherokee XJ ?

Hvernig er það, ég var að heyra að milliheddið eða "bjórkúturinn" á þessum vélum ætti að til að fara að leka niður að knastásinum. Hefur eitthvað heyrst af slíku hér á klakanum?
frá jongud
23.feb 2014, 10:28
Spjallborð: Nissan
Umræða: Vandamál með nissan x-trail
Svör: 6
Flettingar: 2775

Re: Vandamál með nissan x-trail

Sælir veriði ég er með smá hausverk varðandi bílinn hjá gamla settinnu það lísir sér þannig að hann er allveg ferlegur í gang tekur smá við sér og deir svo aftur en er fínn efað hann dröslast í gang pabbi prufaði að setja hitablásara í húddið á honum yfir nótt þá var hann fínn það er búið að loga c...
frá jongud
22.feb 2014, 10:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heiðar scout verður ford
Svör: 64
Flettingar: 15530

Re: Heiðar scout verður ford

þegar maður er kominn með dana 60 þá þarf maður yfirleitt öflugar bremsur. (þungur bíll)
Einnig er maður líka kominn á frekar breiðar felgur þannig að 8cm backspace setur óþarflega mikið álag á hjólalegurnar.
Og dekkin eru líka orðin 44" eða stærri þannig að 16" felgur eru málið.
frá jongud
21.feb 2014, 17:54
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts. 4Runner
Svör: 76
Flettingar: 48412

Re: Ts. 4Runner

ragnarma wrote:Ég er svo vitlaus ... hvað þýðir að kramið er 99árg. Hvað er kram?


Þegar talað er um kram er átt við drifbúnaðinn (vél, gírkassa og stundum hásingar líka).
frá jongud
21.feb 2014, 14:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Svamper Vandamál
Svör: 18
Flettingar: 5681

Re: Super Svamper Vandamál

Hvernig og hvar var bíllinn (eða dekkjagangurinn) geymdur á þessu tímabili?
Inni/úti,
í upphituðu/köldu rými,
sól/skugga
frá jongud
21.feb 2014, 08:25
Spjallborð: Jeppar
Umræða: isuzu trooper 38"
Svör: 6
Flettingar: 1999

Re: isuzu trooper 38"

Hvaða árgerð?
Hvaða vélarstærð?
frá jongud
20.feb 2014, 08:36
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: Toyota Hilux 1994 - ek. 190þ
Svör: 6
Flettingar: 2667

Re: TS: Toyota Hilux 1994 - ek. 190þ

Er hann á klöfum eða hásingu að framan?
Er læsing í afturdrifinu?
er hann bein- eða sjálfskiptur?
Hvað er hann mikið ekinn?
frá jongud
20.feb 2014, 08:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 58511

Re: Dodge RAM 1500 Cummins Compound Turbo Diesel

...enda á þessi mótor bara heima í traktorum...
frá jongud
19.feb 2014, 14:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Svör: 14
Flettingar: 4396

Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..

Patrol hásingarnar eru svolítið breiðari, það munar um 10cm
frá jongud
19.feb 2014, 14:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar neista
Svör: 5
Flettingar: 2261

Re: Vantar neista

Í svona tilfellum er best að rekja sig eftir straumrásinni, og skiptir ekki öllu hvor leiðin er farin. Er neisti frá háspennukeflinu? Ef svo er, þá er bilunin í kveikjuloki, hamri eða háspennuvírum Ef ekki, þá þarf að fara lengra og... Athuga hvort þú færð neista á lágspennuhluta keflisins. Ef það e...
frá jongud
18.feb 2014, 20:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vantar teikningu af eec-iv
Svör: 3
Flettingar: 821

Re: vantar teikningu af eec-iv

Hérna er sér síða fyrir FORD innspýtingar og þá sér í lagi EEC-IV
460 mótorinn er eitthvað sérstakur, mig minnir að hann sé með svokallað "speed density" forrit, meðan flestar aðrar vélar notuðu MAF skynjara (loftflæðiskynjara)

http://oldfuelinjection.com/
frá jongud
18.feb 2014, 08:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar
Svör: 4
Flettingar: 1200

Re: Millikassar

Veit ekki með Patrol kassann en NP241 hefur komið með 23, 27 og 32 rillu inntaksöxlum.
og það er hægt að skipta þeim út hvorn fyrir annann.
sjá hér: [url]jbconversions.com/[/url]
frá jongud
17.feb 2014, 13:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílarafvirkja
Svör: 26
Flettingar: 6000

Re: Bílarafvirkja

Hér eru hlekkir:

Summitracing er með tiltölulega ódýrt sett frá Painless;
http://www.summitracing.com/int/parts/prf-10105/overview/

En svo er EZ-wiring töluvert ódýrari;
http://www.ezwiring.com/index.html
frá jongud
17.feb 2014, 08:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílarafvirkja
Svör: 26
Flettingar: 6000

Re: Bílarafvirkja

Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum. Að mínu mati væri einfaldara að rífa gamla raf...
frá jongud
17.feb 2014, 08:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 331438

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Ég hef fulla trú á því að Snilli og Tilli nái að láta þessi ljós duga. Það gæti kannski þurft að renna nýtt ljós úr ljósastaur, tálga gler úr hvalbeinum og víra upp með sundurtoguðum háspennuvírum, en ljósin munu virka! Ef einhverjir gætu framkvæmt þetta þá eru það Snilli og Tilli. Hvalinn verður a...
frá jongud
13.feb 2014, 08:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pæling varðandi viftureimaútreikning
Svör: 16
Flettingar: 3439

