Leit skilaði 305 niðurstöðum

frá arni87
07.apr 2010, 20:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgubreikun
Svör: 6
Flettingar: 2516

Felgubreikun

Veit ekki einhver hvað það kostar að breikka, valsa og smíða bedlock á White spok felgur??

Hvað hafa menn verið að breikka felgurnar mikið hjá sér??
frá arni87
30.mar 2010, 19:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðunarstöðvar
Svör: 46
Flettingar: 13888

Re: Skoðunarstöðvar

Ég fór með bílin minn í skoðun hjá Frumherja í Njarðvík og var enganvegin sáttur við frammkomu skoðunaramannsins svo ég ákvað að fara í Aðalskoðun í HFJ en það var næsta skoðunarstöð þeirra við mig og var ég mjög sáttur við viðmótið þar. Skoðunarkarlarnir vinalegri og bentu manni á hlutina sem voru ...
frá arni87
29.mar 2010, 12:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Mitsubishi L200 - 2006
Svör: 13
Flettingar: 5288

Re: Mitsubishi L200 - 2006

Glæsilegur bíll hjá þér.

En ég er að velta fyrir mér hvernig Super Svamper er að koma út undir honum.

Enn og aftur flottur bíll og hlakka til að sjá hann á fjöllum :D
frá arni87
28.mar 2010, 18:48
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Garmin 182 óskast
Svör: 1
Flettingar: 2178

Re: Garmin 182 óskast

Varstu búinn að skoða þetta?? Er að selja fyrir einn félaga minn Garmin 182 tæki með Ísl. korti. Kr.80þ. Mjög gott tæki. Einnig tölvukubb í Patrol 3L árg ca 2001-2003 verð, gera tilboð. Benni S:896 6001 b@islandia.is Tekið af: http://f4x4.is/index.php?p=131916&jfile=viewtopic.php&option=com_...
frá arni87
27.mar 2010, 16:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rússar kunna að nota Lödu
Svör: 3
Flettingar: 2004

Rússar kunna að nota Lödu

frá arni87
27.mar 2010, 14:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Svamper
Svör: 4
Flettingar: 2212

Re: Super Svamper

Veit einhver hver er að selja Supersvamper og ca verð??
frá arni87
27.mar 2010, 08:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Svamper
Svör: 4
Flettingar: 2212

Re: Super Svamper

55 búnir að lesa og hefur enginn þeirra heirt eða veit hvernig þessi dekk eru að bælast undir bíl rétt undir 2,5 t og fljóta í samanburði við önnur dekk með svipað munstur ss Gumbo mudder og GH.
frá arni87
26.mar 2010, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjólamæling/stilling?
Svör: 4
Flettingar: 2041

Re: Hjólamæling/stilling?

Ég fór með bílinn minn þangað síðastliðið haust.
Frábær þjónusta og verðið flott.
frá arni87
26.mar 2010, 12:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Svamper
Svör: 4
Flettingar: 2212

Super Svamper

Veit einhver hér hvernig Super Svamperinn er að koma út á 38" undyr bíl rétt undyr 2,5 tonnum.

Endilega komið með reynslusögur.
frá arni87
19.mar 2010, 19:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB boltar
Svör: 10
Flettingar: 3098

Re: ARB boltar

Þessir boltar slitnuðu hjá mér þrátt fyrir að það væru suðupuntar á samsetningunni á læsingunni. Karlarnir í Vélsmiðjunni sem ég fór í sögðu að þetta væru ónýtir boltar sem komi orginal í þeim, þeir sögðust alltaf taka þessa bolta úr og bora og snitta fyrir stærri boltum. Þetta gerðu þeir fyrir mig ...
frá arni87
18.mar 2010, 14:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24774

Re: Minn Musso

Þá er komin ný heddpakkning, pústpaakning og soggrinapakning í kaggann og hann mun sprækari. En þegar heddinu var lift þá kom í ljós að hann var farinn að pústa framhjá bínunni og soggreinin var full af sóti og drullu, var það allt hreinsað í burtu. En þetta er eðlilegt miðað við árgerð en hann er &...
frá arni87
18.mar 2010, 12:29
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Gasolíudæla Musso
Svör: 5
Flettingar: 3701

Re: Gasolíudæla Musso

Ég fann enga dælu þegar ég gerði dauðaleit í húddinu hjá mér á 2,9 tdi
Set bara olíu í síuna og starta.
frá arni87
11.mar 2010, 20:00
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Vatnslás í 2,9 tdi
Svör: 4
Flettingar: 4135

Re: Vatnslás í 2,9 tdi

Fann vatnslásinn, hann er skrúfaður í Blokkina.

