Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
11.feb 2016, 08:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað er boddy af cherokee þungt?
Svör: 12
Flettingar: 2692

Re: hvað er boddy af cherokee þungt?

Ef það á að vera vit í að nota sjálfberandi boddy á grind þá er eina vitið að skipta öllu gólfinu út og smíða nýtt. Þá er nú líka alveg spurning um hversu mikið vit er í þessu :) Ef á að nota í raun tvær grindur fyrir eitt boddy þá er alveg eins hægt að setja bretti af sandpokum í skottið strax.
frá ellisnorra
11.feb 2016, 08:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?
Svör: 5
Flettingar: 2115

Re: hásing/stírisbúnaður. pælingar ?

Lýstu fyrir okkur hvað þú ert með í höndunum og þá er hægt að leiðbeina þér út frá því. Þú ert væntanlega að tala um að framan, ertu með hásingabíl eða klafabíl? Ef hásing, er hrútshorn í honum eða búið að setja eitthvað annað? Ef klafar, ætlaru að hásingavæða? Vel framsett spurning skilar bestum sv...
frá ellisnorra
10.feb 2016, 23:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?
Svör: 3
Flettingar: 1742

Re: Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?

Mér skilst að þessar vélar séu einkar viðkvæmar fyrir bakþrýsting, passa að blása ekki of mikið á of lítilli túrbínu. En ég þekki þessar vélar ekki það vel að ég sé að fullyrða þetta, rámar bara eitthvað í þetta, þú getur haft opin augun fyrir þessu þegar þú skoðar þetta betur.
frá ellisnorra
10.feb 2016, 18:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 139813

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

svarti sambo wrote:En það er bara spurningin, hvort að ég þurfi þá að skylja nestisboxið eftir heima, ef ég ætla á fjöll, þar sem að það verður afturför við að þyngja bílinn. :-)
Smá skot á þig elli. :-)



Þú getur nestað þig vel bara ef þú ert vel skitinn þegar þú leggur af stað ;)
frá ellisnorra
09.feb 2016, 20:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Patrol Y61 GR hvernig eru þeir að standa sig?
Svör: 11
Flettingar: 3880

Re: Nissan Patrol Y61 GR hvernig eru þeir að standa sig?

Það eru fleiri gallar við þessa vél. Best er að googla zd30 common faults eða eitthvað slíkt. Meðal annars losna stundum boltar í tímagírnum og stúta honum. Einn slíkur var orðinn laus hjá mér í mótor eknum 99þús km.
frá ellisnorra
09.feb 2016, 20:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 139813

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Úff, meiri fjaðrandi vigt, þetta var nú skref afturábak! (kaldhæðni)

:)
frá ellisnorra
08.feb 2016, 20:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik
Svör: 25
Flettingar: 7446

Re: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik

Hvað þurftiru mikinn þrýsting til að sprengja þau á felgukantinn þegar þú varst að pumpa í?
frá ellisnorra
04.feb 2016, 19:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik
Svör: 25
Flettingar: 7446

Re: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik

Athyglisverður mælikvarði Jónas. Ég mun fylgjast með þessu hjá mér í framtíðinni, þetta er augljóst þegar maður fattar að horfa eftir því :) Eysteinn endilega settu inn á hvaða þrýstingi þetta smellur uppá. Ég færi samt í 12" breiðar felgur, kannski afþví að ég bý á Vesturlandi en ekki Austurla...
frá ellisnorra
03.feb 2016, 19:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Hilux
Svör: 42
Flettingar: 22715

Re: 6x6 Hilux

Nei það var ekki klárað. En fjandi verklegt. Var einmitt umræða um þennan bíl á einhverri facebook grúppunni fyrir stuttu síðan.
frá ellisnorra
03.feb 2016, 18:06
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Léleg þjónusta hjá poulsen, til skammar!
Svör: 28
Flettingar: 23244

Re: Léleg þjónusta hjá poulsen, til skammar!

Úff ónýtir spennar frá kaupfélaginu, mikið kannast ég við það á þessu dóti sem átti að vera best í heimi :) Ekki man ég nú samt hvernig samskiptin við Stjórann voru, hvor okkar gerði hvað á hvaða tíma enda komin sennilega 5 ár síðan þetta var. Ég man bara að ég hætti að nenna að standa í þessu drasl...
frá ellisnorra
01.feb 2016, 07:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS BF Goodrich 33x12,50x15
Svör: 3
Flettingar: 1267

Re: TS BF Goodrich 33x12,50x15

Stóra deilingin er undir súkku, nokkrum amerískum og einhverjum fleiri. 5x5.5" eða 5x139.7mm
frá ellisnorra
31.jan 2016, 18:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Hilux
Svör: 42
Flettingar: 22715

Re: 6x6 Hilux

frá ellisnorra
28.jan 2016, 07:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Svör: 75
Flettingar: 40069

Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-01´16

Beislin eru nú bara boltuð á Kiddi, þú getur vel lengt meira :)
frá ellisnorra
27.jan 2016, 15:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2748

Re: Túrbínur

frá ellisnorra
27.jan 2016, 14:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2748

Re: Túrbínur

Væri ekki fyndið að fara í variable? Ég er að setja aðra vél í patrolinn hjá mér og á hana fer variable út zd30. Hlakka mjög til að sjá hvernig það kemur út, það er svona útbúnaður í benz hjá mér og krafturinn er bara hálfa sec að koma ef ég er á lágum snúningi, fullt fullt af krafti.
frá ellisnorra
27.jan 2016, 13:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbínur
Svör: 10
Flettingar: 2748

Re: Túrbínur

Er ekki hægt að kaupa miðju í þessa túrbínu eins og margar aðrar? Þá bara samanskrúfuð ballanseruð tilbúin miðja.
frá ellisnorra
25.jan 2016, 16:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskeri
Svör: 11
Flettingar: 2865

Re: Dekkjaskeri

Vinur minn hringdi í mig áðan og var að segja mér að hann keypti gróftennt skurðarblað í slípirokk, sennilega eitthvað trésagardæmi. Kostaði 1900 kall í byko og hann var himinglaður með árangurinn, ekkert mál að skera með þessu og vann mátulega á þannig að hann þurfti ekkert land. Kaffibollinn í ann...
frá ellisnorra
24.jan 2016, 23:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskeri
Svör: 11
Flettingar: 2865

Re: Dekkjaskeri

Hafa menn prufað sveitaaðferðir einsog tvöfalt hjólsagarblað í hjólsög með landi eða keðjusög? Maður hefur séð allskonar hillbilly video á youtube og margt virðist virka helvíti vel, sérstaklega svona multitool. https://www.youtube.com/watch?v=RwAX5AgPQco https://www.youtube.com/watch?v=2T2XRFNp-l0 ...
frá ellisnorra
24.jan 2016, 12:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 78795

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Fjandi eigulegur bíll!
frá ellisnorra
19.jan 2016, 21:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 95009

Re: '91 Ford Explorer @46"

Ég er nokkuð viss um að þetta er bara dana44HD, semsé Heavy Duty útgáfa af D44, munurinn eru sverari legur og sennilega bremsur líka ásamt því að vera 8lug, venjulega D44 er bara 5 og 6lug.
frá ellisnorra
19.jan 2016, 16:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol læsing biluð
Svör: 24
Flettingar: 3960

Re: Patrol læsing biluð

Er þá ekki gamla trikkið, frysta innri helminginn og taka lærið úr ofninum og velgja ytri helminginn? Bara ekki um of svo hringurinn verði ekki spældur :)
frá ellisnorra
19.jan 2016, 16:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 95009

Re: '91 Ford Explorer @46"

Ég var örugglega búinn að segja þér það Sævar, en ég reif þessa hásingu úr þessum bíl hér Tegund: GMC - RALLY (Rauður) Fastanr: KD181 Verksmiðjunr: 2GOGG35JOD4504731 Fyrst skráð: 01.01.1983 Eiginþyngd: 3050 kg Þetta er hinn venjulegi van með framdrifi. Ég seldi Vigni þessar hásingar og hann breytti ...
frá ellisnorra
18.jan 2016, 06:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning um bílalyftur
Svör: 19
Flettingar: 5856

Re: Spurning um bílalyftur

Ljómandi gott svar Þorsteinn. Takk fyrir.
frá ellisnorra
17.jan 2016, 20:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Olíumiðstöðvar í bíla
Svör: 5
Flettingar: 3452

Re: Olíumiðstöðvar í bíla

Hægt er að fá rafmagnshitara á kælivatnið fyrir lítið fé, ef það er eitthvað sem gæti hentað. Krefst þess að maður hafi rafmagnstengil við bílastæðið.
frá ellisnorra
17.jan 2016, 20:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning um bílalyftur
Svör: 19
Flettingar: 5856

Re: Spurning um bílalyftur

Er nokkuð að því að svara því opinberlega hvað þetta kostar? Ég fer oftast í fýlu við þær búðir sem ekki geta drullast til að opinbera sín verð, fann engin verð á holt1.is. Menn verða að koma til nútímans í þessu þar sem netverslun hefur stóraukist og þá verða menn að fá verð fljótt og vel en ekki a...
frá ellisnorra
17.jan 2016, 18:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning um bílalyftur
Svör: 19
Flettingar: 5856

Re: Spurning um bílalyftur

Halldór og Þorsteinn, hvað kosta 4 tonna lyftur hjá ykkur? Gott að vita merki, týpunúmer og verð.
frá ellisnorra
17.jan 2016, 11:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 95009

