Leit skilaði 1160 niðurstöðum

frá Kiddi
13.apr 2010, 19:20
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Forðabúr og þrýstingur á kælikerfi 4d56.
Svör: 4
Flettingar: 2464

Re: Forðabúr og þrýstingur á kælikerfi 4d56.

Meiri þrýstingur þýðir að kælivatnið hefur hærra suðumark en svo er það spurningin hvort pakkningarnar og fleira þoli hærri hita?
frá Kiddi
08.apr 2010, 20:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Björgunarsveitarmenn blessa akstur á hrauni
Svör: 12
Flettingar: 3341

Re: Björgunarsveitarmenn blessa akstur á hrauni

Væluskjóður eru þetta! Svo með það að kæra þá fyrir utanvegaakstur, eru lög ekki afturvirk... meina, ef lögin voru sett áður en landið varð til, gilda þau nokkuð??? :)
frá Kiddi
05.apr 2010, 15:19
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14466

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

Eiríkur er vinur minn á Facebook og ég er vinur Freys á Facebook þannig að það gæti verið skýring á hvers vegna Eiríkur getur séð myndirnar!
Ég nota Picasa til að setja myndir á netið og get alveg mælt með því, einfalt og þægilegt og kostar ekki neitt þar til maður fer upp í 1GB minnir mig!
frá Kiddi
29.mar 2010, 17:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný útgáfa af Garmin MapSource
Svör: 4
Flettingar: 2417

Re: Ný útgáfa af Garmin MapSource

Það er langt síðan þeir löguðu þetta og það var ekkert í neinni prufu útgáfu eða neitt...
frá Kiddi
23.mar 2010, 13:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drullutjakksprófíll - hver gerir?
Svör: 2
Flettingar: 1783

Re: Drullutjakksprófíll - hver gerir?

Briddebilt hafa sérhæft sig í svona smíði
frá Kiddi
19.mar 2010, 00:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB boltar
Svör: 10
Flettingar: 3075

Re: ARB boltar

Það má ekki nota sömu boltana tvisvar (togna) og það verður að líma þá annars er hætt við því að þetta verði ekki til friðs. Ég lét Magga felgu sjóða minn saman.
frá Kiddi
15.mar 2010, 23:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing vs klafar.
Svör: 51
Flettingar: 17250

Re: Hásing vs klafar.

Mín persónulega skoðun er sú að munurinn á aksturseiginleikum sjálfstæðrar fjöðrunar og hásinga í vegaakstri sé stórlega ýktur. Ég held að þetta sé frekar spurning um það hversu mikið vandað sé til fjöðrunarinnar, sama hvort hún er sjálfstæð eða ekki. Tökum Grand Cherokee sem dæmi. Þar er á ferðinni...
frá Kiddi
10.mar 2010, 23:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 89 38"
Svör: 13
Flettingar: 6015

Re: Toyota Hilux 89 38"

Það er eitt sem ég er að velta fyrir mér og það er hvernig 1200 kg loftpúðar geta verið of stífir fyrir Hilux. Er ekki rétt munað hjá mér að þessi 1200 kg sem eru uppgefin eru miðað við hámarksþrýsting í púðanum? Nú hefði ég haldið að það þyrfti minna loft til að bera uppi svona léttan bíl (ca 500 k...
frá Kiddi
10.mar 2010, 13:25
Spjallborð: Toyota
Umræða: 70 cruiser-ar, nýjir sem gamlir
Svör: 8
Flettingar: 4659

Re: 70 cruiser-ar, nýjir sem gamlir

Langi bíllinn sem kemur á fjöðrum að aftan (ath ekki millilangi sem er á gormum hringinn!) var fluttur inn í kringum aldamót minnir mig og var með 4.2 mótor sem var eitthvað um 130 hestöfl ef mig misminnir ekki. Það man ég hinsvegar að þeir voru á 5 gata felgum (sama deiling og 100 Cruiser?) og með ...
frá Kiddi
08.mar 2010, 00:11
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS..LR og toy grams
Svör: 10
Flettingar: 2695

Re: TS..LR og toy grams

Mig vantar sviss og sílender í bílstjórahurð ásamt lykli úr Corollu, hvað gæti ég fengið það á??
frá Kiddi
07.mar 2010, 12:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breyting á hlutföllum.
Svör: 11
Flettingar: 4141

Re: Breyting á hlutföllum.

