Leit skilaði 703 niðurstöðum

frá Hr.Cummins
03.mar 2014, 03:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: DODGE RAM 1500 CLUB CAB V8 MAGNUM
Svör: 10
Flettingar: 2785

Re: DODGE RAM 1500 CLUB CAB V8 MAGNUM

haha, alveg slakur.... 20-50 lítrar... Þetta er með svona ~14 á langkeyrslunni ~20-25 innanbæjar... Eina leiðin til þess að geta séð 50 lítra er að standa gjöfina í botni og nota bremsurnar með til þess að hægja á án þess að slá af... Hef átt bæði 318 og 360, og 318 er sennilega einn eyðslugrennsti ...
frá Hr.Cummins
03.mar 2014, 00:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121770

Re: Chevrolet Suburban 46"

Epoxy Grunn og Polyurethane málningu.. (skipalakk)
frá Hr.Cummins
02.mar 2014, 21:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Leti í manni alltaf...

Image

Nennti ekki lengra í bili...
frá Hr.Cummins
02.mar 2014, 21:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vesen á 727 skiptingu
Svör: 11
Flettingar: 2911

Re: vesen á 727 skiptingu

varðandi fyrri skiptinguna þá ætla ég að skjóta á að reverse bandið (fremst í skiptingunni) hafi verið of hert...
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 22:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Image

Setti mótorinn inn á gólf og ætla að púsla þetta eitthvað á morgun.... nennti ekki í kvöld afþví að... ég er of latur og flaskan heillaði meira...
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 22:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121770

Re: Chevrolet Suburban 46"

Hvað þarf ég að gera til þess að eignast viftuspaðann þinn Elli...

Það varð smá slys hjá mér í kvöld og ég gjöreyðilagði minn :'(
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 22:50
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Super chips tölva til sölu.
Svör: 6
Flettingar: 2570

Re: Super chips tölva til sölu.

JonHrafn wrote:Viktor við þurfum bara skrúfjárn til að tjúnna ljósavélarnar , þær vita varla hvað tölva er.


Það er rétt, hvar næ ég samt í þig :?:
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 13:51
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: Gaz Gazela 4X4 2005
Svör: 4
Flettingar: 6934

Re: Gaz Gazela 4X4 2005

Þetta lítur svolítið út eins og endurunninn Sprinter. Er ekki séns að það passi höfuðdæla úr svoleiðis í þetta, hugsa að Hydrobooster úr Chevrolet eða Dodge frekar fyrirferðamikill búnaður í svona lítið húdd. Hydrobooster tekur minna pláss en vacuum-booster.. http://www.cdxetextbook.com/images/hydr...
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 13:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

höfum það bara svoleiðis ;) en rétt skal vera rétt.... þú varst ekki á dólinu ;)
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 13:03
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: Gaz Gazela 4X4 2005
Svör: 4
Flettingar: 6934

Re: Gaz Gazela 4X4 2005

hvað með að nota brake-booster (höfuðdælu) úr GMC / Chevy eða Dodge Ram (eftir 1998) sem að notar krafta frá stýrisdælu ?
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 12:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Super chips tölva til sölu.
Svör: 6
Flettingar: 2570

Re: Super chips tölva til sölu.

Dýrasti staðurinn til að kaupa svona Superchips í USA er hjá JEGS og hann kostar $379.35... senda til Íslands kostar 32$ og þá erum við komnir í 400$... við innflutning borgar þú bara vsk... sem að gefur okkur að þessi tölva kostar 55.000kr ef að þú pantar hana á netinu.... hvar kostar cortex kubbur...
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 11:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

http://www.youtube.com/watch?v=dYAWCNhG4zk" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.youtube.com/watch?v=wGbgu-2smCc" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er með svipað setup turbo-wise og ég... Ég er með 62mm over 90mm, hann er með 66mm over 88mm, Dual Stage Nitrous.....
frá Hr.Cummins
01.mar 2014, 02:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Ég ætlaði nú að slaka mótornum í hann um helgina, og þegar að ég talaði við Baldur síðast var dyno-ið í láni...

Hef í raun engan tíma til að bíða eftir því þannig, en það væri gaman :) svo er spurning hvort að það er í lagi að setja gas á þetta í bekknum hans Baldurs :)
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 21:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Þú verður að fara að semja við Baldur um að dyno testa þessi hestöfl og sýna okkur hardcore tölur á blaði :-) Ég er búinn að vera að spjalla við Baldur um að fá að nota water-brake-ið hans :) Reyndar held ég að það sé tvennt í því.... annaðhvort er mótorinn of öflugur.... og skemmir bremsuna.... EÐ...
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 20:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: np 231 5 gata fastur
Svör: 5
Flettingar: 1422

Re: np 231 5 gata fastur

já, ég á erfitt með að skilja hvað átt er við...
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 20:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335030

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Er sammála því... lúkkar eins og Lada Sport á sterum :)

Flottur samt, en 80kmh á hálfum kílómeter.... VÁ !!!

