Leit skilaði 279 niðurstöðum

frá Bskati
27.feb 2013, 15:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Töff græja! Þannig að nú má standa hann daglangt yfir allt eins og vélin getur? já eiginlega, alveg þangað til ökumaðurinn verður hræddur og slær af. En það mætti alveg bæta nokkurn hestöflum við, þetta er voða fínt á jafnsléttu, en í löngum brekkum finnur maður að þetta er Hilux með litla vél. Ég ...
frá Bskati
18.feb 2013, 22:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

nokkrar myndir úr prufutúrnum https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/562966_10151636418115432_47695585_n.jpg https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/267931_10151636418170432_1343628172_n.jpg https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/382284_1015163642254043...
frá Bskati
18.feb 2013, 21:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Maggi wrote:Hann er mjög flottur.

tvær spurningar, hvað nærðu löngu traveli út í hjól og hve mikið í samslátt?
Hvað er svona bíll þungur?

kv
Maggi


60 cm travel að aftan 35 cm saman
30 cm að framan c.a. 17 cm saman eins og hann stendur núna

hann var viktaður 1860 kg fyrir skoðun
frá Bskati
17.feb 2013, 17:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

kári þorleifss wrote:slá af? Er þetta ekki bara 2.5 diesel hilux ;)

annars flottur bíll, langar að sjá fleiri myndir af honum utandyra og í snjó


ég sló mun meira af á gamla 2.4 bílnum mínum. Þarna voru bílar með stærri vélum sem ég tók auðveldlega framúr í ósléttum.
frá Bskati
17.feb 2013, 15:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

já ég var að koma heim úr prufutúrnum. Þetta virkar flott. Smávægilegt vandamál með öxla að framan, hann fjaðrar of langt í stundur. Flangsinn á stubböxlinum hægrameginn brotnaði af. Þarf bara að setja samsláttarpúðana í eins og ég var að hugsa um að gera og skipta um þennan öxulstubb, nóg til af þe...
frá Bskati
13.feb 2013, 01:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

HaffiTopp wrote:Glæsilegt. Hvaða hlutföll eru í honum?


4.88:1
frá Bskati
13.feb 2013, 01:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Oskar K wrote:hvernig er að geta farið yfir hraðahindranir á 100+ ?


veit ekki, það er 30 km/klst hámarkshraði á flestum stöðum þar sem eru hraðahindranir :)

svo er hann ekki kominn á númer heldur
frá Bskati
13.feb 2013, 01:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Á eftir að sprauta neðri hlutann á stuðaranum ? Afsakið ef þetta hefur komið fram á fremri síðu ég renndi hratt í gegnum þær. En þessi kemur mjög flott út hjá þér, verður gaman að sjá myndir fullkláraðann ! nei þetta er bara plast svunta sem verður þarna tímabundið, stendur til að smíða nýjan frams...
frá Bskati
12.feb 2013, 01:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Image
frá Bskati
09.feb 2013, 22:38
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: **LADA NIVA ( SPORT ) **
Svör: 22
Flettingar: 11453

Re: **LADA NIVA ( SPORT ) **

GoForIt * wrote:Sælir.
Veit einhver um..eða hvar væri hægt að nálgast góða vél í eldri "91...SPORTARA.
Eða jafnvel hvað kæmi til greina í staðinn án verulegra breytinga.
b.kv.


ef þú ætlar að gera bílinn upp og blokkin er heil, þá kostar involsið í þetta mjög lítið

kíktu á http://www.russian4x4.de/
frá Bskati
09.feb 2013, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

það eru ferskar myndir á facebook, fer í skoðun í vikunni!
frá Bskati
02.feb 2013, 20:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar ónýta 6 kúluliði
Svör: 3
Flettingar: 816

vantar ónýta 6 kúluliði

daginn
Ég er að mixa og vantar því splittið sem er á öxlinum innan í sexkúlulið í klafa hilux eða 4runner. Þetta er víst ekki selt í lausu.
Ef einhver á ónýta svona liði með öxlinum á, þá er ég til í að versla þá.

