Leit skilaði 890 niðurstöðum

frá grimur
10.des 2019, 14:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 279492

Re: HI-Lux ferðabifreið

Þetta gatabrjálæði er almennt til bölvunar í svona smíði. Hef séð ansi mörg tilfelli þar sem svona "léttingar" sem í raun skipta engu máli sem slíkar eru algert klúður burðarþolslega séð. Einstaka sinnum má réttlæta göt með því að setja rör í gegn sem stífingu og sjóða það allt saman. Ofta...
frá grimur
28.nóv 2019, 06:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 5616

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

Þola hita, kulda, nudd og flest leysiefni mun betur en nylon. Standast betur beygjur og titring án þess að kikna eða krumpast. Henta betur en flest ef ekki allt annað í hraðtengi. Prufið bara að skera PU slöngu með dúkahníf sem er ekki lengur alveg nýr...passa puttana...slangan er seig. Landvélar ha...
frá grimur
26.nóv 2019, 06:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 5616

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

Þó að gegnumtökin ryðgi ekki, þá ryðgar gjarna það sem króm liggur að, spennutæring sér um það. Gúmmí grommet í vel boruð göt sem hafa verið máluð eitthvað eru ekki slæm, rispa ekki gegnum lakk. Svo flæðir betur um slöngu en endalaus tengi. Annars tæki ég plast gegnumtökin frekar en málm, útaf þessu...
frá grimur
01.nóv 2019, 16:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðrir sem hækka upp..?
Svör: 21
Flettingar: 13647

Re: Fjaðrir sem hækka upp..?

Um leið og farið er yfir flotmörk verður varanleg formbreyting, hvort sem um fjaðrastál ræðir eða annað. "Hæð" flotmarka ræður hins vegar hvað þarf mikið að sveigja til að komast þangað, fjaðrastál hefur frekar há flotmörk sem þýðir að mikið þarf að sveigja til að komast þangað, en það er ...
frá grimur
01.nóv 2019, 06:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk og flot - lengd vs. breidd
Svör: 19
Flettingar: 11174

Re: Dekk og flot - lengd vs. breidd

Mín reynsla er að dekk sem eru með hlutfallslega breiðara spor miðað við hæð heldur en t.d. Mudder eða Ground Hawg38" á 15" felgu, eru ekki alveg heppileg í snjó. Var í smá tíma á DC 35" sem voru að mig minnir 12.5" breið. Þau takmörkuðust alveg af því hvað hægt var að troða undi...
frá grimur
28.okt 2019, 05:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73485

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Voru menn ekki að styrkja þetta í torfærunni með því að setja fóðringar með öxlunum að innanverðu, í rörin? Annars kasta öxlarnir sér út úr línu undir átaki og stúta krossum...
Kannski er ég bara að bulla, ég kann ekkert á Dana hásingar.
Kv
G
frá grimur
22.okt 2019, 04:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 43025

Re: Svartholið - smíðaþráður

Smíðaerótík?
frá grimur
22.okt 2019, 04:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 8” langur pallur af F350 árg 2005 til sölu
Svör: 2
Flettingar: 2151

Re: 8” langur pallur af F350 árg 2005 til sölu

8" er nú frekar stutt...
frá grimur
19.aug 2019, 04:58
Spjallborð: Suzuki
Umræða: 1996 16v 1,6 vitara
Svör: 3
Flettingar: 10324

Re: 1996 16v 1,6

Heldur er þetta nú knöpp lýsing...og á frekar að vera auglýsing svona strangt til tekið
frá grimur
21.júl 2019, 06:53
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Svör: 9
Flettingar: 15434

Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)

Ég vil ganga svo langt að kalla þetta algera þvælu. Það er pottþétt eitthvað sem þeir klúðra í þessum umskiptum. 8" Toyota drif fer ekkert að syngja bara sisvona, það brotnar ef það er tekið harkalega á því og jú getur farið að syngja ef það fær að bryðja sand eða verður alveg olíulaust. Annars...
frá grimur
20.júl 2019, 04:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73485

