Leit skilaði 305 niðurstöðum

frá arni87
14.feb 2014, 23:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Musso heddboltar...
Svör: 11
Flettingar: 4922

Re: Musso heddboltar...

Ég þurti bara að redda mér þessum topp sem ég keypti. Það sem ég þurti að gera fyrir keðjuhjólið framan á knastásnum var bara rétt að banka létt á það og þá kom það af. Ég bankaði tvisvar í það, einusinni hvoru megin og þá losnaði upp á því. Þessi aðgerð er ekki svo flókin ef menn hafa allar uplýsin...
frá arni87
27.jan 2014, 22:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24561

Re: Minn Musso

Nú er maður farinn að spá í að prufa að skrúfa 44" undyr.
Og þá fór ég að hugsa út í frammdrifið.
Það er bara Dana 30 og klafar undir þessum bíl að framan, ættli það þoli 44" dekkin?
Eða kem ég kanski heim með brotið frammdrif?
frá arni87
25.jan 2014, 22:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" Mudder á Felgum (6x139.7)
Svör: 22
Flettingar: 6414

Re: 38" Mudder á Felgum (6x139.7)

Geturu sent myndir á ava_eigandinn(hjá)hotmail.com
frá arni87
19.des 2013, 17:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24561

Re: Minn Musso

Þá er hellingur búinn að gerast síðan síðast. Það búið að púsla spilinu saman og vantar bara fjarstýringu, þar sem það var fasttengt í rofa inni í bíl hjá fyrri eiganda. Og svo smíða vöggu undyr spilið. Svo fékk hann leiðinlega miðann Notkun bönnuð í síðustu skoðun. En það var brotin efri spyrnan Vi...
frá arni87
18.des 2013, 15:04
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Hafa einhverjir reynslu af þessu
Svör: 5
Flettingar: 3436

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Ég er þó nokkuð búinn að skoða þetta, en hef ekki enn prufað í tölvunni í keyrslu, en þetta lofar góðu. Þetta kort vinnur í mapsorce og nroute, og á að virka í göngu gpsinu mínu, en virkar ekki í tækinu sem ég er með í bílnum (Garmin 620). En ég ættla að prufa það í tölvunni þegar hún er búin í viðg...
frá arni87
18.des 2013, 10:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Góð VHF stöð.
Svör: 7
Flettingar: 3137

Re: Góð VHF stöð.

Vertex standart horisont er í eigu yesu og eru þræl góðar, vx2000 eru þræl fínar, er að nota þannig í björgunnarsveitinni, í dag erum við í svietinni minni að nota Motorolla þar sem við getum verið með stöðina á góðum stað og frontinn anarstaðar, svo er ég með Icom í jeppanum mínum og er hún að reyn...
frá arni87
11.des 2013, 21:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334854

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Kolsýran hlýtur að vera frostþolin, allavega nyður að -57°C en það er suðupuntur kolsýru, (samkvæmt Wikipedia og fleiri síðum) Svo er hún geimd undir talsverðum þrýsting á flöskunum (bæði dekkja og slökkvi) svo ég myndi ekki hafa mikklar áhyggjur af henni Halonið verða svo fróðari menn en ég að svar...
frá arni87
11.des 2013, 20:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334854

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Ég tæki kolsýru framm yfir þessi.
Stæðsti kosturinn sem kolsýran hefur umfram er að geta stoppað og byrjað þá aftur þegar þess þarf.

