Leit skilaði 616 niðurstöðum

frá Izan
01.feb 2015, 01:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Viftureimahjól
Svör: 9
Flettingar: 3089

Viftureimahjól

Daginn Ég er að vandræðast með viftureimahjól hjá mér og hvernig ég á að raða upp altenator, stýrisdælu og helst loftdælu þannig að dæmið gangi sæmilega upp og sé öruggt. Á sveifarásnum eru 3 reimhjól 2 stór og 1 minna. Á trissunni eru líka 3 hjól 2 stór og eitt minna og á stýrisdælunni eru 2 hjól, ...
frá Izan
29.jan 2015, 17:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GPS kort fyrir pc.
Svör: 5
Flettingar: 2039

Re: GPS kort fyrir pc.

Sælir Gpsmap.is er með útgáfu af sínum kortum fyrir garmin forritin en það kostar 2500 kall (sem er ekkert sérstaklega mikið). Ég var að kaupa þetta kort af því að ég á mapSource (sem er vinnsluforrit) og nRoute (sem er notað með gps tæki). Ég á eftir að taka rúnt til að prófa almennilega en ég smel...
frá Izan
25.jan 2015, 11:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er led bar að virka?
Svör: 15
Flettingar: 6331

Re: Er led bar að virka?

Sælir Einfalda svarið er já, þú ert að fá miklu betri orkunýtni út úr LED peru. Halogen pera er næst ónýtnasti ljósgjafi sem þú finnur en hefðbundna glóperan er heldur lakari, munar ekki miklu. Sem lýsing á bílum er ég sannfærður um að LED sé málið því að LED þolir hristing miklu betur en glóþráður ...
frá Izan
01.jan 2015, 15:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: patrol vandræði
Svör: 5
Flettingar: 1777

Re: patrol vandræði

Sæll Mér sýndist þetta vega alveg í topplagi hjá þér, það er búið að bæta heldur hressilega við mótorinn og þú hefur afgas og boostmælinn til að fylgjast með að þú ofgerir ekki mótornum. Hitinn á undan túrbínu má ekki fara yfir 700°C en mér skilst að hitastigið falli um 100°C yfir túrbínuna. Túrbína...
frá Izan
27.des 2014, 11:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Högg undir patrol?
Svör: 25
Flettingar: 3795

Re: Högg undir patrol?

Sælir Það væri kannski snjallt að byrja á víbringnum. Í hvaða takti er hann s.s. fylgir hann snuningi dekkjanna eða er hann miklu fínni? Ef hann er fínni er eitthvað að drifskaftinu og þess virði að byrja á að taka það undan og skoða. Það gera allir feila á lífleiðinni og sá sem setti það saman og u...
frá Izan
11.des 2014, 12:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimskuleg spurning
Svör: 19
Flettingar: 5877

Re: Heimskuleg spurning

Mér finnst þetta ekkert heimskuleg spurning!
frá Izan
07.des 2014, 01:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukarafkerfi.. tillögur :)
Svör: 15
Flettingar: 5692

Re: Aukarafkerfi.. tillögur :)

Sæll

Þú losnar aldrei við víraflækjuna, bara kaupa bengslispakka og ganga frá vírunum.

En þú þarft ekkert annað en að finna þér rofa sem þú ert sáttur við, relay og öryggjabox. Aukarafkerfi er ekkert annað eða merkilegra en það.

Kv Jón Garðar
frá Izan
03.des 2014, 22:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Á til nýjar loftdælur og pall lok
Svör: 18
Flettingar: 11867

Re: nýjar loftdælur og pall lok

Sæll

Hvernig ástand er á þessum notuðu, eru þær notaðar sem loftdælur eða eingöngu sem ac dælur? Úr hverju er þetta?

Kv jón Garðar
frá Izan
02.des 2014, 00:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: selt
Svör: 6
Flettingar: 3453

Re: Til sölu Nissan patrol y60 varahlutir

Sæll

Ég á alternator ef hann fæst ekki þarna.

Kv Jón Garðar
frá Izan
29.nóv 2014, 10:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn
Svör: 12
Flettingar: 6946

Re: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn

Sæll. Ég sé þetta svona fyrir mér s.s. samrofi bíll-skott og kveikt með bakkljósum með rofa og gaumljósi. Ég er ekki viss um að skoðunarmenn séu ánægðir ef þú kveikir einvher ósköp af ljósum aftan á bílnum við að setja í bakk. Kv Jón Garðar. P.s. kraftrásin er einföld bara öryggi-snerta í relayi og ...
frá Izan
29.nóv 2014, 09:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?
Svör: 7
Flettingar: 2245

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Sæll

Hvað stendur í manualnum?

