Leit skilaði 221 niðurstöðu

frá Alpinus
25.apr 2010, 22:26
Spjallborð: Nissan
Umræða: Kippir í stýri á Patrol
Svör: 28
Flettingar: 8545

Re: Kippir í stýri á Patrol

Veit ekki með krossa nema það að kallinn í hjólastillingunni fór yfir allt saman og sagði allt i himnalagi. Það er kominn skoðunartími á bílinn og ég fer alltaf í Frumherja, þeir ættu að finna ef eitthvað er í ólagi.
frá Alpinus
25.apr 2010, 22:09
Spjallborð: Nissan
Umræða: Kippir í stýri á Patrol
Svör: 28
Flettingar: 8545

Re: Kippir í stýri á Patrol

Járni, já þetta byrjaði með nýju dekkjunum, sem eru reyndar framleidd 2007 en höfðu aldrei farið undir bíl. Keypt hjá Dekkverk Garðabæ. Geta verið einhverjar ójöfnur í þeim? Stebbi, nýi stýrisdemparinn er Old Man Emu... sem þykja nokkuð stýfir þó svo ég finni lítin sem engan mun frá því sem var fyrir.
frá Alpinus
25.apr 2010, 21:15
Spjallborð: Nissan
Umræða: Kippir í stýri á Patrol
Svör: 28
Flettingar: 8545

Re: Kippir í stýri á Patrol

Sæll. Hjólalegur og spindillegur voru nýlega athugaðar hjá Stáli og Stönsum og þurfti bara herða aðeins á annari hjólalegunni. Ætti ég að fá annað álit annarsstaðar?
frá Alpinus
25.apr 2010, 21:00
Spjallborð: Nissan
Umræða: Kippir í stýri á Patrol
Svör: 28
Flettingar: 8545

Kippir í stýri á Patrol

Gott kvöld ég er með Patrol '00. Setti ný dekk undir fyrir mánuði síðan, 33" og einnig stýridempara OME. Síðan þá hefur verið sláttur í stýriunu á honum alltaf í kringum 90-100km hraða. Hef látið ballansera þrisvar, hjólastilla og tékka hvort allt sé ekki á sínum stað og allt virðist í lagi. Þe...
frá Alpinus
13.apr 2010, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Helv...þvottabretti;)
Svör: 3
Flettingar: 1661

Helv...þvottabretti;)

Við hljótum öll að skilja hvernig honum líður;)
http://www.youtube.com/watch?v=CmxMQwhcVF0
frá Alpinus
13.apr 2010, 19:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Dekk og felgur UPPFÆRT
Svör: 6
Flettingar: 2645

Re: Dekk og felgur

Áttu nokkuð felgur með þessum SS TSL dekkjum, 6 gata?
frá Alpinus
12.apr 2010, 16:34
Spjallborð: Mercedez Benz
Umræða: Steyr Daimler Puch (Mercedes Bens G)
Svör: 9
Flettingar: 18748

Re: Steyr Daimler Puch (Mercedes Bens G)

Maður stóð í þeirri meiningu að þessar Steyr Puch díselvélar væru algjörlga ódrepandi... framleitt fyrir heri og hvaðeina...
frá Alpinus
11.apr 2010, 18:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar svona felgur!! (sjá myndir)
Svör: 4
Flettingar: 1804

Vantar svona felgur!! (sjá myndir)

Mig vantar 2 (mega vera 4) svona felgur. Mér skilst að þær hafi komið á Musso fyrir nokkrum árum og eru 16x6,5.

Ef einhver lumar á svona má hann hafa samband.

h.magnusson@simnet.is
Tel. 858-8991
Musso2 16x6,5.JPG
Musso1 16x6,5.JPG
frá Alpinus
10.apr 2010, 19:21
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Breytingar á jeppaspjallinu
Svör: 18
Flettingar: 5721

Re: Breytingar á jeppaspjallinu

Nýja útlitið er fínt... en mætti ekki setja flokkin 'Greinar' neðst eða neðar á síðuna (þótt góður sé)? ...hann er svo plássfrekur og síðan lítur furðulega út þegar maður opnar hana. Að öðru leyti er allt í sómanum hérna og ég er alveg hættur að fara inná f4x4 ...hef ekkert þangað að sækja lengur......
frá Alpinus
31.mar 2010, 16:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun
Svör: 9
Flettingar: 3098

Re: Könnun

Ástralir eru að gera margt gott í jeppaheimum og eru ekki í svona puntu-dúkku leik eins og Ameríkumaðurinn. Kannski eru einhver góð blöð sem þeir gefa út? Ýmislegt áhugavert í jeppa-netheimum þeirra a.m.k.
frá Alpinus
31.mar 2010, 15:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýliði með valkvíða.
Svör: 79
Flettingar: 26770

Re: Nýliði með valkvíða.