Held að fyrra innlegg mitt um vöntunina á alvöru mótor hafi alveg átt rétt á sér ;)
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 19:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

það var löngu ákveðið ;)

1100hp FUEL ONLY.... 400hp auka með gasinu ;)
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 12:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335030

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Þá er ég hrifnari af þessum:

Image
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 10:52
Spjallborð: Jeppar
Umræða: langar i 35' eða 38' breytann i skiptum
Svör: 6
Flettingar: 2557

Re: FORD F250 LD SUPERCAB það er no að hafa b rettini

sniðugir bílar... en afhverju í fjandanum gátu þeir ekki notast við venjulega 8gata Ford deilingu.... 7gata... hvað meina þeir :?:
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 10:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)
Svör: 26
Flettingar: 5048

Re: 4runner 1991 v6 3.0 bilun

6G72 er mergjað góð vél samanborin við 3VZ-E, og svo er VG30DE mjög góð vél... hún er frá 1985 220hp... Quad (twin) cam... Við verðum að bera saman epli og epli. VG30E sem er mest notaða nissan vélin er bara 153hö og eyðir eins og ljóska með veltukort í mall of america. 6g72 sem er fín vél er bara ...
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 09:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Davis Scatbak
Svör: 41
Flettingar: 16729

Re: Davis Scatbak

Þurftir þú að breyta SAE dæminu :?:
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 09:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)
Svör: 26
Flettingar: 5048

Re: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)

Flottur, er þetta sambærilegt við yfirspennurelay í Mercedes :?:
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 02:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: np 231 5 gata fastur
Svör: 5
Flettingar: 1422

Re: np 231 5 gata fastur

Hvað áttu við með fastur :?:
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 02:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Super chips tölva til sölu.
Svör: 6
Flettingar: 2570

Re: Super chips tölva til sölu.

Ertu með eitthvað sérstakt verð í huga ?
frá Hr.Cummins
28.feb 2014, 02:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runnerinn
Svör: 88
Flettingar: 23268

Re: Runnerinn

mundu að hafa í huga að diesel túrbínur sem að eru hannaðar með diesel vélar í huga eru allmennt með lægra hitaþol fyrir afgashita ;)
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 18:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 63117

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Hvað er að frétta, eru komin ný sæti í hann ;) ?
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 18:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Stebbi wrote:Svarti 1500 Raminn sem var merktur Matur og Myndir fannst mér alltaf verulega flottur. Ættir að gera eitthvað í líkingu við það.


Getur verið að þú sért að tala um gamla raminn minn, lækkaður á 33" með "Bjöllubretti" ??
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 18:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Ertu að tala um super-single... ?

Ég fíla það persónulega ekki, en hann er á 285/75R16 núna... finnst það frekar vígalegt...

Langar svolítið að setja hann á 19,5" og lækka hann...
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 18:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Segi það kannski ekki, ég ætla ekkert að flýta mér... hugsa að ég hendi mótor og skiptingu í, svo ætla ég að dúlla mér aðeins í rafmagninu... Ætlaði að setja diff cover sem að ég var búinn að kaupa á þetta en þá fékk ég D44 og C9.25 lok... Er að pæla í að kaupa Mag-Hytec cover á drifin, svo er ég me...
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 17:56
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: Toyota Hilux 1994 - ek. 190þ
Svör: 6
Flettingar: 2670

Re: TS: Toyota Hilux 1994 - ek. 190þ

Nei, ekki farinn... endilega hringdu bara ;) 7773289
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 17:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Sjáum hvernig nennan verður um helgina :)
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 17:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

jæja, þá er þetta eins ready og þetta getur orðið þangað til að mótorinn fer í 8)

Image

Image
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 04:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

gekk svotil smurt að klína á þetta málningu: http://distilleryimage6.s3.amazonaws.com/de66b2069f5011e3aceb12f8a5fa1ad6_8.jpg http://distilleryimage8.s3.amazonaws.com/320f1b789f5611e3910112bbf73ae200_8.jpg http://distilleryimage10.s3.amazonaws.com/7a6773b09f5c11e3af9d125892e7acd6_8.jpg
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 04:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335030

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

lecter wrote:ja þetta er æðislegur rass ,,, en ég hefði samt smiðað svefnaðstöðuna inn i bilnum


Ertu kominn í hitt liðið :?:
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 04:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner 1991 v6 3.0 bilun (komin í lag)
Svör: 26
Flettingar: 5048

Re: 4runner 1991 v6 3.0 bilun

6G72 er mergjað góð vél samanborin við 3VZ-E, og svo er VG30DE mjög góð vél... hún er frá 1985 220hp... Quad (twin) cam...
frá Hr.Cummins
27.feb 2014, 04:35
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
Svör: 21
Flettingar: 19724

Re: hvar er þessi mynd tekin ?

Djöfull falleg mynd :)
frá Hr.Cummins
26.feb 2014, 17:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: mmc pajero/montero, húðstrýktur og illt í rassinum
Svör: 45
Flettingar: 17389

Re: mmc pajero/montero, húðstrýktur og illt í rassinum

geisp.... afhverju eru nú intake runnerarnir hafðir svona langir.... hmmm :?:
frá Hr.Cummins
26.feb 2014, 17:41
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Svör: 14
Flettingar: 4628

Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper

Twin mass er viðbjóður...
frá Hr.Cummins
26.feb 2014, 17:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60935

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Hérna er ég búinn að sjóða mótorfestingarnar sem að voru teknar úr með rauða lyklinum aftur í, en ég færði þær af hinni grindinni... http://distilleryimage5.s3.amazonaws.com/4b9986789ede11e3bd500e5958617a65_8.jpg Svona leit þetta síðan út áður en að ég smúlaði grindina aftur og þurrkaði... http://di...

Opna nákvæma leit