Kv Jón Garðar
frá Izan
25.nóv 2014, 21:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 42
Flettingar: 16515

Re: Úrhleypibúnaður

Sæll Ég er búinn að velta þessu svolítið fyrir mér og mér sýnist á öllu að þú sért á fínni leið með þessa pælingu. Ég er svolítið frosinn í þrýstinemanum sjálfum og nákvæmni vs möguleika á skemmdum. Ég veit ekki hvernig tölvu þú ert að hugsa um en flestar eru með 10 bita aflestur af analog inngöngum...
frá Izan
08.nóv 2014, 09:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 116
Flettingar: 44612

Re: Úrhleypibúnaður

Sælir Éeg nefninlega prófaði þetta alveg óvart um daginn. Var að setja handónýtt 44 undir Pattann minn og það var svo gersamlega vindlaust að þegar ég opnaði ventilinn saug dekkið loft inn. Þegar dekkið var komið undan gleymdi ég mér aðeins og lét hann bara flakka niður af tjakknum og hann bara stóð...
frá Izan
07.nóv 2014, 19:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Titringur í stýri á Patrol.
Svör: 11
Flettingar: 2993

Re: Titringur í stýri á Patrol.

Sæll Ég myndi athuga þetta allsaman. Spindillegur, þverstífugúmmí og stýrisdempara. Athugaðu líka hvort það sé alveg pottþétt að felgurnar sitji vel á. Pattinn er viðkvæmur fyrir þessu og þarf lítið til. T.d. láta alltaf illa hjá mér dekkin ef þau eru farin að láta á sjá. Ég er búinn að gera þetta f...
frá Izan
05.nóv 2014, 23:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 116
Flettingar: 44612

Re: Úrhleypibúnaður

Þrýstingurinn mun alltaf verða sá sami, alveg sama hvað þú setur mikla þyngd á afturendann, eðlisfræðin segir okkur það. Aftur á móti fræðilega séð þá flæðir væntanlega loft (í lítrum talið) á milli dekkjanna við svona aðstæður ef kistan er opin á milli fram- og afturdekkja. Nei vinur minn. Loftið ...
frá Izan
02.nóv 2014, 09:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9439

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Sælir Nafni, bensín er eldsneyti sem hentar á sláttuorf og keðjusagir, ekki ökutæki. En ég spyr, ætla menn að hafa klafa undir þessu? Ég hélt að íslenskir jeppamenn væru sammála (svona flestir allavega) að klafar séu ekki að gera sig. Ég vildi sjá þennan með unimog eða valp hásingar, eitthvað stórt ...
frá Izan
30.okt 2014, 23:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Svör: 16
Flettingar: 5047

Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??

Er ekki miklu nær að finna sér bara jeppa til að breyta?
frá Izan
26.okt 2014, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi
Svör: 17
Flettingar: 4666

Re: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi

Sælir Bara svona heimskuleg spurnign, er hann ekki bara hlaupinn yfir tönn á tíma s.s. orðinn allt of seinn? Annars er hægt að prófa að losa upp á einum og einum spíss í einu til að athuga hvenær gangurinn breytist ekki, þá ertu kominn niður á einn cylinder. Þegar Pattinn minn fór á stangarlegu þá b...
frá Izan
26.okt 2014, 22:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol framlegur auka bil ??
Svör: 16
Flettingar: 9827

Re: patrol framlegur auka bil ??

Sælir Hvort erum við að ræða y60 eða y61 nöf á þessum þræði? Nafstúturinn í y61 er styttri og þar með styttra milli leganna en í y60. Breyting vegna ABS væðingar. Það var bara þetta sem ég var að spöglera, s.s. hvort ég sé með þessa fjarlægð milli lega hvort sem er og þá myndi lítilsháttar stækkun k...
frá Izan
26.okt 2014, 17:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol framlegur auka bil ??
Svör: 16
Flettingar: 9827

Re: patrol framlegur auka bil ??

Sælir

Hvað er langt á milli leganna eftir þessa breytingu s.s. renniverkstæðisstútinn og stóru leguna og er þetta til í Y60 bílinn líka eða sambærilegt?