Sæll Fer sennilga bara eftir því hvað þú ætla að nota hann í. Þessi jeppaheimur snýst að miklu leyti um trúarbrögð og þú getur fengið mörg mismunandi svör og skoðanir yfir sama bílinn. Því þrátt fyrir allt þá bila allir bílar og jeppar kannski aðeins meira því við leggjum meira á þá en venjulega bíl...
frá Alpinus
30.mar 2010, 11:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!
Svör: 6
Flettingar: 2138

Re: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!

Geri það.
Takk kærlega.
Kkv
Hansi M
frá Alpinus
30.mar 2010, 11:33
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!
Svör: 6
Flettingar: 2138

Re: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!

lukku.laki wrote:ég er með dekk á 6 gata felgum... en það er eitt öðruvísi....

Sæll
Ég ætla reyna fá breytingaskoðun á bílinn með þessi dekk og þá er spurning hvort þeir samþykki eitt öðruvísi... mér finnst það ólíklegt. En takk kærlega samt.
frá Alpinus
30.mar 2010, 11:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!
Svör: 6
Flettingar: 2138

Re: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!

Sæll
Það er ekkert mál að skjótast þetta. Ég bý í Grafarholti og þá er maður komin hálfa leið til þín úr miðbæ RVK. Það verður ekki hægt að ná þessu fyrir páskana en má ég hafa samband strax eftir páska?

Kv
Hansi M
frá Alpinus
29.mar 2010, 22:18
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!
Svör: 6
Flettingar: 2138

35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!

Góðan dag Er einhver hér sem getur lánað mér 35" dekk, helst á 6 gata felgum, í svona ca hálfan dag? Ég mun auðvitað borga eitthvað fyrir ómakið, tryggingu/leigu, eða hvernig sem menn vilja hafa það! Ég get líka látið 33" dekk á móti á meðan. Kkv Hans Magnússon h.magnusson@simnet.is Tel: 8...
frá Alpinus
26.mar 2010, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjólamæling/stilling?
Svör: 4
Flettingar: 2045

Re: Hjólamæling/stilling?

Þetta hljómar allt mjög vel. Ég ætla að kíkja þangað.

Takk kærlega.
frá Alpinus
26.mar 2010, 17:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjólamæling/stilling?
Svör: 4
Flettingar: 2045

Hjólamæling/stilling?

Góðan dag
Ég er með Patrol '00.
Hvert er best að fara til að láta hjólamæla og stilla? Hverjir kunna þetta og ræna mann ekki?
frá Alpinus
24.mar 2010, 13:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!
Svör: 0
Flettingar: 1093

35" dekk lánuð/leigð í 1 dag!

Góðan dag
Er einhver hér sem getur lánað mér 35" dekk, helst á felgum, í svona ca hálfan dag? Ég mun auðvitað borga eitthvað fyrir ómakið, tryggingu/leigu, eða hvernig sem menn vilja hafa það! Ég get líka látið 33" dekk á móti á meðan.

Kkv
Hans Magnússon
h.magnusson@simnet.is
Tel: 867-9792
frá Alpinus
24.mar 2010, 13:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosstöðvar - Lokanir á vegum
Svör: 40
Flettingar: 11723

Re: Gosstöðvar - Lokanir á vegum

...byrjaði vel en endaði í sandkassanum. Ef menn hafa einlægan áhuga á því að sjá gosið þá gætu menn þurft að skilja bílinn eftir eihversstaðar og ganga aðeins.
frá Alpinus
17.mar 2010, 12:19
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Cooper Discoverer (33")SELD!!!
Svör: 4
Flettingar: 1569

Re: TS: Cooper Discoverer (33") 60.000kr!!!

