Leit skilaði 181 niðurstöðu

frá Finnur
27.nóv 2014, 14:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27206

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

Sælir

Hvað eru menn að borga fyrir þessi kort?

kv
KFS
frá Finnur
27.nóv 2014, 00:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93958

Re: '91 Ford Explorer @46"

Sæll Finnur og takk fyrir þetta innlegg, já þetta virðist vera það sem ég leita að, hef keyrt ótal jeppa með 4 link sem keyra sig í sundur við inngjöf og er alveg óþolandi galli m.v. mína uppsetningu og t.d. þessa mynd sem þú sendir sýnist mér ég ekki vera á neinum rosalegum villigötum en þetta er ...
frá Finnur
27.nóv 2014, 00:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93958

Re: '91 Ford Explorer @46"

Sæll Ég set fyrirvara við þessi fræði hjá gjjárn og tel þau ekki standast skoðun hvað 4 link varðar. Það vantar fullt af breytum í þetta sem gjörbreyta fjöðrun. Einnig hefur mér alltaf fundist skrítin setning á þessari síðu undir dekk " Þegar ekið er í snjó þar sem hætta er á grjóti er öruggast...
frá Finnur
26.nóv 2014, 23:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93958

Re: '91 Ford Explorer @46"

Sæll Flottur bíll hjá þér. Varðandi 4-link smíði þá las ég einhverstaðar að heimasmíðuð 4 link eru ekki tilbúinn fyrr en eftir þriðju eða fjórðu endursmíði :) En í þessum pælingum er hver með sína sérvisku og ekkert sem heitir ríkisútfærsla þvi það eru svo margar breytur sem hafa áhrif. En það eru f...
frá Finnur
26.nóv 2014, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 27206

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

Sælir Hvaða kort eru þið að nota 1:250 000 eða eru menn að splæsa í öll 49 stk 1:50 000 kortin á 9.99 $ stykkið eða 60 þús fyrir öll. Er ekki hægt að fá þessi kort á lægra verði? Ég er mikið að hugsa um að fara þessa leið enda hægt að nota þessar spjaldtölvur í mun meira en bara sem GPS. En það væri...
frá Finnur
14.nóv 2014, 19:40
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149273

Re: Ný jeppategund

Varðandi driflokur sem hægt er að stýra innan úr bíl myndi ég halda að lokur með nettum lofttjakk væri einfaldast. Tjakkurinn væri með lítið slag en þvermál það sama og lokan. Loftið væri tekið sömu leið og úrhleypibúnaðurinn. Stýringu á loftið er hægt að útfæra á nokkra vegu.

kv
KFS
frá Finnur
14.nóv 2014, 15:24
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149273

Re: Ný jeppategund

Sælir Virkilega skemmtileg umræða um tæknilegar útfærslur. Fyrr í þessum þræði spurði ég hvaða öxlar væru hugsaðir í bílinn. Ástæðan fyrir því að ég spyr er að það er sá hluti af þessu setupi sem ég hef mestar áhyggur af. Styrkur í drifum og öxlum í hásingum er þokkalega þekktur á Íslandi við þær að...
frá Finnur
02.nóv 2014, 14:09
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149273

Re: Ný jeppategund

Sælir Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með að vera komnir þetta langt. Þetta er frábært framtak hjá ykkur og vonandi verður þetta stór framleiðsla sem er frábær viðbót við Íslenskan Iðnað. Stór markaður út í heimi er vissulega til staðar. Þetta er hugmynd sem margir hafa gengið með í maganu...
frá Finnur
27.okt 2014, 20:56
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95419

Re: Eldgos Holu­hrauni

haha góður
frá Finnur
19.okt 2014, 22:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flash ECU fyrir LS mótor
Svör: 5
Flettingar: 2176

Re: Flash ECU fyrir LS mótor

Takk fyrir þetta strákar. Ég skoða þetta nánar.
frá Finnur
19.okt 2014, 13:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flash ECU fyrir LS mótor
Svör: 5
Flettingar: 2176

Flash ECU fyrir LS mótor

Sælir Hverjir hérna á klakanum eru að taka að sér að flasha vélartölvur fyrir LS mótora. Er með 6.0 ls vél úr caddilac sem er drive by wire. Er einhver hérna sem er búinn að fjárfesta í efi live eða hp tuners og er til í að leigja mér búnaðinn eða taka þetta að sér. Er bara að leita að einföldum bre...
frá Finnur
15.okt 2014, 21:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gidget the Taco
Svör: 30
Flettingar: 14501

