Leit skilaði 168 niðurstöðum

frá Gulli J
09.apr 2015, 11:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni
Svör: 1
Flettingar: 1087

Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni

Þarf að láta hreinsa ryðbletti og grunna undirvagninn hjá mér. Er að hugsa um ofur háþrýstiþvott sem nær ryðinu í burtu, Vitið þið hver býður upp á svona ?
frá Gulli J
19.mar 2015, 21:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee
Svör: 6
Flettingar: 2456

Re: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee

Er dálítið langt í burtu og kem ekki heim fyrr en 25 mars. En það hlýtur einhver að geta bjargað þér í þessu.
frá Gulli J
26.feb 2015, 01:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skipting á spindli hjá bíljöfur.
Svör: 12
Flettingar: 5536

Re: skipting á spindli hjá bíljöfur.

Varðandi spindilkúlur, setjið í orgianl eða Mog, aðrar geta verið svo arfa lélegar að það tekur því ekki að setja þær í, hef þurft að láta skipta um ársgamlar kúlur. Einn í Aðalskoðun sagði mér að það kæmi fyrir að nýjar kúlur væru stundum eins og slitnar kúlur, ný komnar í bílinn. Mér er sagt að Mo...
frá Gulli J
13.feb 2015, 23:37
Spjallborð: Jeep
Umræða: byrjenda spurning um breytingar á cherokee
Svör: 14
Flettingar: 6307

Re: byrjenda spurning um breytingar á cherokee

Þú ekur bílnum á td. 100km hraða miðað við gps og sérð hvað hraðamælirinn hjá þér sýnir, þá sérðu skekkjuna mjög auðveldlega og getur fært hana í prósentur. Ég setti oft grisju eða sokk upp á loftinntakið þar sem það var inn á vélina þegar ég fór yfir ár, passa bara að það nái ekki að sogast inn um ...
frá Gulli J
13.feb 2015, 00:13
Spjallborð: Jeep
Umræða: byrjenda spurning um breytingar á cherokee
Svör: 14
Flettingar: 6307

Re: byrjenda spurning um breytingar á cherokee

Ég var með fyrsta grandinn minn á 31" og hann var upphækkaður um 1", ég fór út um allt á honum, allar sumarferðir og fullt af haustferðum, norður fyrir Hofs og Langjökul og víðar. Láttu það nægja til að byrja með, passaðu loftinntakið hjá þér. Það munar svo litlu á hraðamælir að þú skalt b...
frá Gulli J
09.feb 2015, 23:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. 5.9L mopar úr Jeep Grand Cherokee 1998 og skipting
Svör: 4
Flettingar: 1977

TS. 5.9L mopar úr Jeep Grand Cherokee 1998 og skipting

Til sölu þessi 5.9L eðal mótor úr Jeep Grand Cherokee 1998 með flest öllu sem á honum er. (Ac dæla fylgir ekki). ekinn 170-180þ km. Ég er búinn að eiga þennan bíl með þessum mótor í 5 ár, ég hef skipt um tímakeðju, startara, kerti, kol í rafal og vatnsdælu. Einnig er til sölu sjálfskiptingin úr honu...
frá Gulli J
21.jan 2015, 00:16
Spjallborð: Jeep
Umræða: info
Svör: 7
Flettingar: 4199

Re: info

http://www.styri.is/ They have a good winch and compressors on good price.
frá Gulli J
26.des 2014, 22:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ts 7" 75w xenon spot ligth
Svör: 0
Flettingar: 609

Ts 7" 75w xenon spot ligth

Til sölu 2stk 7" nýlegir xenon spotlight kastarar eins og þessari mynd hér að neðan. Verð 10Þ stykkið stgr. Uppl í síma 899 4505 http://www.ebay.com/itm/2PCS-75W-7-HID-XENON-DRIVING-LIGHT-SPOT-OFFROAD-WORK-4WD-12V-6000K-SPOTLIGHTS-/321188968965?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=ite...
frá Gulli J
19.des 2014, 23:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bensíndæla fyrir aukatank
Svör: 5
Flettingar: 1992

Re: Bensíndæla fyrir aukatank

Ég tók 2stk í stál og stönsum til að taka úr sílsatönkum hjá mér, þær hafa gengið ágætlega.
frá Gulli J
19.des 2014, 19:35
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: Jeep Grand Cheeroke 44"
Svör: 8
Flettingar: 5951

Re: TS: Jeep Grand Cheeroke 44"

Glæsilegur og öflugur bíll, hef ferðast með þessum.
frá Gulli J
11.des 2014, 04:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimskuleg spurning
Svör: 19
Flettingar: 5878

Re: Heimskuleg spurning

En nú erum við með fullt af skynjurum á vélinni til að fá hina fullkomnu blöndun lofts og bensíns, ef það fer X magn af lofti þá hlýtur að fara ákveðið magn af bensíni inn á mótorinn til að fá hlutfallslega sömu blönduna. Ég held að þetta sé nákvmæmlega sama með K N síur, þegar upp er staðið er allt...
frá Gulli J
09.des 2014, 06:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landvéla snúningshnén eða......
Svör: 32
Flettingar: 9316

Re: Landvéla snúningshnén eða......

