Leit skilaði 181 niðurstöðu

frá Finnur
07.jún 2015, 15:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Rörið - Ofurwillys
Svör: 25
Flettingar: 15503

Re: Rörið - Ofurwillys

Sæll Glæsilegt og metnafullt verkefni hjá þér. Í þínu sporum myndi ég ekki tíma að selja gripinn. Vinnustundirnar sem hafa farið hönnun og að teikna hann allan eru augljóslega ansi margar klst. Auk allra vinnustundanna í smíðinni. Finndu bara einhverja hlöðu út í sveit sem hann má standa í þar til þ...
frá Finnur
28.apr 2015, 21:35
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: torfærubílar
Svör: 17
Flettingar: 19819

Re: torfærubílar

Sælir

Ég er sammála þvi að það voru mistök að leggja niður torfæruspjallið, allt annað tóbak en jeppamenska. Vefsíðan var nokkuð góð. Bara brot af þeim sem voru þar eru virkir á þessari síðu.

kv
Kristján Finnur
frá Finnur
20.apr 2015, 22:10
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæru sjónvarpsþættir
Svör: 4
Flettingar: 13795

Re: Torfæru sjónvarpsþættir

koma svo.....
frá Finnur
19.apr 2015, 23:08
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæru sjónvarpsþættir
Svör: 4
Flettingar: 13795

Re: Torfæru sjónvarpsþættir

Frábært framtak hjá ykkur. Ég er búinn að tuða yfir því í mörg ár afhverju þetta sé ekki í sjónvarpi eins og áður var, enda erfitt að finna sjónvarpsvænna mótorsport. Þeir sem þora að ráðast í svona verkefni eiga fá stuðning frá okkur hinum. Spurning hvort Jakob og fleiri sem hafa barist í þessu síð...
frá Finnur
26.mar 2015, 17:12
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: 4.3 vortec turbo
Svör: 10
Flettingar: 15138

Re: 4.3 vortec turbo

Stutta svarið er: já

Flest allar vélar þola boost ef það er gert á réttan hátt og af þekkingu. En jafnvel allra hraustustu mótorar skemmast ef þetta er gert á rangan hátt.

Lestu þig til um málið og leitaðu ráða áður en þú lætur slag standa. Það marg borgar sig að skipuleggja þetta vel.

kv
KFS
frá Finnur
24.mar 2015, 20:42
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: AMC 360 mótor til sölu x2
Svör: 3
Flettingar: 2485

AMC 360 mótor til sölu x2

Til sölu AMC 360 mótor, Mótorinn var tekin upp fyrir 5 árum, annar varahlutamótor fylgir með. Keypt var gotterí frá Summitracing til að hressa upp á mótorinn: -Nýr knastás-Duration at 050 inch Lift:214 int./224 exh. Valve Lift :0.473 int./0.497 exh. -Nýjar vökvaundirlyftur -Lunati Voodoo Valve Sprin...
frá Finnur
24.mar 2015, 20:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44“ PitBull Rocker undir Defender
Svör: 23
Flettingar: 7620

Re: 44“ PitBull Rocker undir Defender

Sælir

Hvernig eru 41,5 pitbull radial að koma út. Einhverjar reynslu sögur? Springa þau eins og nylon dekkin?

kv
KFS
frá Finnur
23.mar 2015, 22:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Fagri Blakkur - update 23. Mars "allt í löðrandi standi"
Svör: 10
Flettingar: 5903

Re: Fagri Blakkur - update 23. Mars "allt í löðrandi standi"

Sæll

Flott verkefni hjá þér. Gaman að skoða þetta hjá þér. Hvernig voru dempararnir að koma út?

Fyrst þú ert kominn með fox coil-over að aftan, er þá ekki næsta kref hjá þér að smíða 4-link og losna við fjaðrirnar.

kv
KFS
frá Finnur
23.mar 2015, 21:29
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Jökulheimar-Grímsfjall.
Svör: 9
Flettingar: 6590

Re: Jökulheimar-Grímsfjall.