Re: Gidget the Taco

Sæll Flottur þráður um góðar pælingar, vertu duglegur að setja inn myndir, þær gefa svona þræði mikið líf. En smá innlegg varðandi hásingar eða klafa að framan. Það er mjög mikil einföldun að segja að hásingar séu úreldur búnaður. Þær hafa vissulega verið lengi til en eiga fullan rétt á sér í dag lí...
frá Finnur
14.okt 2014, 20:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land cruiser 80 þungur í stýri
Svör: 8
Flettingar: 3538

Re: Land cruiser 80 þungur í stýri

Sælir Ég á LC 80 en var áður á Patrol og mér finnst vera munur á þeim hvað LC er þyngri í stýri. En hann er líka þyngri að framan og svo er hann mjög þéttur og góður í akstri út á vegi. Hann hefur ekkert breyst í þessi ár sem ég hef átt hann, hluti af to-do-listanum er að bora maskínuna og setja tja...
frá Finnur
14.okt 2014, 00:07
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Rið
Svör: 8
Flettingar: 4078

Re: Rið

Þú getur fengið ryð hjá Furu í ýmsum þykktum á sanngjarnan pening.
frá Finnur
10.okt 2014, 21:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 50 ára afmæli Torfærunnar
Svör: 1
Flettingar: 1513

Re: 50 ára afmæli Torfærunnar

Sælir

Þetta er frábært framtak hjá ykkur, hlakka til. Vonandi mæta sem flestir af gömlu hetjunum.

kv
Kristján Finnur
frá Finnur
30.sep 2014, 23:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brotin drif í LC 80
Svör: 5
Flettingar: 2058

Brotin drif í LC 80

Sælir Ég er að leita að reynslusögum frá eigendum LC 80 af framdrifunum í þeim. Ég veit það þau eru veik en ég var að velta fyrir mér hvort menn séu aðalega að brjóta hlutföllin þegar búið er að lækka þau. pinjón tapar jú styrk eftir þvi sem lægra er farið í hlutföllum. 4.10 > 41/10 eða 10 tennur á ...
frá Finnur
24.sep 2014, 22:20
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95419

Re: Eldgos Holu­hrauni

Sælir Ég tel það vera hættulega umræðu að gera almannavarnir ábyrgar fyrir lífi og heilsu borgara. Með því væri ríkið orðið skaðabótaskylt ef einhver verður sér að voða. Hvað þá með svæðið á jöklinum, Bárðarbunga, stórt svæði í kringum hana og Dyngjujökull eru sérstaklega hættuleg svæði um þessar mu...
frá Finnur
23.sep 2014, 22:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136334

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Sælir Smá innlegg í þessa umræðu um kælingu og rakastig. Það geta myndast aðstæður á fjöllum þar sem millikælir getur verið til trafala. Í stórferðinni um árið þegar bílar voru skildir eftir upp á vatnajökli, var stjörnuvitlaust veður og mikið frost. Þar myndaðist mjög fínt kóf sem fennti allstaðar ...
frá Finnur
18.sep 2014, 21:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítillega breyttur Willys
Svör: 151
Flettingar: 95425

Re: Lítillega breyttur Willys

Sæll Teddi Sá mynd af bílnum þínum á 49" irok. Er möguleiki að fá fleiri myndir hingað inn frá þér og spjall um nýjustu aðgerðir. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu flotta breytingaferli hjá þér. Ég er viss um að hann mun rótvirka á 49". Ég hef lengi verið spenntur fyrir því að s...
frá Finnur
17.sep 2014, 08:26
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95419

Re: Eldgos Holu­hrauni

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/09/17/eldgosid_ad_fjara_ut/" onclick="window.open(this.href);return false; Sælir Þetta mál er búið að leysa sig sjálft. Eldgosið er að fjara út og skilaboðin til þeirra sem ekki sáu gosið er "SVEKKJANDI". Svo er bara drífa sig að ná sér í ljósmynda- e...
frá Finnur
09.sep 2014, 20:40
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 95419

Re: Eldgos Holu­hrauni

Sælir Ég verð að leggja orð í belg. Þessar lokanir eru virkilega "Amerískar" þar sem menn eru hræddir um að þurfa bera ábyrgð á öðrum. Þessi hugsun hefur ekki verið vinsæl á Íslandi enda erum við ekki alin upp við það. Það er klárt mál að svæðið er hættulegt og ef menn fara af gáleysi um s...
frá Finnur
06.sep 2014, 00:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keppni í snjóakstri?
Svör: 26
Flettingar: 10454

Re: keppni í snjóakstri?

