Leit skilaði 304 niðurstöðum

frá stebbiþ
11.okt 2014, 21:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73341

Re: Snilli/Tilli/Lilli og Bella

Guðni alltaf jafnfyndinn! Það verður gaman að fylgjast með þessu projekti, eins og öðru hjá ykkur félögum.

Kv, Stebbi Þ.
frá stebbiþ
29.sep 2014, 22:20
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Nú er nóg komið af þessari vitleysu. Það er verið að hafa íslenska fjallamenn og náttúruunnendur að fíflum. Ég hvet hér með til þess að menn fjölmenni í hópferð að gosstöðvunum. Ef einhver getur hugsað sér að taka mig með sem farþega, þá borga ég minn skerf í bensíni (Cherokee - tröllið er nefnilega...
frá stebbiþ
27.sep 2014, 13:01
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Takk fyrir greinargott svar Sigurður (ssjo).

Kv, Stebbi Þ.
frá stebbiþ
26.sep 2014, 20:59
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Alveg magnað hvað margir hér þurfa að gera lítið úr þessari umræðu og telja hana barnalega. Kannski eru þeir hræddir við að fara þarna inneftir og það birtist á þennan hátt. Svo er það spurning um hver sé nógu merkilegur til að fara inn að gosstöðvunum. Nú er ég landfræðingur að mennt og sat fjölmör...
frá stebbiþ
24.sep 2014, 23:03
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Flottur pistill hjá þér Finnur, hverju orði sannara.
Kv, Stebbi Þ.
frá stebbiþ
23.sep 2014, 01:32
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég ætlaði nú að vera hættur að commenta hérna, en fjandinn hafi það. Það er satt hjá Kidda, með útsýnisstaðinn í Kverkfjöllum, en það er auðvitað svakalegt ferðalag. En svo er það hitt, að menn virðast velja sér þá hættu sem steðjar að í hvert sinn. Ef bent er á útsýnisstað undir Dyngjufjöllum, lang...
frá stebbiþ
22.sep 2014, 17:02
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Já mér var farið að leiðast og ákvað að hrista aðeins upp í lokunarmönnum hér á spjallinu. Gaman að fá comment frá gáfumönnum eins og Villa58 varðandi "fattlausan dauða" og fleira í þeim dúr. Erfitt að svara slíkri ritsnilld. Þar sem ég virðist vera kaffærður af forræðishyggjumönnum hér á ...
frá stebbiþ
22.sep 2014, 14:26
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Fréttir RÚV í hádeginu: "Sýslumaðurinn á Seyðisfirði höfðar til skynsemi fólks um að fara ekki í leyfisleysi inn á stórhættulegt lokað svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir sem geri slíkt, geri það á eigin ábyrgð" Þeir sem farið hafa þarna um í leyfisleysi eru fullmeðvitaðir um þá sta...
frá stebbiþ
12.sep 2014, 12:36
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Vissirðu ekki að frægt fólk og aðrir útvaldir hafa öðruvísi öndunarfæri en venjulegir Íslendingar.
frá stebbiþ
12.sep 2014, 10:19
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Satt er það, ekki viljum við vera nálægt slíkum hamförum. Þjórsárhraunið mikla sem rann fyrir ca. 8500 árum er ættað úr Bárðarbungukerfinu og er það mesta hraungos á jörðinni síðastliðin 10.000 ár. Það er talið vera um 21 rúmkílómetri að rúmmáli, en það sem er búið að koma upp í Holuhrauni núna er u...
frá stebbiþ
09.sep 2014, 23:11
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Hárrétt hjá þér Finnur. Ég er búinn að tala um það sama og þú og verið sakaður um að vilja leggja líf annarra í hættu með því að vilja koma að gosstöðvunum. En það er fullt af ónauðsynlegu liði þarna sem kemst inn gegnum einhverjar undanþágur. Ef hættan væri raunverulega svona mikil, þá væri þetta l...
frá stebbiþ
09.sep 2014, 11:59
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Sérsveitin? Bjuggust þeir við skotbardaga? Strákar mínir, ég er komin með lausnina á þessu. Við stofnum net-dagblaðið JEPPAFRÉTTIR, sem flytur nýjustu fréttir af öllu því sem tengist jeppa- og ferðamennsku á fjöllum. Við gerumst blaðamenn í hlutastarfi og skrifum greinar og pistla, og tökum viðtöl v...
frá stebbiþ
08.sep 2014, 11:07
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég veit að þetta er hann Páll Stefánsson og það var rangt af mér að kalla hann bjána (muna að halda þessu á góðum nótum). Hann er ágætur ljósmyndari og skemmtir sér eflaust vel þarna.
frá stebbiþ
08.sep 2014, 10:12
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Þakka stuðningin, olistef. Nú, kannski við höldum þessari umræðu áfram og höfum hana á góðum nótum. Hún er nauðsynleg held ég, því eðlilegt er að efast um ýmsar ákvarðanir stjórnvalda og vera með vangaveltur. Ég tel nú reyndar að íslensk stjórnvöld hafi blessunarlega verið laus við forræðishyggju, a...
frá stebbiþ
08.sep 2014, 02:04
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Hér er einn bráðnauðsynlegur á svæðinu, með allan öryggisbúnað á hreinu. Flott skilaboð til okkar óvitana. Frá bjána með ljósmyndarapassa. https://www.facebook.com/icelandreviewonline/photos/pb.108615985849254.-2207520000.1410141672./809028395808006/?type=3&theater" onclick="window.open(this.hre...
