Leit skilaði 181 niðurstöðu

frá Finnur
25.feb 2014, 22:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Í sumar keypti ég gang af trxus fyrir 15" felgur. Eins og bílasalinn segir, Frúin brosir á betri dekkjum https://lh4.googleusercontent.com/-MF2wE_JZapA/Ulnzf_OHDjI/AAAAAAAAAvY/1OhZKWL_ouQ/w1302-h869-no/IMG_1843.JPG Til þess að reyna mýkja dekkin upp fyrir léttan bíl skar ég þau töluvert til. Ma...
frá Finnur
24.feb 2014, 22:26
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Reykjavík - Hveravellir
Svör: 4
Flettingar: 2214

Re: Reykjavík - Hveravellir

Sæll

Við fórum upp á Hveravelli um helgina og færið er fínt, en seinfarið vegna harðfenis hryggja á veginum.

kv
KFS
frá Finnur
20.feb 2014, 22:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hveravellir
Svör: 2
Flettingar: 1430

Re: Hveravellir

Sæll Nei skálinn er leigður út af Hveravellafélaginu. Við erum með litla skálan leigðan um helgina aðfaranótt Sunnudags. Það er víst annar hópur búinn að panta þessa helgi líka, þannig að ég tel ólíklegt að það sé hægt að bæta mikið við það. ´Það þarf að panta þetta með meira en dags fyrirvara. Ég n...
frá Finnur
18.feb 2014, 20:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Já, ég er mjög sáttur við þetta. Þessar renndur á húddinu eru búnar að vera lengi að gerjast hjá mér. Rendurnar brjóta upp formið á húddinu og gefa smá "custom" útlit í leiðinni. En það tókst að fela vel hvar bíllinn er lengdur og þetta lítur nokkuð eðlilega út.
frá Finnur
17.feb 2014, 21:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Jæja það er kominn tími á uppfærslu. Þó svo að bíllinn sé ekki kominn á götuna þá hefur ýmislegt verið brallað. Ég setti Megasquirt tölvuna í bílinn með TBI innspýtingu á AMC vélina. Eftir nokkuð föndur og fikt fór mótorinn að ganga fínt. Virkilaga gaman að fikta í þessu enda hægt að skoða „lo...
frá Finnur
12.feb 2014, 21:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167694

Re: Grand Cruiser

Sælir Haffi- Það er ekki verið að fara illa með bílinn þegar skorið er úr boddýi til að gera pláss fyrir 44". Með góðum skurði er hægt að halda bílnum lágum með góða fjörðun. Mér finnst mun verra þegar menn eru ragir við að skera úr og láta boddí eða aðra hluti takmarka fjöðrun. Bara mín skoðun...
frá Finnur
25.des 2013, 15:08
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25163

Re: 54" bílar

Sælir Þetta er áhugaverð umræða. Eins og komið hefur fram áður þá hafa þessir bíla sína kosti og galla. Kostir eru mikið grip og flot úr þessum dekkjum. Einnig eru ameríku dísil trukkarnir með gríðar mikið tork sem skilar þessum bílum vel áfram. Þeir eru því á heimavelli þegar plægja þarf í gegnum d...
frá Finnur
21.des 2013, 15:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol Y61 3.0 kraftleysi
Svör: 23
Flettingar: 5861

Re: Patrol Y61 3.0 kraftleysi

Sæll Hvað fer afgashitinn hátt hjá þér við þessar aðstæður. Þessar vélar eru með "Variable-geometry turbochargers (VGTs)" og því er enginn wastegate loki, mebran sem þú talar um á að snúa hring í túrbinunni sem breytir horni á inntaks stýriblöðum, sjá myndina. http://www.mechanicalengineer...
frá Finnur
26.nóv 2013, 22:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MTZ - Hvernig skurður
Svör: 26
Flettingar: 5528

Re: MTZ - Hvernig skurður

Sælir Mín skoðun á dekkja skurði jeppadekkja er að menn eru of ragir við að skera dekkin og þá sérstaklega hliðarkubba. Menn virðast ekki gera sér grein fyrir því að varminn sem verður til þegar dekk hitnar við úrhleypingu er töpuð orka sem keypt var á bensínstöð. Því þykkari sem hliðar eru eða hlið...
frá Finnur
12.nóv 2013, 20:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Aðaltankar---aukatankar.
Svör: 4
Flettingar: 2081

Re: Aðaltankar---aukatankar.