Sæll Fórum upp að Illugaveri á Laugardaginn síðasta að sækja bíl eftir stórferð. Í framhaldinu var farið niður í Landmannalaugar og heim Dómadal. Færið var nokkuð gott, blautur snjór sem treðst vel. Neðst í Dómadal lentum við í krapa en annars var þetta flott. Nóg var af snjó á svæðinu. kv Kristján ...
frá Finnur
15.mar 2015, 13:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42349

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Sæll Andri

Virkilega vel heppnaður hjá þér. Til hamingju með kaggann.

kv
Kristján Finnur
frá Finnur
15.mar 2015, 13:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80 Cruiser lofttjakkur framan
Svör: 9
Flettingar: 4386

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Aaaaahhhhh, loftjakk á lásinn. Ég hef ekki gert þetta sjálfur en það var þráður hér á jeppaspjallinu um þetta fyrir einhverjum árum síðan. Svo er líka góðar líkur á að finna upplýsingar um þetta á Ih8mud.com og pirate4x4.com http://www.pirate4x4.com/forum/toyota-truck-4runner/698966-e-locker-actuato...
frá Finnur
15.mar 2015, 12:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80 Cruiser lofttjakkur framan
Svör: 9
Flettingar: 4386

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Sæll

Þú verður að útskýra þetta eitthvað aðeins, þetta hljómar framandi. Ætlar þú að nota lofttjakk í fjöðrun að framan?


Eða á hann að vera til að lyfta ámoksturstækjum :)

kv
Einn forvitinn.
frá Finnur
08.mar 2015, 14:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Svör: 22
Flettingar: 7135

Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????

Það má heldur ekki gleyma að velja réttann converter. Ef menn ætla að draga bíla allann daginn þá þarf alvöru converter með lágt stall. En því miður fyrir þá sem halda að sjálfskipting sé verkfæri djöfulssins þá eru allir stærstu jeppar landsins með sjálfskiptingu og gengur bara fínt að reka þá bíla...
frá Finnur
07.mar 2015, 12:52
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 97057

Re: Eldgos Holu­hrauni

Sælir Ef gefnu tilefni vil ég vitna í texta sem ég skrifaði sjálfur 9 sept.2014 Almannavarnir munu ekki opna svæðið fyrr en gosið er búið, það er klárt mál. Við kíkjum svo bara þarna uppeftir næsta vor og sjáum hvernig þetta kom út, ekki satt. Haraldur eldfjallafræðingur okkar færasti vísindamaður, ...
frá Finnur
07.mar 2015, 12:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Svör: 22
Flettingar: 7135

Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????

Sælir Kassinn af 2.8 er ekki sami kassi og 4,2 og 3.0 kassinn, töluverður munur á þeim. 4,2 kassinn er trukka kassi mun hraustari, en hversu hraustur veit ég ekki. Mér finnst þó að hönnunardeild Patrol hafi á sínum tíma yfirhannað allt kramið aftan við mótor. Patrol millikassar eru þræl hraustir og ...
frá Finnur
06.mar 2015, 21:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Svör: 22
Flettingar: 7135

Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????

Sæll Gísli Ef patrol kassinn hefur haldið þessu torki sem þú talar um þá er um að gera að láta vaða og möndla þessu saman. Það er mjög ólíklegt að það sé til í þetta kit. Þú verður bara leggjast í mælingar og láta smíða milliplötu og þær stýringar sem þarf. En í þínum sporum myndi ég gefa 727 skipti...
frá Finnur
05.mar 2015, 11:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of lítið loft í dekkjum
Svör: 15
Flettingar: 5763

Re: Of lítið loft í dekkjum

Sælir Mín reynsla af minnsta lofti í 38 " dekkjum er að færið þarf að vera sérstakt til þess að drifgetan batni frá 2 niður í 1 pund. Ef Snjórinn er djúpur þá skiptir hæð undir kúlu miklu máli. Þegar farið er niður fyrir 2 pund þá lækkar hæð undir drif töluvert og drifgetan minnkar aftur. En þe...
frá Finnur
27.feb 2015, 10:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4Runner 95
Svör: 67
Flettingar: 20503

Re: 4Runner 95

Virkilega flottur bíll hjá þér. Til lukku.

Hvernig finnst þér samanburður á Irok 42 vs 44 dc í mismunandi snjó.

kv
KFS
frá Finnur
26.feb 2015, 23:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. 4-hólfa Holley 600 blöndungur
Svör: 1
Flettingar: 1470

TS. 4-hólfa Holley 600 blöndungur

Til sölu

4-hólfa Holley 600 blöndungur, vacuume secondary, manual choke. Var í fínu standi þegar hann fór upp í hillu fyrir 2 árum.

verð 25 þús

kfinnur@gmail.com
8402766

kv
Kristján Finnur
frá Finnur
26.feb 2015, 23:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu A998 skipting
Svör: 0
Flettingar: 415

