Leit skilaði 171 niðurstöðu

frá Lada
30.okt 2012, 17:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílaflutningar milli landshluta.
Svör: 8
Flettingar: 3047

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Takk kærlega fyrir gott boð, Gísli. Það hefði kannski verið sterkur leikur hjá mér að taka það fram að bíllinn er ekki ökuhæfur og þyrfti að komast á kerru eða vagni til Reykjavíkur. Ég talaði við fyrirtæki í dag sem tekur svona að sér og hann bauð mér að sækja bílinn fyrir 280.000 kr. Er einhver hé...
frá Lada
29.okt 2012, 23:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílaflutningar milli landshluta.
Svör: 8
Flettingar: 3047

Bílaflutningar milli landshluta.

Sælir/ar. Þar sem ég hef ekki aðgang að bíl sem getur dregið annan bíl á kerru, þá er ég að velta því fyrir mér hvað það myndi kosta að fá einhvern til að sækja bílinn fyrir mig. Ég þarf að koma bíl frá Stöðvarfirði til Reykjavíkur. Ég veit að það eru einhverjir aðilar sem gera sig út fyrir að gera ...
frá Lada
21.okt 2012, 17:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Líma brettakannta á jeppann....
Svör: 8
Flettingar: 2982

Re: Líma brettakannta á jeppann....

Stebbi wrote:
Polarbear wrote:....notaði wurth límkítti því ég kúka peningum :)



Er það ekkert sárt ef það kemur klink. :)



Paper-cuts, maður. Geturu ímyndað þér.
frá Lada
20.okt 2012, 19:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Galloper trukkur
Svör: 10
Flettingar: 4834

Re: Galloper trukkur

Sæll
Er eitthvað pikkles með myndirnar? Ég sé allavega engar myndir.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
14.aug 2012, 22:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vel gert Óskar
Svör: 8
Flettingar: 2425

Re: Vel gert Óskar

Þetta er bara snilldar framtak hjá þeim og eiga þau hrós skilið!!
Finnst það samt hálfgerð synd að ekki skuli hafa verið hægt að bjarga bílnum og gera hann upp en það er önnur saga.
Þau fá klapp á bakið frá mér fyrir þetta.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
16.júl 2012, 19:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er best að versla trebba mottur og resín?
Svör: 4
Flettingar: 2348

Re: Hvar er best að versla trebba mottur og resín?

Sæll Sigurbjörn

Endilega segðu okkur svo hverju þú varðst vísari í þessum efnum. Áreiðanlega margir sem gætu nýtt sér það síðarmeir.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
04.júl 2012, 23:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ssayong Musso Sport
Svör: 2
Flettingar: 1157

Re: Ssayong Musso Sport

Sæll. Fyrir um ári síðan var ég að spá í svona bíl. Þá sendi ég Leó heitnum Jónssyni póst og spurði hann um helstu kosti og galla Musso. Hann vildi meina að Sport væri ekki eins vel smíðaður og eldri Grand Luxe bílarnir. Hann mælti sérstaklega með Grand bílnum með nýja framendanum. Ég var að leita a...
frá Lada
04.júl 2012, 23:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: þarf að láta pressa legu úr nafi
Svör: 5
Flettingar: 1900

Re: þarf að láta pressa legu fyrir mig

Sæll. Ég myndi bara prófa að rúnta á milli verkstæða t.d. uppi á höfða. Ég þurfti að láta gera þetta fyrir mig fyrir nokkrum árum og ég rúntaði um höfðann. Þegar ég loks fann verkstæði með pressu var það ekkert mál og þeir neituðu meira að segja borgun, enda eru þeir farnir á hausinn í dag :) Kv. Ás...
frá Lada
29.jún 2012, 16:28
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Wannabe jeppakall
Svör: 6
Flettingar: 4439

Re: Wannabe jeppakall

Sæll. Fyrir síðustu jól var ég í nákvæmlega sömu sporum og þú. Það sem allir bílarnir sem ég skoðaði áttu sameiginlegt var að grindin var ónýt af ryði. Ég skoðaði marga svona bíla, bæði diesel og bensín, sjálfskiptir og beinskiptir og þeir voru allir eins. Svo ég myndi alltaf byrja á að leggjast und...
frá Lada
24.jún 2012, 23:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hjólastilling
Svör: 9
Flettingar: 4668

