Leit skilaði 890 niðurstöðum

frá grimur
22.júl 2021, 02:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6631

Re: "Best of the worst"

Átti Galloper sem klárlega átti heima með Musso og Trooper í þessu samhengi. Sú tilraun gerði ekkert annað en að herða mig í Toyota trúnni. Smá vesen hér og þar, brotinn sveifarás, bilað hedd, notaður mótor settur í en samt alltaf eitthvað bras. Olíutankur ryðgaður í drasl, stýrisgangs bilanir en sa...
frá grimur
22.júl 2021, 02:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 120 upphækkunarklossar
Svör: 1
Flettingar: 2370

Re: 120 upphækkunarklossar

Ég myndi veðja á að það veiti ekki af að "snyrta til" fyrir dekkjunum eitthvað líka. Þarf kannski ekki endilega að vera stóraðgerð, en það má búa til glettilega mikið pláss með dúkahníf á plöst og slaghamri á samskeyti sem skaga út. Ekki endilega besta aðferðin að berja til sílsaenda og an...
frá grimur
22.júl 2021, 02:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
Svör: 15
Flettingar: 6253

Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"

Stýrisendar, þverstífugúmmí, spindillegur. Allt sem hefur áhrif á stöðugleika/stífni fjöðrunar og stýrisgangs, þversum. Stýrisendar í togstöng og þverstífugúmmí vinna saman að því að halda hjólunum beinum, allir endar sem feila í þessum hring geta valdið jeppaveiki. Spindillegur liggja meiraðsegja ó...
frá grimur
15.feb 2021, 01:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryðfrítt?
Svör: 6
Flettingar: 4126

Re: Ryðfrítt?

Plast getur komið vel út, sérstaklega ef það eru tök á að hafa sæmilega stórar skinnur. Mér hefur ekki lánast neitt afbragðs vel að snitta í svona venjulegt PE eða HDPE plast, en Delrin(POM) plast er hægt að snitta fyrir alveg þokkalegt hald. Tréskrúfur og reyndar aðallega sjálfborandi stálskrúfur h...
frá grimur
08.feb 2021, 02:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26314

Re: Forljótur

Margt sniðugt hér, persónulega hefði ég lagað til afturfjöðrunina frekar en að setja radíus arma, þeir eru uppskrift að hoppiskoppi eiginleikum sem fara illa með drifgetu, sérstaklega í bíl sem er léttur að aftan. Ég átti Galloper sem var með svona original, það kom svosem ekki að sök þar en bara ve...
frá grimur
03.feb 2021, 22:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6631

Re: "Best of the worst"

Legris fittings, sem fæst í Landvélum, er hægt að fá með 45° "hálfhné", sem hefur það með sér að það má hafa þau innar í felgunni og stífa, helst 10mm, slöngu. Þannig útbúnaður setur eiginlega bara eina samfellda sveigju á slönguna í staðinn fyrir að reyna að setja hana í S. Hvort þetta er...
frá grimur
07.jan 2021, 05:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8932

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Hef reyndar ekki notað svona í annað en að banka gjall. Fannst einhvernveginn eins og að sæmilegur barningur með þessu í suðu sem er ennþá pínu deig minnkaði spennuna í henni. Það passar alveg við trix sem mér var sagt frá varðandi að sjóða blaðfjaðrir...punkta bara smá í einu og klappa svo punktinn...
frá grimur
12.des 2020, 03:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 75549

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des

Svona í tilefni þess hvað þetta eru fínar myndir og flott verkefni langar mig að skjóta að hugleiðingu um staðsetningu samsláttarpúða...oft lenda þeir bara þar sem hægt er að koma þeim fyrir og það er bara þannig, en svona strangt til tekið er sennilega heppilegast að staðsetja þá í svipaðri hæð(sne...
frá grimur
13.nóv 2020, 04:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12051

Re: Mótor í léttan bíl

Var ekki 3.1 Isuzu í pickupunum einhverskonar gullmoli?
Spurning um að hafa alla anga úti með að finna lengju sem er ekki of mikið vesen að möndla í. Milliplötur og slíkt vindur stundum uppá sig, í ofanálag við að koma dótinu fyrir.
frá grimur
09.nóv 2020, 17:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8932

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Keypti líka svona CUT50 græju, þurfti að klappa henni eitthvað smá til að fá hana til að virka, rofinn var eitthvað illa lóðaður og svona frágangur ekki alveg til allra mestu fyrirmyndar. Þeir sviku mig líka um jarðkapalinn, en ég nennti ekki að röfla yfir því. Virkar betur en ég átti von á. kv Grímur
frá grimur
05.nóv 2020, 01:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 8932

