Leit skilaði 1270 niðurstöðum

frá Járni
30.júl 2020, 21:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Húsbíll og/eða fornbíll
Svör: 4
Flettingar: 3954

Re: Húsbíll og/eða fornbíll

Fara á næstu skoðunarstöð og breyta skráningunni. Kostar eitthvað smáræði. Jú, ég geri það fljótlega. Ég var aðallega að velta fyrir mér hvort annaðhvort sé hentugra eða bæði betra? Það fer eftir því hvernig þú ætlar að nota bílinn... Ef þetta er fornbíll fyrir sýningar þá skrá hann þannig, en ef þ...
frá Járni
30.júl 2020, 15:27
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Tók 900km rúnt með fjölskyldunni, þræddum Snæfellsnesið. Náði öndverðarnesi enn bíllinn komst ekki með á mynd þar. Hann er þó þarna bakvið vitann. Stoppuðum líka hjá gömlu yfirgefni húsi sem var helvíti flott, minnir að þetta heiti Dagverðará Komið! Áhugavert að bera saman myndirnar frá þér og héða...
frá Járni
30.júl 2020, 13:27
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

[quote="elli rmr"]Og en bætist við stiginn Látrabjarg og Pollurinn í Tálknafirði :)

Pollurinn góður, maður lifandi!
frá Járni
30.júl 2020, 12:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?
Svör: 9
Flettingar: 5018

Re: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?

Td5 Defender á 38" með 12feta fellihýsi hefur verið nokkuð stöðugur í 13L/100km.
frá Járni
28.júl 2020, 20:59
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

elli rmr wrote:Fær maður auka stig fyrir að gista á einum staðnum??? :)


Góð pæling, kannski í næsta leik :-D
frá Járni
27.júl 2020, 12:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Húsbíll og/eða fornbíll
Svör: 4
Flettingar: 3954

Re: Húsbíll og/eða fornbíll

Kiddi wrote:Fara á næstu skoðunarstöð og breyta skráningunni. Kostar eitthvað smáræði.


Jú, ég geri það fljótlega. Ég var aðallega að velta fyrir mér hvort annaðhvort sé hentugra eða bæði betra?
frá Járni
27.júl 2020, 09:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Húsbíll og/eða fornbíll
Svör: 4
Flettingar: 3954

Húsbíll og/eða fornbíll

Daginn, nú spyr ég þá sem þekkja til. Ég eignaðist 1993/1994 árgerð af VW húsbíl í sumar en hann er hvorki skráður sem húsbíll né fornbíll. Mér sýnist hann því bera bifreiðagjöld og tryggingar eins og venjulegur bíll ásamt því að þurfa skoðun á hverju ári.

Hverju mælið þið með að gera í þessu?
frá Járni
26.júl 2020, 21:26
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Góður Sævar, flott að fá svona bombu inn
frá Járni
24.júl 2020, 16:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173573

Re: Tacoma 2005

Nægur tími, súper verkefni!
frá Járni
23.júl 2020, 21:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173573

Re: Tacoma 2005

Nau Nau! Tilbúinn í veturinn, vel tímanlega!
frá Járni
21.júl 2020, 16:41
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Uppfært!
frá Járni
18.júl 2020, 13:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Brettakants framhorn á 37" breyttan Patrol 2005
Svör: 4
Flettingar: 4261

Re: Vantar Brettakants framhorn á 37" breyttan Patrol 2005

Flott myndband!

Ég kannast ekki við þessa stýrisdempara, en ég átti Y61 patrol sem ég setti Koni í þegar sá orginal gafst upp.

Í sambandi við bankið, þá man ég að ballancestangarendarnir entust ekki lengi, hvort það heyrðist hátt í þeim skal ég ekki segja.
frá Járni
15.júl 2020, 14:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hraðamælabreyti
Svör: 3
Flettingar: 2298

Re: Vantar hraðamælabreyti

Það væri nú gaman að prófa að græja þetta, t.d. með Arduino
frá Járni
15.júl 2020, 14:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 5097

Re: Herslumælir fyrir drif

Ég hef alltaf látið nægja mér fiskivog (pundara), og 20cm skaft á rónna. Fnna svo út hve mikið preloadið er í Nm, þá eru það x mörg kg á 1m skaft. Svonað margfalda þeirri tölu með 5, þá er komin tala hve mörg kg pundarinn þarf að sýna á 20 cm skafti. En einfaldast væri auðvitað að eiga svona nettan...
frá Járni
13.júl 2020, 21:28
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Össsss! Tveir jafnir með 22 stig, hrikalega skemmtilegt að fylgjast með þessu!
frá Járni
11.júl 2020, 20:15
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Uppfært!
frá Járni
10.júl 2020, 23:25
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Þá er þessu ferðalagi lokið. Keyrt var í gær frá Ísafirði til Hólmavíkur og var farið Heydal og gamla vegin yfir kleifina (eyjafjall, vegur merktur nr 633 á google maps). Í dag var svo farið Árneshreppinn og skelltum okkur í Krossneslaug, svo var farið niður í Ingólfsfjörð og niður á Eyri. 20200710...
frá Járni
10.júl 2020, 23:25
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

IsakR wrote:Dagvarðarnes 8/7/20


Góður!
frá Járni
09.júl 2020, 00:41
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

spazmo wrote:Ekki komst maður mikið yfir í dag, en þökk sé góðs vins í bænum og snillinganna hjá Bíltanga að þá var hemlunarbúnaði reddað.
En rúnturinn í dag var, Bolafjall, niður í Skálavík og yfir á Flateyri.
20200708_171411.jpg