Re: hjólastilling

Sammála Forsetanum. Frábær þjónusta og gott verð, stendur við gefin loforð og lætur þig vita ef hann kemur auga á eitthvað sem betur má fara í bílnum þínum, hvort sem það kemur hjólabúnaðinum við eða ekki. Hef farið þangað síðastliðin 12-13 ár með einni undantekningu. Þá fór ég til Nicolai og það ge...
frá Lada
18.jún 2012, 19:15
Spjallborð: Nissan
Umræða: Breyttur TerranoII í hraununum hfj
Svör: 6
Flettingar: 3593

Re: Breyttur TerranoII í hraununum hfj

Sæll

Ég veit í raun ekkert um þennan bíl. Ég veit bara hver á hann og ég hef setið í honum í einni þjóðvegarferð fyrir einum 10 árum síðan.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
17.jún 2012, 00:56
Spjallborð: Nissan
Umræða: Breyttur TerranoII í hraununum hfj
Svör: 6
Flettingar: 3593

Re: Breyttur TerranoII í hraununum hfj

Sá sem á hann er með verkstæði þarna rétt hjá. Hann hefur átt þennan bíl lengi, en ég veit ekki hvort hann hefur gefist upp á honum. Hugsa að þú gætir fengið bílinn fyrir sanngjarnt verð ef þú falaðist eftir honum.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
03.jún 2012, 13:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hverjir laga AC kerfi?
Svör: 5
Flettingar: 2524

Hverjir laga AC kerfi?

Sælir/ar

Hvaða verkstæði sérhæfa sig eða eru klár í loftkælingu? Þetta er fyrir Subaru Outback 2001.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
14.apr 2012, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Getur einhver breytt Durango?
Svör: 8
Flettingar: 3016

Re: Getur einhver breytt Durango?

Sæll. Þessum bílum hefur verið breytt áður, eða amk. einum. Sumarið 2010 sá ég svona Durango sem var á 37" og mig minnir endilega að hann hafi verið á 17" felgum. Ég hef ekki séð þennan bíl aftur, en hann var þrælflottur og samsvaraði sér mjög vel á þessum dekkjum. Ég veit að Gunni Icecool...
frá Lada
08.apr 2012, 20:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þar sem himinn frýs við jörð.
Svör: 3
Flettingar: 1949

Re: Þar sem himinn frýs við jörð.

Sæll.

Ef þú kaupir bókina um ferðina þá fylgir myndin með. Ég mæli með þessari bók, verulega skemmtileg lesning og fróðleg.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
29.mar 2012, 08:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðunarstöðvar
Svör: 46
Flettingar: 13628

Re: Skoðunarstöðvar

Eftir að skoðunarmaður Frumherja í Klettagörðum stakk gat á heila öxulhosu með skrúfjárni fyrir framan mig, hef ég ekki verslað við Frumherja og mun sennilega aldrei gera. Ég fer með mína bíla til Aðalskoðunar og er alsæll með þjónustuna. Hef farið bæði í Hafnarfirði, Kópavogi og í Skeifunni og allt...
frá Lada
26.mar 2012, 18:11
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: YS 744 Umhverfisböðull marzmánaðar
Svör: 31
Flettingar: 29043

Re: YS 744 Umhverfisböðull marzmánaðar

Sælir. Ég er nú eiginlega mest hissa á að enginn skuli vera búinn að birta nafn eigandans nú þegar, og jafnvel bera það saman við félagaskrá umhverfisverndarfélaga svo félagar gætu sameinast um að flengja kauða. En hvernig er það, er búið að tilkynna þetta til lögreglu? Það hlýtur að þurfa að tilkyn...
frá Lada
16.mar 2012, 15:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að hækka Subaru upp ?
Svör: 12
Flettingar: 4313

Re: Að hækka Subaru upp ?

Ánægður með þig Gísli að hugsa í lausnum en ekki vandamálum. Er ekki viss um að frúin taki vel í þessa hugmynd samt. Byrjum á upphækkun :)
frá Lada
16.mar 2012, 14:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að hækka Subaru upp ?
Svör: 12
Flettingar: 4313

Re: Að hækka Subaru upp ?

Væri ekki betra að kaupa subaru forrester? Hahaha Augljósa lausnin er náttúrulega að kaupa sér bara alvöru jeppa, en það er ekki í boði eins og er. Finnst Súbbinn bara mega vera aðeins hærri en hann er. Hef séð svipaða bíla sem virðast vera hækkaðir og finnst þeir vera svo agalega verklegir. Veit e...
frá Lada
16.mar 2012, 13:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að hækka Subaru upp ?
Svör: 12
Flettingar: 4313

Re: Að hækka Subaru upp ?

