Leit skilaði 131 niðurstöðu

frá Hordursa
07.sep 2014, 09:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Góðan daginn félagar hér á spjallinu, núna er almennum sumarverkum lokið hér á heimilinu og þá gefst tíma til að leika sér aftur í skúrnum. 160.jpg 161.jpg 162.jpg 165.jpg 166.jpg 167.jpg Vonast til að hafa góðan tíma í skúrinn á næstu vikum og ætla að reyna að vera duglegur að henda inn myndum. kv ...
frá Hordursa
06.sep 2014, 15:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. millikassa aftaná 4L60E
Svör: 1
Flettingar: 480

Re: Ó.E. millikassa aftaná 4L60E

Sæll ég á svona kassa handa þér NP246 2002 árgerð, síminn minn er 8573657

kv Hörður
frá Hordursa
25.maí 2014, 13:23
Spjallborð: Land Rover
Umræða: Range Rover endurbætur.
Svör: 4
Flettingar: 13453

Re: Range Rover endurbætur.

Góðann dag. Ég smíðaði töluvert magn af bolt on kittum til að setja Laurel vélina í range rover á árunum 93-98, ég smíðaði plötu á vélina og breytti range rover svínghjólinu þannig að það passaði á vélarnar svo var range kassinn og Nissan startarinn notaður. Smíðaðar voru nýjar mótorfestingar sem bo...
frá Hordursa
14.apr 2014, 11:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfskipti kælir
Svör: 3
Flettingar: 2216

Re: Sjálfskipti kælir

Ég hef heyrt að menn hafi notað AC kæla með góðum árangri. Hef samt ekki prófað sjálfur en ef AC kælirinn hefði verið heill í mínum bíl hefði ég notað hann.

kv Hörður
frá Hordursa
14.apr 2014, 08:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfskipti kælir
Svör: 3
Flettingar: 2216

Re: Sjálfskipti kælir

Sæll,
Ég keypti þennan frá Summit í bílinn minn, mín hugmynd er því stærri því betra
http://www.summitracing.com/parts/BMM-70274
kv Hörður
frá Hordursa
14.apr 2014, 08:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þráinn wrote:hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?

Legan heitir FYTB 30 TF frá SKF og var keypt í Landvélum

kv Hörður
frá Hordursa
13.apr 2014, 20:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með? Sæll þráinn, ég set inn númerið á morgun, þetta er lega með 30mm gati og 2 festiboltum frá SKF. Ég bauð konunni Westur þar sem okkur vantaði bæði ýmislegt sem þar fæst. 200.jpg 201.jpg Ég keypti ýmsa hluti eins og vatnskassa, sjálfskiftikæli, bensíndælur,...
frá Hordursa
05.apr 2014, 23:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sælir Grímur og Sæfinnur. Ég ætla að festa leguna við vinstri langbitann í grindinni, ég er hræddur um að fá mjög miklar spennur í sectorinn þegar grindin vindur sig. Ég er ekki hræddur um að brjóta grindina í kríngum maskínuna þar sem hún er mjög sterk á því svæði. þessar pælingar eru mjög góðar hj...
frá Hordursa
01.apr 2014, 20:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Takk fyrir hólið félagar. Guðni, upphengjan er úr gömlum Bens, 35mm gat og utanmálið á stálinu er 140mm svo eru 180mm út fyrir eyrun. Ég keypti hana hjá AP varahlutum og kallarnir þar eru frábærir, nenna að leita að því sem mann vantar þó maður viti varla sjálfur hvað mann vantar, númerið á upphengj...
frá Hordursa
31.mar 2014, 22:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Hér er má uppfærsla, búinn að vera að dunda í rafkerfi og ýmsu lagnadóti. Svo eru nokkrir hlutir sem búið er að smíða undanfarið.
180.jpg
það þurfti að bora og snitta pinioninn.
180.jpg (115.97 KiB) Viewed 16369 times

181.jpg
Verið að hjakka rílur í flansinn á pinioninum
181.jpg (178.02 KiB) Viewed 16369 times

182.jpg
Það þurfti að færa öryggjaboxið og lengja 120-130 víra.
182.jpg (188.46 KiB) Viewed 16369 times

183.jpg
Framlenging smíðuð frá stýri að maskínu
183.jpg (55.46 KiB) Viewed 16369 times

184.jpg
Stýrið loksins farið að snúa maskínunni
184.jpg (147.89 KiB) Viewed 16369 times

185.jpg
Nægt pláss fyrir pinioninn að framan í samslagi
185.jpg (115.24 KiB) Viewed 16369 times