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Það er nú hæfileiki útaf fyrir sig að finna einfaldar lausnir....
frá grimur
20.júl 2019, 04:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hleðslu vesen
Svör: 3
Flettingar: 2661

Re: Hleðslu vesen

Finnst það nú alveg líklegt, er utanáliggjandi hleðslustýring í þessum bíl? Ef svo er þá gæti það box verið bilað. Það var þannig í 2.4 dieselhilux sem ég átti og bilaði einmitt þannig að hann hætti að hlaða.
frá grimur
16.júl 2019, 04:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Toyota lc 120
Svör: 1
Flettingar: 2106

Re: Toyota lc 120

Myndi skoða að innanverðu, aftan. Gjarna nálægt olíutank, stífufestingum og slíku þar sem drulla nær að tolla og halda raka og seltu að. Annars eru þessar grindur skilst mér að rotna heilmikið innanfrá. Banka þetta allt með litlum hamri, pikka með skrúfjárni í pytti. Þá finnst grauturinn nú yfirleit...
frá grimur
16.júl 2019, 02:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73485

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Það er nú bara einsog hann hafi alltaf átt að vera í þessari skóstærð...virkilega fín breyting finnst mér. Alveg óþarfi að flækja hlutina alltaf.
frá grimur
20.jún 2019, 03:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pajero og Crucer 120
Svör: 2
Flettingar: 2516

Re: Pajero og Crucer 120

Skoðunarmaður hjá Frumherja sagði mér að grindurnar í öllum þessum bílum, Cruiser, Pajero, Patrol, Navara og hvað þeir allir kallast, breyttust sjálfkrafa í ryð að aftanverðu á ákveðnu árabili, ca frá 2003 til eitthvað. Eina undantekningin væri Terracan, þar sem burðarvirkið í hann hefði ekki komið ...
frá grimur
16.jún 2019, 01:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 11605

Re: halli á 5link stífum

3° auka til að taka við vindingnum er svolítið ríflegt, meira svona 1° er sennilega passlegt. 3° hljómar ekki eins og það sé mikið, en það er nú samt alveg hellingur þegar maður mælir það og kíkir svo á. Fer auðvitað eftir gúmmíum og svo hvort það er eitthvað annað í spilinu, eins og að bíllinn hækk...
frá grimur
13.jún 2019, 05:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 11605

Re: halli á 5link stífum

Það sem gjarna hefur mikið um þetta að segja er fyrirkomulag á drifsköftum og hjöruliðum, semsagt hvernig brotin á hjöruliðunum eiga að ganga upp og núlla sig út. Það eru til nokkrar útfærslur á því. Basic uppsetning er jafnlangar stífur samsíða, gagnstæð jafnstór brot í báða enda, semsagt pinjón sa...
frá grimur
07.jún 2019, 23:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengja hraðamælabarka
Svör: 9
Flettingar: 5442

Re: Lengja hraðamælabarka

Raspberry Pi með stepper driver og mótor er alveg gerlegt. Hugsa að ég myndi klóra mig framúr því, sem þýðir raunar að það ætti alls ekki að vera mikið mál.
frá grimur
07.jún 2019, 23:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengja hraðamælabarka
Svör: 9
Flettingar: 5442

Re: Lengja hraðamælabarka

Ætli væri ekki gerlegt að setja steppermótor aftaná mælinn, sem tæki svo bara púls frá rafmagnsskynjara einsog er í flestu núorðið? Stepper driverar og mótorar kosta klink, bara spurning um það hvort það finnst driver með stillanlegum tíðnibreyti fyrir merkið....? Kannski er þetta bara til. Gúgglun ...
frá grimur
05.jún 2019, 00:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 11605

Re: halli á 5link stífum

Smá innlegg í áhugaverða umræðu... Ef afturstífurnar eru samsíða í kjörstöðu, en sú efri aðeins styttri, koma fram ansi áhugaverðir eiginleikar. Þá veltur hásingin fram(réttsælis ef horft er á hægri hlið bílsins) hvort sem sundurslag eða samslag á sér stað. Þannig verður hálfpartinn til óþvinguð mis...
frá grimur
15.maí 2019, 03:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kantar á Tacoma
Svör: 0
Flettingar: 1405