Sælir Þetta er góð hugmynd, hana þarf bara að hugsa í gegn. Ég er búinn að hugsa um þetta undanfarin ár að það gæti verið gaman að setja upp snjó-Rallý. Þar sem einhver leið er ekin með tímatöku. Það er í raun meiri hraðaksturskeppni en keppni í drifgetu. Keppni í drifgetu getur verið snúin í snjó þ...
frá Finnur
04.sep 2014, 23:57
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Brúarárjökull
Svör: 5
Flettingar: 2541

Re: Brúarárjökull

Sæll Ég veit ekki hvernig þetta er á þessum árstíma en ég hef farið þetta fyrri hluta sumars niður Brúarjökul og brölt niður með Kreppu. Þá var mjög mikið mál að komast niður af jöklinum. Allt vaðandi í krapa neðst á jöklinum og svo rennur Kreppa meðfram jökulsporðinum og því erfitt að finna leið ni...
frá Finnur
31.aug 2014, 21:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota L80 46"
Svör: 5
Flettingar: 3133

Re: Toyota L80 46"

Sæll Til lukku með flottan bíl. Virkilega myndalegur. En er möguleiki að fá hjá þér frekari upplýsingar um breytinguna. Hvað fórstu langt aftur með hásinguna? Er framhásing eitthvað færð hjá þér? Hvað er fjöðrunarsviðið að aftan og framan? hvernig kemur fjöðrunin út. Og hvaða öxla notar þú með D60 m...
frá Finnur
30.maí 2014, 18:25
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Sjálfstæð fjöðrun
Svör: 4
Flettingar: 3913

Re: Sjálfstæð fjöðrun

Sælir

Var Halli með balans stöng, veistu það?
frá Finnur
26.maí 2014, 22:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11250

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Sælir

Eru menn með þyngdir á hásingum.

Hvað vikta eftirfarandi?
Patrol afturhásing?
LC 60 aftur og framhásing.
LC 80 aftur og framhásing.
Pajero ?
Fleiri

Ég veit að dana 60 og 50 undan F250 eru 220-240 kg
14 bolta er 145 kg með diskum skv.Erlendum síðum.

kv
KFS
frá Finnur
24.maí 2014, 11:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ódýrar túrbínur, verð gæði.
Svör: 11
Flettingar: 3811

Re: Ódýrar túrbínur, verð gæði.

Sælir Ef menn vita að þeir eru að kaupa minni gæði þá finnst mér þessi leið allt í lagi, en þær geta verið tifandi tímasprengjur og þá er nauðsynlegt að gera ráðstafanir. Besta tryggingin er að vera með intercooler því ef bínan tætist í sundur á fullum snúning þá grípur intercoolerinn ruslið sem ann...
frá Finnur
22.maí 2014, 00:02
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Sindra Torfæran á Hellu 2014 - Myndband
Svör: 13
Flettingar: 5609

Re: Sindra Torfæran á Hellu 2014 - Myndband

Virkilega flott myndbönd hjá þér.

kv
KFS
frá Finnur
19.maí 2014, 22:06
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Sindra Torfæran á Hellu 2014 - Myndband
Svör: 13
Flettingar: 5609

Re: Sindra Torfæran á Hellu 2014 - Myndband

Sælir Þetta var frábær keppni og gaman að sjá alla þessa áhorfendur. Ég er hjartanlega sammála Jakobi með gagnrýni á þessa nýliða, alveg sama hvaða bíl þeir eru á, það tekur alltaf tíma að læra á þetta allt og mjög erfitt að æfa sig. Því er sanngjart að gefa mönnum fyrsta árið sem æfinga tímabil. Ég...
frá Finnur
26.apr 2014, 22:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað er það stæðsta
Svör: 31
Flettingar: 7530

Re: hvað er það stæðsta

Sælir Hérna á Íslandi man ég ekki eftir að hafa séð neitt stærra en 46 undir Hilux. En menn hafa gert þetta vestan hafs með þokkalegri útkomu. Hér er linkur á myndband með hilux á 49" að leika sér í snjó. Þetta virðist vera nokkuð vel breyttur bíll en þeir mættu hleypa aðeins meira úr. https://...
frá Finnur
25.apr 2014, 17:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 21481

Re: Patrol 6x6

Sæll

Þetta kemur nokkuð vel út já þér. Ég er forvitinn að vita hvernig þetta kom út í snjó. Munur á drifgetu?