Sæll Freyr, og takk fyrir svarið.

Ég var að tala við Hellu og þeir eiga 2 cm. hækkun að framan og 2 cm. eða 2.5 cm. hækkun að aftan. Hefur svona lítil hækkun áberandi mikið meira slit í för með sér? Er það kannski bara rugl að vera að hugsa um þetta?

Kv.
Ásgeir
frá Lada
16.mar 2012, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að hækka Subaru upp ?
Svör: 12
Flettingar: 4313

Að hækka Subaru upp ?

Góðan daginn. Ég er með 2001 árgerð af Subaru Legacy Outback og langar að fá aðeins meira "ground clearance". Ég veit að Málmsteypan Hella í Hafnarfirði er að selja klossa fyrir svona hækkanir. Hefur einhver hérna hækkað svona bíla upp? Er þetta flókin aðgerð? Hefur þetta einhverjar neikvæ...
frá Lada
23.feb 2012, 12:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valp sögur meira fjör
Svör: 32
Flettingar: 8432

Re: Valp sögur meira fjör

Ég myndi klárlega lesa hana :)
frá Lada
22.feb 2012, 08:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Boddýfestingar ?
Svör: 4
Flettingar: 1293

Re: Boddýfestingar ?

Sæll.

Ég var í svipuðum pælingum einu sinni og endaði á að taka alla boltana úr öðru megin og mældi (þeir eru væntanlega eins hinu megin) og fór svo á öðrum bíl að kaupa boltana. Það var eins gott því þeir voru ekki allir með sömu gengjur.

Kv.
Ásgeir
frá Lada
20.feb 2012, 13:57
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. Lada Sport/Niva
Svör: 5
Flettingar: 2195

Re: T.S. Lada Sport/Niva

Ekki virkaði að setja myndbandið beint inn svo hér er hlekkur á það.

http://www.youtube.com/watch?v=Lpfd3U03KfU
frá Lada
17.feb 2012, 22:55
Spjallborð: Ford
Umræða: F-350 settur á 46"
Svör: 26
Flettingar: 18664

Re: F-350 settur á 46"

Ég var ekki langt frá því, næsta verkefni hjá þér var 46" ! ! Bara ekki á Jeep.
frá Lada
15.feb 2012, 22:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Starexar á 33"
Svör: 30
Flettingar: 13888

Re: Starex 33"

Þetta er flott!
Hef alltaf verið pínu heitur fyrir þessum bílum þegar búið er að breyta þeim, finnst þetta vera akkúrat rétta stærðin fyrir sumarferðabíl.
Áttu nokkuð til myndir af því sem þú þurfti að gera til að koma 33" undir? Eða kannski líst því í nokkrum orðum?

Kv.
Ásgeir
frá Lada
15.feb 2012, 21:39
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. Lada Sport/Niva
Svör: 5
Flettingar: 2195

Re: T.S. Lada Sport/Niva

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Lpfd3U03KfU&context=C33d358bADOEgsToPDskJXhDnB6Q2tOshZhuiKyBg8[/youtube]

Hér er smá myndband sem var tekið af vini mínum þegar við fórum um Svínaskarð í sumar. Kem svo með myndir þegar ég næ að taka þær í birtu.
frá Lada
15.feb 2012, 08:04
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. Lada Sport/Niva
Svör: 5
Flettingar: 2195

Re: T.S. Lada Sport/Niva

Já, því miður :( Þetta er bara fórnarkostnaður fyrir nýrri íbúð, maður fær sér samt aftur Lödu . Ekki spurning !!!!
frá Lada
15.feb 2012, 00:09
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. Lada Sport/Niva
Svör: 5
Flettingar: 2195

T.S. Lada Sport/Niva

! ! ! Seldur ! ! !
frá Lada
05.feb 2012, 16:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dýr ljós í Subaru
Svör: 26
Flettingar: 6154

Re: Dýr ljós í Subaru

Takk fyrir ábendinguna Sigurður.
Ef að ljósin kosta 15.000 - 25.000 kr. þarna úti, hvað kosta þau þá komin á klakann?

Veit virkilega enginn hvort ljós af 2003 árgerðinni passa á 1999 - 2002 árgerðir?