Það stóð einn gamall, númeralaus Trooper á Sauðárkrók í janúar.
frá Kiddi
25.feb 2010, 22:44
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: utanvegaakstur
Svör: 12
Flettingar: 6036

Re: utanvegaakstur

...
Tók út það sem ég skrifaði þar sem það hefur sennilega ekkert uppá sig að vera að æsa sig eitthvað yfir þér.
frá Kiddi
25.feb 2010, 12:32
Spjallborð: Jeep
Umræða: Wrangler YJ
Svör: 18
Flettingar: 10004

Re: Lilli

Nei hún var í fínalagi, fjaðrirnar brotnuðu hinsvegar. Síðan þá var þetta nú ekki snjóhrúga heldur réðist Ísland á mig með sérlega óvægnum hætti og plantaði myndarinnar hæð beint fyrir framan jeppann minn. Það er hins vegar efni í annan þráð hér þegar ég nenni þannig að við skulum leyfa Tóta að eiga...
frá Kiddi
24.feb 2010, 21:01
Spjallborð: Jeep
Umræða: Wrangler YJ
Svör: 18
Flettingar: 10004

Re: Lilli

Þarna er búið að breyta liðhúsinu farþegamegin og setja annan arm fyrir togstöngina ofan á. Alls ekki vitlaust þannig séð og nýtist líka þegar bíllinn er kominn á gorma. En Tóti, svona í alvöru talað. Orginal framhásingin hefur reynst mörgum alveg ágætlega, það er hægt að fá í hana jafn svera krossa...
frá Kiddi
22.feb 2010, 23:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Aðgangur að bifreiðaskrá
Svör: 5
Flettingar: 12063

Re: Aðgangur að bifreiðaskrá

Ásgeir hringdu í mig á morgun og ég skal tékka hvort ég fái ekki að kíkja á þetta í vinnunni!
kveðja Kiddi
(869-7544)
frá Kiddi
22.feb 2010, 02:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pittbull dekk?
Svör: 15
Flettingar: 6975

Re: Pittbull dekk?

46" Mickey Thompson eru miiiiklu skemmtilegri en 44" DC á malbikinu, samt eru þau diagonal þannig að já ég held að það sé eitthvað fleira en bara að þau séu diagonal!
frá Kiddi
22.feb 2010, 01:36
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Gatadeilingar
Svör: 10
Flettingar: 6170

Re: Gatadeilingar

Litli Cherokee (XJ) '84-'01 og Grand Cherokee '93-'98 (ZJ) eru með 5x4.5", síðan kemur WJ Grand Cherokee 1999 og þá fara þeir yfir í 5x5". Wrangler '87-'06 voru með 5x4.5" en sá nýjasti er 5x5". Stóri Wagoneer eftir '74 er með 6x5.5". Ef bíllinn er á 38" þá er sennilega...
frá Kiddi
21.feb 2010, 16:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breytingapælingar.
Svör: 5
Flettingar: 2607

Re: Breytingapælingar.

Ég myndi athuga með Yaris afturgorma
frá Kiddi
19.feb 2010, 19:53
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Solla græna
Svör: 58
Flettingar: 26113

Re: Solla græna

Ég hef nú ekki heyrt að þær séu sparneytnar. einnig hef ég heyrt að þær séu bara grútmáttlausar og eyða altof mikið miðað við afl. En hinsvegar hef ég heyrt að menn taki innspýtinguna af vélunum og setji edelborck tor á þær og þá fyrst verða þær frískar. sel það ekki dýrara en ég keypti það ;) Það ...
frá Kiddi
15.feb 2010, 23:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6x6
Svör: 3
Flettingar: 2607

Re: 6x6

Ljónsstaðir smíðuðu þetta fyrir Gunna Egils úr NP-203 millikassa á fremri hásingunni sem er mjög hraustur (og klettþungur!), læsanlegur sídrifskassi sem búið er að taka lága drifið af (það er mjög vinsælt að nota lága drifið af NP-203 í milligíra). Kassanum er síðan breytt þannig að öfugu megin við ...
frá Kiddi
12.feb 2010, 00:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Öxulhosur
Svör: 19
Flettingar: 6467