Kv Jón Garðar
frá Izan
26.okt 2014, 17:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land cruiser 70 tjúnn
Svör: 1
Flettingar: 804

Re: Land cruiser 70 tjúnn

Sæll Það er allskonar í boði. Fyrst af öllu er að hafa vélina í góðu standi s.s. síur hreinar, góða smurolíu o.s.frv. Þá eru einhverjar líkur á að spíssarnir séu orðnir daprir og vel þess virði að láta yfirfara þá. Alltsaman tekur þetta afl frá þér og þú veist ekkert af því fyrr en þú færð það til b...
frá Izan
23.okt 2014, 20:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Chevy eða Cummins...
Svör: 7
Flettingar: 3209

Re: Chevy eða Cummins...

Sælir

Hvað eru menn að sanna með þessu? Ég veit að það tengist vélarafli ekkert.

Kv Jón Garðar
frá Izan
22.okt 2014, 22:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol framlegur auka bil ??
Svör: 16
Flettingar: 9827

Re: patrol framlegur auka bil ??

Sælir

Þið eruð þá ekki að auka bilið milli leganna, ég hélt að það væri lykilatriði.

Kv Jón Garðar
frá Izan
12.okt 2014, 11:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gidget the Taco
Svör: 30
Flettingar: 14414

Re: Gidget the Taco

Sælir

#802 wrote:Image


Er þetta ekki til að eyðileggja burðarvirkið í bílnum, það er engin styrkur eftir?

Hefði ekki verið auðveldara að hnika yfirbyggingunni einhverja cm aftar?

Kv Jón Garðar
frá Izan
12.okt 2014, 01:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 71503

Re: Snilli/Tilli/Lilli og Bella

Bella skal bíltíkin heita,
þann heiður skal bílstjóra veita,
að sprauta og spæna
og elta þann græna
til fjalla og Siglfiskra sveita
frá Izan
12.okt 2014, 01:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýhækkunar pælingar...
Svör: 14
Flettingar: 2442

Re: Boddýhækkunar pælingar...

Sælir Það gildir 10% reglan með dekkin þannig að ef er farið á stærri dekk en það þarf sérskoðun no matter what. Kórrétt er það. Það er bara mín reynsla að þegar maður er byrjaður að hækka upp og breyta þá á það til að vinda upp á sig og einhvernveginn langar mann alltaf í meira. Þá er langbest að h...
frá Izan
11.okt 2014, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýhækkunar pælingar...
Svör: 14
Flettingar: 2442

Re: Boddýhækkunar pælingar...

Sæll Þú mátt hækka um 2" án þess að þurfa breytingaskoðun svo að þú hækkar náttúrulega bara um það og setur svo 35-36" dekk næst. Þetta er ekkert stórmál, það þarf bara að vita af megninu af þessum hlutum og sumt er bara asnalegt þangað til hefur verið lagað eins og t.d. stuðarar o.s.frv.....
frá Izan
11.okt 2014, 10:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýhækkunar pælingar...
Svör: 14
Flettingar: 2442

Re: Boddýhækkunar pælingar...

takk fyrir þetta JONGUD, þetta veitir manni meiri innsýn í hlutina sama hve litlir þeir eru..;) er einhver önnur leið að auka bil milli dekkja og boddýs....dekkin kroppa aðeins í brettakanntana þegar hann skoppar/hlammast niður ...t.d lengri/stífari gorma eða jafnvel setja stærri samsláttapúða sem ...
frá Izan
11.okt 2014, 10:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýhækkunar pælingar...
Svör: 14
Flettingar: 2442

Re: Boddýhækkunar pælingar...

Sæll Ég hef aldrei séð svo stutta rafmagnsvíra að þeir þoli ekki 2" hækkun en kannski rétt að fylgjast vel með. Hinsvegar er það rétt, flestir stuðarar fylgja gridinni og oft fylgja stigbretti líka en oftar eru þau á boddýinu. Það þarf að endurbyggja vatnskassafestingar og lengja gírstöng og mi...
frá Izan
11.okt 2014, 09:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: nissan patrol y60 3.3
Svör: 8
Flettingar: 3461

Re: nissan patrol y60 3.3

Sæll.

Endiklega segðu okkur meir, hvaða gír og millikassi og hvernig er með rafmagnið, er ekki með 3,3 24V rafkerfi? Gaman að sjá meira af þessu.