Til sölu A998 skipting

Til sölu A998 skipting. AMC hús en Skiptingin er með 23 rílu úttaks öxli sem passar í dana 300 og fleiri millikassa. Skiptingin var nýuppgerð með Transgo shift kit og í góðu standi, ekin einungis 1000 km þegar ég braut nefið af converternum. Brotið tjónaði dæluna og því þarf að taka hana upp. Þetta ...
frá Finnur
26.feb 2015, 23:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Djúp álpanna fyrir A904,A998 og A999 skiptingar
Svör: 0
Flettingar: 496

Djúp álpanna fyrir A904,A998 og A999 skiptingar

Til sölu djúp álpanna fyrir A904,A998 og A999 skiptingar. Þessi panna. http://www.summitracing.com/int/parts/sme-1010r" onclick="window.open(this.href);return false; Búið er að breyta pönnunni svo að drifskaft komist í framhásingu á 4x4 bílum. Mjög vel gert af atvinnu TIG suðumanni. Var í Jeep CJ7 o...
frá Finnur
16.feb 2015, 23:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Kvöldið Ég eyddi smá tíma um helgina í þetta verkefni. Milliplatan er tilbúin, ég boraði út fyrir undirsink boltum sem festa hana við skiptinguna. https://lh6.googleusercontent.com/AXbgvS3kNpz7M6iIDN28NoaLYkj_ZKLuLlNxQpNdi1Q=w568-h819-no Flex platan var boruð fyrir aðra gerð af converter. EFtir mikl...
frá Finnur
12.feb 2015, 20:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Takk

Ég er að nota stífugúmmí frá ET ( http://www.et.is/user/cat/14), þeir eiga líka til stálhólkana. Stífuvasar eru allir úr 5 mm efnisþykkt.
frá Finnur
11.feb 2015, 21:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Ég er viss um að LQ9 mun standa undir væntingum. En smá uppfærsla á þetta verkefni. Ég kláraði að teikna milliplötuna og lét vatnskera hana út úr 15 mm álplötu. Útkoman er ljómandi fín og ég held að þetta komi vel út. Næst þarf ég að renna út millihólk sem miðjusetur converter og sveifarás sam...
frá Finnur
02.feb 2015, 10:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Já ég var líka farin að gruna það, en þessi tölva var keypt sérstaklega vegna þess að hún átti að vera forrituð fyrir standalone LQ9 mótor, með þjófavörnina fjarlægða. Kemur í ljós.

KV
KFS
frá Finnur
02.feb 2015, 00:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Ég náði ágætum tíma í þetta verkefni um helgina. Kláraði að fara í gegnum rafkerfið og lóðaði saman þá víra sem verða saman á öryggi. Allir spíssar saman á öryggi, öll 8 háspennukeflin saman á öryggi, nokkrir skynjarar saman o.s.frv. Þetta er að mestu eftir uppskrift þessarar vefsíðu http://www.lt1s...
frá Finnur
31.jan 2015, 11:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Nafni ég er líka mjög spenntur að sjá útkomuna. Ég ætla líka að smíða upp 4 linkið að aftan. Markmiðið er að enda með slanglanga fjöðrun að aftan 40-50 cm. Er alvarlega að skoða Fox coilover, er ekki búinn að ákveða mig. Óttar, Varðandi Trexus þá er ég ekki búinn að prufa þau, Ég á eftir að sm...
frá Finnur
29.jan 2015, 20:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Kaupverðið er ekki gefið upp :) en menn geta reiknað það út ef þeir vilja. Vélin kostar úti $2000 og flutningur var 85 þús. Dótið sem vantaði á vélina kostaði svo um $500 á ebay. En það er hægt að fá þetta mun ódýrara með því að kaupa 5.3 mótorinn sem er mun algengari og fæst á $1000 með öllu....
frá Finnur
28.jan 2015, 22:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Takk fyrir það. LQ9 var keypt af partasala á Ebay. Það vantaði nokkra hluti á hana þegar ég keypti hana. Það vantaði tölvuna og allt víra loomið, einnig vantaði MAF skynjara, inngjöfina og rafkerfið með henni, sem ég keypti allt seinna á ebay. En mótorinn lítur mjög vel út og er ekinn um 100 þús km ...
frá Finnur
28.jan 2015, 20:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Já þetta er búið að vera löng fæðing en það hjálpaði mikið til að sjá þig henda þínum mótor í á met tíma. Það var sparkið sem maður þurfti:)
frá Finnur
26.jan 2015, 22:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52623