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Hjá mér standa tvö uppúr: https://www.stanleytools.com/products/automotive-tools/sockets-ratchets/ratchets/38-in-drive-rotator-ratchet/89-962 Og Screenshot_20201104-204655_Chrome.jpg Skrallið er þannig hannað að þegar maður snýr uppá skaftið, þá keyrir skrallið í rétta átt, sama hvora áttina er snúi...
frá grimur
29.okt 2020, 01:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12051

Re: Mótor í léttan bíl

Sammála. Flott hjá henni.
Gaman þegar unglingar hafa sterkar skoðanir á svona, orkan sem maður hafði til að standa í svona brasi á þessum aldri var líka alveg ótrúleg...um að gera að virkja það !
frá grimur
28.okt 2020, 04:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12051

Re: Mótor í léttan bíl

Hvað um 3.0 úr 90 cruiser?
Sumir Jeep komu með AX15 gírkassa, sem er semsagt sami kassinn og R150F sem var í 4Runner og Cruiser. Það gæti boðið uppá einhverja bolt on samsetningu ef heppnin er með.
Um að gera að skoða allt svona, getur sparað hellings mix og kostnað.

Kv
G
frá grimur
20.okt 2020, 01:22
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 10802

Re: 3D prentun?

Úbbs, jæja, það er allavega flott að þetta er komið á koppinn. Ég hef ekki alveg náð að fylgjast með þar sem það er að ganga í 6 ár síðan ég bjó á íslandi. Og já vakúm formun er klárlega fjöldaframleiðsluaðferð, einu leveli fyrir neðan innsprautunarmót, sem er maaargfalt dýrara í byrjun. 3D prentun....
frá grimur
16.okt 2020, 00:48
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 10802

Re: 3D prentun?

Sammála Steinmari með þessa frauð nálgun. Ég vinn með annan fótinn í þróun á þannig tækni, reyndar í öðrum bransa, en sama konsept, fræst í frauð og smíðað á eða í það. Trefjaplast er reyndar ekkert svo æðislegt efni að öllu leyti, hefur alveg sína kosti en ekki heldur gallalaust. Það væri gaman að ...
frá grimur
04.okt 2020, 03:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 279666

Re: Hilux ferðabifreið

Ein afturhásing til og þetta steinliggur.
frá grimur
03.okt 2020, 06:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vandamál úr sögunni.
Svör: 2
Flettingar: 2112

Re: Smellir í Pajero 2007.

Pínu takmörkuð lýsing enn sem komið er...
frá grimur
03.okt 2020, 06:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 75549

Re: Einfari fær uppgerð

Flottur biti. Ertu með einhverja þumalputtareglu með breidd á raufum m.v. efnisþykkt, og sirka hvað höftin eru löng? Ég gerði svipaða hönnun um daginn og var ekki alveg viss með það, höftin urðu helst til mikil uppá að beygja án vélar. Hafði raufarnar jafn breiðar og efnisþykkt, hefðu alveg mátt ver...
frá grimur
19.sep 2020, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar
Svör: 3
Flettingar: 1894

Re: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar

Þetta er nákvæmlega það sem ég var að reyna að aula útúr mér, að beint rör sem er svo þrykkt inn í efnismikinn steypuklump og punktað fast, hefur alls ekki gott burðarþol miðað við þyngd. Stansað hús er hægt að besta miðað við notkunartilfellið, hitt er erfiðaðra að laga eftir aðstæðum. Svo er eitt ...
frá grimur
13.sep 2020, 20:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73521

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

Það er einmitt þetta röra konsept sem er svo galið. Hægt að ná miklu markvissari styrk í þetta með stönsuðum húsum í stærri prófil. 8" afturhásingarhús er t.d. undir 20kg strípað, heil hásing með öllu minnir mig að sé 114kg. Það var 1 ítrun frá 4cyl í 6cyl/turbo drifið/keisingu sem breytti mest...
frá grimur
11.sep 2020, 17:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73521

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

D60 er bara svona tilbúin lausn sem virkar. Hið besta mál. Svona styrkingar og dót er alveg fín pæling og líka gott að hafa þetta allt í huga þegar nýtt dót kemur, uppá að sjá fyrir hvað verður til vandræða og hvað ekki. Svo er oftast minna pláss að framan fyrir sverari lok, styrkingar og drasl, en ...
frá grimur
10.sep 2020, 21:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73521