Kv Jón Garðar
frá Izan
10.okt 2014, 19:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýris stillingar
Svör: 5
Flettingar: 3382

Re: Stýris stillingar

Sælir og takk fyrir svörin. Akkúrat það sem Lindemann talar um er lykilatriðið og markmiðið með þessari framkvæmd, finna miðjuna og vinna sig út frá henni. Ég endaði á að fá fagmann í verkið og sá leysti það stórvel og bíllinn allur annar. Vandamálið er hvernig á að finna þetta, þennan miðjupungt og...
frá Izan
07.okt 2014, 19:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýris stillingar
Svör: 5
Flettingar: 3382

Stýris stillingar

Sælir Ég er búinn að bauka helling við Pattann hjá mér m.a. hækka á fjöðrum og taka stýrismaskínuna úr og eitthvað fleira en eftir þetta allt saman er komið slag í stýrið á honum. Ég held að ég viti ástæðuna, væntanlega það að þegar stýrið stefnir beint þá er bíllinn ekkert að fara beint. Það munar ...
frá Izan
30.sep 2014, 21:04
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Arctic Trucks
Svör: 16
Flettingar: 9659

Re: Arctic Trucks

villi58 wrote:Þetta getur þá ekki verið Hilux ???

Nei, það er ekki svona mikið af dóti í hælúx!!!
frá Izan
28.sep 2014, 23:53
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Jarðsamband fyrir loftnet
Svör: 36
Flettingar: 9136

Re: Jarðsamband fyrir loftnet

Sælir Skemmtileg umræða en bara til að menn átti sig á því hvað bátaloftnet eru þá er málið það að loftnet í bátum og skipum þarf að vera algerlega fljótandi s.s. það má ekki tengja neinn hluta loftnetsins til jarðar. Það er vandamálið sem bátaloftnetin eru að leysa, ekki gæða eða drægisvandamál. Ef...
frá Izan
05.sep 2014, 08:43
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Izusu Trooper '99 38" á góðu verði
Svör: 11
Flettingar: 5790

Re: Izusu Trooper '99 38" á góðu verði

Sæll.

Hvar er þessi bíll á landinu og er hægt að kíkja á hann eitthvað?
frá Izan
01.sep 2014, 02:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford vél í Patrol
Svör: 13
Flettingar: 4259

Re: Ford vél í Patrol

Sæll Ég er einn þeirra sem hef sett chevy mótor í Patrol. Keypti kúplingshús frá ástralíu og notaði 4.2 gírkassann og þá er allt óbreytt aftan við kúplingshúsið. Ég vildi díselvél og þá er chevy mótor góður kostur því að hún er létt, allavega tölvert léttari en ford eða cummings að því er ég best ve...
frá Izan
31.aug 2014, 00:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hazard reglur?
Svör: 4
Flettingar: 1687

Re: Hazard reglur?

Sæll.

Ég er nokkuð viss um að ef skoðunarmenn reka augun í að ekki sé hægt að kveikja hazartinn færðu athugasemd í aðalskoðun.

Kv Jón Garðar
frá Izan
31.aug 2014, 00:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tengja kastara - Teikningar
Svör: 7
Flettingar: 4124

Re: Tengja kastara - Teikningar

Sælir Þetta er ekki alveg svona einfalt en á óbreyttum bíl meiga vega 1 par af þokuljósum sem kvikna með parkinu með sérrofa með gaumljósi. Breytt bifreið má hafa auka háuljós sem kvikna með háu ljósunum gegnum sérrofa með gaumljósi. Svo má vera á breyttum bílum ljós (í pörum) sem eingöngu má nota v...
frá Izan
26.aug 2014, 19:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hraðamæla vesen í Patrol
Svör: 3
Flettingar: 1519

Re: Hraðamæla vesen í Patrol

Sæll Ég held að þú hafir svarað þér sjálfur því að ef það er ekki neminn þá er fátt annað sem kemur til greina heldur en hraðamælirinn. Nema það sé hraðamæla breytir á milli þá náttúrulega gæti hann verið að fúska eitthvað. Ef það væru vírar að klikka þá myndi hann ekki festast í 90, hann ætti að þu...
frá Izan
17.aug 2014, 22:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturhásingafærsla í Patrol
Svör: 3
Flettingar: 1219

Afturhásingafærsla í Patrol

Daginn Ég þarf að hnika afturhásingunni hjá mér um fáeina sentimetra aftur en ætlaði ekkert út í nein stórræði. Ég hef kíkt undir Y61 Patrola og þar er búið að færa svolítið án þess að færa gormaskálarnar. Þá velti ég fyrir mér hvað þetta er mikil færsla sem hann þolir án þess að skálarnar séu færða...

Opna nákvæma leit