frá stebbiþ
07.sep 2014, 19:36
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Í allri þessari umræðu hef ég aldrei talað illa um björgunarsveitir. Það eina sem ég gerði var að viðra þá hugmynd hvort hægt sé að afsala sér björgun, sem fullorðin lögráða einstaklingur. Svo virðist ekki vera, a.m.k. samkvæmt mörgum hérna. Hvernig hægt er að túlka það sem árás á björgunarsveitir e...
frá stebbiþ
07.sep 2014, 19:07
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Það er aldeilis að þú ert bitur maður, biturk. Kallar fólk heimskingja fyrir að vilja opna umræðu um þessi mál. Ég held að þú ættir bara að hafa þig hægan vinur ef þú getur ekki lagt eitthvað til málanna. Ég nenni ekki að reyna að rökræða við bjána. Það er greinilegt að ég hef hitt á viðkvæma taug h...
frá stebbiþ
07.sep 2014, 17:15
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ómerk? Það held ég varla. Hver væri þá tilgangurinn með því að undirrita svona yfirlýsingu? Kannski bara létt grín hjá björgunarsveitinni? Það þarf greinilega að fá það á hreint. Svo ég verði nú ekki bannfærður hér á jeppaspjallinu fyrir að hvetja til fjöldasjálfsvíga, þá vil ég bæta einu við. Ég te...
frá stebbiþ
07.sep 2014, 15:40
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Hver er mín skoðun? Hún kemur þessu ekkert við.
Þeir undirrita þessa yfirlýsingu og gera sér grein fyrir hættunni. Þetta tíðkast víða um heim.
Ég skal bara koma með nokkur dæmi um þetta seinna í kvöld.
frá stebbiþ
07.sep 2014, 15:01
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Undir það skrifuðu nú fréttamenn RÚV fyrir skömmu síðan, auðvitað allir í sjálfsvígshugleiðingum. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... st_er_gos/
frá stebbiþ
07.sep 2014, 14:24
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Einfari, þú ert greinilega í björgunarsveit og getur ekki ímyndað þér lífið án þeirra, hvað þá að einhver kæri sig ekki um aðstoðina. Ef þú hefðir lesið almennilega síðustu færslu hjá mér, þá vil ég, og aðrir áhugamenn um eldfjallafræði, einungis fá að standa við hlið ljósmyndara og fleiri "óna...
frá stebbiþ
07.sep 2014, 01:47
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Alltaf kemur þessi sama staða upp þegar upp koma eldgos, á svona 2-3 ára fresti. Auðvitað er hættan mismikil og aðstæður ólíkar, en allt snýst um að halda fólki frá og í skefjum, af því þetta eru bara forvitnir vitleysingar, eða hvað? Auðvitað hefur maður skilning á því að yfirvöld og björgunarsveit...
frá stebbiþ
06.sep 2014, 02:24
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ekki veit ég hverjir þetta voru. Hinsvegar flaug ég yfir gígana í kvöld og það var stórfenglegt. Held bara að ég hafi aldri séð neitt fallegra á ævinni, en um leið hrikalegt. Set kannski inn myndir á morgun. Það þarf ekki að hleypa fólki inn að hrauninu, en auðvitað á að útbúa útsýnisstað sunnan und...
frá stebbiþ
03.sep 2014, 14:45
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Frábær hugmynd, verð í sambandi við þig.
frá stebbiþ
03.sep 2014, 13:59
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Það er alveg rétt að fjölmiðlamenn komast inn fyrir lögregluborðann þegar slys eða eldsvoðar verða. Ég veit hinsvegar ekki til þess að innlendu og erlendu kvikmyndargerðafólki, sé hleypt inn í slíkum tilvikum. Almannavarnir hafa hinsvegar gefið þessu fólki ferðaleyfi að gosstöðvunum, svo fremi sem g...
frá stebbiþ
03.sep 2014, 13:01
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Svona vissi ég að myndi fara. Nú fá túristar að valsa um svæðið í gegnum eitthvað þyrlufyrirtæki. Nú er maður í fullum rétti að virða ekki þessar lokanir. Þetta er skýrt brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Það eru tugir manna þarna á svæðinu sem hafa ekkert hlutverk annað en að dást að gosinu,...
frá stebbiþ
01.sep 2014, 21:38
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Alltaf fer þetta á sama veg. Nú hafa allir frægu ljósmyndarar og blaðamenn landsins fengið að leika sér við gosstöðvarnar, auðvitað allt saman bráðnauðsynlegt fólk að sinna vinnunni sinni, ekki satt. Til að toppa þetta, þá finnst almannavörnum ekkert sjálfsagðara en að ferðaþjónustufyrirtæki fyrir n...
frá stebbiþ
31.aug 2014, 21:10
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Af hverju er búið að flytja þennan þráð hingað? Mega menn ekki skiptast á skoðunum? Já já, leyfum gosinu að malla í nokkra daga, meðan móðursýkiskastið rennur af yfirvöldum. Samanburðurinn við jöklaferðirnar var einungis til þess að benda á þá staðreynd að menn geta ætt upp á jökul í gallabuxum á sl...
frá stebbiþ
31.aug 2014, 16:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbílaskráning.
Svör: 23
Flettingar: 7065