Sæll

Áttu tank aftast í grind, helst plast, málin eru 70x40x25 cm. Stútur aftur og til hægri.

kv
KFS
frá Finnur
12.nóv 2013, 20:21
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21646

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Sælir

Það þarf klárlega að taka til í skattlagningu á ferðaþjónustuna.

http://www.visir.is/greida-engan-virdisaukaskatt/article/2013130619906


kv
KFS
frá Finnur
12.nóv 2013, 16:20
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum
Svör: 31
Flettingar: 21646

Re: Greitt fyrir aðgang að þjóðgörðum

Sælir Þegar ég gisti á Hóteli í Amsterdam í vor þá borgaði ég sérstakan túrista skatt um leið og ég borgaði fyrir gistingu. Þetta voru einhverja 20 evrur ef ég man rétt. Með þessu fást tekjur sem fara upp í þann kostnað sem fylgir þjónustu við ferðamenn. Á sama tíma þurfa heimamenn ekki að greiða au...
frá Finnur
03.nóv 2013, 21:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 333770

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir


Þetta er flott verkefni hjá ykkur. Gengur hratt undan ykkur.

Af síðustu myndum að dæma verður hann ansi hár, er þetta endanleg hæð eða verður hann eitthvað lægri. Alltaf erfitt að halda bílum lágum á þessum stóru dekkjum.

kv
KFS
frá Finnur
02.nóv 2013, 23:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121660

Re: Chevrolet Suburban 46"

Sæll

Þetta er virkilega fallegur bíll hjá þér Elli. Mér líst mjög vel á þetta vélar swap hjá þér.

kv
KFS
frá Finnur
02.nóv 2013, 23:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Elli, ekki taka burtu þessa fínu afsökun mína fyrir að setja vélina í bílinn :) Hvers vegna láta aðra gera það sem maður getur gert sjálfur og lært eitthvað nýtt og skemmtilegt í leiðinni. :) En það eru góðar fréttir að Baldur sé kominn með Dynobekk, það var löngu tímabært á fá slíkt á klakann. Er v...
frá Finnur
02.nóv 2013, 16:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Lenging á skúffunni er möguleiki sem ég geymi þar til manni leiðist mikið. Þessi lenging dugar vonandi eitthvað. En varðandi vélamálin, þá keypti ég á haustdögum mótor frá Ameríkuhreppi sem er trúlega kveikjan að vélarskiptum hjá Andra hér á spjallinu. Þetta er LQ9 sem var hugsaður í annað ver...
frá Finnur
01.nóv 2013, 19:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Ein mesta áskorunin við þessa lengingu á bílnum var að lengja húddið. Húddið á CJ-7 er með mjúkum línum en fyrstu 12 cm eru beinir fram og þar er hægt að lengja húddið. Í stað þess að breyta upprunalega stál húddinu ákvað ég að smíða húdd úr plast. Ég samdi við Hjört vin minn um að steypa með ...
frá Finnur
28.okt 2013, 23:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar myndir af þessum..
Svör: 30
Flettingar: 7529

Re: Vantar myndir af þessum..

Sælir Mér hefur alltaf fundist þessir bílar skemmtilega grófir og flottir. Þeir eru stórir og þungir og þurfa stór dekk, en á 49" dekkjum þá viðast þeir virka nokkuð vel. Ég hef einu sinni sé þennan bíl í snjó og það var með ólíkindum hvað hann dreif. Það var mjög djúpur púðursnjór sem 38"...
frá Finnur
21.okt 2013, 10:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flott project fyrir austan
Svör: 47
Flettingar: 18615

Re: Flott project fyrir austan

Þetta er virkilega flottur RAM.

Er vitað hvað hann mun koma til með að vera þungur. Ég geri ráð fyrir að hann verði áfram skráður RAM.

kv
KFS
frá Finnur
18.okt 2013, 08:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: plast willys hver er áhugin..
Svör: 16
Flettingar: 5933

Re: plast willys hver er áhugin..