Halon er frábært efni og synd að við "misstum" þann slökkvigjafa.
frá arni87
03.des 2013, 19:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kork pakkningar
Svör: 22
Flettingar: 4858

Re: Kork pakkningar

Bílabúð benna var með kork pakkningaefni, svo eru einhverjar vélsmyðjur með kork pakkningaefni í hillum hjá sér.
frá arni87
11.nóv 2013, 08:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5298

Re: Slöngur fyrir loftdælur

Allar hetturnar hjá mér eru stál hettur og málaðar gular, þá sé ég þær fyr í felgunni og svo er maður líka fljótari að sjá þær þegar maður missir þær.
frá arni87
04.nóv 2013, 19:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: smá spauglering með sjálfskipptingu
Svör: 9
Flettingar: 3095

Re: smá spauglering með sjálfskipptingu

Það ætti að duga að taka afturskaftið undan, og ef þér finnst ástæða til að taka frammskaftið líka þá kippiru því líka undan.
Þegar þú ert búinn að taka sköftin undan þá er engin hreyfing á skiftingunni.
frá arni87
02.nóv 2013, 11:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternator vesen
Svör: 2
Flettingar: 1301

Alternator vesen

Nú er ég í tómu basli með alternator. Það kom upp hleðsluljós í bílinn hjá mér. Alternatorinn tekinn úr og skoðaður, Skift um kol og hann þrifinn að innan. Settur saman og aftur í bílinn. En það logar enn hleðsluljós hjá mér. Eini munurinn er að miðstöðin snýst þegar ég kveiki á henni, ljósin loga þ...
frá arni87
01.nóv 2013, 13:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23359

Re: við hvað ertu að vinna?

Öryggisvörður hjá Iceland Air Technical service (ITS)
frá arni87
24.okt 2013, 13:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú er það sótsvart
Svör: 9
Flettingar: 3590

Re: Nú er það sótsvart

Er hann eithvað farinn að tapa smurolíu?
Þegar Heddpakkningin fór hjá mér þá byrjaði hann að reykja svörtu þegar hann var kaldur, og fór svo í blátt þegar hann var heitur.
frá arni87
26.sep 2013, 16:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Nýliðaferð Suðurnesjadeildar f4x4
Svör: 0
Flettingar: 1130

Nýliðaferð Suðurnesjadeildar f4x4

Sá þetta auglýst á f4x4.is Jeppavinafélagið Suðurnesjadeild Ferðaklúbbsins 4x4 stendur fyrir Nýliðaferð laugardaginn 28. sept fyrir áhugasama sem vilja fá að kynnast starfi klúbbsins. Mæting er kl 09:00 hjá Orkunni á Fitjum og verður tekinn skemmtilegur hringur sem allir á fjórhjóladrifnum jeppum st...
frá arni87
26.sep 2013, 10:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Svör: 26
Flettingar: 8083

Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?

Ég fór þarna í gegn á 44" björgunnarsveita liner (E350 Clubvagon með drottningarassi), og voru ca 5cm eftir hvoru megin þegar bíllinn var kominn á milli, og sami liner fór í sumar og kom þá hinumegin frá með 46" kanta og var tæft en hann komst í gegn. Ég kom Norðanmegin og þurfti aðeins að...
frá arni87
09.sep 2013, 20:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Bremsudælum úr Musso Sport
Svör: 0
Flettingar: 379

ÓE Bremsudælum úr Musso Sport

Mig vantar framm bremsudælur úr Musso Sport.
Árgerð skiftir engu.
Ekki verra ef þær séu í lagi, en þær meiga vera fastar og ljótar.
Íslenskir seðlar í boði í skiftum.
frá arni87
10.aug 2013, 10:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Ég var í smá vandræðum með gírana hjá mér, og setti Dexron 3 Sjálfskiftivökva á gírkassan hjá mér, eftir það var hann allt annar, mun léttara að skifta um gíra.

Bætt inn:
Workshopp manuallinn segir að olían sem egi að fara á kassann sé: ATF DEXRON II / III
og magnið á hann er 3,4 L
frá arni87
10.aug 2013, 07:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Musso eru fínir bílar. Gott að keyra þá. Stór kostur við Musso er ódýrir varahlutir í umboði og góða partasala. Musso eyðir ekki mikklu, mig mynnir að pabbi hafi verið í kringum 10l/100km á sínum óbreittum. Bíllinn hanns tók ekki eftir 10 feta fellihýsi í drætti. Ókostir við Musso eru: Rafmagn í mil...
frá arni87
31.júl 2013, 10:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 38" Mudder
Svör: 0
Flettingar: 389

