Leit skilaði 305 niðurstöðum

frá arni87
26.jún 2012, 16:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Fyrir þá sem höfðu samband og spurðu útí kostnaðinn þá eru nokkrir hlutir búnir, en ég tók engar myndir þar. Þeir eru: Hjólalegur 18.000 kr Handbremsa komin í 21.000 kr og um 30.000 kr eftir að bætast við þar. Lokan sem ég sauð brotnaði líka (orðin þreytt) Keifti nýa í benna á 24.000 kr (1 stk hin e...
frá arni87
25.jún 2012, 15:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Riðhreynsun á grind
Svör: 0
Flettingar: 851

Riðhreynsun á grind

Nú er maður byrjaður að hreynsa riðið á grindinni undyr djásninu. Og er að koma í ljós undan Tectylnum talsvert yfirborðsrið, jafnvel þar sem ekkert sást. En svo voru staði sem maður vissi af og þar á meðal undyr einni gamalli festingu sem var ekki tekin þargar bílnum var breytt og þegar ég tók þær ...
frá arni87
10.jún 2012, 21:02
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Vesen með súkku
Svör: 0
Flettingar: 4564

Vesen með súkku

Nú var verið að prufa að hreinsa loftflæðiskynjarann þar sem tölvan segir að hann sé farinn. Félagi minn setur í gang á meðan ég var að vinna í því þar sem hann setti nýa hosu í miðstöðina og vildi þá ekki betur til en svo að skammhlaup varð í tenginu fyrir loftflæðiskynjarann og hann drap á sér. Sv...
frá arni87
09.jún 2012, 20:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: TIG suða
Svör: 4
Flettingar: 1467

Re: TIG suða

Ég var að tala um TIG.
En ég fékk pinna í pinnavélina í dag svo ég notaði pinnan til að redda pústinu eithvað.

Ég mun svo fá mér rétt tungsten og réttan fyllipinna fyrir pústið fljótlega og smíða nýtt kerfi undir hann.

Takk fyrir hjálpina :D
frá arni87
09.jún 2012, 01:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: TIG suða
Svör: 4
Flettingar: 1467

TIG suða

Nú er smá rifa í pústinu hjá mér og mig langar að sjóða það saman á morgun.

En það kom upp smá vandamál, og það er að ég á bara pinna fyrir rústfrítt.

Svo ég er að velta fyrir mér hvort það sé ekki í lagi að nota hann í suðu á pústinu??
frá arni87
04.jún 2012, 06:48
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Miðstöðvarslöngur í Suzuki Sidekick
Svör: 0
Flettingar: 3469

Miðstöðvarslöngur í Suzuki Sidekick

Sælir.
Nú er vinur minn búinn að fjárfesta í Suzuki sidekick og það er farin ein hosan að miðstöð.
Við viljum auðvitað geta keirt þennan eðalvagn heim og er spurningin því þessi.
Hversu sverar eru hosurnar í miðstöðina og hversu auðvelt er að skifta um þær??


Þeð fyrirframm þökkum Árni F.
frá arni87
21.maí 2012, 19:06
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee rafmagnsteikningar
Svör: 28
Flettingar: 10552

Re: Cherokee rafmagnsteikningar

Þetta væri ekki verra.
ava_eigandinn@hotmail.com
frá arni87
25.mar 2012, 16:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Allt of mikið :D Hjólalegurnar sem ég þarf að skifta um eru ca 16þúsund. Handbremsan er ca 14þúsund. Lokan kostar 0kr (á sett sem ég ætla að sjóða). Skoðum er ca 7þúsund bara þetta er þá í kringum 27þúsund. Svo verður rest framkvæmd í rólegheitum. En ég reykna með að frammhásing kosti ca 5-600þúsund...
frá arni87
25.mar 2012, 13:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Jæja, þá er hann kominn í slæm mál greyið. Það er komið smá rið á einn stað í grind, aukarafmagnið farið að detta út, einn hlutur í einu. Svo það sem gerði útslagið með þetta líf hanns er að hann steikti hjólalegu og braut loku á leið í bónus. En þessi bíll er svipaður ketti og búinn með 2 líf, en á...
frá arni87
24.mar 2012, 07:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 0
Svör: 38
Flettingar: 7779

Re: Er sala hrunin á breittum jeppum??