Kantar á Tacoma

Nú er maður að koma sér aftur í aðdráttargírinn, er að spá í framkanta sem rúma 40 til 42" dekk á Tacoma 2001 módel. Mig grunar að það sé ekki mikið af þessum eðalvögnum á íslandi, en gæti verið eitthvað samt. Spurning svo með breytta bíla. Allavega, ef þið hafið hugmyndir og/ eða vitið um mót ...
frá grimur
01.maí 2019, 01:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Jappinn
Svör: 11
Flettingar: 8040

Re: 1988 Jappinn

Fæ smá seiðing í mjóbakið við að horfa á svona bíl...einn félagi átti svona apparat sem hann breytti í pickup, eftir það hét það skóhlífin. Komst svosem alveg helling á rúmlega 30" togleðurshringjum, en vistin í búrinu var ekki upp á marga fiska á Kjalvegi með upphaflegu flatjárnin undir. Þetta...
frá grimur
01.maí 2019, 01:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner 1988
Svör: 7
Flettingar: 6027

Re: 4runner 1988

Ekki nema 6 ára gamalt innlegg þetta næstsíðasta hérna :-)
frá grimur
13.apr 2019, 01:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Svör: 11
Flettingar: 8746

Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.

Snilldin ein, eins og svo margt sem Einar kemur að. Ég var að velta fyrir mér hvort að þéttingar svipaðar og með ventlaloksboltum gætu virkað í þetta, þær eru oft útfærðar þannig að þær herðist að leggnum á boltanum og fletinum undir þegar skinnan sem er undir hausnum pressar á. Kannski gæti flöt gú...
frá grimur
04.apr 2019, 04:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: úrhleipibúnaður
Svör: 7
Flettingar: 5436

Re: úrhleipibúnaður

10mm PolyUrethan í þetta allt, alla daga. Nylon slöngur eru algert drasl, mega ekki frétta af hita eða núningi, frosti eða beygjum og þá er allt farið að leka. PU er eitthvað dýrara, en marg borgar sig. Svo er mikið hagræði í að taka allt í sama sverleika. Ég hef notað 10mm PU út í hjól með góðum ár...
frá grimur
02.apr 2019, 03:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 31136

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Myndi nú frekar veðja á eitthvað með 26mm gati eða þar rétt undir. Sé ekki alveg hvernig svona lega ætti að sitja í 10mm gati.
Aðeins lengri stútur og 2 legur væri alveg gargandi snilld ofaná snilldina sem er í þessu fyrir.

Kv
Grímur
frá grimur
11.mar 2019, 04:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Dana 18 gramsi
Svör: 1
Flettingar: 1677

Re: ÓE Dana 18 gramsi

Ég á eitthvað svona grams úr 18 og 20, er bara ekki á landinu til að róta í safninu. Liggur á þessu eða er þetta svona verkefni á 5ára plani eins og margt sem ég er með? Ef svo er get ég kíkt á þetta þegar ég kemst á klakann næst.

Kv
Grímur
frá grimur
11.mar 2019, 04:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: uppáhalds verkfærið?
Svör: 16
Flettingar: 9042

Re: uppáhalds verkfærið?

Ég kynntist þessu verkfæri eftir að félagi minn sem smíðar og gerir upp flugvélar kynnti mig fyrir því: https://www.amazon.com/KNIPEX-86-03-250-SBA/dp/B005EXOK22/ref=mp_s_a_1_6?crid=2FQVA6GLLOCQN&keywords=knipex+pliers+wrench&qid=1552277850&s=gateway&sprefix=knipex+pliers&sr=8-6 ...
frá grimur
08.mar 2019, 04:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 7784

Re: Kaup á eldri jeppa

Forðast þessa amerísku frekar en hitt þegar þeir eru komnir mikið yfir 100.000km. Það er margt ágætt í þeim en hver tegund hefur yfirleitt einhverja voða leiðinlega veikleika. Það móðgast líklega einhverjir yfir þessu, þetta er svosem bara mitt álit, en ég fer heilmikið eftir því sem ég sé hérna í h...
frá grimur
06.mar 2019, 05:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?
Svör: 36
Flettingar: 9422

Re: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?