186.jpg
Nóg pláss
186.jpg (183.68 KiB) Viewed 16369 times

187.jpg
Nýsmíðuð togstöng með Bens endum
187.jpg (57 KiB) Viewed 16369 times

188.jpg
Klemman á togstöngina fyrir fræsningu
188.jpg (28.92 KiB) Viewed 16369 times

189.jpg
Búið að smíða ró neðan á sectorinn með sæti fyrir legu, minnkar álagið á sectornum mjög mikið
189.jpg (148.31 KiB) Viewed 16369 times

190.jpg
Sést betur svona
190.jpg (147.29 KiB) Viewed 16369 times

191.jpg
búið að smíða upphengju fyrir framskaft, miklir stillimöguleikar til að geta stillt brotin á krossunum.
191.jpg (136.2 KiB) Viewed 16369 times

þetta er nóg í bili, meira síðar.
kv Hörður
frá Hordursa
08.mar 2014, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

sukkaturbo wrote:Sælir nú er nóg komið. Ég vil biðja póststjóra eða einhvern embættismann loka og eyða þessum þræði. kveðja Guðni


Ég mótmæli þessu hjá Guðna, þetta er án vafa besti þráðurinn á jeppaspjallinu og það væru mikil spjöll ef honum yrði eytt.
kv Hörður
frá Hordursa
07.mar 2014, 09:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Stefán Hörður það sem þessi formúla raunverulega þýðir ef ég skil þetta rétt er að annaðhvort horn 1 eða 3 verða að vera sem næst 0° og hin tvö hornin þurfi að upphefja hraðasveiflurnar frá hvoru öðru á sama hátt og CV joint. Er ég nokkuð að misskilja þetta Þessi aðferð er sú sem framleiðendur ...
frá Hordursa
05.mar 2014, 20:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Til hamingju með frábæran árangur drengir. Vonandi tekst ykkur að laga víbringinn í framskaftinu en ef leguskiftin duga ekki langar mig að koma með möguleika að lausn. Þið getið losnað við víbringinn með því að hafa rétta afstöðu á krossunum þremur í skaftinu, sjá mynd skaft.png Mér sýnist skaftið y...
frá Hordursa
26.feb 2014, 21:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Svo gera þeir upp einn JEEP svona í matartímum þessir snillingar, þið eruð algjörlega meðedda drengir.

kv Hörður
frá Hordursa
11.feb 2014, 22:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni, ef heildarþyngd bílsins er undir3500kg þá þarft þú þessa árekstrarvörn, 80x40x3 prófíll sem nær útfyir grind og er 800mm frá jörð upp í bita 23.03 Árekstrarvörn. (1) Árekstrarvörn má vera gerð úr sjálfstæðum þverbita sem er tryggilega festur við burðarvirki bifreiðar, föstum hlutum bifre...
frá Hordursa
11.feb 2014, 18:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni,
Svona er bíllinn miklu fallegri og það er komið "heildar look" á hann, flott lausn!!!!!
Ég er sammála um að hurðin sé ekki falleg, en þetta er miklu betra svona.
kv Hörður
frá Hordursa
10.feb 2014, 09:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Takk fyrir mælinguna Guðni og svo mátt þú vera duglegri að setja inn myndir Ég vill bara benda þér á að hjá okkur venjulegu köllunum gerist þetta bara ekki hraðar :-), ég er með myndir af öllu sem er búið, hef nánast ekkert gert í bílnum sjálfum í vetur bara smíðað íhluti. Ég skal samt reyna að herð...
frá Hordursa
09.feb 2014, 10:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni, Já takk fá mælingu utan á belgina þannig að það fáist mesta breidd á dekki, þá get ég ákveðið back-spacið á fegurnar hjá mér. Mér líst vel á framkantana en eins og þú sagðir þá eru afturkantarnir ekki að ganga jafn vel upp. Mér líst vel á hugmyndina hjá Bjarna með að breita stærðinni á h...
frá Hordursa
08.feb 2014, 11:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni.

Ertu til í að mæla fyrir mig breiddina á dekkinu hjá þér á felgunni, ég fann ekki þetta mál í þræðinum hjá þér, mig vantar þetta mál til að staðsetja botnin í felgurnar hjá mér.

kveðja Hörður
frá Hordursa
04.feb 2014, 20:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pæling varðandi viftureimaútreikning
Svör: 16
Flettingar: 3487

Re: pæling varðandi viftureimaútreikning

Sæll
svona held ég að þú getir reiknað þetta
14mmx3,14x5/8=27,5mm

kv Hörður
frá Hordursa
04.feb 2014, 15:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni. Frábært tæki hjá ykkur, afhverju prufiði ekki að skera smá auka í dekkið og fjarlægja þannig misþyngdina í staðinn fyrir að bæta auka þyngd á felguna. ég var allavega búinn að hugsa mér að ná ballance í dekkin mín svona, svona ætti maður að þurfa minni þyngdir þar eð verið er að breyta þ...
frá Hordursa
02.feb 2014, 20:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sæll Stefán,
Ég hef notað stál 52 (S355 J2) Héðinn hjá áhaldaleigunni hefur skorið mest af þessu fyrir mig og ég læt hann hafa þetta á DWG formati.