Ég losa mig ekki við jeppan, sama hvað gengur á. En maður er farinn að spá í minni snattara, þar sem það er of dýrt að keyra um á jeppanum dags daglega. Þetta er frábært áhugamál sem ég get ekki hugsað mér að hætta með, það er erfitt að sætta sig við eina til tvær jeppaferðir á ári, en buddan leyfir...
frá arni87
23.mar 2012, 17:07
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Rafmagn í Pajero
Svör: 1
Flettingar: 2146

Rafmagn í Pajero

Sælir, er einhver hér inni sem á rafmagnsteikningar af Pajero?

Ég er að berjast við útleysðludraug í stuttum Pajero 88 árgerð og bráðvantar rafmagnsteykningu af þeim.

Önnur spurning, hvaða efni og þykt hafa menn verið að nota í ryðbætur á grind í þessum bílum??
frá arni87
26.feb 2012, 14:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38´´og37´´
Svör: 22
Flettingar: 3830

Re: 38´´og37´´

Gætiru sent mér myndir af dekkjunum?

Árni F: ava_eigandinn(hjá)hotmail.com
frá arni87
19.feb 2012, 01:13
Spjallborð: Mercedez Benz
Umræða: Sprinter 4x4?
Svör: 19
Flettingar: 24455

Re: Sprinter 4x4?

Þú gætir talað við hann Rallí Palla hjá Öskju.

Páll Halldór Halldórsson sölufulltrúi, hann á þennan sprinter.
frá arni87
30.jan 2012, 21:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mig suða
Svör: 9
Flettingar: 3309

Re: mig suða

Öruglega, en ég hef ekki náð að nota hana í klukkustund þar sem ég er ekki að sjóða stór stykki í bílinn hjá mér. Bætti við: Ég er mjög sáttur við þjónustuna hjá honum á Holti, hann fór yfir kosti og galla við báða hjálmana og breytti hjálminum í tilboðinu hjá sér fyrir mig (setti dýrarihjálminn) og...
frá arni87
30.jan 2012, 20:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mig suða
Svör: 9
Flettingar: 3309

Re: mig suða

Ég keifti Tig vél og Pinna (saman í einni) og hún er 60% duty, sem þýðir að hún má ekki ganga í 12 tíma stanslaust.

Eina sem menn þurfa að passa með þessar vélar, er að nota þær ekki of lengi, heyrði af 2 sem keiftu svona vélar og þær ganga þáðar flott, enda bara hobby vélar í skúrnum.
frá arni87
23.jan 2012, 03:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mig suða
Svör: 9
Flettingar: 3309

Re: mig suða

Ég er með Tig vél frá Holti, og hefur reynst mér vel í þessa 8 mánuði sem ég hef notað hana.
Hún er bara 60% duty, og þarf því að nota hana myðað við það.
frá arni87
19.jan 2012, 14:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Stál bensínbrúsi.
Svör: 2
Flettingar: 908

Re: Stál bensínbrúsi.

N1 er að selja svoleiðis, og svo mynnir mig ég hafi séð þá í Olís líka
frá arni87
15.jan 2012, 14:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ýmislegt dót til sölu sumt úr patrol
Svör: 40
Flettingar: 9721

Re: ýmislegt dót til sölu sumt úr patrol

Hvoru megin er kúlan á Dana 44 frammhásinguni??
frá arni87
11.jan 2012, 23:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi á kafi við rætur langjökuls
Svör: 42
Flettingar: 14665

Re: jeppi á kafi við rætur langjökuls

Ertu með púnt á hann, svo það verði allavega sýður ekið yfir hann.

En það væri gaman ap fá söguna á bakvið hann
frá arni87
11.jan 2012, 19:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Forðast að draga vegna tjónamála
Svör: 19
Flettingar: 3529

Re: Forðast að draga vegna tjónamála

Ég er búinn að kynna mér þetta aðeins fyrir björgunarsveitina sem ég er í, þá kom í ljós að tryggingafélagið getur neitað að greyða fyrir tjón í drætti, en ef lögregla byður okkur um að draga þá þarf að gera lögregluskýslu ef tjón verður og tryggingafélagið metur það hvort það borgi eða ekki, en það...
frá arni87
25.des 2011, 19:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso endurbætur
Svör: 11
Flettingar: 2590

Re: Musso endurbætur

Ég fór með minn í skoðun, fékk að vísu endurskoðun, en það var ekkert sett útá frammstöngina.