SELD!!!
frá Alpinus
16.mar 2010, 23:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingaskoðun og hækkun á gormum
Svör: 3
Flettingar: 1830

Re: Breytingaskoðun og hækkun á gormum

Fæ ekki rekstraleyfi á hann nema hann sé formlega breyttur. En ég er búinn að fatta þetta, ég þarf bara að fá lánuð 35" dekk og fá hann þannig skráðan sem breyttan hjá Frumherja. Þeir segja að dekkin þurfi að fara í og yfir 85,4mm til að ná 10% umfram orginal dekkin sem eru 265/70R16 (77,7mm) í...
frá Alpinus
16.mar 2010, 14:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingaskoðun og hækkun á gormum
Svör: 3
Flettingar: 1830

Breytingaskoðun og hækkun á gormum

Góðan dag Mig vantar breytingaskoðun á óbreyttan (30mm hækkun á gormum) Patrol og til þess þarf hann að vera annaðhvort hækkaður um a.m.k. 55mm eða vera á 35" dekkjum (skv.Frumherja), sem komast undir hann, en ég á ekki til. Ég á ný 33" dekk sem ég myndi helst vilja nota áfram. Veit einhve...
frá Alpinus
15.mar 2010, 10:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spjallið á F4x4
Svör: 14
Flettingar: 14714

Re: spjallið á F4x4

Sumar ríkistjórnir og einræðisherrar þola illa gagnrýni og banna yfirleitt stjórnmálasamtök og félög sem eru þeim ekki að skapi. Opin umræða þar sem allir geta tekið þátt beinir oft kastljósinu að þeim sem bera ábyrgð eða sitja í stjórnunarstöðum og getur sú umræða oft verið þeim sársaukafull því sa...
frá Alpinus
13.mar 2010, 01:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimildar þátturinn á Rúv
Svör: 5
Flettingar: 2324

Re: Heimildar þátturinn á Rúv

Ég þoldi ekki hvað tróð alltaf trýninu alltaf upp í linsuna á myndavélinni. Bara David Attenborugh kemst upp með að gera það. Svo fór í taugarnar á mér þessi utanvegaakstur hjá honum. Frekar óspennandi þáttur og fáránlega klipptur. Ætla samt að sjá næsta;)
frá Alpinus
13.mar 2010, 01:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hleypa úr 35"
Svör: 11
Flettingar: 3938

Re: Hleypa úr 35"

Eins komið hefur fram þá þarf að prófa sig áfram með þetta. Þegar ég var með 35" undir mínum Patrol fór ég niður í ca 17psi á malarvegum og fannst hann mjúkur og fínn við það. Mörgum fannst það alltof mikið en ekki mér. Er allfaf í ca 30psi á malbikinu.
frá Alpinus
13.mar 2010, 01:15
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Friðlýst Ísland
Svör: 9
Flettingar: 5294

Re: Friðlýst Ísland

Alveg rétt hjá Ofursuzuki, leiðinlegt hvað er læðupokast með alla hluti í þessu landi. En það eina sem vakir fyrir landeigendunum í Mývatnssveitinni er að selja sem mest af þessu landi til orkufyrirtækja. Skjótur gróði þar að hafa.
frá Alpinus
13.mar 2010, 01:03
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki XL7
Svör: 25
Flettingar: 11226

Re: Suzuki XL7

Ég sá svona bíl á 33" dekkjum í fyrra og var bara nokkuð flottur þannig. En ég læt Súkku sérfræðingana hér á spjallinu um að leiða þig í sannleikan um þessa bíla, ég þekki þá ekki svo vel. Átti samt Vitara SE fyrir nokkrum árum sem var ágætur en hélt hvorki vatni né vindum, enda framleiddur á S...
frá Alpinus
10.mar 2010, 20:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Cooper Discoverer (33")SELD!!!
Svör: 4
Flettingar: 1569

Re: TS: Cooper Discoverer (33") 60.000kr!!!

Nyjustu tolur: 60.000kr!!!
frá Alpinus
09.mar 2010, 23:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Cooper Discoverer (33")SELD!!!
Svör: 4
Flettingar: 1569

Re: TS: Cooper Discoverer (33") 65.000kr.

Enga feimni, her er godur dill a ferdinni!
frá Alpinus
08.mar 2010, 11:45
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Cooper Discoverer (33")SELD!!!
Svör: 4
Flettingar: 1569

Re: TS: Cooper Discoverer (33") 65.000kr.