Sæll Ég er spenntur að vita meira. Hver er efniskostnaðurinn í svona verk? Verður skúffan léttari en stálið. Hvað með styrk og stífni. Væri hægt að smíða svona grip með styrkingum á álagspunktum. Jafnvel splæst í carbon fiber á nokkra staði í skúffunni. CJ7 skúffa fær mitt atkvæði en hún og wrangler...
frá Finnur
18.okt 2013, 00:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Lenging á grind Ég ákvað að lengja bílinn um 250 mm, helstu ástæður á bak við þá ákvörðun voru að búa til pláss fyrir nýja skriðgírinn en á sama tima lengja bílinn á milli hjóla. Ég lengdi grindina framan við hvalbak með 45° skurði. Áður en ég tók grindina í sundur smíðaði ég búkka sem ég gat rennt ...
frá Finnur
18.okt 2013, 00:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sæll nafni Ég lengdi ekki skúffuna eins og flestir gera, heldur lengdi ég húdd og frambretti og færði allt kramið fram um 25 cm. Það er alltaf spurning hvað á að fara langt, ég lét þetta nægja í bili. Maður ræðst kannski á skúffuna einn daginn, hver veit. Hann er í dag orðinn 280 cm milli hjóla. kv ...
frá Finnur
15.okt 2013, 17:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Hrólfur stefnan er að reyna ferðast á honum eftir áramót en ég er ekki búinn að plana neitt fyrir páskana, kemur í ljós. Hjörtur ég fer að koma að húdd smíðinni okkar fljótlega, ég á nokkrar góðar myndir af því ferli. Ég reyni að hafa þetta í réttri tímaröð :) Annars var þessi fræs merkilega f...
frá Finnur
14.okt 2013, 20:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Hér eru nokkrar myndir af smíði á skriðgír. Eftir ferðina upp í Þúfuvötn var ég ákveðin í að smiða skriðgír í bílinn. Í bílnum er Dana 300 millikassi. Ég fékk NP 242 millikassa á lítinn pening og ákvað að nota hann sem efnivið. Þessir kassar eru með sídrifi og því aðeins öðruvísi en NP231 sem ...
frá Finnur
13.okt 2013, 22:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Ég þakka fyrir hlý orð. Elli planið er að komast út að leika um áramótin, ég er búinn að lengja hann og gera margt fleira sem ég reyni að koma inn myndum af fljótlega. Já hann bælir DC dekkin fínt, vantar bara meira grip í þau. Agnar, ég man eftir ykkur, en færið þessa helgi var mjög erfitt og...
frá Finnur
13.okt 2013, 17:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52591

Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Sælir Ég hef undanfarin ár verið með gæluverkefni samhliða þeim jeppum sem ég hef notað til jeppaferða. Þar sem ég hef alltaf haft annan jeppa til að ferðast á þá hefur þetta verkefni gengið mjög hægt og rólaga í gegnum árin. Það byrjaði meðan ég var í háskólanámi og átti því enga peninga í verkið a...
frá Finnur
12.okt 2013, 19:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44 Trxus skorinn fyrir snjóakstur
Svör: 11
Flettingar: 4285

Re: 44 Trxus skorin fyrir snjóakstur

Sælir Hér eru myndir af þessum dekkjum eftir að ég skar í sundur kubbana. Það munar lygilega miklu á því hvað dekkið er orðið mýkra en þau sem ég á eftir að skera. Þetta minnkar eitthvað km sem ég næ út úr dekkinu ég ég er viss um þessi skurður er búinn að bæta dekkið mikið sem snjódekk undir léttan...
frá Finnur
12.okt 2013, 19:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?
Svör: 76
Flettingar: 18939

Re: Chevrolet LM7 eða LQ9 í fordin hjá mér?

Sæll Andri Báðar þessar vélar munu uppfylla þau skilyrði sem þú setur. Þetta er bara spurning um mikið afl eða aðeins meira afl. LQ9 vélin er flottari á pappír, en eyðaslan er aðeins meiri en 5.3. Til þess að bæta við umræðuna milli Hjartar og Ara þá hefur Hjörtur rétt fyrir sér. Ari er að bera sama...
frá Finnur
12.okt 2013, 13:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaskurður
Svör: 24
Flettingar: 6635

Re: dekkjaskurður

Sælir Ég skoðaði þessi hnífamál og endaði með að kaupa hníf á ebay sem er 220 volt. Þessir hnífar eru fínir ef menn eru með góð skurðarblöð. ég keypti tvær gerðir af blöðum og það munar öllu í afköstum. Önnur gerðin er nánast ónothæf, viðnámið er svo mikið að beyta þarf fullum þunga og blaðið bognar...
frá Finnur
07.aug 2013, 21:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44 Trxus skorinn fyrir snjóakstur
Svör: 11
Flettingar: 4285

Re: 44 Trxus skorin fyrir snjóakstur

Sælir Þetta átti nú ekki að vera nein fræðslugrein, bara deila því sem maður brallar í skúrnum. Helgi, varðandi hliðarkubbana þá skil hvað þú meinar og alltaf gott að frá reynslu sögur af þessum dekkjum. Þetta er fyrsti Trxus gangurinn sem ég eignast en ég held að þessi dekk muni koma vel út í saman...
frá Finnur
07.aug 2013, 16:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44 Trxus skorinn fyrir snjóakstur
Svör: 11
Flettingar: 4285

44 Trxus skorinn fyrir snjóakstur

Sælir Langaði að deila með ykkur myndum af dekkjaskurði. Ég keypti gang af 44 trxus í sumar og er nú að dunda mér við að gera þau að betri snjódekkum. Trxusinn er eins og mörg dekk í dag með auka gúmmí ribbum ( eða kubbum) niður á hliðar dekksins. Við úrhleypingu veldur þetta aukinni hitamyndun við ...
frá Finnur
09.júl 2013, 22:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: .
Svör: 0
Flettingar: 329

.