Þegar ég spurði skoðunnarmannin þá sagði hann að þar sem ég hafi tekið allt, festingar, stöng og enda þá yrði ekkert sett útá það hjá mér.

En ég sel þetta ekki dýrara en ég stal þessu ;)
frá arni87
21.des 2011, 20:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso endurbætur
Svör: 11
Flettingar: 2590

Re: Musso endurbætur

Já, hún fær að hanga hjá mér, enn sem komið er allavega.
Það er á planinu að aftengja hana í einn mánuð eða svo til að prufa, og sjá svo til.
frá arni87
21.des 2011, 18:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso endurbætur
Svör: 11
Flettingar: 2590

Re: Musso endurbætur

Ég er búinn að gera þetta hjá mér og hann er með allt aðra fjöðrun. Allavega fer stöngin ekki aftur undir hjá mér, og ég veit um annan Musso sem er búið að gera þetta sama og þar er sama sagan. Þetta er bara til battnaðar, að mínumati. Púsarnir eru: Þvingun sem ég fann í fjöðrunarkerfinu er farin. H...
frá arni87
18.des 2011, 07:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 44 Framh Afturh.
Svör: 4
Flettingar: 1733

Re: Dana 44 Framh Afturh.

Hvoru megin er kúlan á frammhásingunni??
frá arni87
14.des 2011, 20:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneiti og FL
Svör: 39
Flettingar: 9379

Re: Eldsneiti og FL

Sælir. Ég er búinn að keira minn Musso 97 árgerð á hinum ýmsu olíum og hendi hér inn því sem ég hef komist að við þær prófannir. Disel: Gengur eins og klukka, þarf að setja smurolíu öðruhvoru á mótorinn vegna ventlaglamurs sem kemur í hann. Flota olía: á sumrin er enginn munur á gangi eða gangsettni...
frá arni87
13.des 2011, 16:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum
Svör: 77
Flettingar: 26551

Re: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum

Ég er á Musso 38" beinskiftum, 4,88 hlutföllum 2.9 tdi (ekki high output vél) 97 árgerð Hann eyðir öllu því sem á hann er sett og ekki dropa meir, alla vega fer ég að skoða eyðslu á honum og mæla þegar það verður meiri eyðsla en það :D Og það besta við hann er að það er sama eyðsla innanbæjar o...
frá arni87
12.des 2011, 18:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tjón í spottadrætti og festu.
Svör: 10
Flettingar: 2967

Re: Tjón í spottadrætti og festu.

Samkvæmt lögum er það triggingafélag þess sem dregur. Persónulega fer ég eftir "heiðursmanns reglunni" Hver afgreiðir tjón á sínum bíl/hlut. Rökin fyrir að þessi regla er rökrétt er sú að þú ert fastur, ég býð framm aðstoð. Án aðstoðarinnar losnaru ekki fyr en seint og síðar meir, sem er a...
frá arni87
03.des 2011, 16:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagns pælingar
Svör: 10
Flettingar: 4636

Rafmagns pælingar

Nú er ég að fara að endurnýa aukarafkerfið í bílnum hjá mér. Þá þarf að leggja nýtt fyrir kastara, loftpressur og annað. Pælingin hjá mér er hvað þarf ég svera kapla?? Eru þessir kaplar nóu sverir, of sverir eða hvað: http://www.summitracing.com/parts/HFM-PW18-RED/ eða þarf ég að kaupa extream eins ...
frá arni87
02.des 2011, 08:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Subaru Bremsur
Svör: 4
Flettingar: 1358

Re: Subaru Bremsur

Hvar eru menn að fá uppgerðarsett í þessar dælur og eru ekki fleyri með eithvað að segja um þetta.

Þetta er úr gömlum Subaru 1800 sem ég fæ.
frá arni87
01.des 2011, 17:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Subaru Bremsur
Svör: 4
Flettingar: 1358

Subaru Bremsur

Nú er ég að fara að skifta um bremsur að aftan hjá mér.

