Leit skilaði 936 niðurstöðum

frá gislisveri
17.apr 2015, 10:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 71752

Re: Touareg á 44"

Sæll Óttar.

Framþróunin verður þegar menn leggja í eitthvað svona brjálæði. Gott framtak.

Ertu eitthvað búinn að hugsa út í hjólhraðaskynjarana (ABS). Er ekki víst að skiptingin reiðir sig á merki frá þeim?

Kv.
Gísli.
frá gislisveri
17.apr 2015, 09:31
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 58932

Stóra uppfærslan 24. maí

Góðan daginn kæru félagar. Við viljum þakka ykkur fyrir góðan vetur og skemmtilegar umræður. Það verður ekki of oft á það minnst hversu góður andinn er hérna inni og það er allt undir ykkur komið. Ef það væru veitt verðlaun fyrir háttvísi á íslensku vefverðlaununum, þá myndum við rústa þeim flokki. ...
frá gislisveri
18.mar 2015, 10:40
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Hugmynd
Svör: 9
Flettingar: 15467

Re: Hugmynd

Sæll Villi, Við þökkum hrósið. Við höfum reglulega spurt menn hverju þeir vilja breyta og niðurstaðan venjulega verið að þeir vilji engu breyta. Við höfum jafnvel setið á okkur með að prófa eitthvað róttækt, einmitt þess vegna. En það verður að vera einhver framþróun að sjálfsögðu. Stutt, stutt skre...
frá gislisveri
18.mar 2015, 09:41
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Hugmynd
Svör: 9
Flettingar: 15467

Re: Hugmynd

Við reynum að finna þessu hentugan stað þegar þar að kemur, forsíðan þarf helst að vera þannig að það sé stutt í allt það sem maður notar mest, en hitt verður þó að vera áberandi. Að mínu mati ætti að gera þessa "recent topics" dálka, þ.e. spjall og auglýsingar viðameiri. Það er þó viðbúið...
frá gislisveri
17.mar 2015, 14:25
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Hugmynd
Svör: 9
Flettingar: 15467

Re: Hugmynd

Þetta er flott hugmynd, bestu þakkir.
Skoðum þetta þegar nýja versionið kemur í loftið, endilega haldið okkur á tánum.

KV.
Gísli.
frá gislisveri
04.feb 2015, 13:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Inline bensíndælu
Svör: 0
Flettingar: 448

Vantar Inline bensíndælu

Vantar 12V bensíndælu með slöngufittings beggja megin, svokallaða inline dælu.
gisli@jeppaspjall.is eða einkaskilaboð.

Gísli.
frá gislisveri
08.jan 2015, 08:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93815

Re: '91 Ford Explorer @46"

Setur bara númeraplötuna á prófíl og hendir því svo í skottið þegar þú ert kominn á fjöll.
frá gislisveri
01.jan 2015, 09:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðilegt nýtt jeppaár
Svör: 8
Flettingar: 2957

Re: Gleðilegt nýtt jeppaár

Sömuleiðis kæru vinir.
frá gislisveri
31.des 2014, 18:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73151

Re: Bella

Guðni, þarftu ekki að huga að steikinni? Eða gengur hún kannski hægaganginn í lo-lo og alles klar?

Áramótakveðja úr Mosó,
Gísli.
frá gislisveri
31.des 2014, 17:31
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux 3,0 LONG RANGE FUEL TANK experience
Svör: 7
Flettingar: 4050

Re: Toyota Hilux 3,0 LONG RANGE FUEL TANK experience

I agree with Jón, there seems to be a consensus regarding the optimal weight distributions for snow driving, that at least 55% rest on the front axle, some prefer even more. I don't know what the Hilux is originally, but I would personally try to locate all permanently fixed accessories on the front...
frá gislisveri
25.des 2014, 11:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73151

Re: Bella

Mér líst heilhveitis vel á þetta.
frá gislisveri
25.des 2014, 00:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 14
Flettingar: 4216

Re: Gleðileg jól

Gleðileg jól kæru vinir, njótið matarins.
frá gislisveri
19.des 2014, 10:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 27473

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Great photos, please keep them coming.
Can you explain to us how and where you are able to make use of those trucks in Norway?
How does legislation limit you?
Gisli.
frá gislisveri
17.des 2014, 23:35
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 42597

Re: f4x4.is

Sammála, 2008 útgáfan er best, þetta var eiginlega eina síðan sem maður skoðaði af viti á þessum tíma.
Einföld og praktísk, svona eins og ég sjálfur eða Suzukijeppi.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
13.des 2014, 11:39
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 42597

Re: f4x4.is

Til hamingju með daginn Gunnar! Það verður ekki af vefnefnd f4x4 tekið að hún hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf, hvað sem mönnum svo finnst um útkomuna. Ég er eiginlega alveg gáttaður á þessu úthaldi. Mér finnst líka ósanngjarnt að menn tali um einhverja elítu innan f4x4 án þess að láta reyna ...
frá gislisveri
10.des 2014, 09:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73151

Re: Bella

Ég hef nú yfirleitt sett upp álhattinn til að ekki sé hægt að lesa hugsanir mínar. Svo tek ég hann ofan um leið og ég er búinn að hugsa.

