Leit skilaði 690 niðurstöðum

frá Óskar - Einfari
24.jún 2016, 23:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: !!SELT!! Warn XD9000i
Svör: 2
Flettingar: 1706

!!SELT!! Warn XD9000i

Til sölu Warn XD9000i spil í skúffu með ofurtóg. Spilið hefur verið að mestu óhreift og ónotað síðustu 6-7 ár. Skúffan var sandblásin og málið fyrir nokkrum árum síðan og hefur sennilega verið sett einusinni á bíl síðan þá, þannig að það sér ekkert á henni. Verðhugmynd 140.000 Óskar Andri oae@simnet...
frá Óskar - Einfari
04.apr 2016, 14:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC 120. Bensín dísel. Ending á vélum
Svör: 9
Flettingar: 4056

Re: LC 120. Bensín dísel. Ending á vélum

Diesel vélarnar virðast endast betur en bensínvélarnar í LC120. Satt að segja virðast þessar diesel vélar endast bara furðu vel. Ef maður skoðar þessa bíla sem eru eknir hundruðir þúsunda km þá er mjög sjaldan tekið eitthvað framm að það hafi nokkuð þurft að gera við vélina eða drifrásina. Auðvitað ...
frá Óskar - Einfari
23.feb 2016, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrirtæki í jeppabreytingum
Svör: 2
Flettingar: 2174

Re: Fyrirtæki í jeppabreytingum

Það var stutt umræða um þetta hérna: viewtopic.php?p=166521#p166521

Þar kom ég með lista yfir nokkur fyrirtæki
frá Óskar - Einfari
23.feb 2016, 16:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppi í sporðöldulóni
Svör: 11
Flettingar: 4317

Jeppi í sporðöldulóni

Þarna hafa einhverjir komist í hann krappan og sloppið naumlega. En sem betur fer urðu engin slys (amk ekki alvarleg) og það er fyrir öllu. Ég sé að þetta er breyttur bíll. LC80 að mér sýnist. Veit einhver hvað það var sem gerðist?.... hvort það sé eitthvað fyrir okkur hina að varast? Leiðinlegt að ...
frá Óskar - Einfari
01.feb 2016, 17:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Modifiers in Iceland
Svör: 5
Flettingar: 3735

Re: Modifiers in Iceland

Arctic Trucks http://www.arctictrucks.is Jeppaþjónustan Breytir http://www.breytir.is Icecool http://www.icecool.is Jeppasmiðjan Ljónsstöðum http://www.jepp.is Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar - repair and modification http://www.bfo.is Stýrivélaþjónustan http://www.styri.is GK viðgerðer - main...
frá Óskar - Einfari
24.jan 2016, 00:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" breyting Hilux 2007
Svör: 6
Flettingar: 2755

Re: 38" breyting Hilux 2007

Það þarf að síkka klafa. Þegar að þetta var gert á mínum bíl árið 2007 þurfti líka að færa fjöðrunina framar. Hækkunin var samtals á bilinu 9-10cm. Hún var tvíþætt... þ.e.a.s. klafarnir síkkaður um X cm og síðan settur X cm klossi undir dempara/gorma. Síðan þetta var gert 2007 hefur nú eitthvað vatn...
frá Óskar - Einfari
04.nóv 2015, 16:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: legur i drif á patrol y60
Svör: 3
Flettingar: 1523

Re: legur i drif á patrol y60

Ég keypti timken legur í Patrol afturdrif af Ebay. Það var þá talsvert ódýrara en það sem stóða til boða hérna heima. Að vísu minnir mig að ég hafði þá ekki athuga hjá ljónum, eða hvort það hafi ekki verið til.... man það ekki alveg enda komin nokkur ár síðan. Ég pantaði þetta bara eftir númerinu á ...
frá Óskar - Einfari
05.okt 2015, 14:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol hásinga handbremsuredding
Svör: 6
Flettingar: 2508

Re: Patrol hásinga handbremsuredding

Ég pantaði dælurnar héðan: http://www.rockauto.com/
minnir að það hafi verið fyrir 1988 árgerð af subaru gl 1,8
frá Óskar - Einfari
05.okt 2015, 14:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol hásinga handbremsuredding
Svör: 6
Flettingar: 2508

Re: Patrol hásinga handbremsuredding

Ég setti patrol afturhásingu undir hiluxinn hjá mér og notaði subaru 1800 bremsudælur, þær eru með handbremsu. Maður notar patrol bremsukjamman, minnir að það þurfti að stækka/snitta annað gatið á kjammanum fyrir subaru dæluna. Boltin í bremsurörið passa á milli þannig að því þarf ekki að breyta. Í ...
frá Óskar - Einfari
16.sep 2015, 11:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux öxlar
Svör: 2
Flettingar: 1273