Í pottinn með þig! :-D
frá Járni
08.júl 2020, 09:27
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

stefanth wrote:Þórsmörk check
krossa.jpg


Ljómandi!
frá Járni
07.júl 2020, 21:09
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Jæja, leiðin lá til Ísafjarðar í dag og gekk ekki alveg áfalla laust. Byrjuðum á Dynjanda og fórum svo Kjaransbrautina. Nema að þar á miðri leið fara bremsur í rugl, reddað með wisegrip töng, þannig að það var ekki farið á sandafell. Komum okkur yfir á Ísafjörð í notalegheit og afslöppun. 20200707_...
frá Járni
07.júl 2020, 14:35
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

þarf ekki að keyra upp á sandafell? en ég er búinn að vera duglegur.. datt í 4þús km í gær. finn ekki myndirnar af sandafelli og skrúði, þarf að skottast aftur þangað en hérna eru látrabjarg, rauðisandur, dynjandi og pollurinn Jú, það var nú meiningin en Sverrir vinnur við að viðhalda möstrum af öl...
frá Járni
06.júl 2020, 22:22
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

SveriGísla og spazmo, uppfært! Glymrandi gott veður hjá ykkur!
frá Járni
06.júl 2020, 12:49
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

SveriGísla wrote:Sandafell


Komið! Viltu ekki kíkja á sendinn fyrst þú ert þarna, það er aðal gamanið.
frá Járni
05.júl 2020, 19:29
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

SveriGísla wrote:Fjallfoss.


Flottur!
frá Járni
03.júl 2020, 21:01
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

íbbi wrote:Jökulárslón og sólheima jökull


Hrikalega er þetta vel skipulagt sumarfrí hjá þér :-D
frá Járni
02.júl 2020, 08:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljós í mælaborði
Svör: 2
Flettingar: 2022

Re: Ljós í mælaborði

Ef þú hamast aðeins í ljósarofanum, kviknar/drepst á þeim?
frá Járni
01.júl 2020, 21:51
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

íbbi wrote:Skriðuklaustur, guttormslundur , vöðlavík, oddskarð 1.7.2020


Góður, velkominn í pottinn :-D
frá Járni
30.jún 2020, 21:12
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

íbbi wrote:Hljóðaklettar 30.06


Botnar fjölskyldan eitthvað í ferðavalinu þetta sumarið? :-D
frá Járni
28.jún 2020, 13:21
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

íbbi wrote:Grettislaug og siglufjarðarskarð 27.06

Komst reyndar ekki allt skarðið á jepplingnum, en heiðarleg tilraun


Góður! Segðu endilega meira frá Siglufjarðarskarði, er það gjörsamlega vonlaust?
frá Járni
24.jún 2020, 00:09
Spjallborð: Barnaland
Umræða: HELV! rapparar
Svör: 4
Flettingar: 9376

Re: HELV! rapparar

Ég ók nýverið og hlustaði á Ríkisútvarps rás 2 líkt og ég er vanur, en þar var einhver skopparasleikjan að spila íslenska nýmóðins tónlist, og þótti mikið til koma. Ekki var ég í öllu sammála því, og enn síður eftir að lagið hljómaði, þá var mjög daufur undirtónn sem var sírena alveg nákvæmlega ein...
frá Járni
23.jún 2020, 23:15
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Sævar Örn wrote:og hvitserkur 21 juni 1 stig https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater


Sævar Örn wrote:kolugljúfur 22 juni :) 1 stig https://www.facebook.com/sabilagar/vide ... 510487907/


Góður!
frá Járni
20.jún 2020, 12:21
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

elli rmr wrote:Húsadalur 20 Júní


Seigur Elli!
frá Járni
19.jún 2020, 18:14
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Grettislaug 18. júní.

Mælirinn í lauginni sagði tæpar 46° full heitt, sérstaklega á svona heitum degi =)

Grettislaug.jpg
Grettislaug.jpg (2.27 MiB) Viewed 28266 times
frá Járni
17.jún 2020, 22:33
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

elli rmr wrote:Sést reyndar ekki í ferðatæki en við -Hjalti- vorum á Sólheimajökli í byrjun júní

Lædaslæda!
frá Járni
17.jún 2020, 20:20
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

íbbi wrote:bolafjall. 17.06


Góður!

Ég treysti því að þessi leikur stýri því algjörlega hvert er farið í sumarfrí og ísbíltúra :-)
frá Járni
13.jún 2020, 13:33
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

sfinnur wrote:Grímsfjall 10 maí :)


Öss! Beint í pottinn með þig!

Og til lukku með nýfenginn töffarastatus!
frá Járni
13.jún 2020, 11:31
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90557

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

elli rmr wrote:Þá eru fyrstu stigin kominn í hús


Góður Elli! Þú ert fyrstur á blað með 4 stig. 1 fyrir Baugsstaði og 3 fyrir Þakgil.

Ég bætti við stigatöflu í upphafsinnleggið, hver ætlar að narta í hælana á Ella?
frá Járni
11.jún 2020, 17:48
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuku XL7 Diesel drepur á sér öðru hvoru
Svör: 1
Flettingar: 8663

Re: Suzuku XL7 Diesel drepur á sér öðru hvoru

Eina vitið er að byrja á aflestri, annað eru bara getgátur.
frá Járni
10.jún 2020, 14:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mega loftdælur halla?
Svör: 5
Flettingar: 3820

Re: Mega loftdælur halla?

Ekkert pláss í húddinu? Á bakvið grillið eða stuðara?

Opna nákvæma leit