kv
Baldur
bskati@gmail.com
frá Bskati
02.feb 2013, 18:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

svaka stuð hérna! Það er allt að gerast, búið að mála, setja rúður í, innrétting kominn í að mestu ofl. Prófaði að hjólastilla í dag og það gekk bara nokkuð vel. Svo framstífurnar mínar hafa bara heppnast þokkalega. Ég á nú ekki mikið af nýjum myndum og myndavélin er líka á verkstæðinu... koma kanns...
frá Bskati
31.jan 2013, 00:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20365

Re: Bella - súkkuverkefni

Alveg rétt, þú varst búinn að segja mér frá þessu En hvernig drif og hlutföll vantar þig? Hlýtur að vera hægt að finna eitthvað, nóg til að þessu toyotadóti út um allt Ég er ekki búinn að ákveða hvaða mótor verður um borð, svo hlutföllin ráðast sjálfsagt af því þegar þar að kemur. Ætla að hunskast ...
frá Bskati
29.jan 2013, 22:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20365

Re: Bella - súkkuverkefni

lúkkar vel Hvernig demara og gorma ætlarðu að nota? Svona: http://www.davezoffroadperformance.com/store/media/catalog/product/cache/1/image/500x500/9df78eab33525d08d6e5fb8d27136e95/a/i/air_shock_fox.jpg og engir gormar. Alveg rétt, þú varst búinn að segja mér frá þessu En hvernig drif og hlutföll v...
frá Bskati
29.jan 2013, 01:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20365

Re: Bella - súkkuverkefni

lúkkar vel

Hvernig demara og gorma ætlarðu að nota?
frá Bskati
26.jan 2013, 22:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Það er farið að sjást fyrir endann á þessu, sjúklega flott :) Eitt sem mér finnst samt stinga smá í augað, afhverju fylltiru ekki upp í húsið þar sem hjólboginn var fyrir afturhjólið, í staðinn að láta kantinn covera það? áttu við af hverju ég fyllti það ekki upp með blikki? það var þægilegt að ger...
frá Bskati
26.jan 2013, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 20365

Re: Bella - súkkuverkefni

þetta er glæsilegt

en þú veist að það er ferð 15. feb, þú verður klár er það ekki?
frá Bskati
26.jan 2013, 20:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Hr.Cummins wrote:Ég var að vinna með Erni hjá B&L á sínum tíma, topp náungi :)

Þetta er alveg sick project, hlakka til að sjá þetta og skoða.. :)


Já hann er góður drengur.

Ég verð að reyna að mæta eitthvert með þetta þar sem menn geta skoðað.
frá Bskati
26.jan 2013, 20:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

frá Bskati
26.jan 2013, 14:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

jeepson wrote:Það vantar ekki dugnaðinn í þig :)


Ég er nú ekki einn í þessu, er búinn að fá hjálp frá góðum vinum í gegnum þetta allt og gríðarlega mikla hjálp síðustu vikur, þar sem ég kann ekkert að sparsla og pússa.
frá Bskati
26.jan 2013, 14:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Í þessum skrifuðu orðum er verið að setja lit á bílinn!

Image
frá Bskati
21.jan 2013, 01:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150101628680432.276951.572285431&type=1 nýjar myndir voru að detta í hús. Nú er búið að sparsla og grunna bretti, hurðar og húdd og pallinn að neðan. Tankar komir í og tengdir. Kantar að verða klárir úr spörslun. Allt að gerast, fer í málingarklefa um...
frá Bskati
13.jan 2013, 23:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Já það verður að fara þrífa hann, annars er hann skuggalega flottur. Það er bara þannig með þennan þráð og svo þráðinn hans Tedda að mig langar alltaf eitthvað að kommenta. Ég er bara búinn að kommenta svo mikið með einhverjum góðum lýsingarorðum að ég er alveg lens :) alger óþarfi að þrífa hann, n...
frá Bskati
12.jan 2013, 23:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Kantar klárir https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/59924_10151553966325432_2083956247_n.jpg https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/227736_10151553965700432_1019314503_n.jpg https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/24426_10151553968030432_735572617_n.jpg
frá Bskati
11.jan 2013, 17:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Já ég skil þig, mig minnir að ég hafi breikkað hann um 5-7cm að framan. Ég verð að láta smíða spacera því annar öxullinn togar vel í stútinn með tilheyrandi álagi og hávaða frá legunni í stútinum.. En hvernig ætlarðu að hafa hann hjólastilltan? maður sér það á mörgum breyttum LC120 og Hilux með nýj...
frá Bskati
10.jan 2013, 17:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan? Er ekki sniðugt að láta renna spacer á milli drifs og öxuls? þá er amk aldrei neinn vandi að redda sér öxli ef þú skyldir brjóta einn. Ég breikkaði minn að framan og á eftir að láta renna fyrir mig spacer, ég var búinn að fá tilboð í það á renniverkstæði...
frá Bskati
10.jan 2013, 17:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