Laekkad verd er 65.000kr ...en thad er allt i lagi ad kasta fram annarri tolu ef menn vilja en enga brandara samt. Takk fyrir:)
frá Alpinus
04.mar 2010, 18:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Cooper Discoverer (33")SELD!!!
Svör: 4
Flettingar: 1569

TS: Cooper Discoverer (33")SELD!!!

Til solu Cooper Discoverer Radial LT 255\85R16 (33"), negld og microskorin. Ekki ny en nanast onotud, keyrd ca. 2-3000km.
Thetta er all-terrain munstur sem er mjog oflugt i snjonum.

SELD!!!

kv
HM
frá Alpinus
03.mar 2010, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: En meiri lokanir!
Svör: 10
Flettingar: 3403

Re: En meiri lokanir!

Madur skilur thetta ekki. Thetta hlytur ad vera einhver "wannabe" frimurara-complex eda eitthvad i tha attina. Eg skradi mig einu sinni tharna inn til ad auglysa og hafdi ekki erindi sem erfidi enda ekki nema 9-10 manns i thessum klubbi og svo adrir 10 ( i mesta lagi) sem voru skradir a si...
frá Alpinus
27.feb 2010, 18:44
Spjallborð: Nissan
Umræða: Auto eða Lock
Svör: 4
Flettingar: 1946

Re: Auto eða Lock

Í fyrsta lagi þá eru þessar lokur ónýtt rusl. Þegar ég keypti minn Patrol 35" var mér ráðlagt að vera alltaf í lock þegar ég þyrfti 4wd. Ég gerði það alltaf og samt eyðilögðust lokurnar og ég er ekki í hardcore akstri. Best er að nota manual lokur og þá er þetta auto (sem aldrei virkar) úr sögu...
frá Alpinus
24.feb 2010, 16:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0
Svör: 7
Flettingar: 2574

Re: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0

raudhaus wrote:eg a einhvern styrisdempara ur svona bil. kann ekki a svona svona aumingja bunad svo eg veit ekkert um astand a honum


er hann mikið keyrður heldurðu? leki sjáanlegur?
frá Alpinus
24.feb 2010, 16:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0
Svör: 7
Flettingar: 2574

Re: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0

Búinn að reyna: Fálkinn, N1, Stál og stans, Kiddi Bergs, AT, Stilling (Monroe 14,000kr.) og hvergi til nema hjá Benna 24,900kr og IH 59,900kr. Hjá hinum var hann um 20,000kr síðast þ þeir voru til. Kannski til hjá GS varahlutum, þarf að mæla. Vitið þið hver málin eru á orginal stærðinni?

kkv.
frá Alpinus
24.feb 2010, 14:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0
Svör: 7
Flettingar: 2574

Re: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0

Hann á ekkert til:(
frá Alpinus
24.feb 2010, 13:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0
Svör: 7
Flettingar: 2574

ÓE: Stýrisdempari Patrol '00 3,0

GDag
Mig vantar stýrisdempara í Patrol '00 3,0?

kv
h.magnusson@simnet.is
frá Alpinus
24.feb 2010, 00:17
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2" hækkun Patrol Y61
Svör: 8
Flettingar: 3273

Re: 2" hækkun Patrol Y61

Fínar upplýsingar, ég ætla að skoða þetta betur. Ef maður fer í þetta á annað borð er alveg eins gott að fara kannski í 38" og vera þá klár í flest.

Takk fyrir!
frá Alpinus
23.feb 2010, 21:51
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2" hækkun Patrol Y61
Svör: 8
Flettingar: 3273

Re: 2" hækkun Patrol Y61

...þetta var nú bara smá kaldhæðni í mér þarna áðan ...ekkert illa meint;) Járni takk fyrir svarið. Ég er bara að spá hvort ég þurfi að breyta miklu fyrir 37" dekk (9.00R16 ekki breið). Ég var með 35"(315/75R16) og það virtist vera nóg pláss eftir en það þyrfti kannski bara að skera eitthv...
frá Alpinus
23.feb 2010, 13:12
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2" hækkun Patrol Y61
Svör: 8
Flettingar: 3273

Re: 2" hækkun Patrol Y61

... 'silly me' ...gerði mér ekki grein fyrir að þetta væri spjallvefur fyrir óbreytta jeppa;) Ég biðst afsökunar á þessum mistökum.

Opna nákvæma leit