Stafurinn "Z" í týpuheiti mótora frá Toyota þýðir jafnan að þeir séu gerðir fyrir "forced induction" af einhverju tagi. 3VZE er það einmitt, þó hann hafi aldrei verið framleiddur þannig. Einhverjir kanar hafa föndrað túrbínu á þetta en litlum sögum fer af árangrinum. Nýrri og stæ...
frá grimur
04.mar 2019, 02:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 180604

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Svipuð gatadeiling og á LandRover, spurning hvort þetta er RúmeníuRangerover, á meðan Lada Sport var RússaRangeRover..?
frá grimur
21.feb 2019, 01:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 37617

Re: dekkjaþráðurinn..!

Mig langar að lauma hér inn smá pælingu með breidd og hæð á dekkjum. Mér hefur alltaf fundist breiðari dekk einhvernveginn vígalegri og drifgetulegri að sjá, en reynslan hefur eiginlega sýnt að það er alls ekkert endilega tilfellið. Auðvitað spilar svo margt annað inn í eins og stífni, belglagið, br...
frá grimur
16.feb 2019, 16:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Simscale og Inventor
Svör: 1
Flettingar: 1834

Re: Simscale og Inventor

Ef þetta er það Simscale sem kemur upp í Google leit, þá er þetta meiri 3D hermi græja heldur en módel græja. Annars er SolidWorks mikið meira svona "mainstream" heldur en Inventor. Held að Autodesk hafi verið aðeins of fastir í AutoCrap hugsunarhættinum til að setja alvöru fókus á Invento...
frá grimur
16.feb 2019, 15:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Plana hedd á borði !!??
Svör: 2
Flettingar: 2645

Re: Plana hedd á borði !!??

Hef líka séð þykka glerplötu notaða svona.
frá grimur
16.feb 2019, 15:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kranar í álfelgur
Svör: 2
Flettingar: 1924

Re: Kranar í álfelgur

Passa að vera með hlífðargleraugu uppá svarfið...
frá grimur
09.feb 2019, 03:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur í úrhelypibúnað
Svör: 5
Flettingar: 2885

Re: Slöngur í úrhelypibúnað

Ekki 10mm.
Þær eru alveg passlega stífar.
frá grimur
21.jan 2019, 07:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
Svör: 7
Flettingar: 4035

Re: Brotið brakket fyrir kúplingspedal

Er þetta einhverskonar Hvatvísi kannski?
frá grimur
15.jan 2019, 04:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturspyrnu pælingar
Svör: 9
Flettingar: 5512

Re: Afturspyrnu pælingar

Og já, leiðréttist hér með...eins og kom fram að ofan... það VAR þverstífa í þessum Rover P38. Ég var sennilega of upptekinn af að klóra mér í hausnum yfir þessum furðustífum til að taka eftir henni þegar ég skreið undir svona fyrirbæri fyrir kannski svona 15 árum síðan. Plast stífur já, kannski ekk...
frá grimur
15.jan 2019, 02:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturspyrnu pælingar
Svör: 9
Flettingar: 5512

Re: Afturspyrnu pælingar

Takk fyrir innleggið Kiddi, P38 var það víst mikið rétt. Plast stífur já, það vissi ég reyndar ekki. Magnað tilraunaverkefni. Ég held mig nú samt við fyrra komment, að það skipti ekki máli þó að það sé miðað við plan sem er allsstaðar hornrétt á drifskaft og liggur í öxulmiðju, hvort fóðringar á rad...
frá grimur
11.jan 2019, 00:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturspyrnu pælingar
Svör: 9
Flettingar: 5512

Re: Afturspyrnu pælingar

Það er nú akkúrat málið. Land Rover var með einhverjar svona radíus arma spyrnur að aftan í einhverjum RangeRoverum, svaka gúmmífóðringagimmikk virtist vera, en án sérstakrar hliðarstífu. Gafst held ég ekkert ferlega vel. Einfaldasta uppsetningin er eiginlega í Unimog, þar sem eru bara 3 liðir, 2 í ...

Opna nákvæma leit