Re: Fornbílaskráning.

Talaðu við hann Jón hjá Sjóva á Borgarnesi. Ég var með breyttann gamlan Subba á fornbílaskráningu hjá honum í mörg ár, ekkert vesen. Ég held að hann frændi þinn eigi bílinn núna.

Kv, Stebbi Þ.
frá stebbiþ
31.aug 2014, 16:29
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég mun taka við rökum þegar þau koma fram. Ég bíð spenntur. Lokunarsvæðið er einungis byggt í kringum vegamót, þ.e. afleggjarana/vegina sem liggja upp á hálendið af Sprengisandi og Þjóðveginum fyrir norðan. Lokunarsvæðið er að því leyti ekki vísindalega ákvarðað. Þetta hef ég frá fyrstu hendi þar se...
frá stebbiþ
31.aug 2014, 15:10
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég verð að fá að svara þessu innleggi frá "Seacop". Þú hefðir átt að lesa betur það sem skrifað hefur verið hérna, þ.e. gagnrýni á þetta gríðastóra lokunarsvæði. Þar er verið að tala um þann tvískinnungshátt sem fylgir því að loka mörgþúsund ferkílómetra svæði meðan allir jöklar landsins e...
frá stebbiþ
30.aug 2014, 09:44
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Já, það lést maður af völdum gaseitrunar í heimaeyjargosinu, ég gleymdi því. En að segja að fólkið sem varð úti á Fjallabaki, hafi látist vegna gossins í Eyjafjallajökli er fráleitt. Með sömu rökum mætti segja að banna ætti fjallafólki að skoða framhlaup jökla og jöklaferðir almennt, því hætta er á ...
frá stebbiþ
29.aug 2014, 21:05
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég sat nú námskeið í eldfjallafræði hjá Páli Einarssyni þegar ég var í HÍ, og hef fylgst náið með þessum hræringum frá upphafi. Auðvitað getur allt gerst, en menn búast alls ekki við neinu stórgosi og ekkert sem bendir til þess sem stendur. Annars snýst þetta ekki um hve stórt hugsanlegt eldgos gæti...
frá stebbiþ
29.aug 2014, 11:28
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95489