ÓE 38" Mudder

Mig bráðvantar 1 stk 38" mudder.
Um hálfslitið, og má vera aðeins kantslitið.
Lítið fúið (helst ekkert fúið)

Kemur til greyna að kaupa 2 eða fleyri dekk.
frá arni87
31.júl 2013, 08:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: dekk og felgur utsala allt a slikk bara i dag tek vid donati
Svör: 72
Flettingar: 34011

Re: dekk og felgur utsala allt a slikk bara i dag tek vid donati

Áttu 38" mudder?
Ef svo er geturu sent myndir á ava_eigandinn@hotmail.com
frá arni87
22.júl 2013, 12:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: F4x4 síðan hökkuð
Svör: 7
Flettingar: 3237

Re: F4x4 síðan hökkuð

Hún er greynilega vinsæl, núna er Free afganistan búnir að hakka síðuna.
frá arni87
16.júl 2013, 19:07
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Bremsur í Musso
Svör: 4
Flettingar: 3373

Re: Bremsur í Musso

Frábært.
Takk fyrir þetta.
frá arni87
16.júl 2013, 00:03
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Bremsur í Musso
Svör: 4
Flettingar: 3373

Re: Bremsur í Musso

Frábært.
Var einhver smýðavinna við það?

Það er lýklega ódýrara en það sem er á dagskrá hjá mér fyrir veturinn.
Ég var kominn á að setja Wilwood bremsur í hann, var búinn að fynna dælur sem boltast beint í götin á Musso.
frá arni87
12.júl 2013, 14:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero 87 árgerð
Svör: 13
Flettingar: 4278

Re: Pajero 87 árgerð

Félagi minn átti hann. Þá var of vel skrúfað upp í mótor, Götótt grind, Göt í boddýi, keyrði skakkt (önnur eða báðar hásingar búnar að færast til hliðar) Og púst farið, brotinn spegill, og örugglega eitthvað fleyra sem maður tók ekki eftir með allt hér að ofanverðu. Hvað er að þegar ekkert er að? Þa...
frá arni87
12.júl 2013, 12:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero 87 árgerð
Svör: 13
Flettingar: 4278

Re: Pajero 87 árgerð

Frábært að sjá þennan fá annað líf.

Ég keyrði hann aðeins fyrir uppgerð og var þó nokkuð að bílnum.
Hann er greynilega kominn í góðar hendur.

Til lukku með gripinn.
frá arni87
07.júl 2013, 23:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ts:44" super swamper tsl
Svör: 11
Flettingar: 3790

Re: ts:44" super swamper tsl

geturu sent myndir á ava_eigandinn@hotmail.com ?
frá arni87
07.júl 2013, 23:28
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Rafmagnsvandamal
Svör: 4
Flettingar: 3200

Re: Rafmagnsvandamal

Þegar ég lenti í þessu þá var bíllinn ekki að hlaða nó.
Lét yfirfara alternatorinn og þetta er búið að vera til friðs síðan.

Svo ég myndi álagsmæla alternatorinn, og geyminn.
frá arni87
24.jún 2013, 11:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Prolong Oil Stabiliser
Svör: 44
Flettingar: 13735

Re: Prolong Oil Stabiliser

Ég setti þetta á Landroverinn hjá mér og líka í Musso og það var allt annað. Gangurinn varð mun betri í Musso. Landroverinn var leiðinlegur í gang, og vel hávær og grófur, reykti talsvert og groddaralegur gangur fyrir. Eftir að fá þetta í olíuna (sem ég veit ekki aldurinn á) Varð gangurinn mun betri...
frá arni87
28.maí 2013, 10:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mótorsport á rúv
Svör: 12
Flettingar: 3940