Varð bara svolítið hissa, er búinn að vera svolítið í BMW og þar er vatnslásinn yfirleitt ofaná heddinu :D
frá arni87
28.feb 2010, 17:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skera eða míkróskera?
Svör: 16
Flettingar: 4069

Re: Skera eða míkróskera?

Ég var með Herkules dekk undir súkkuni minni eftir hálfan mánuð í innanbæjarakstri á þeim í míkrikandinum þá voru þau flott.
Eða ég get ekki kvartað.
Það var að vísu snjór þegar ég keirði þau frekar mjúk eða í 17-18 pundum.
og færið bauð manni ekki uppá meiri hraða en 30-40.
frá arni87
27.feb 2010, 14:54
Spjallborð: Nissan
Umræða: Auto eða Lock
Svör: 4
Flettingar: 1941

Re: Auto eða Lock

Ég veit ekki hverju þetta breitir beint, en þegar ég vaar að skoða Patroll þá mælti einn Patroll eigandi mér á að hafa hann í lock á veturna og svo auto á sumrin.

Sel það ekki dýrara en ég keifti það.
frá arni87
26.feb 2010, 14:08
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Vatnslás í 2,9 tdi
Svör: 4
Flettingar: 4135

Vatnslás í 2,9 tdi

Er það ekki rétt að vatnslásinn á að boltast við heddið á vélinni?? Það er inntak sem boltast á heddið hjá mér fyrir kælivatn úr vatnskassa en það er opið í gegn og enginn merki um að neitt hafi verið þar. Er kanski bara enginn vatnslás á 2,9 tdi vélunum frá bens. Að vísu samsett og steift af Sang Y...
frá arni87
20.feb 2010, 00:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Sýuhús á 2,9 Komið
Svör: 0
Flettingar: 990

ÓE Sýuhús á 2,9 Komið

Komið Komið Komið Komið Komið Komið Komið Komið Komið Komið Komið Komið Mig vantar húsið eða standinn undir eldsneitisíu á benz/musso 2,9 tdi vélina. Einnig kemur til greina að kaupa illafarna eða lélega vél á lítið með síufestingunni á. Endilega hafið samband við mig hér í ep, e-mail ava_eigandinn ...
frá arni87
17.feb 2010, 17:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Plana hedd
Svör: 1
Flettingar: 1989

Plana hedd

Veit einhver hér hvar sé ódýrast að láta plana og þrýstiprófa hed, samt með gæði í lagi á vinnunni.
frá arni87
08.feb 2010, 13:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Handbremsuskifti
Svör: 4
Flettingar: 2194

Re: Handbremsuskifti

Þá er bara að færa bitan eða stirkja grindina með öðrum ráðum.
frá arni87
08.feb 2010, 11:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Handbremsuskifti
Svör: 4
Flettingar: 2194

Handbremsuskifti

Er ekki einhver hérna sem þekkir handbremsusístemið í Patroll, þá er ég að tala um brremsu utan um drifskaftið.
Er að hugsa um að setja það í Musso Þar sem handbremsn er ónýt í þeim bílum frá upphafi.
Með von um góð svör.
Árni F.
frá arni87
02.feb 2010, 01:20
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Logo
Svör: 10
Flettingar: 4679

Re: Logo

Flott logo

Ég myndi segja þetta vera FORD GPW
frá arni87
02.feb 2010, 01:19
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: NMT ?
Svör: 19
Flettingar: 10503

Re: NMT ?

Svo er einnig til Globalstar og Iridium en Síminn er ef ég man rétt með Iridium, ég er aðeins búinn að nota Iridium síma og er það eins og að tala í GSM nema það að símtalið er afgreitt í gegnum USA, en áskriftarleiðir hérlendis eru flestar þaðan. Gerfihnattasímar eins og Iridium nota gerfihineti í ...
frá arni87
01.feb 2010, 21:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glæsilegt framtak
Svör: 37
Flettingar: 16897

Re: Glæsilegt framtak

Líst vel á þetta

Árni er mættur :D
frá arni87
01.feb 2010, 21:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24774

Re: Minn Musso

Ég er ekki kominn svo langt, en líklegast verður það auka dæla.
Mín rök fyrir því eru þau að dælan slitnar mun hraðar við að fá spilið inn á sig líka.
En það er bara minn vinkill á þessu máli.
frá arni87
01.feb 2010, 20:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24774

Minn Musso

Er með Musso 1997 árgerð. Grænn að lit Beinskiftur Hjartað er 2,9 TDI með stærri túrbínu og 3" púst. Hann notar 38" skó. Loftlæstur að framan og aftan með ARB læsingar, 2 Loftdælur, eina ARB fyrir læsingarnar, og hin er VIAIR 450 sem blæs í 100 psi og er eingöngu fyrir dekkin. Í honum er G...

Opna nákvæma leit