Re: Eldgos Holu­hrauni

þetta er nú meira móðursýkiskastið og forræðishyggjan. Það er allt í lagi að hafa takmarkanir á umferð í nágrenni gosstöðvanna í fyrstu, en þessi móðursýki keyrir um þverbak. Íslendingar hafa og vilja enn fá að upplifa eldgosin með berum augum, en það á greinilega að hafa það af fólki. Þessi þróun o...
frá stebbiþ
01.maí 2014, 11:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vandamál með 400 skiptingu
Svör: 6
Flettingar: 2094

Re: vandamál með 400 skiptingu

Sæll. Ef það er engin brunalykt af skiptingunni, eða skrýtinn litur á sjálfskiptivökvanum (og vond lykt), þá gæti þetta bara verið stillingaratriði. Ég hef átt nokkrar svona skiptingar og þær voru aldrei til vandræða og virðast vera ódrepandi. Annars átti ég aldrei neitt við stillingar á þessum skip...
frá stebbiþ
31.mar 2014, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 15360

Re: SOS- allir að mæta

Það var reyndar ég sem fékk hann í þetta með mér, eftir að hann var hálfpartinn búinn að gefast upp á þessu. Þú ættir að spyrja Umhverfisstofnun og umhverfisráðherra hvers vegna þeir drullast ekki til að taka afdráttarlaust á þessu. Gullgæsin sem þú talar um er reyndar á landi ríkisins, landeigendaf...
frá stebbiþ
31.mar 2014, 00:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 15360

Re: SOS- allir að mæta

Þér finnst þá aukaatriði að farið sé að lögum. Ég hef nú komið þarna í Geysi frá því ég var barn og á hverju ári undanfarin 7-8 ár. Það er ekkert alvarlegt að þessu svæði, það fullyrði ég. Eflaust má bæta ýmislegt þarna, en þessar lygar landeigendafélagsins um hrikalegt ástand ástand svæðisins eru ó...
frá stebbiþ
30.mar 2014, 23:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 15360

Re: SOS- allir að mæta

Jæja, þá er góðum degi lokið. Við vorum um 100 manns þarna í dag og ræningjarnir flúðu með skottið á milli lappanna þegar við komum. Ég skal segja ykkur hvaða lög þeir eru að brjóta, þeir vita það sjálfir mætavel. Í núgildandi náttúruverndarlögum er til ákvæði um gjaldtöku og er það 32.grein. Hún er...
frá stebbiþ
30.mar 2014, 01:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 15360

Re: SOS- allir að mæta

Gaman að sjá að umræðan hefur verið fjörug síðan ég gafst upp eftir innleggið hans Hannibals. Auðvitað eru menn missáttir við að greiða aðgangseyri til að skoða náttúruperlu. Sumum finnst það ekkert mál og spá ekkert í hvort gjaldið sé nýtt til uppbyggingar og viðhalds, eða því stungið að mestu í va...
frá stebbiþ
28.mar 2014, 20:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 15360

Re: SOS- allir að mæta

Ég gefst upp. Ég veit ekki einu sinni hvernig á að svara svona vitlausu innleggi, eins og hjá þér Hannibal. Þetta er allt vitlaust hjá þér, og ég fæ bara bjánahroll.

Opna nákvæma leit