SiggiHall wrote:Hvað gerir þú í sambandi við öxla að framan?


Image

Það er verið að smíða þá hjá Skerpu
frá Bskati
10.jan 2013, 00:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Trefjamottur
Svör: 1
Flettingar: 1100

Re: Trefjamottur

ég keypti þetta allt saman í Trefjum í Hafnarfirði. Þar er þetta til í passlegum neytendaeiningum.
frá Bskati
10.jan 2013, 00:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Maggi wrote:Mjög flott.

Hvaða þykkt notarðu í tankana?

kv
Maggi


1.25 mm
frá Bskati
09.jan 2013, 17:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Magni81 wrote:Flott að sjá þetta :) smá vinna við þessa kanta. Á þessi að vera klár í druslubílaferðina?

Verður tæpt, en vonandi
frá Bskati
09.jan 2013, 00:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Image

kantarnir eru alveg að verða klárir!
frá Bskati
28.des 2012, 01:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flottasta vélar hjóðið
Svör: 59
Flettingar: 18412

Re: Flottasta vélar hjóðið

2L-T með sílsapústi!
frá Bskati
26.des 2012, 16:41
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar þakboga á Hilux
Svör: 0
Flettingar: 508

vantar þakboga á Hilux

Daginn
Mig vantar Toyota þakboga á Hilux 98-04.

Verða að vera frá Toyota, þurfa nefnilega að passa með örðum bogum sem eru á bílnum

kv
Baldur
bskati@gmail.com
8624847
frá Bskati
25.des 2012, 23:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

hæ Ég var að setja inn myndir frá kantasmíðinni sem fór fram núna fyrir jól. sjá hér: https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150101628680432.276951.572285431&type=1#!/media/set/?set=a.10150101628680432.276951.572285431&type=1 Kantarnir eru langt komnir, búið að hækka, lengja og breikka ...
frá Bskati
24.des 2012, 15:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spil á jeppa
Svör: 7
Flettingar: 2593

Re: spil á jeppa

comeup spilin sem Arctic Trucks selur hafa reynst mjög vel og eru á góðu verði
frá Bskati
14.des 2012, 19:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingaspurning - Toyota sérfræðingar.
Svör: 13
Flettingar: 4668

Re: Hásingaspurning - Toyota sérfræðingar.

liðhúsarmar vísa aftur á hásingu á LC 70: http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=247649 en fram á hilux. Sumir hafa víxlað örmunum og fært millibilsstöngina fram fyrir hásingu og geta þá notað drif úr hilux. Kostur við að hafa hana fyrir aftan er að þá er auðveldar...
frá Bskati
08.des 2012, 23:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

nú skil ég að menn noti það sem næst er hendi, og gríðarlega efnilegur bíll hjá þér ! en þeir kantar sem að mér finnst fara þessu boddý best eru þessir: http://forum.h4k.no/files/flex_med_690mm_dempere_bilde_3_157.jpg http://forum.h4k.no/files/la3zpa_mobil_bilde_nr_11_116.jpg sá að þú varst að máta...
frá Bskati
08.des 2012, 23:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

AgnarBen wrote:Flott verkefni og mér lýst hrikalega vel á útfærsluna á fjöðruninni, endilega henda áfram inn myndum af ferlinu !


ég mun halda áfram að setja inn myndir af þessum bíl svo lengi sem hann verður í minni eigu, og ég hafði ekki hugsað mér að selja hann næstu árin ;)
frá Bskati
08.des 2012, 21:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 122446

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

juddi wrote:Hvert er endanlegt hjólhaf og áætluð þyngd ?


3190 mm
c.a. 2000 kg

Opna nákvæma leit