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Jæja kominn tími á uppfærslu. Bíllinn var í dvala allt síðasta ár eftir vorferðina af nokkrum ástæðum. Ég eignaðist mitt fyrsta barn síðasta vor og eðlilega er annað sett á hakann. Nú er að lifna yfir þessu aftur, um áramótin ákvað ég eitt kvöldið að láta slag standa og skipta um mótor í bílnum. LQ9...
frá Finnur
24.jan 2015, 19:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar 4bt cummings
Svör: 15
Flettingar: 4266

Re: vantar 4bt cummings

Sælir Það er rétt að það er til fullt af öðrum tegundum sem eru svipað góðar. Það sem skilur Cummins frá öðrum er það sama og small block chevy, það er svo öflugt aftermarket fyrir þessar vélar og menn búnir að finna hvar veikir hlekkir eru og hvað þarf að gera til að ná x mörgum hp út úr mótor. Búi...
frá Finnur
24.jan 2015, 11:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar 4bt cummings
Svör: 15
Flettingar: 4266

Re: vantar 4bt cummings

Sæll

Það eru hverfandi líkur á því að finna þennan mótor á íslandi. Ef hann finnst þá er hann úr gröfu eða bát og kostar MIKIÐ. Eina raunhæfa leiðin er að kaupa mótor í USA og flytja heim.

kv
KFS
frá Finnur
20.jan 2015, 12:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 168082

Re: Grand Cruiser

Þetta lítur vel út hjá þér. Nú er bara endaspretturinn fyrir ferðina í Mars.

kv
Finnur
frá Finnur
04.jan 2015, 21:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbílaskráning á breyttum jeppum
Svör: 15
Flettingar: 5442

Re: Fornbílaskráning á breyttum jeppum

Sælir Ég er búinn að fara í gegnum þetta ferli og er mjög sáttur með útkomuna. Það fyrsta sem þarf að gera er að skrá bílinn sem fornbíl. Það er gert á næstu skoðunarstöð með því að fylla út eyðublað um breytingu á skráningu. Þegar það fer í gegn detta bifreiðagjöldin út en tryggingarnar eru óbreytt...
frá Finnur
17.des 2014, 23:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42349

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Sælir Það er best að hreyfa ekki við orginal mælinum, Staðsetningin á mælinum er ekki tilviljun og hann hefur áhrif á output frá ECU. T stykki getur aukið kælingu eða hita og skekkt mælingu. Ég held að mælirinn í mælaborðinu hjá þér sé að fá merki frá vélartölvunni fyrir v6, er samt ekki viss. Ég my...
frá Finnur
17.des 2014, 23:21
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 42919

Re: f4x4.is

Sælir Skemmtilegt að geta horfið aftur til fortíðar og skoðað gamlar síður f4x4. Ég kunni alltaf mjög vel við síðuna sem var 2008, hún var einföld og virkaði vel. En eftir að hafa reynt að skrifa póst inn á f4x4 í 30 mín þá gafst ég upp núna áðan. Það er einhver kerfisvilla í gangi. Þegar ég skrifa ...
frá Finnur
17.des 2014, 20:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42349

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Sæll Þú verður að vera með réttan skynjara fyrir LS tölvuna, því hún notar hitamælingu af vélinni til að ákvarða eldsneyti og kveikjutíma á vélinni. Ef ég skil þig rétt ertu að leita að skynjara fyrir orginal mælinn í mælaborðinu. Best væri að taka bara hitamælinn af Ford vélinni og setja hann á rör...
frá Finnur
13.des 2014, 00:13
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 42919

Re: f4x4.is

Sælir Í stað þess að drulla yfir allt sem f4x4 menn eru að gera er ekki nær að koma með uppbyggilegar ábendingar og aðstoða þá við að straumlínulaga þessa síðu. Menn eru oft fljótir að gleyma þeim sem ruddu veginn fyrir okkur. Það er ferðaklúbbnum og þeim góðu mönnum sem starfað hafa fyrir klúbbinn ...
frá Finnur
06.des 2014, 15:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42349

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Sæll Þetta er virkilega flott breyting hjá þér Andri og gaman að fylgjast með þessu hjá þér. Þú ert svo helvíti röskur að þessar breytingar ganga hratt og vel fyrir sig. Bíllinn virkaði allavega mjög vel á 44" svo ég held að að hann muni koma vel út á 46" bara skera dekkin í ræmur til þess...

Opna nákvæma leit