Re: Öxulhosur

Það skyldi þó ekki vera að það væru venjulegar hosur í öllum bílum, af því að þær endast betur? Nei bara pæling... ekki það að ég viti hvort þær endist betur eða ekki, bara datt þetta svona í hug
frá Kiddi
11.feb 2010, 21:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukamiðstöð
Svör: 12
Flettingar: 3852

Re: Aukamiðstöð

Heyrðu þetta er bara hitablásari sem blæs inn í miðstöðvarrörin aftur í bílnum
frá Kiddi
11.feb 2010, 20:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukamiðstöð
Svör: 12
Flettingar: 3852

Re: Aukamiðstöð

Pabbi er með bensínmiðstöð (Webasto) í Econoline og hún er nú ekki háværari en svo að hún var sett bakvið klæðningu í hliðinni afturí. Helsti gallinn við hana er að hún þarf rafmagn til þess að keyra.
frá Kiddi
10.feb 2010, 21:17
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Rexton RX 290
Svör: 24
Flettingar: 10196

Re: Rexton RX 290

Hummmm ég fór að goggla þetta eitthvað og þá sá ég að sumstaðar er þessi 3.0 vél kölluð Benz vél en aflið stemmir alveg svona passlega við VM 3.0 mótorinn og þær eru jafnstórar upp á rúmsentimetra... þannig að það er spurning hvort Benz séu að setja sitt merki á ítölsku vélarnar! hehehe http://www.m...
frá Kiddi
10.feb 2010, 21:03
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Rexton RX 290
Svör: 24
Flettingar: 10196

Re: Rexton RX 290

Nei, þessi vél var í WJ.
Fyrst þá voru þeir með VM vélar. Fyrsta boddýið (ZJ) var með 2.5 vél. WJ boddýið var síðan með 3.1 VM vél fyrst um sinn en þá var skipt yfir í umrædda 2.7 vél frá Benz. Síðan þegar nýjasta boddýið kom (WK) þá fóru þeir aftur í VM vél sem er þessi 3.0 V6.
frá Kiddi
10.feb 2010, 00:05
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Rexton RX 290
Svör: 24
Flettingar: 10196

Re: Rexton RX 290

Hvort sem hún er smíðuð í Kóreu eða Þýskalandi eða Austurríki eða hvar sem er þá er þetta sama vél og var notuð í Benz ML270 og Jeep Grand Cherokee...
frá Kiddi
09.feb 2010, 18:24
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Eyða auglýsingum
Svör: 2
Flettingar: 2535

Eyða auglýsingum

Það væri ekki alvitlaust ef menn gætu sjálfir eytt út auglýsingum sem þeir hafa sett inn!

Óska mönnum annars bara til hamingju með þessa spjallsíðu, þetta sem komið er lofar góðu!
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Stífur
Svör: 0
Flettingar: 984

Stífur

Á til 2 pör af Bronco stífum og eitt par af heimasmíðuðum Verð: 5.000 krónur parið Kiddi S: 869-7544 Hér er mynd af þessum heimasmíðuðu, fóðringarnar eru nýlegar! Þessar stífur eru mjööög léttar. http://lh4.ggpht.com/_hp7UMPgzYkY/S3CzN1so_WI/AAAAAAAAD-M/Ly0orOI4pRE/s640/HPIM2011%20%28Large%29.JPG
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 44 hásingar
Svör: 0
Flettingar: 1128

Dana 44 hásingar

Á til Dana 44 framhásingu úr Chevy Blazer eða pallbíl. Það er bara rörið með drifi en engir öxlar.

Gott ef ég á ekki líka til framrör undan Wagoneer.

Verðhugmynd er 5.000 kr stykkið!