Re: Hilux öxlar

Það ætti að vera sama lengd já en eins og Kiddi segir þá var legubúnaðurinn uppfærður í facelift bílnum sem kom 2009/2010. Þetta er ekki bolt on fit en 2009/2010 ölxar+legur hafa verið settir í eldri bílinn með einhverjum breytingum. Ég á til sölu afturöxla í Hilux 2007 með legum og bremsuplatta.
frá Óskar - Einfari
15.sep 2015, 07:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: [TS] 35" BfGoodrich MT
Svör: 1
Flettingar: 1210

[TS] 35" BfGoodrich MT

Til sölu

Gangur af 35" BFGoodrich fyrir 15" felgur

Myndir hérna: https://bland.is/til-solu/bilar-aukahl-/dekk-felgur/35-bfgoodrich-mt/2920760/

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029
frá Óskar - Einfari
26.aug 2015, 11:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Beadlock - Reynsla?
Svör: 27
Flettingar: 6987

Re: Beadlock - Reynsla?

Völsun + líming fær mitt atkvæði.... hef einusinni fengið ís á milli á valsaðri felgu og það var af því að dekkið lak og loftið tæmdist allt úr dekkinu. Þetta var í smá stund svona og dekkið illa krumpað eftir því en affelgaðist ekki þrátt fyrir að vera í smá hliðarhalla. Ég hef ekki reynslu á mínum...
frá Óskar - Einfari
26.maí 2015, 16:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spil pælingar :-)
Svör: 9
Flettingar: 3342

Re: Spil pælingar :-)

Ber dynex (dyneema) án hlífðarkápu (eins og flestir nota) er hrikalega viðkvæmt fyrir sand/drullu og einnig hita sem getur myndast frá tromlunni. Það er hægt að stytta líftíman og minka slitþol alveg svakalega ef þetta er að dragast eitthvað eftir sandi/drullu eða þá að þetta er óvarið framan á bíl ...
frá Óskar - Einfari
28.apr 2015, 11:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gera við aircon kerfi
Svör: 3
Flettingar: 3147

Gera við aircon kerfi

Hverjir geta gert við aircon kerfi í bílum.... líklega þarf að skipta um kæli elementið/kassan

Kv.
Óskar Andri
frá Óskar - Einfari
21.apr 2015, 17:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að selja VHF talstöð
Svör: 8
Flettingar: 2907

Re: Að selja VHF talstöð

haffij wrote:Mega radíóamatörar hlusta á allt tíðnisviðið? Mega þeir hlusta á einkarásir án þess að eigandi tíðninnar viti af því?



http://gamli.ira.is/tidnisvid.html
frá Óskar - Einfari
19.feb 2015, 16:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hafa menn verslað hérna
Svör: 4
Flettingar: 2648

Re: Hafa menn verslað hérna

Ég hef ekki verslað við Rugged Rocks nei en það stóð til einusinni, ég var eitthvað í sambandi við þá og þeir voru fljótir að svara. Ég endaði á því að versla við 4x4parts.com. Þeir eru líka með hlutföll fyrir nissan.... ég pantaði hjá þeim 1:4.875 í H233B http://www.4x4parts.com/c-1046853-drive-tra...
frá Óskar - Einfari
15.feb 2015, 00:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 28366

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Be sure to NEVER exceed the maximum pressure of the tire. Max air pressure should be written on the sidewall of the tire... probably 30 or 35psi
frá Óskar - Einfari
11.feb 2015, 16:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pústað um púströr
Svör: 33
Flettingar: 12552

Re: Pústað um púströr

Ég er búinn að vera með tvö sérsmíðuð púst undir Einfara. 2,5" bæði smíðað af BJB. Fyrra pústið Endist í 5-6 ár með smá viðgerð eftir 4 ár. Hitt pústið er orðið 2-3 ára gamalt og er ennþá í notkun. Ég var líka með sérsmíðað 2,5" púst undir gamla Hiluxinum mínum frá BJB án vandræða. Ég er b...
frá Óskar - Einfari
11.feb 2015, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dempara pælingar
Svör: 1
Flettingar: 1124

Re: Dempara pælingar

Sæll

Mér var sagt það af mér fróðari mönnum að FOX væri eina vitið. Ég get ekki sagt þér reynslusögur ennþá en FOX er sú leið sem ég mun fara og ætla að panta þá í lok þessa mánaðar.
frá Óskar - Einfari
10.feb 2015, 12:25
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 vs. Hilux
Svör: 13
Flettingar: 5890