Svo eru hér nokkrar myndir af dundi síðustu daga.
170.jpg
Ég nota sköft úr Bens með 38mm krossum, þarna eru orginal jókarnir af millikassanum saman með dragliðnum.
170.jpg (141.4 KiB) Viewed 17369 times

171.jpg
Þarna er búið að renna stýringar á jókana og flansa sem svo verða soðnir á.
171.jpg (177 KiB) Viewed 17369 times

172.jpg
Ég smíðaði nýja jóka á hásingarnar, bara eftir að bora og rilla.
172.jpg (150.24 KiB) Viewed 17369 times

173.jpg
Hér er pinjóninn og húsið utanum hann sem ég sníðaði
173.jpg (164.59 KiB) Viewed 17369 times

174.jpg
Þetta er soldið fullorðins.
174.jpg (141.89 KiB) Viewed 17369 times

175.jpg
Þetta þurfti að smíða bara fyrir sköftin.
175.jpg (163.51 KiB) Viewed 17369 times


kv Hörður
frá Hordursa
02.feb 2014, 12:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sæll Stefán. Þetta er nú fyrst og fremst mikil mælivinna, ég stillti bílnum eins réttum upp á gólfinu og ég gat, síðan mældi ég og teiknaði nýju grindina eins og mér fannst hún þurfa að vera tók sýðan útflatninga af grindinni og lét skera efnið út fyrir mig. Beygjurnar eru mest unnar á hnénu og fínp...
frá Hordursa
29.jan 2014, 23:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Góða kvöldið,

Ég vil byrja á að þakka fyrir kosninguna í verkefni ársins og óska félögunum á siglufyrði til hamingju með sigurinn.
Það hefur lítið skeð undanfarið en hér eru samt einhverjar myndir.
160.jpg
Þurfti að smíða svona boltasett í hvert hjól 5 felgubolta og 10 bolta sem halda nafinu á gírnum
160.jpg (119.03 KiB) Viewed 19780 times

161.jpg
4 tengimúffur fyrir loftpumpukerfið í dekkin
161.jpg (102.6 KiB) Viewed 19780 times

162.jpg
Hér er kúplingsöxull á leið í kynskiftiaðgerð
162.jpg (100.47 KiB) Viewed 19780 times

163.jpg
Hér er búið að saga hann endan af
163.jpg (95.78 KiB) Viewed 19780 times

164.jpg
Búið að sjóða nýjan enda á og renna fyrir legu og rillur að innan
164.jpg (75.04 KiB) Viewed 19780 times

165.jpg
búið að smíða gírkassabita og sjá að allt kemst fyrir
165.jpg (163.13 KiB) Viewed 19780 times

166.jpg
Hér sést hvernig neðribrún á hásingum og gírkassabitinn verða jafn hátt frá jörðu í akstursstöðu, gírkassabitinn er 5cm neðan við neðri brún á grind.
166.jpg (225.37 KiB) Viewed 19780 times

kv Hörður
frá Hordursa
29.jan 2014, 20:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir félagar og til hamingju með titilinn. Ég er með nokkrar spurningar og 1 ábendingu. Hvernig upphengju eruð þið með á framskaftinu? Er einhverstaðar tvöfaldur liður á framskaftinu? Eruði með gírkassadræsuna fasta við báða gírkassabitana? Ég mundi loka endunum á stýfuturnunum bæði að framan og af...
frá Hordursa
26.jan 2014, 21:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja grind
Svör: 16
Flettingar: 5497

Re: Lengja grind

Ég hef farið með lengdan bíl i skoðun og það er ekkert varðandi sérstaka skoðun eða úttekt á suðum í lengingu á grind í skoðunarhandbók. Suður vegna lengingar á grind eru ekkert krítískari heldur enn til dæmis suður á stífuturnum og fleiru álíka. Ég hef unnið töluvert við skráningarmál bíla og hef n...
frá Hordursa
26.jan 2014, 21:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja grind
Svör: 16
Flettingar: 5497

Re: Lengja grind

Sæll Toni.