Má eyða þessu
frá Finnur
13.jún 2013, 21:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 333770

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir Verðandi stífur að framan þá myndi ég ekki nota Bronco, land Cruiser eða aðrar svipaðar stífur. Ástæðan er að vegna niðurgírunar út við hjól er snúningsvægið sem verkar á stífur þegar hjólum er snúið, öfugt á við það sem gerist í bílum án niðurgírunar. Ofan á það bætist svo vægisarmur upp á um...
frá Finnur
16.maí 2013, 17:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 125305

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sæll

Þetta er glæsilegt verkefni, virkilega gaman að sjá menn taka þetta alla leið. Líka flott að velja bíl sem er sjaldan eða aldrei valin í jeppabreytingar hérna heima. Verður gaman að fylgjast með þessu. Vertu duglegur á myndavélinni.

kv
KFS
frá Finnur
09.apr 2013, 16:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 333770

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Þetta er flott verkefni hjá ykkur, virkilega gaman að fylgjast með svona öðruvísi verkefnum. Ef ég væri í ykkar sporum þá færi ég frekar í 49" dekk undir þennan bíl heldur en 54". Ég held að hann komi betur út á 49" . Hann ætti að samsvarar sér betur, vélin ætti að koma betur út ...
frá Finnur
04.apr 2013, 15:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
Svör: 44
Flettingar: 10419

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

Sælir Mér fannst þetta fínasta skemmtun. Ekta Amerísk drama þar sem dauðinn er við hvert fótmál, en fullt af flottum atriðum og bullandi góð landkynning. Íslensk náttúra kom vel út í þessum þætti og ánægður með að þeir tóku það fram að það mætti bara keyra þarna á snjó. Fannst samt vanta í þáttinn u...
frá Finnur
26.mar 2013, 17:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá 6x6 umræða
Svör: 51
Flettingar: 19996

Re: Smá 6x6 umræða

Sælir Þetta er flott umræða. Ólafur hvernig var fjöðrunin að koma út að aftan með þessari útfærslu, þ.e. halfgerð veltihásing að aftan. Maður mydni ætla að þessi fjöðrun ætti að koma vel út. Þú segir að þú myndir gera þetta öðruvísi í dag, hverju myndir þú helst breyta? Annað hvað telja menn að þett...
frá Finnur
07.mar 2013, 10:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ferðafólk í vandræðum við Landmannalaugar
Svör: 25
Flettingar: 6186

Re: Ferðafólk í vandræðum við Landmannalaugar

Sælir Ég er með smá vangaveltur almennt varðandi björgunaraðgerðir á fjöllum. Ég er sammála því að menn eiga að kalla til björgunarsveitir þegar alvöru hætta steðjar að líkt og menn hafa verið að koma sér í undanfarna daga. Það má auðvita gagnrýna það þegar menn fara í svona ferðir einbíla, en það e...
frá Finnur
02.mar 2013, 14:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Svör: 17
Flettingar: 4360

Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ

Ein spurning, afhverju ákvaðstu að nota 242 sem milligír fyrir 300 kassann en ekki öfugt? Fyrir mér var þetta mjög einfalt, plánetugírinn í 242 er nettur og hentar vel sem milligír. Að breyta dana 300 í skriðgír hentar illa því hann er ekki með plánetugír. Auk þess hef ég ekkert við sídrif að gera ...
frá Finnur
01.mar 2013, 19:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ
Svör: 17
Flettingar: 4360

Re: NP231 + NP231 Lóló setup í Cherokee XJ

Sæll Ég er búinn að gera þetta í minn jeep CJ7 á 44". Þar notaði ég NP242 millikassa sem er svipaður 231, plánetugírinn er eins í þeim báðum þó svo annar sé með sídrifi. Ég setti saman 727 skiptingu NP242 millikassa og Dana 300 millikassa. Milligírinn lengir drifrásina um 185 mm en ég notaði þa...

Opna nákvæma leit