En mælaborðið hennar Bellu er hérna heima í skúr og bíður bara eftir því að fá far norður.

Kv.
Gísli.
frá gislisveri
07.des 2014, 20:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jimny grind vs. Samurai grind
Svör: 2
Flettingar: 2188

Re: Jimny grind vs. Samurai grind

Ég gæti trúað að þyngdarmunurinn liggi alfarið í boddíinu og kannski örfá kíló í hjólbúnaði.
Hér er grindin úr Samurai:
samuraichassisdimensions.jpg
samuraichassisdimensions.jpg (111.73 KiB) Viewed 2066 times
frá gislisveri
06.des 2014, 20:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122615

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Weber - besti vinur mannsins.
frá gislisveri
01.des 2014, 08:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 77198

Re: Hilux ExtraCab Byrjað að rífa lífæragjafan 3,1 Isuzu

Það verður að segjast að þessi þráður er til fyrirmyndar, sérstaklega sniðugt að uppfæra titilinn alltaf m.t.t. stöðunnar á hverjum tíma.
Vel gert og skemmtilegt verkefni, spjallinu okkar til sóma.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
28.nóv 2014, 16:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Samurai ´92 - 35"
Svör: 21
Flettingar: 14151

Re: Suzuki Samurai ´92 - 35"

Eitthvað er hún kunnugleg þessi. Glæsilegur bíll, til hamingju.
Súkkukveðja,
Gísli.
frá gislisveri
27.nóv 2014, 12:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93815

Re: '91 Ford Explorer @46"

Flott project Sævar og gaman að fylgjast með.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
21.nóv 2014, 08:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppfærðar reglur Jeppaspjallsins
Svör: 7
Flettingar: 3252

Re: Uppfærðar reglur Jeppaspjallsins

Takk vinir, þetta er svo sem ekkert nýtt, heldur bara skjalfesting á þeim gildum sem ég held að flestir séu sammála um.
Reglurnar eiga að sjálfsögðu við öll spjallsvæði.
frá gislisveri
20.nóv 2014, 13:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppfærðar reglur Jeppaspjallsins
Svör: 7
Flettingar: 3252

Uppfærðar reglur Jeppaspjallsins

Sælir kæru félagar og félögur. Lögfræðisvið Hins íslenska jeppspjalls hefur yfirfarið reglur póstborðsins og birtast þær hér með. Reglurnar eru ekki margar, en við tökum þær nokkuð alvarlega. Hér er þó til staðar þannig kúltúr að sjaldan þarf að beita fyrir sig þessum reglum, kunnum við notendum bes...
frá gislisveri
18.nóv 2014, 09:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73151

Re: Bella

Hahaha!
Þessi þráður lofar góðu.
frá gislisveri
17.nóv 2014, 14:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167147

Re: Grand Cruiser

Ekki spurning að skera úr fyrir 46", þá verður nennan meiri til að vanda frágang (ef 46" flugan er á sveimi í hausnum).
Svo held ég að það sé ekki jafn kjánalegur munur á 46-44" og á 38-44". Sérstaklega ekki ef hæðin er hófleg eins og hún virðist ætla að verða hjá þér.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
14.nóv 2014, 12:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Svör: 13
Flettingar: 4896

Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar

Þetta eru menningarverðmæti.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
12.nóv 2014, 12:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 28788

Re: Gamli Bronco sem ekki seldist.

Uss, drengir, passið ykkur núna. Hin réttláta hönd ritskoðunar er orðin óróleg. (Broskall).

En mikið hlakkar mig til að sjá þennan Bronco á götunni.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
12.nóv 2014, 12:44
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun nr. 75 (Lokið)
Svör: 12
Flettingar: 15063

Re: Myndagetraun nr. 75

Þessi er alveg grauterfið.
frá gislisveri
01.nóv 2014, 09:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skilaboðin á f4x4.is ?
Svör: 14
Flettingar: 3780

Re: Skilaboðin á f4x4.is ?