Re: LC120 vs. Hilux

Tja, ef maður vill opin bíl í staðin fyrir pallbíl þá þarf Patrol ekkert að vera svo slæmur kostur. Mér fannst þeir heldur þungir og ég vill frekar vera með pall í staðin fyrir að hlusta á glamrið í farangrinum. Patrol eru samt ekki gallalausir þótt að afturhásingin sé mjög vel heppnuð ;)
frá Óskar - Einfari
09.feb 2015, 23:07
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 vs. Hilux
Svör: 13
Flettingar: 5890

Re: LC120 vs. Hilux

Einhver er verðmunurinn líklega. Hann réði allavega för þegar ég var í sömu sporum sjálfur fyrir tæpu ári. Sjálfur er ég á 07 Hilux held að ég mundi frekar vilja LC120. Hiluxinn er meiri traktór en ég bjóst við en skemmtilegur bíll í snjó akstri. En ef ég væri að fara í þessar vetrarferðir sem ég æ...
frá Óskar - Einfari
09.feb 2015, 13:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 vs. Hilux
Svör: 13
Flettingar: 5890

Re: LC120 vs. Hilux

Ef þeir eru báðir með orginal 8" afturdrif þá má búast við því að þurfa að endurnýja afturdrifið öðruhverju, getur verið misjafnt eftir akstri og notkun. Þeir bílar sem eru mikið notaðir á fjöll enda stundum á því að skipta 8" miðjunni út fyrir eitthvað stærra.... öðrum gengur bara vel með...
frá Óskar - Einfari
02.feb 2015, 10:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég dekkjaventla sem verða ekki svona eftir mánuð!
Svör: 8
Flettingar: 2744

Re: Hvar fæ ég dekkjaventla sem verða ekki svona eftir mánuð!

Mér var ráðlagt af dekkjaverkstæði að skipta þessum skinnum út fyrir rústfríar..... man líka eftir einhverju dekkjaverkstæði sem ég fór einusinni á þá gerður þeir það óumbeðið að setja rústfríar skinnur í staðin fyrir það sem fylgir með.
frá Óskar - Einfari
20.jan 2015, 12:14
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kerlingarfjöll og nágrenni
Svör: 3
Flettingar: 2848

Re: Kerlingarfjöll og nágrenni

Ég var aðeins að leika mér í kringum dómadalsafleggjaran og upp á Sauðafell. Þvílíkt flott færi. Doldið ójafnt en vel frosin og pakkaður snjór sem maður keyrði bara ofaná. Sá enga aðra bíla. nokkra sleða og fjórhjól. Væntanlega hefur nú færið breyst eitthvað núna.
frá Óskar - Einfari
16.jan 2015, 10:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42345

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Þessi bíll verður náttúrulega bara ruddalega flottur á 46" dekkjum!
frá Óskar - Einfari
12.jan 2015, 18:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" tyers
Svör: 1
Flettingar: 1702

Re: 38" tyers

It seems that no one has replied to this. I have been wondering why this tire is not used more often now that 38" tires for 15" rims are getting more and more difficult to get by.

Is there no one who is using this for light trucks (1800-2500kg) who can share some experience?
frá Óskar - Einfari
31.des 2014, 22:37
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux 3,0 LONG RANGE FUEL TANK experience
Svör: 7
Flettingar: 4052

Re: Toyota Hilux 3,0 LONG RANGE FUEL TANK experience

I agree with others in the thread. Fueal tank behind the rear axle is the last place I would choose if other options are available. This aplies manly for trucks that are used to drive in deep snow. For the Hilux one of the option is to put another tank on other side of the drive shaft where the big ...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 13:49
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 3656

Re: 35" hækkun Hilux

Það er eitt sem ég gleymdi að nefna. Þegar búið er að breyta þessum bílum Hilux/Tacoma/LC120/LC150 þarf að styrkja spindilarmana. Þótt að það felist í því smá kostnaður að þá er ódýrara til lengri tíma litið að gera það strax í byrjun ef menn eru með þetta í höndunum á annað borð.... menn hafa beygt...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 13:39
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 3656

Re: 35" hækkun Hilux

Ég þekki ekki hvernig þetta er gert í smáatriðum. En já það þarf að skera spyrnufestingar af, færa þær framar ásamt frammdrifinu. Lengja drifskapt, stýrisstöng, gott ef það þurfti ekki að breyta/skera úr olíupönnu o.fl . Þetta er auðvita slatti vinna og kanski ekki á allra höndum en þetta er orðin s...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 11:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS demparar í LC120 nýjir allir 4
Svör: 1
Flettingar: 951

Re: TS demparar í LC120 nýjir allir 4

Ertu með verð á þessu? oae@simnet.is
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 11:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Högg undir patrol?
Svör: 25
Flettingar: 3803

Re: Högg undir patrol?

