Leit skilaði 936 niðurstöðum

frá gislisveri
24.jan 2014, 12:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: metan í eldri jeppa?
Svör: 24
Flettingar: 5881

Re: metan í eldri jeppa?

Ég er sammála því, skástu metanbílarnir eru þeir sem eru hannaðir þannig í upphafi. Hins vegar eru margir í þeirri stöðu að vera með eyðslufreka bíla sem þeir losna ekki við með góðu móti, eða vilja ekki losna við og þá er breyting einn kostur. Þessi "smurning" milli ventils og ventlasætis...
frá gislisveri
24.jan 2014, 10:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: metan í eldri jeppa?
Svör: 24
Flettingar: 5881

Re: metan í eldri jeppa?

Smur drip er alls ekki nauðsynlegt í alla metanbíla, amk. ekki ef búnaðurinn er sæmilegur og rétt stilltur.
OEM metanbílar eru t.a.m. ekki með smurkerfi.
frá gislisveri
24.jan 2014, 08:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: metan í eldri jeppa?
Svör: 24
Flettingar: 5881

Re: metan í eldri jeppa?

Ef að rétt er gengið frá þeim er það í góðu lagi. Það er reyndar ekki alltaf gert, því miður.
frá gislisveri
24.jan 2014, 06:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: metan í eldri jeppa?
Svör: 24
Flettingar: 5881

Re: metan í eldri jeppa?

Það fer helst eftir því hvað bíllinn er mikið notaður á ársgrundvelli. Fjallajeppi sem er aðallega notaður í fjallaferðir hefur lítið á þessu að græða, en ef menn eru með breyttan bíl sem þeir nota dagsdaglega, þá getur þetta verið fljótt að borga sig. Drægnin er almennt mun styttri en á bensíntankn...
frá gislisveri
23.jan 2014, 23:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: metan í eldri jeppa?
Svör: 24
Flettingar: 5881

Re: metan í eldri jeppa?

Almennt ekki nei, en oft þarf að aðlaga sérstaklega að bílnum, sérstaklega í nýlegum.
frá gislisveri
23.jan 2014, 23:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: metan í eldri jeppa?
Svör: 24
Flettingar: 5881

Re: metan í eldri jeppa?

Ekki mikið eldri en 2000 líklega, aðeins misjafnt eftir tegundum.
Ég á svona búnað til sölu, getur sent mér skilaboð ef þú vilt athuga það eitthvað.
frá gislisveri
23.jan 2014, 21:52
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Suzuki Vitara handbækur
Svör: 4
Flettingar: 2571

Re: Suzuki Vitara handbækur

Ég held þú finnir slatta af gagnlegum upplýsingum í þessum fælum. Ég á einhvað wiring diagram fyrir 1.8, en það er ekki úr orginal manual og ég hef enga vissu um að þau séu rétt.
frá gislisveri
23.jan 2014, 16:59
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Suzuki Vitara handbækur
Svör: 4
Flettingar: 2571

Re: Suzuki Vitara handbækur

Það er eitthvað minna um það, hvað er það sem þig helst vantar?
Kv.
Gisli.
frá gislisveri
23.jan 2014, 14:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Suzuki Vitara 2.0 diesel
Svör: 4
Flettingar: 2371

Re: Suzuki Vitara 2.0 diesel

Sæll, henti þessu inn hérna
frá gislisveri
23.jan 2014, 14:44
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Suzuki Vitara handbækur
Svör: 4
Flettingar: 2571

Suzuki Vitara handbækur

Þessar upplýsingar eiga helst við um Vitara og Sidekick, en mjög margt er nothæft um Grand Vitara. SQ420WD - Dísel Vitara, vélin upprunalega frá Mazda SQ416 - 1600 bensín Vitara SQ420WD.pdf SQ416_1of2.pdf SQ416_2of2.pdf SQ416_1of2.pdf SQ416-SQ420-SQ625 - MANUAL TRANSMISSIONAUTOMATIC TRANSMISSIONTRAN...
frá gislisveri
23.jan 2014, 09:46
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 44164

Re: Læstur ??

Ég hef sagt það áður og segi það aftur:
Besti jeppinn er jeppinn sem mann langar að eiga. Skítt með allt annað.
frá gislisveri
21.jan 2014, 11:16
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 44164

Re: Læstur ??

Getum við þá ekki verið tilnefndir til einhvers konar bókmenntaverðlauna? Það hlýtur að vera peningur í því.
frá gislisveri
20.jan 2014, 21:28
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 44164

Re: Læstur ??

Gisli sveri viltu benda mer a þennan oskapnað og skammir sem eg skryfaði eg er nu alveg sannfærður um að þið stjornendur og fleiri einstaklingar herna lesið bara ekki það sem eg skrifa . þið bara sjaið að eg er að skrifa og fyllist einhverri neikvæðni i minn garð af þvi að eg hef att það til að aus...
frá gislisveri
20.jan 2014, 19:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vara við viðskiptum
Svör: 34
Flettingar: 11769

Re: Vara við viðskiptum

Ég eyddi þessum aðgangi og bannaði IP töluna.
Megið endilega senda mér skilaboð ef þið verðið varir við hann aftur hérna inni, þá fer hann sömu leið.
frá gislisveri
20.jan 2014, 07:32
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 44164

Re: Læstur ??