Er hugsanlega eitthvað adblock að plága þig?
frá gislisveri
29.okt 2014, 21:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spólað á Skíðasvæði
Svör: 34
Flettingar: 7215

Re: Spólað á Skíðasvæði

Sæll Árni, Rétt er það að maður þarf að vera innskráður til að sjá fullt nafn annara notenda, en hér eru skráðir tæplega 6000 manns og meirihluti þeirra virkur, svo ég held það ætti að duga til að menn haldi sig á mottunni. Við erum alla jafna ánægðir með móralinn hér og oft hafa menn tekist hér á í...
frá gislisveri
29.okt 2014, 21:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spólað á Skíðasvæði
Svör: 34
Flettingar: 7215

Re: Spólað á Skíðasvæði

Sæll Árni, Vertu velkominn á Hið íslenska jeppaspjall og takk fyrir vandað innlegg. Ég verð þó að leiðrétta þann misskilning að hér á jeppaspjallinu þrífist nafnleynd, það er rangt. Eins og fram kemur í skilmálunum sem þú samþykktir þegar þú skráðir þig hingað inn, er gerð sú krafa að menn skrifi hé...
frá gislisveri
16.okt 2014, 11:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20367

Re: Bella - súkkuverkefni

Hún er tæknilega ekki seld ennþá.
frá gislisveri
16.okt 2014, 09:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20367

Re: Bella - súkkuverkefni

Eftir margra mánaða vanrækslu af minni hálfu bauðst höfðinginn, landvætturinn og heiðurssendiherra Jeppaspjallsins á Siglufirði, hann Guðni Sveins, til að taka hana Bellu í fóstur. Henni var því komið fyrir á flatvagni og ekið til höfuðstaðs Norðurlands (Sigló) um liðna helgi. Google bjó til svona r...
frá gislisveri
16.okt 2014, 09:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: byrjandi í jeppamennsku - nokkrar spurningar?
Svör: 14
Flettingar: 4283

Re: byrjandi í jeppamennsku - nokkrar spurningar?

Sælir og velkominn á Hið íslenska jeppaspjall. Ég er sammála öllu ofangreindu. Langar bara að bæta því við að það er algjör lúxus að vera með góðan kassa undir verkfæri og svoleiðis dót, 1stk gamlan kraftgalla (sem þjónar svo sem viðgerðarklæðnaður) sem settur er efst í slíkan kassa og kassinn síðan...
frá gislisveri
14.okt 2014, 08:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gidget the Taco
Svör: 30
Flettingar: 14481

Re: Gidget the Taco

Lúkkar mjög vel, verður gaman að fylgjast með.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
03.okt 2014, 10:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta hraðmælaskífu
Svör: 6
Flettingar: 2006

Re: Breyta hraðmælaskífu

Svona gerði ég þetta:
Screen Shot 2014-10-03 at 10.21.01.png
Screen Shot 2014-10-03 at 10.21.01.png (56.56 KiB) Viewed 1945 times
frá gislisveri
02.okt 2014, 21:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4790

Re: Opna á milli

Einn punktur varðandi ryk á palli: Það sem helst heldur ryki fyrir utan stýrishúsið er miðstöðin. Þegar hún er í gangi verður yfirþrýstingur inni í bílnum sem ýtir á móti ryki sem annars myndi sogast inn á ferð. Þetta á auðvitað ekki við á pallinum þar sem engin er miðstöðin, en ég myndi halda að ry...
frá gislisveri
02.okt 2014, 21:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4790

Re: Opna á milli

Ég gerði þetta einu sinni á gömlum Hilux skv. uppskrift frá Frey Jónssyni heitnum. Keypti dekkjaslöngu og skar hana þannig að einn bútur dekkaði efri hluta gluggaopsins og hliðarnar, og hinn búturinn neðri hlutann og líka hliðarnar. Slöngubútarnir mislögðust þannig að vatn gat ekki lekið inn og án þ...
frá gislisveri
28.sep 2014, 16:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana
Svör: 8
Flettingar: 3151

Re: Könnun um viðhorf til Almannavarna ofl. stofnana

Sælir félagar,

Ég þakka kærlega fyrir svörin og margar góðar ábendingar.
Ég er búinn að loka könnuninni, komin með næstum 100 svör sem er meira en ég vonaðist eftir.

Verður áhugavert að endurtaka þetta seinna.
Birti ykkur niðurstöður þegar ég er búinn að vinna úr þessu.

Bestu kveðjur,
Gísli.

Opna nákvæma leit