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

Held að það sé bara ekki neitt sem kemur í veg fyrir það. Það eru settar svipaðar styrkingar á höfuðlegur til að halda sveifarásnum til friðs í sæmilega tjúnnuðum mótorum. Þetta vill allt gliðna og ganga til undir miklu álagi, ég er alveg sannfærður um að ef maður gæti mælt hvað þetta hreyfist mikið...
frá grimur
10.sep 2020, 02:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73521

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

Ég hef lengi hallast að því að stærð og tannafjöldi sé bara partur af styrk. Stífleiki keisingar og alls umbúnaðar skiptir feikna miklu máli, Toyota hefur t.d. kreist furðulega mikinn styrk út úr 8" drifunum með þessu. Gömlu 4cyl hásingarnar þoldu nánast ekki neitt, 6cyl alveg slatta mikið meir...
frá grimur
10.sep 2020, 01:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 75549

Re: Einfari fær uppgerð

Uppfari fær Eingerð! Það er nú ekki seinna vænna að bjarga þessari grind, varla að sjá óryðgaðan blett. Skelfilegt hvernig þetta fer í þessu salti og umhleypingum á íslandi. Er þetta kannski frá vandræðaárunum þegar allar grindur nema Terracan voru framleiddar ónýtar? Hvað skyldi ný kosta frá Toyota...
frá grimur
31.aug 2020, 03:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
Svör: 4
Flettingar: 2949

Re: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy

Oftast fletjast þessi kjörnför út þegar þetta er slegið í sundur. Aðal vandinn er að miðja þetta aftur með nýjum krossum. Ég mæli með að nota skíðmál og mæla frá björgum upp á brún(með bakendanum á skíðmalinu, pinnanum sem kemur út þegar því er rennt opnu), skrá það niður og merkja. Þannig er hægt a...
frá grimur
06.jún 2020, 07:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??
Svör: 12
Flettingar: 6167

Re: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??

Ég hef lent í furðulegu veseni með límkítti(Urethan límkítti, soudal eða Sikaflex) og svona fóm efni. Tollir saman rétt fyrst en liðast svo í sundur. Veit ekki hvað veldur og hvað ber að varast. Líklega er best að fá nákvæmlega upplýsingar um lím og mottu kombó sem hefur haldið. Kontaktlím virðist h...
frá grimur
05.maí 2020, 03:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: L200 rosalega stíft stýri ??
Svör: 9
Flettingar: 5453

Re: L200 rosalega stíft stýri ??

Er ekki bara eitthvað vesen á vökvanum? Grófsía frá forðabúri að dælu getur stíflast í sumum bílum, hringir geta morknað ofl sem veldur því að dælan dregur loft eða snuðar í vakúmi sem freyðir vökvanum þannig að allt verður hálf fatlað. Hef lent í allskonar svona ævintýrum með t.d. Honda Odyssey, 4R...
frá grimur
28.apr 2020, 02:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Áfelgunarhringir
Svör: 6
Flettingar: 4225

Re: Áfelgunarhringir

Alveg bráðsniðug hugmynd, hefði viljað kunna þetta áður fyrr.

Spurning um að skera ventilinn af og færa útfyrir. Bæta og líma þetta bara til með annarri slöngu, það má slípa gúmmíið út í ekki neitt innað gati og svo bótina að utan til að lágmarka þvingun.
frá grimur
01.apr 2020, 01:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 43041

Re: Svartholið - smíðaþráður

Alveg flott. Eins gott að bíllinn var vel með farinn og vandaður og hentaði svo vel að það þurfti nánast engu að breyta... :-) Djók. Virkilega flott verkefni, ég slefa alveg smá yfir þessu. Mér finnst einsog ég hafi séð svona dekkjaskapalón áður en var samt búinn að steingleyma því. Það er allavega ...
frá grimur
31.mar 2020, 04:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Svör: 7
Flettingar: 4895

Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?