Eftir að ég setti Landvélaleguhnén í hjá mér þá hef ég verið laus við öll vandamál, þau gömlu sem við vorum að nota gátu verið mjög mismunandi í endingu, hundleiðinlegt þegar þetta var að frjósa fast, festast og að snúast upp á slöngurnar.
frá Gulli J
17.okt 2014, 20:41
Spjallborð: Jeep
Umræða: Útvarp/CD spilari í Jeep?
Svör: 6
Flettingar: 3967

Re: Útvarp/CD spilari í Jeep?

Nesradio, hef 2x tekið tæki hjá þeim í Cherokee og þau hafa reynst mjög vel. Og góð þjónusta þar
frá Gulli J
15.okt 2014, 23:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hiluxar á 44 hér á landi
Svör: 36
Flettingar: 14801

Re: hiluxar á 44 hér á landi

Þetta er virkilega fallegur og öflugur Hilux.
frá Gulli J
25.sep 2014, 23:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE í Grand Cherokee 97-98
Svör: 1
Flettingar: 778

Re: ÓE í Grand Cherokee 97-98

Þetta lítur svona út, passar af limited bílum frá ca 96-98
frá Gulli J
24.sep 2014, 23:50
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE í Grand Cherokee 97-98
Svör: 1
Flettingar: 778

ÓE í Grand Cherokee 97-98

Vantar Clock Spring , þarf að vera fyrir bíl með stillingum á útvarpi í stýri og með cruse control. Vantar einnig plöstinn (ca 25cm hár listi) á báðar aftur hliðarhurðarnar ásamt 2stk festingum. Vita menn um einhverjar partasölur með 97-98 Jeep Grand Cherokee. Uppl. gullijo@simnet. eða 899 4505 Gulli
frá Gulli J
24.sep 2014, 23:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig vinnuljós ?
Svör: 7
Flettingar: 2418

Re: Hvernig vinnuljós ?

27w led punktljós, þau eru líka að dreyfa ljósinu ágætlega, þau lýsa ofboðslega vel og góð þegar verið að leita leiða, eða þörf á að sjá vel til hliðar við bílinn.
frá Gulli J
17.sep 2014, 18:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannað að fara upp á þennan hól.........
Svör: 15
Flettingar: 3776

Re: Bannað að fara upp á þennan hól.........

Mig minnir að þú sért að fara þarna á eiginn ábyrgð og þá ótrygður. Annars er ágætis útsýni þarna uppi og lítið eftirlit. það er skúr þarna með ljósavél og loftnetum. Einn félagi minn fer alla svona slóða og hann sagði að það væri einstaklega gaman að fara líka upp á Búrfellið fyrir ofan Búrfellsvir...
frá Gulli J
10.maí 2014, 23:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 12000 punda spil
Svör: 29
Flettingar: 8137

Re: 12000 punda spil

Ég er full viss um að þeir ábyrgjast spilið, enn ef þetta bilar þá þarft þú sennilega að borga flutningskostnað út og heim aftur og hann er töluverður á svona spili. Ef hlutur er sendur út í viðgerð á þarf að gera skýrslu hjá tollinum til að sleppa við gjöld er hluturinn kemur aftur til landsins og ...
frá Gulli J
09.maí 2014, 22:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 12000 punda spil
Svör: 29
Flettingar: 8137

Re: 12000 punda spil

Og ef spil frá usa í ábyrgð bilar, þá með tilkomu netsins sendir maður það bara með tölvupósti í viðgerð, og eftir viðgerð fær maður það sent með tölvupósti og sleppur við allt tolla rugl.
frá Gulli J
09.maí 2014, 17:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 12000 punda spil
Svör: 29
Flettingar: 8137

Re: 12000 punda spil

Stýrivélaþjónustan í Hafnarfirði er með fín 12000lb spil, verðið var mjög fínt á þeim, rúmlega 100þ ef ég man rétt, þeir eru líka með körfur undir spilinn.
Það er ábyrgð á þeim spilum, það er erfiðara að sækja ábyrgð ef maður verslar þetta frá USA
frá Gulli J
07.maí 2014, 13:54
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ford Econoline 4x4 Diesel Húsbíll Árg.2002
Svör: 1
Flettingar: 2193

Re: Ford Econoline 4x4 Diesel Húsbíll Árg.2002

Virkilega flottur bíll.
frá Gulli J
16.apr 2014, 20:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín er best
Svör: 11
Flettingar: 4150