Re: '91 Ford Explorer @46"

Mjög gaman að fylgjast með hér :)
frá ellisnorra
16.jan 2016, 11:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ryðvörn
Svör: 6
Flettingar: 2681

Re: ryðvörn

Ég hafði samband við Betra púst ehf sem sprautar fluid film undir bíla. Þeir vildu fá 80 þúsund fyrir að ryðverja patrolinn hjá mér, ég bað um verð í full treatment semsé inn í öll hólf og holrúm sem fyrir finnast. Mér fannst þetta samt soldið hátt verð, en ég hef reyndar engan samanburð við aðra, a...
frá ellisnorra
15.jan 2016, 17:41
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skjalbreiður á morgun, 2016.1.16
Svör: 4
Flettingar: 2347

Re: Skjalbreiður á morgun, 2016.1.16

Ég var á Langjökli í gær og Geitlandið var snjólítið, neðan við Geitrárbrú (Húsafellsmegin) var svipað snjómagn og niður við sjó! Færið á jöklinum var ekkert frábært, 44" patrol þurfti að fara í 4-5 pund til að drífa eitthvað og talsverðar öldur eftir því sem ofar dró á jöklinum.
frá ellisnorra
11.jan 2016, 16:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 2
Flettingar: 2097

Re: Veltibúr í jeppa

Einmitt eins og mér datt strax í hug, það sem Jón setti inn. Færð örugglega allt sem þú vilt í þessari lausn.
frá ellisnorra
11.jan 2016, 16:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 171810

Re: Grand Cruiser

Meiriháttar hugmynd með boosterinn, þetta hefði mér aldrei dottið í hug :)
frá ellisnorra
09.jan 2016, 22:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengri öxlar
Svör: 19
Flettingar: 5737

Re: Lengri öxlar

Svo er líka athugandi að finna aðra öxla. Það eru ef mig minnir rétt 30 rillur í toyotunni eins og mörgum amerískum hásingum. Til dæmis 12 bolta gm.
frá ellisnorra
07.jan 2016, 17:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á 44"Patrol 98
Svör: 5
Flettingar: 1522

Re: Þyngd á 44"Patrol 98

Minn y60 patrol 1994 er 2640kg á 38" með slatta af verkfærum, fullum tanki af olíu og mér. Mökkþungur andskoti.
frá ellisnorra
07.jan 2016, 07:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hreinsa miðstöðvarelement
Svör: 6
Flettingar: 1773

Re: Hreinsa miðstöðvarelement

Þessi bíll er reyndar orðinn nógu gamall til að það sé búið að skipta nokkrum sinnum um mótor og vatnskassa (staðreynd, ekki ágiskun), sjálfur skipti ég um vatnskassa í vetur og setti nýjan kælivökva. Sennilega er miðstöðvarelementið það eina sem original er í vatnskerfinu. Spurning hvort þau séu ek...
frá ellisnorra
06.jan 2016, 22:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hreinsa miðstöðvarelement
Svör: 6
Flettingar: 1773

Hreinsa miðstöðvarelement

Mér datt í hug að láta ykkur vita af mjög góðu ráði ef miðstöðin er köld og vandamálið ekki vatnsskortur :) Patrolinn hjá mér (94 y60) blés nánast skítköldu úr frammí miðstöðunni þó það kæmi notalegur ylur úr afturí miðstöðinni. Ég lét renna duglega af sjóðandi heitu vatni, 90-95° sem ég komst í hjá...
frá ellisnorra
06.jan 2016, 20:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 78795

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Hvar fékkstu þennan loftmæli?
frá ellisnorra
04.jan 2016, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gírkassi - millkassi
Svör: 11
Flettingar: 2288

Re: Gírkassi - millkassi

Og svo í patrol? :) Ertu ekkert hræddur um að verða aðeins of þungur? :)
frá ellisnorra
04.jan 2016, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gírkassi - millkassi
Svör: 11
Flettingar: 2288

Re: Gírkassi - millkassi

Reyndar virðist NV4500 bæði vera frekar sjaldgæfur og mjög eftirsóttur, sumir hafa leitað lengi að svona kassa og ekkert fundið eða þá fyrir ofboðslega peningahrúgu. Menn eru æstir í þetta aftaná Cummins. Síðan er SM465 skoðandi líka, mjög grófur kassi og sterkur með lágan fyrsta, 6.55 minnir mig en...
frá ellisnorra
03.jan 2016, 04:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74571

Re: Bella uppfærð 01.01 16

Ekkert svona Guðni, maður fylgist spenntur með þó maður sé ekki alltaf að commenta.
frá ellisnorra
01.jan 2016, 21:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)
Svör: 19
Flettingar: 4513

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Minn er með flatreim. Skal mynda hann á eftir.

Opna nákvæma leit