Kv. Ásgeir
frá Lada
04.feb 2012, 22:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dýr ljós í Subaru
Svör: 26
Flettingar: 6154

Re: Dýr ljós í Subaru

Sira wrote:Ljós úr BE III passa á árg 1999 til 2002 árg en það verður aðeins facelift á ljósum í 2003 árg


Hvað er BE III? Passa ljós úr 2003 árg. í 2000?

Kv.
Ásgeir
frá Lada
01.feb 2012, 15:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kreppu project
Svör: 77
Flettingar: 41054

Re: Kreppu project

Gaman fyrir okkur sem erum ekki alltof klárir í breytingaframkvæmdum þegar menn taka myndir og útskýra það sem þeir eru að bardúsa. Það verður gaman að fylgjast með þessu í vinnslu. Hvað munar miklu að dekkin standi framfyrir og afturfyrir ?

Kv.
Ásgeir
frá Lada
11.jan 2012, 21:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dýr ljós í Subaru
Svör: 26
Flettingar: 6154

Re: Dýr ljós í Subaru

Sælir og takk fyrir ábendingarnar Gísli, ljósin eru bæði nokkuð mött en svo er sprunga í öðru. Ég var búinn að heyra að Poulsen seldi slípimassa sem er ætlaður til að slípa niður svona plastljós ( Sparar mér 123.000 kr. ) En hinu vildi ég helst skipta út. Veit einhver hvort ljós úr 2003 bíl passa í ...
frá Lada
10.jan 2012, 23:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dýr ljós í Subaru
Svör: 26
Flettingar: 6154

Dýr ljós í Subaru

Sælir Nú er svo fyrir mér komið að mig vantar framljós á 10 ára Subaru Legacy sem ég á, svo ég gerði eins og alltaf þegar mig vantar eitthvað... ...hringdi í umboðið til að athuga verðið. Þar er mér sagt að þeir eigi ljósin ekki til á lager en geti útvegað mér þau á 125.000 kr. STYKKIÐ, eða kvartmil...
frá Lada
31.des 2011, 12:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins
Svör: 53
Flettingar: 13147

Re: jeppi ársins

Mér finnst þetta ekki vera nokkur spurning, og er hissa á að enginn skuli vera búinn að nefna bílinn hans Freys Þórssonar. Ég kýs kýs hann, tvisvar!!!

viewtopic.php?f=5&t=7311
frá Lada
31.des 2011, 00:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Langar í keðjur undir Lödu
Svör: 0
Flettingar: 512

Langar í keðjur undir Lödu

Af hreinni nostalgíu langar mig að eignast keðjur undir Löduna mína. Er einhver þarna úti sem er til í að selja (eða jafnvel gefa) mér gömlu keðjurnar sínar?

Kveðja
Ásgeir
Sími: 823-1686
frá Lada
20.des 2011, 00:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ryðfrí stigbretti af Terrano II
Svör: 0
Flettingar: 381

Ryðfrí stigbretti af Terrano II

Þarf að losna við stigbretti sem komu original á Terrano II. Samskonar bretti og eru á þessum http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=2&cid=108255&sid=242225&schid=cfba18f5-4e43-40e0-86be-c82de639b616&schpage=1#absolutepagetopmarker Fást fyrir lítið. Ásgeir 823-1686
frá Lada
06.des 2011, 21:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Brettakantar á Lödu.
Svör: 1
Flettingar: 655

Re: Brettakantar á Lödu.

Endilega kaupið þá af mér, ég vil ekki þurfa að henda heilu setti af stráheilum köntum.
frá Lada
28.nóv 2011, 23:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90
Svör: 4
Flettingar: 1566

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Ég er kannski e-ð tregur, en ég átta mig ekki á því hvernig þetta virkar.




Ok, búinn að Gúggla. Skil það núna.
frá Lada
26.nóv 2011, 20:59
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Lítið eða óbreyttur jeppi óskast
Svör: 0
Flettingar: 426

Lítið eða óbreyttur jeppi óskast

Mig vantar jeppa sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði: Sjálfskiptur Með ABS Frameiddur árið 1999 eða seinna Ekinn innan við 200.000 km. Verð innan við 1.000.000 íkr. mv. staðgreiðslu Í góðu standi. Bílar með leðri og lúgu fá aukastig :) Flestar gerðir koma til greina. Endilega sendið mér upplýsingar ...

Opna nákvæma leit