Helstu kostir og ókostir?

kv
Kristján Finnur
frá Finnur
21.apr 2014, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9455

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Gaman að sjá hvað allir póstar eru málefnalegir hérna. Ég hef ekki kynnt mér útfærslur á bílunum að neinu ráði en af því sem ég hef séð er þetta frábær hugmynd og vona ég innilega að þetta gangi upp hjá þeim. Menn eru tilbúnir að leggja tíma og peninga í þetta verkefni og uppskera vonandi vel. Lands...
frá Finnur
24.mar 2014, 15:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep XJ 46"
Svör: 34
Flettingar: 14435

Re: Jeep XJ 46"

Sæll

Flottur bíll hjá þér.

Segðu mér hvernig finnst þer þessi 46" dekk koma út í samanburði við 44" DC. Mikill munur á drifgetu?
Eru þau ekki mun stífari en DC og auka því eysluna töluvert eða hvað?
Myndir þú mæla með þessum dekkjum undir 1800-2000 kg bíl.

kv
KFS
frá Finnur
21.mar 2014, 19:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80% innflutningsgjöld af varahlutum ?
Svör: 13
Flettingar: 5275

Re: 80% innflutningsgjöld af varahlutum ?

Sælir Annað sem spilar inn í þetta að Tollurinn ákveður sjálfur gengi dollars sem þeir kalla "Tollgengi". Ég flutti dót inn um daginn þegar dollarinn var í 113 kr, en tollgengið var 150 kr. Tollurinn reiknar öll gjöld og vsk. út frá þessu fína tollgengi sínu. Ég skil ekki afhverju þeir get...
frá Finnur
20.mar 2014, 21:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52566

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Elli ég hef ekki uppfært neitt í húddinu ennþá en það verður vonandi gert í náinni framtíð. En hér eru nokkrar myndir frá síðustu helgi. Skruppum í fína jeppaferð upp hrunamannaafrétt, gistum í Leppistunguskála og komum niður kjöl. Flott ferð með góðum félögum, ég átti við hitavandamál að strí...
frá Finnur
14.mar 2014, 11:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52566

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

´Sælir Stór dagur í dag, náði þeim áfanga að keyra í vinnuna á Willys. Það var tekið áhlaup í þessari viku, Hjörtur hefur verið duglegur að hjálpa mér í vikunni og nú er komið að því að fara í skoðun. VE Mappið er orðið nokkuð gott á lægri snúning en nú þarf að mappa hærri RPM. Stefnan er svo tekin ...
frá Finnur
07.mar 2014, 18:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52566

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Hér er samanburðarmynd af trxus og DC 44" á eins felgu, en hæðin á DC er ekki rétt þar sem hann stendur í hjólið. En frístandandi munar um 1-2" á hæð. https://lh5.googleusercontent.com/-rGi4TCj_9d8/UxoJ3QUjALI/AAAAAAAAA7c/2O1dyYtuOIM/w1302-h869-no/IMG_3045.JPG En að öðru. Nú er bíllinn að ...
frá Finnur
27.feb 2014, 22:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52566

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sæll Elli Þetta er góð spurning. En svarið er að ég á gang að DC gleðigúmíi og ég er ekkert voða hrifin af þeim, og langaði að prufa eitthvað annað. Trxusinn er mjög mjúkur eftir dekkjaskurð, mun mýkri en ég þorði að vona. Gripið eftir skurð ætti líka að vera meira. Þetta eru dekk sem eru hönnuð fyr...
frá Finnur
27.feb 2014, 21:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52566

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Takk fyrir þetta Kári.

Þá fer maður bara beint í bedlock felgurnar. Ég á til sett þarf bara sjóða það á felgur.
frá Finnur
27.feb 2014, 18:21
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Jeppaferð ein með öllu.
Svör: 12
Flettingar: 4333

Re: Jeppaferð ein með öllu.

Flottur þráður um hörku ferð. Þetta er svona ferðir eru alltaf mjög eftirminnilegar þar sem er mikið bras og menn þurfa vera klókir til að redda sér.

kv
KFS

Opna nákvæma leit