þú þarft ekkert annað að gera heldur en að lengja grindina, ekkert mál varðandi suðurnar bara að þær líti þokkalega út þá geta skoðunarmenn ekkert sett út á þær.

kv Hörður
frá Hordursa
20.jan 2014, 09:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 336388

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni.
það á að mæla á ystu brún dekkja, en kúlan sem myndast vegna snertingar við jörð á ekki að mælast með.

kv Hörður
frá Hordursa
19.jan 2014, 15:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar varahluti í GM 6.0 eða 5.l vél. og 4l60 skiptingu
Svör: 4
Flettingar: 764

Re: vantar varahluti í GM 6.0 eða 5.l vél. og 4l60 skiptingu

Sæll, þú talar um að þig vanti gírkassabita, ef þig vantar millistykkið milli skiftingar og millikassa þá á ég það til fyrir þig.

kv Hörður 8573657
frá Hordursa
14.jan 2014, 19:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 125844

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Ég var þess heiðurs aðnjótandi að vera með í þessum túr, þessi hilux er skratti skemmtilegur og virkar djöfull vel.
Það helsta sem tafði okkur var að púðrið fraus á framrúðunni og við hættum að sjá út og þurftum að stoppa og hreinsa rúðuna.

Takk fyrir túrinn, kv Hörður
frá Hordursa
22.des 2013, 23:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25185

Re: 54" bílar

Við vitum allir að "berin eru Súr"

kv Hörður
frá Hordursa
22.des 2013, 11:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25185

Re: 54" bílar

Alltaf gaman að fá ferðasögur, þessi hvetur mann til að halda áfram í skúrnum.

kv Hörður
frá Hordursa
17.des 2013, 22:43
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Japanskir margar gerðir
Svör: 1
Flettingar: 2182

Japanskir margar gerðir

Þessi kom frá Óskari Jónssyni "ojons"
Ýmsar upplýsingar á þessari síðu http://jdmfsm.info/Auto/Japan/
Þarna eru líka upplýsingar um aðra bíla en japanska
frá Hordursa
17.des 2013, 22:32
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Drifsköft, uppsetning
Svör: 0
Flettingar: 1765

Drifsköft, uppsetning

Hér er góður leiðbeiningabæklingur fyrir uppsetningu drifskafta.


kv Hörður
frá Hordursa
17.des 2013, 22:28
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Toyota varahlutanúmer allar gerðir
Svör: 0
Flettingar: 1690

Toyota varahlutanúmer allar gerðir

Þessi linkur kom frá Svopni

http://www.toyodiy.com

Varahlutasíða fyrir Toyotur. Þarna má finna partanúmer og leita annaðhvort handvirkt eða á einfaldan hátt eftir verksmiðjunúmerum. Svopni
frá Hordursa
17.des 2013, 19:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tækniupplýsingar
Svör: 8
Flettingar: 2379

Re: Tækniupplýsingar

Járni wrote:Hörður, tekur þú það að þér að hafa umsjón með efninu innan þess hluta?


já ég er til í það

kv Hörður
frá Hordursa
15.des 2013, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tækniupplýsingar
Svör: 8
Flettingar: 2379

Tækniupplýsingar

Sælir félagar. Ég er með tillögu um nýtt svæði á spjallinu sem mundi heita Tækniupplýsingar þar sem hægt væri að setja inn ýmsar tækniupplýsingar svosem gögn frá framleiðendum og fleira í þeim dúr. Að mínu mati eiga eingöngu að fara þarna inn "sannreindar og útgefnar upplýsingar" en ekki &...
frá Hordursa
09.des 2013, 18:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE framöxull í GM
Svör: 0
Flettingar: 280

ÓE framöxull í GM

Mig vantar 1 GM framöxul úr IFS fyrir 8 gata naf

kv Hörður 8573657
frá Hordursa
07.des 2013, 19:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4l80E og NV 271
Svör: 8
Flettingar: 2747

Re: 4l80E og NV 271

Er ekki bara málið að nota rafmagnskassan í milligír og setja 271 kassan þar aftaná.
Ég er nokkuð viss um að 4L80 sé alltaf með 32 rillu output öxli og ég veit ekki til þess að 271 kassinn sé til með 32 rillum.
kv Hörður
frá Hordursa
07.des 2013, 17:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 127792

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sæll Guðni, þessir kassar koma úr chevy fullsize trukkum og eru að mér skilst "sterkastir af þessum gömlu trukkakössum, veikasti hlekkurinn í þeim er input öxullinn sem er bara 1 1/8" með 10 mjög djúpum ríllum sem eru með botnþvermáli 22mm sem ég treysti ekki og mun ég breyta þeim öxli. hl...

Opna nákvæma leit