Ef það er hægt að setja millikassann í hlutlausan er það líklega allt í lagi.
Semsagt, með skiptinguna í P og millikassann þannig að hann renni samt viðnámslítið.
Að öðrum kosti... þá væri gott að láta hann amk malla hægagang ef hægt er.
frá grimur
01.mar 2020, 02:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Upol - Raptor
Svör: 7
Flettingar: 4781

Re: Upol - Raptor

Eitthvað aðeins meira en slatta, næstum helling jafnvel. En svona grínlaust...er að fíla þessa nálgun. Lakk neitakk. Það er gaur á youtube sem gerði samanburðarpróf á svona efnum, leitið að "Project Farm". Hann prófar allan fjandann og er ekkert að auglýsa neitt frekar en annað, bara svona...
frá grimur
01.mar 2020, 02:23
Spjallborð: Isuzu
Umræða: EGR Blocking
Svör: 8
Flettingar: 11266

Re: EGR Blocking

Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki almennilega kynnt mér hvernig EGR er notaður í dieselvélum, en ímynda mér að það hafi eitthvað með það að gera að kæla brunann við tiltekin skilyrði, þynna aðeins út súrefnisríkt loftið. Það gæti alveg passað við lýsinguna við að blinda þetta, það hjálpar bínunni...
frá grimur
29.feb 2020, 03:14
Spjallborð: Isuzu
Umræða: EGR Blocking
Svör: 8
Flettingar: 11266

Re: EGR Blocking

Sumir bílar hlaða upp sóti í inntakinu öllusaman með þessu. Eiginlega allir að einhverju leyti. Svona system sem er bilað, skítugt og þannig hálflamað er oftast feekar til bölvunar....eins og annað bilað dót. EN 0Vélatölvurnar eru oftast að slökkva á þessu yfir vissu álagi, þannig að aflaukning með ...
frá grimur
22.feb 2020, 05:52
Spjallborð: Isuzu
Umræða: EGR Blocking
Svör: 8
Flettingar: 11266

Re: EGR Blocking

Það er nú alveg hugmynd að láta fylgja með svona sirka hverslags ökutæki um er að ræða. Það er ekki gengið frá þessu eins í öllum bílum, og svo fer svona breyting misjafnlega í eldsneytiskerfið, getur alveg ruglað hlutum til eða verið til stórbóta. Ég átti 3.0 V6 Toyota og boraði þetta system út til...
frá grimur
16.jan 2020, 04:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43398

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Gekk þetta ekki saman á pinna stýringum, sem boru einmitt of rúmar? Spurning hvort að það væri hægt að bora út í næstu stærð, tommu eða mm? Og já...lím á alla fleti, þrífa vel undir. Athuga að límið þoli hita, olíu og sé ekki útrunnið eða lágstyrks. Loctite 272 og 262 ættu bæði að virka, 272 þarf að...
frá grimur
10.jan 2020, 07:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 6277

Re: 4runner breytingar

Það eru til hækkunarsett fyrir klafana að framan, eitthvað mismunandi að gæðum svosem, en meginmálið er að skipt er um liðhúsin, neðri klafarnir færðir niður og drifið með. Allt ætti þetta að fást frá USA, svo mikið var framleitt af þessu í den að það hlýtur að vera ennþá til. Það er atriði að stífa...
frá grimur
28.des 2019, 04:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 6277

Re: 4runner breytingar

...og með boddílift vs fjöðrunarlift....það getur verið að einhverjum finnist ekki sniðugt að lyfta 4Runner á boddí, en staðreyndin er nú samt sú að þyngdarpunkturinn færist minna uppávið með því móti heldur en með því að hækka grindina og allt kramið líka. Það segir sig nú bara sjálft. Aðrir eiginl...
frá grimur
28.des 2019, 03:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 6277

Re: 4runner breytingar

Það sem ég var að fara með þessu var nú að ofantaldir vankantar á LC60 hásingunum eru kannski ekki trompaðir fullkomlega með styrk. Svo eru liðirnir út í hjól veiki hlekkurinn í téðri LC60 framhásingu, mig rámar eitthvað í að það sé sami liðurinn og í venjulegri 8" framhásingu úr Hilux. Sú hási...
frá grimur
22.des 2019, 02:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 6277

Re: 4runner breytingar

Það sem ekki allir vita heldur er að 8" Toyota köggull er ekko sama og 8" Toyota köggull. Einna sterkasta týpan kemur úr V6 bílnum, þar er húsið langtum þykkara og sterkara heldur en í 4cyl bílunum. Ég veit ekki fyrir víst hvaða týpa er í 3.0 diesel. Hitt veit ég að þessi sterkari hús hald...
frá grimur
18.des 2019, 02:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 279666

Re: HI-Lux ferðabifreið

Ég myndi frekar hallast gegn þessari gengjupælingu, það er sjálfgefið hlaup í gengjum, meiraðsegja töluvert mikið, sem gæti valdið hávaða og í versta falli ýtt undir titringsmyndun. Sumir voru að smíða nælonfóðringar í stífuenda í gamladaga, það var algert bras fyrir utan að þvinga alltof mikið, veg...

Opna nákvæma leit