Ég er búinn að fynna gamlar Subaru bremsudælur sem ég get fengið fyrir lítið.
Er hægt að fá einhverja varahluti í þetta, og hvar.

Hvaða subaru dælur eru heppilegastar í svona verkefni, þær verða að aftan og þurfa að vera með handbremsu.
frá arni87
15.nóv 2011, 17:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: eru samlæsingar en engar fjarstýrðingar
Svör: 2
Flettingar: 1288

Re: eru samlæsingar en engar fjarstýrðingar

hvernig á að taka auglýsingar út ?


Svo eiga auglýsingar heima í auglýsingum að mínu mati allavega ;)
frá arni87
07.nóv 2011, 14:42
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ford vantsláshús óskast
Svör: 6
Flettingar: 1670

Re: Sölu 4 gíra kassi og millikassi smellpassar í Ford.

hvernig millikassi er á þessu og hvaða verð ertu með í huga fyrir pakkan??
frá arni87
04.nóv 2011, 17:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Olían
Svör: 21
Flettingar: 5373

Re: Olían

Liturinn féll í flösku sem ég var með litaða flotaolíu hjá mér, en ég var að athuga með gróðramyndun í tönkunum á björgunarskipinu í Sandgerði.

Það tók um 3 mánuði að skilja sig við stofuhita í bílskúr.

En ég efast um að auðkennisefnið botnfalli svona vel ef það botnfellur þá á annað borð.
frá arni87
04.nóv 2011, 07:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" mudder á 15x14" breiðumstálfelgum SELT
Svör: 5
Flettingar: 2027

Re: 38" mudder á 15x14" breiðumstálfelgum

ertu með ca verð??
frá arni87
01.nóv 2011, 19:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT
Svör: 10
Flettingar: 3158

Re: Super swamper 38" til sölu

verð??
frá arni87
26.okt 2011, 09:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamælir musso
Svör: 2
Flettingar: 1130

Re: Hraðamælir musso

Þetta er tengt í millikassann, það er aftast á millikassanum rafmagnstengi sem hraðamælirinn tengist í.
frá arni87
20.okt 2011, 19:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ##ódýr jeppadekk 38"plús felgur með##
Svör: 5
Flettingar: 2356

Re: ##ódýr jeppadekk 38"plús felgur með##

gætiru sent myndir á ava_eigandinn@hotmail.com
frá arni87
19.okt 2011, 19:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar er best að kaupa rafgeima
Svör: 4
Flettingar: 2025

Re: Hvar er best að kaupa rafgeima

Ég var að versla 2 geimasett (samtals 8 geimar) í skip. Ég verslaði þá í geimasölunni í hafnafirði en þeir voru ódýrastir. Svo skemmir þjónustan hjá þeim ekki fyrir, ég lenti í að bræða pól á einum geiminum og var því kipt í liðinn fyrir mig og þeir rukkuðu ekkert þar sem ég fékk vitlausan bolta fyr...
frá arni87
10.okt 2011, 19:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er best að kaupa tóg?
Svör: 4
Flettingar: 1487

Re: Hvar er best að kaupa tóg?

Ég hringdi í Hampiðjuna og Ísfell þegar ég var að skoða þetta fyrir mig og björgunarsveitina heima og þá var Ísfell ódýrastir, man ekki hvað spottinn kostaði, en við tókum 12m Nylonspotta. Ísfell mæltu með 24mm bæði fyrir 38" Musso og líka fyrir 44" Econline. Þeir sögðu að það þirfti ekki ...
frá arni87
02.okt 2011, 23:57
Spjallborð: Jeep
Umræða: Tækniþráður - Cherokee XJ
Svör: 47
Flettingar: 19520

Re: Tækniþráður - Jeep 4.0 HO vélarbreytingar

Ég er að vísu á Musso, en ekki Jeep, en ég er með K&N sýu í bílnum hjá mér, og er hún í orginal síuhúsinu og er eini munurinn sem er hjá mér á Disel vél sá að hann eiðir aðeins minna á klukkutímann í þungu færi, annan mun finn ég ekki á því að vera með pappa og K&N.

Opna nákvæma leit