Re: pæling varðandi viftureimaútreikning

Mæla bilið milli miðjanna á trissunum og margfalda með 2
Taka þvermál trissuhjóls-1, margfalda með Pí og deila með tveimur. Bæta þeirri tölu við
Taka þvermál trissuhjóls-2, margfalda með Pí og deila með tveimur. Bæta þeirri tölu við
frá jongud
12.feb 2014, 17:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 gm dísel
Svör: 47
Flettingar: 10778

Re: 6.2 gm dísel

Bilaður ádrepari, það er segulloki á olíuverkinu sem lokar fyrir olíuna þegar hann missir straum (eða bilar).
frá jongud
12.feb 2014, 17:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154563

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Fjaðrar hann ekki upp í kantana að framan? Séður framanfrá lítur hann út eins og Eyrnaslapi
frá jongud
12.feb 2014, 13:22
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 4runner ´91 38" nýar myndir ;) 200þús fyrstur kemur fyrstur
Svör: 8
Flettingar: 6768

Re: 4runner ´91 38"

Hvernig vél er í honum og hvað mikið ekinn?
Sjálfskiptur eða beinskiptur?
frá jongud
11.feb 2014, 19:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hilux disel gírkassar
Svör: 7
Flettingar: 2311

Re: hilux disel gírkassar

hérna er ein slóð; http://www.vehiclemods.net.au/hilux-gearboxes Önnur hér; http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_R_transmission Og hér er hellingur http://www.toymods.org.au/forums/tech-conversions/18667-toyota-manual-gearboxes-their-ratios-w-r-v-k-t-p.html
frá jongud
10.feb 2014, 08:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 48136

Re: Jeepster 72`

Er ekki hægt að láta tölvuna seinka kveikjunni í startinu þegar hann er heitur?
frá jongud
09.feb 2014, 15:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154563

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Subbi wrote:Smá Norðurljósaskreppur í Gærkvöldi



Hann tekur sig vel út nú þegar búið er að setja lit á kanntana.
frá jongud
08.feb 2014, 15:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu
Svör: 2
Flettingar: 522

Re: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Þú getur fengið Subaru dælu beint frá Summit;
http://www.summitracing.com/int/parts/crt-p72005/overview/
Verðið er ekki nema 45$
frá jongud
08.feb 2014, 14:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Driflokuvesen
Svör: 8
Flettingar: 1769

Re: Driflokuvesen

Takk fyrir þessar upplýsingar en einhver sagði mér að sumt koparefni væri ekki gott og myndi eyðilegjast strax svo ég var að fiska einmitt eftir því hvar og hvaða efni menn notuðu. Það er satt, sumt af þessum koparfittings er lílega of harður til að nota í fóðringar vegna t.d. sinkinnihalds. http:/...
frá jongud
08.feb 2014, 14:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélarnúmer
Svör: 1
Flettingar: 753

Re: Vélarnúmer

Á V6 vélinni er það farþegamegin á blokkinni neðarlega og aftarlega on the passenger side of the engine block toward the rear and bottom. Á KZ vélinn er það sömu megin undir soggreininni framarlega The engine No. on the 1KZ-TE motor is on the left hand (near side) of the block, towards the front, be...
frá jongud
08.feb 2014, 10:10
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"
Svör: 11
Flettingar: 5284

Re: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"

Er þetta gamli Hiluxinn hans Adda Gilla?
frá jongud
08.feb 2014, 09:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lítið notaður aukatankur???
Svör: 9
Flettingar: 2913

Re: Lítið notaður aukatankur???

Eitt af því sem getur myndast í lítið notuðum tönkum er gerlagróður. Hljómar ótrúlega en þetta gerist samt. (Wurth er að selja efni sem kemur í veg fyrir þetta). Það er algert ógeð á eiga við þetta, stíflar allar síur. Og því meirir raki í tankinum því meiri hætta, þannig að hálftómur aukatankur er ...
frá jongud
08.feb 2014, 09:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdælu prufa.
Svör: 21
Flettingar: 8437

Re: Looftdælu prufa.

Þetta eru fínar dælur fyrir þennan pening en ég er búinn að klára eina svona. Fyrst fór legan á öðru hjámiðjuhjólinu og ég skipti um hana. "Ventlarnir" í þessu eru bara stál-fjaðrir og eftir ákveðinn tíma gefa þeir sig vegna málmþreytu. Ég held að eg hafi stytt verulega líftíma minnar dæl...
frá jongud
08.feb 2014, 09:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Driflokuvesen
Svör: 8
Flettingar: 1769

Re: Driflokuvesen

Ef það vantar efni í koparfóðringar hafa margir bara farið í pípulagnadeildina í Byko eða Húsasmiðjunni og náð í koparfittings og rennt hann til.
frá jongud
05.feb 2014, 08:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pæling varðandi viftureimaútreikning
Svör: 16
Flettingar: 3439

Re: pæling varðandi viftureimaútreikning

Eitt af mínum sérstöku mælitækjum sem ég er með í verkfærakassanum er skraddaramálband. Sumir kalla það "saumakonumálband" http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/5e/Tape_measure_colored.jpeg Fínt að nota til að mæla reimar "svona nokkurnvegin" og líka ef maður þarf að mæ...
frá jongud
05.feb 2014, 08:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 54" jafnvægisstilling/ ballenserað????
Svör: 17
Flettingar: 5560

Re: 54" jafnvægisstilling/ ballenserað????

Ég held að svona statísk ballansering henti e.t.v. ekki vel fyrir breið dekk. Það er mjög erfitt að sjá hvort misvægið er innarlega eða utarlega á dekkinu. Einhvern vegin grunar mig að misþyngd á dekki milli ytri og innri kannts sé ávísun á titring í stýri (jeppaveiki) Hvað segja hjóltogleðurshringj...

Opna nákvæma leit