Re: Mótorsport á rúv

Þau vita hvað þau eru að tala um, myndatökumennirnir sem verða í þessu eru búnir að vera í kringum mótorsport frá fæðingu. Og er þetta frábært framtak. Svo heirðist eitthvað að Stígur Keppnis verði jafnvel aftur á ÍNN í sumar, sem er líka flott (jafnvel þó hann sé ekki alltaf að segja rétt frá þá er...
frá arni87
22.maí 2013, 02:00
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæra 26.5 í Jósepsdal
Svör: 6
Flettingar: 5777

Torfæra 26.5 í Jósepsdal

Keppnin verður með sama sniði og í fyrra, það er góðgerðatorfæra. En hluti af miðasölunni mun renna til Langveikra Barna, í fyrra söfnuðust 406 þúsund sem er frábært. Hvetjum nú alla til að mæta og láta gott af sér leiða. Hér er auglýsingin: http://youtu.be/zEkc4RTsKjU Svo hefur maður heirt að keppn...
frá arni87
21.maí 2013, 21:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mig suður
Svör: 10
Flettingar: 2847

Re: Mig suður

En hafa menn einhverja reynslu af MIG vélunum frá Holti??
http://www.holt1.is/suduvelar.html

Ég er með MMA og TIG vél þaðan og er mjög sáttur við hana.
frá arni87
17.maí 2013, 15:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stífu fóðringar.
Svör: 0
Flettingar: 665

Stífu fóðringar.

Nú er verið að fara að endurnýa stífufóðringar í 44" breyttum Ford econline á loftpúðum og eru pælingar hvort það egi að taka gúmmý eða nælon?

Hverjir eru kostirnir og gallarnir.
frá arni87
17.maí 2013, 07:44
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Millikassavesen Mussó
Svör: 24
Flettingar: 8630

Re: Millikassavesen Mussó

Þeir eiga það til að vera með allskyns vesen á millikassa og ljósum ef það kemur spansgræna á jörðina fyrir mótorinn.

minn var svona um daginn og þá var farið að spansa í jarðtenginu.
frá arni87
13.maí 2013, 00:20
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum
Svör: 25
Flettingar: 8123

Re: Torfærukeppni í Vestmannaeyjum

Hvernig fór keppnin??
frá arni87
05.maí 2013, 20:11
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8029

Re: 6.0 með vesen

Það voru hárfínar sprungur í túrbínuhúsinu, og svo var örlítill leki á EGR greyninni, sem varð til þess að tölvan las boðin eithvað vitlaust og gaf út eftir nokkra km í keirslu boð um Turbine under boost og það setti boð í skiftinguna sem seinkaði skiftingu og þar með minkaði aflið talsvert, bíllinn...
frá arni87
01.maí 2013, 22:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hressa upp á súkku mótor
Svör: 4
Flettingar: 1676

Re: Hressa upp á súkku mótor

Eitthvað í þessa áttina.

Það á að fara að prufa eithvað sniðugt og gera flott leiktæki úr súkkunni.
frá arni87
01.maí 2013, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hressa upp á súkku mótor
Svör: 4
Flettingar: 1676

Hressa upp á súkku mótor

Nú er aðeins verið að skoða að tjúna súkkuna. Mótorinn er 1600 úr "94 Sidekick. Planið er að allavega að: Porta heddið. Smíða opnari flækjur Smíða oppnari soggrein. Smíða sverara sílsapúst sem endar framan við afturdekk. Huga að túrbó væðingu með nýum flækjum og soggrein, og skolloftskæli. er e...
frá arni87
01.apr 2013, 07:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Svör: 8
Flettingar: 3434

Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)

Já, við valdi fórum á grænu lödunni norður að sækja kaggan.
frá arni87
14.mar 2013, 12:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Svör: 8
Flettingar: 3434

Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)

Nú kom kuldinn. Þá var athugað hvort glóðakertin virkuðu og viti menn þau eru farin. Þá voru góð ráð dýr, en í bílnum er vatnshitari sem ég vissi ekki af. Ég rak augun harkalega í hitarann (það var askoti sárt) meðan ég starði örvæntingafullur ofan í húddið. Og viti menn það þurfti bara að skifta um...

Opna nákvæma leit