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gormar
Svör: 1
Flettingar: 1410

Gormar

Á til eitt par af Cherokee gormum og eitt par af Range Rover afturgormum

síðan minnir mig að það sé til hérna líka einn Grand Cherokee framgormur

Parið fæst á 5.000 kr og sá staki á 2.500

S: 869-7544
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Flækjur á Small block Chevy - SELDAR
Svör: 0
Flettingar: 980

Flækjur á Small block Chevy - SELDAR

Image

Verð: 5.000 kr

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MSD bensíndæla
Svör: 0
Flettingar: 974

MSD bensíndæla

Til sölu MSD-2225 bensíndæla. ⋅ Afkastar 43 gph, ræður við 550 hestafla innspýtingarmótor ⋅ Hámarksþrýstingur er 40 psi ⋅ Stútur inn 3/8" ⋅ Stútur út 5/16" Lítið notuð! Er kominn með blöndung núna þannig að ég hef lítil not fyrir hana. Verð: 10.000 k...
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Álvatnskassi í Wrangler
Svör: 0
Flettingar: 957

Álvatnskassi í Wrangler

Til sölu er einnar raðar álvatnskassi í Wrangler '87-'96.

Verðið er 5.000 krónur!
frá Kiddi
09.feb 2010, 00:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: A/C dæla úr Cherokee
Svör: 0
Flettingar: 950

A/C dæla úr Cherokee

Hef til sölu þessa A/C dælu úr Jeep Cherokee 1991. Hefur alltaf verið notuð sem Air condition dæla þannig að hún er lítið slitin. Verðhugmynd er 10.000 kr en öllum skynsamleg boð eru vel þegin! Kiddi S: 869-7544 http://lh3.ggpht.com/_hp7UMPgzYkY/S3ClxR41ZcI/AAAAAAAAD-I/2kInP03uV-8/s640/IMG_0968.JPG
frá Kiddi
08.feb 2010, 13:45
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Rexton RX 290
Svör: 24
Flettingar: 10196

Re: Rexton RX 290

Var þetta ekki þannig um árabil að Hyundai framleiddi íhluti fyrir MMC sem síðan púsluðu þeim saman í Japan og bjuggu til bíl? Ef ég væri í þínum sporum Jóhann þá myndi ég hafa uppi á einhverjum sem hefur reynslu af svona bíl, hver svo sem hún er, í staðinn fyrir að treysta á eitthvað sem menn "...
frá Kiddi
05.feb 2010, 23:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Stýristjakkur
Svör: 1
Flettingar: 1080

Stýristjakkur

Til sölu stýristjakkur, ca 20 cm slag, pinnar í báða enda.

Verðhugmynd 15.000 kr.

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
05.feb 2010, 19:49
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki samurai 1988 6x6
Svör: 67
Flettingar: 61874

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Já ég var eitthvað að velta þessu fyrir mér þegar ég sá fyrst myndir af þessu en hætti því fljótlega þar sem ég gerði nú bara ráð fyrir því að þetta virkaði fyrst menn væru komnir svona langt með smíðina :) Það er samt annað sem ég fór að velta fyrir mér núna og það er hvernig í ósköpunum eigi að st...
frá Kiddi
05.feb 2010, 00:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjóða í pottstál eða hvað það heitir.
Svör: 10
Flettingar: 3684

Re: Sjóða í pottstál eða hvað það heitir.

Ég myndi smíða þetta uppá nýtt. Það væri hægt að teikna upp flangsinn sem kemur á túrbínuna og láta skera út. Sjóða síðan á hann 2 rör sem sameinast síðan í eitt með flangs, þetta væri þá svona eitthvað í líkingu við flækjusmíði. Annars getur svosem verið hægt að breyta þessu en ég ætla ekki að tjá ...
frá Kiddi
03.feb 2010, 23:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gormar
Svör: 4
Flettingar: 2863

Re: Gormar

Cherokee gormarnir eru svipað sverir og það vill einmitt svo heppilega til, að ég á par á lausu sem þú getur fengið að máta og ef þeir henta þá geturðu fengið þá fyrir heilar 5000 krónur!

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
03.feb 2010, 17:01
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford
Svör: 26
Flettingar: 13470

Re: Ford

Ford nota Cummins vélar í "Medium Duty" trukka, semsagt F-650 og F-750. F-250 - F-550 bílarnir eru því "Light Duty" og eru með 6.4 nalla vélinni, sem verður síðan skipt út einhvern tímann á þessu ári fyrir 6.7 lítra mótor sem er alfarið hannaður og smíðaður af Ford. Það verður sí...

Opna nákvæma leit