Bara svo að það sé á hreinu þá er þetta ekki Ella að kenna. Ég bað hann um að læsa þræðinum í bili á meðan að niðurstaða kemur með lásana. Ég er reyna að koma þessari smíði af stað í þeirri von um að við jeppamenn getum keypt lása á minna verði. Og svo byrja menn bara að rífast þarna og láta eins o...
frá gislisveri
20.jan 2014, 07:16
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 44164

Re: Læstur ??

en hvað áttii þetta að vera hótun viktor ? keflvísk hýðing... ? nei bara veit ekki , svo virðist að allavega ef maður les til dæmis á annari spjallsíðu, þá sértu nú búinn að vera frekar öflugur í að hóta fólki sem er ekki sammála þér. ætla að gera þér greiða með því að setja ekki inn linkinn á það....
frá gislisveri
20.jan 2014, 07:12
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 44164

Re: Læstur ??

Segiði mer er þetta að verða einhver F4x4 stæll a stjornuninni herna Elli Ofur ? Algripsþraðurinn læstur af þvi menn voru að gera að gamni sinu ? ekki það að mer se ekki sama um þennan þrað, en að einhverjir kallar uti i bæ og uti a landi taki sig bara til og misnoti eitthvert vald sem þeim er fali...
frá gislisveri
19.jan 2014, 20:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: 2.0l Grand Vitara vél- seld
Svör: 0
Flettingar: 676

TS: 2.0l Grand Vitara vél- seld

Til sölu 2.0l 4cyl vél úr 2000árg. af Suzuki Grand Vitara.
Vélinni fylgir sjálfskipting, rafkerfi og tölva, jafnvel millikassi ef vill.
Vélin er ekin 40.000km, veit ekki með skiptinguna, en hún ku vera í lagi.

Verð: 100.000kr.
s.859-9450 & gisli@jeppaspjall.is
frá gislisveri
18.jan 2014, 19:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning - Verkefni ársins 2013
Svör: 10
Flettingar: 3908

Re: Kosning - Verkefni ársins 2013

Jæja, u.þ.b. sólarhringur eftir.
frá gislisveri
17.jan 2014, 20:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Suzuki Vitara 2.0 diesel
Svör: 4
Flettingar: 2371

Re: Suzuki Vitara 2.0 diesel

Ónýt glóðarkerti, straumskinnan léleg eða ónýt.
Ég held ég eigi til Workshop manual ef það hjálpar ykkur eitthvað.
frá gislisveri
16.jan 2014, 08:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning - Verkefni ársins 2013
Svör: 10
Flettingar: 3908

Re: Kosning - Verkefni ársins 2013

Jæja, nú er kosningin um það bil hálfnuð, ekki gleyma að kjósa kæru félagar.
Endilega deilið þessu á facebook og svoleiðis líka.
Kv.
-Gísli.
frá gislisveri
14.jan 2014, 07:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkusmíði 101 MIkið af myndum nokkur video 19/2
Svör: 33
Flettingar: 15080

Re: Súkkusmíði 101 MIkið af myndum

Bölvað vesen að hann sé til frið, bíllinn.
Þetta hrjáir nú gjarnan Suzuki bifreiðar.

Súkkukveðja,
-Gísli.
frá gislisveri
12.jan 2014, 21:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning - Verkefni ársins 2013
Svör: 10
Flettingar: 3908

Re: Kosning - Verkefni ársins 2013

Vinsamlegast póstið ekki vali ykkar í þennan þráð, amk ekki meðan kosning stendur yfir. Hins vegar megið þið ausa lofi á jeppaspjallið og stjórnendur þess, fegurð og gáfnafar þeirra. Endilega takið ykkur tíma í að skoða þræðina áður en atkvæði er greitt. ég prangaði gömlu toyotadóti inn á einn stjó...
frá gislisveri
12.jan 2014, 20:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: kosningin
Svör: 8
Flettingar: 2348

Re: kosningin

Kosning er hafin: viewtopic.php?f=2&t=22369
frá gislisveri
12.jan 2014, 18:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning - Verkefni ársins 2013
Svör: 10
Flettingar: 3908

Re: Kosning - Verkefni ársins 2013

Vinsamlegast póstið ekki vali ykkar í þennan þráð, amk ekki meðan kosning stendur yfir.
Hins vegar megið þið ausa lofi á jeppaspjallið og stjórnendur þess, fegurð og gáfnafar þeirra.