Fyrst það eru orginal lokur þá myndi ég klára byrja á því að útiloka þær. Sérstaklega ef hann hefur verið keyrður í Auto undir álagi. Eins og Ólafur segir ef lokurnar eru farnar að sleppa þá skiptir ekki máli hvort þær eru á auto eða lock. Flestir losa sig við þessar auto lokur og fara í einhverjar ...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 11:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Högg undir patrol?
Svör: 25
Flettingar: 3803

Re: Högg undir patrol?

okey... ég þekki ekki alveg breytingarnar á patrol alveg nógu vel en það er spurning hvort að hann hafi verið settur á lengri gorma í staðin fyrir klossa, gormafestingar síkkaðar eða hvort það hafi verið eitthvað um að þeim hafi verið breytt án hækkunar. Hvernig lokur eru undir honum? orginal eða ei...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 10:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Högg undir patrol?
Svör: 25
Flettingar: 3803

Re: Högg undir patrol?

Faðir minn hefur verið að glíma við vandamál sem hljómar alveg ískyggilega mikið eins og það sem þú lýsir. Nákvæmlega eins bíll, sama árgerð og 38" breyttur með klossum undir gormum. Hans vandamál hefur verið verið rakið til þess að hann er með einfaldan lið að framan, þeir þurfa víst tvöfalda ...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 10:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 3656

Re: 35" hækkun Hilux

Það er til a.m.k. einn svona Hilux sem er óhækkaður á 38" dekkjum þannig að 35" er alveg hægt. Að vísu er búið að færa dekkin framar. Það sem hefur verið helsta vandamálið í 38" breytingunni er hversu stutt er í frammhurðarnar og bodyfestinguna í hvalbaknum. Þetta hefur verið leyst me...
frá Óskar - Einfari
26.des 2014, 10:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Högg undir patrol?
Svör: 25
Flettingar: 3803

Re: Högg undir patrol?

Er hann með tvöfaldan lið að framan?
frá Óskar - Einfari
12.des 2014, 15:32
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: [TS] Hilux öxlar
Svör: 0
Flettingar: 518

[TS] Hilux öxlar

Er með til sölu Afturöxlar úr Hilux 3.0 D4-D 2007-2009 (gæti passað í 2005-2006 bílinn líka). Öxlarnir voru teknir úr 2011 (voru settir í sama ár) og eru með nýjum Toyota legum líka frá því 2011 þannig að þetta er allt vel innan við árs gamalt þegar að þetta er tekið úr. Öxlarnir eru með leguhúsi og...
frá Óskar - Einfari
11.des 2014, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Útlenskir landroverar á ferð.
Svör: 38
Flettingar: 10734

Re: Útlenskir landroverar á ferð.

Kannski landrover fari að drífa eh með þennan útbúnað? Hvernig virkar þetta í gljúpum snjó? Keyrir hann sig ekki bara á kaf? Raptor á mattracks: https://www.youtube.com/watch?v=5aeKdmw9W50 Bronco í djúpum púðursnjó á mattracks: https://www.youtube.com/watch?v=rhUnVOAE904 Fjórhjól virðast ná að trun...
frá Óskar - Einfari
13.nóv 2014, 22:48
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149840

Re: Ný jeppategund

Patrol Y60 og Y61 voru með H233B frammdrif með 31 rillu öxlum. 233mm kambur eða eitthvað rétt um 9.25" drif. Kaninn hefur verið doldið hrifinn af þessari H233B miðju og hefur verið að nota hana í alskonar hyprid t.d. með D44 eða D60 kingpin. Ég er samt ekkert viss um að það henti eitthvað í bíl...
frá Óskar - Einfari
12.nóv 2014, 13:07
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149840

Re: Ný jeppategund

Mér finnst það meiriháttar flott hjá ykkur að gefa ykkur svona góðan tíma að svara og ræða um hlutina hérna á opnu spjallsvæði. Þetta eru skemmtilega pælingar sem koma hérna inn og fróðlegt að lesa svörin frá ykkur. Það sést á svörunum frá ykkur að vinnan í þessu er ansi vel á veg komin, það verður ...
frá Óskar - Einfari
30.okt 2014, 15:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spólað á Skíðasvæði
Svör: 34
Flettingar: 7225

Re: Spólað á Skíðasvæði

:)

Opna nákvæma leit