Re: bensín er best

Ég trúi því vel að bensín sé best.
Mínum fákum þykir það ofboðslega gott.
frá Gulli J
28.mar 2014, 22:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

Eina að viti væri að ferðaþjónustu aðilar sem selja ferðir á þessa staði rukkuðu kannski 200 kall fyrri heimsókn á hvern stað og væru með fyrirtæki sem tæki við aurnum og sæi um að gera góða aðstöðu fyrir ferðamenn. Eins og þetta stefnir í þá munu landeigendur rukka um 400 millur fyrsta árið svo hæk...
frá Gulli J
22.mar 2014, 00:10
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36983

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Svefn aðstaðan, fínt að geta gist í bílnum þegar manni hentar. Keypti fína eggjabakkadýnu í rúmfó.
frá Gulli J
22.mar 2014, 00:08
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36983

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Einn besti ferðabíll sem ég hef átt, með Websto miðstöð og 107L aukatank, gott svefnpláss og hækkaður upp um 10cm, er á 33" Toyo Dekkjum.
frá Gulli J
21.mar 2014, 23:55
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36983

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Jeep 46"
frá Gulli J
21.mar 2014, 23:53
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36983

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Besti útbúnaður í heimi til að komast upp í bílinn, ekki hægt að eyðileggja búnaðinn og getur ekki klikkað, einföld lausn.
frá Gulli J
21.mar 2014, 23:51
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36983

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Jeep Grand Cherokee 1998 46"
frá Gulli J
11.mar 2014, 19:58
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grand Cherokee með V6
Svör: 17
Flettingar: 9327

Re: Grand Cherokee með V6

Ert þú með svarta bílinn í Hafnarfirði? Þennan með skrítnu grindinni (er þetta stangarhaldari?)? Mig langar að fara svipaða leið með minn... Hvernig er hann hækkaður hjá þér, keyptirðu Superlift kit eða er þetta eitthvað sérsmíðað með kubbum og gormum eða...? Hef heyrt svipað, það ætti ekk að vera ...
frá Gulli J
11.mar 2014, 08:00
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grand Cherokee með V6
Svör: 17
Flettingar: 9327

Re: Grand Cherokee með V6

Ég er með einn svona hemi upphækaðan um 4", með websto miðstöð og 107L aukatank, frábær ferða og veiðibíll, fínt að geta sofið í honum. Mér var sagt af fróðum manni að það sé ekki hægt eða stórmál að setja 38" undir bílinn. En svo á að fara að breyta einum svona á 46" að mér skylst, e...
frá Gulli J
04.mar 2014, 08:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?
Svör: 14
Flettingar: 4193

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Ekki Taka þessa 75w spot, findu frekar wide, ég er með svona spott og þeir eru með alltof þröngann geysla.

Menn sem hafa verið að taka 55w xenon hafa verið mjög ánægðir með þá, þannig að 75w ætti að duga.

9" kastarar, þetta er eins og að vera með gervihnattadiska framan á bílnum.
frá Gulli J
07.feb 2014, 08:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Poulsen pulsupartý
Svör: 0
Flettingar: 857

Poulsen pulsupartý

Eigum við ekki að mæta og éta þá á gat :) http://www.f4x4.is/2014/02/06/svivirdilegt-pylsu-og-afslattarparty-hja-poulsen/" onclick="window.open(this.href);return false; 6 Febrúar, 2014 Sælir. Poulsen ætlar að halda pylsuparty á föstudaginn milli 11 og 14 A þessum tima ætlum við að hafa svívirðilega ...
frá Gulli J
30.jan 2014, 01:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 153962

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Ég hef lent í skelfilegri jeppaveiki en þá var loft á stýristjakknum, er ekki með stýrisdempara.
frá Gulli J
28.jan 2014, 23:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kastara pælingar
Svör: 7
Flettingar: 3278

Re: Kastara pælingar

Keypti þessa um daginn, á eftir að setja þá á bílinn, kostuðu hingað komnir tæp 25þ ef ég man rétt.


http://www.ebay.com/itm/151092114554?ss ... 1436.l2649
frá Gulli J
12.jan 2014, 09:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sílsa tankar og bensín dæla/ur ???
Svör: 5
Flettingar: 1968

Re: Sílsa tankar og bensín dæla/ur ???

Ég er með svona sílsatakana og er með sitthvora bensíndæluna á þeim inn á aðaltaknkinn.
frá Gulli J
11.jan 2014, 00:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Auka rafmagn
Svör: 15
Flettingar: 5212

Re: Auka rafmagn

Það er hellings úrval af svona öryggjaboxum í Bílanaust upp áhöfða. hugsa að 6 öryggja box kosti ca 2-4þ kall

Opna nákvæma leit