Endilega takið ykkur tíma í að skoða þræðina áður en atkvæði er greitt.
frá gislisveri
07.jan 2014, 21:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: kosningin
Svör: 8
Flettingar: 2348

Re: kosningin

Kosning hefst á sunnudagskvöldið nk. og stendur í eina viku.
frá gislisveri
07.jan 2014, 11:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7232

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Veit einhver hvort Galloper var innkallaður í öðrum löndum út af þessu?
frá gislisveri
05.jan 2014, 16:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Óska Eftir Aðstoð.... $
Svör: 31
Flettingar: 7513

Re: Óska Eftir Aðstoð.... $

Gott að þetta fór vel, Kjartan flottur að bjóða fram aðstoð.
Renndi þarna uppeftir í gærkvöldi til að skoða aðstæður, sá að hann var svoldið tæpur á hliðarhallanum.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
01.jan 2014, 16:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fingralangir Ferðalangar
Svör: 4
Flettingar: 2618

Re: Fingralangir Ferðalangar

Þetta er vissulega ljót saga, en mér finnst heldur ósennilegt að svona komist í tísku, hef starfað nokkuð með ferðamönnum og held að mikill meirihluti þeirra sé bæði kurteis og þakklátur.
Vonandi leysist þetta mál.
frá gislisveri
01.jan 2014, 16:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 341947

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

sukkaturbo wrote:Sæll Gísli mér þykir vænt um að heyra þetta.

Já, maður verður stundum svoldið meyr á 18. bjór.
Kv.
Gísli.
frá gislisveri
01.jan 2014, 09:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 341947

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir félagar vona að þið getið brosað út í annað og næsta ár verði ykkur gott og ánægjulegt og áramótin líka og að það verði mikill jeppasnjór. Kveðja til ykkar allra kæru vinir og félagar. Við félagar hér fyrir norðan þökkum stuðninginn við breitinguna á 54" Crusernum síðast liðna 9 mánuði. ...
frá gislisveri
30.des 2013, 23:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?
Svör: 9
Flettingar: 4585

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Ætla að endurvekja þennan þráð, væri til í að heyra fleiri reynslusögur af þessu.
Hvað segja t.d. björgunarsveitamenn, er þetta ekki komið í notkun á sveitabílum?
frá gislisveri
30.des 2013, 21:59
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: reynsla af vw passat
Svör: 39
Flettingar: 34674

Re: reynsla af vw passat

Sammála með Subaru, búinn að eiga margar gamlar druslur og enginn þeirra hefur verið jafn góð og Legacy sem ég á. Var keyrður 150þ. þegar ég keypti hann, alls enginn gullmoli þá, búinn að keyra 70þ. og viðhald er varla til að tala um. Eitt sett af klossum, einn gormur, og ein öxulhosa, allt saman sl...
frá gislisveri
30.des 2013, 16:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Stefnuljósi í TJ Wrangler kanta
Svör: 0
Flettingar: 226

ÓE: Stefnuljósi í TJ Wrangler kanta

Vantar perubotninn í TJ Wrangler stefnuljósin sem eru í framköntunum.
Ekki væri verra að fá afklippt plöggið með.
S.859-9450 eða gisli@jeppaspjall.is
frá gislisveri
29.des 2013, 19:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Lélegir brettakantar
Svör: 2
Flettingar: 970

Re: TS: Lélegir brettakantar

Skar þetta af Samurai í gær, duga fyrir 31-32" dekk á slíkum bíl vænti ég.
frá gislisveri
29.des 2013, 18:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Lélegir brettakantar
Svör: 2
Flettingar: 970

TS: Lélegir brettakantar

Til sölu ljótir og lélegir brettakantar, sjá mynd.
5000kall eða tilboð.
S.8599450 eða gisli@jeppaspjall.is

IMAG0568.jpg
IMAG0568.jpg (100.09 KiB) Viewed 970 times
frá gislisveri
25.des 2013, 14:28
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25339

Re: 54" bílar

Ég held að besti jeppinn sem hægt er að eiga sé sá sem mann langar í. Hvernig maður kemst að þeirri niðurstöðu skiptir voða litlu máli.
frá gislisveri
23.des 2013, 22:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 19
Flettingar: 3577

Re: Gleðileg jól

Gleðileg jól og takk fyrir frábært Jeppaspjallsár.

Kær kveðja,
Gísli.
frá gislisveri
19.des 2013, 00:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GoPro vs Garmin VIRB
Svör: 16
Flettingar: 5040

Re: GoPro vs Garmin VIRB

Ég veit ekkert um þessa Garmin vél, en ég á GoPro HD Hero og HD Hero 2 og er mjög sáttur við þær.
Hero3 er svo enn öflugri og myndirnar koma mjög vel út. Ég efast ekki um að GoPro vinnur í myndgæðum.
frá gislisveri
14.des 2013, 12:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 341947

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Guðni, þetta er næstum því 9 mánaða meðganga, m.v. byrjunarinnlegg þráðarins.
Minnkaði ístran eitthvað við að hleypa honum út í fyrsta sinn?

Líst vel á stuðarapælinguna, þið gætuð þá verið með kastara í stað aðalljósa í grillinu til að halda í lúkkið.

Kv.
Gísli.

Opna nákvæma leit