Leit skilaði 2625 niðurstöðum

frá jongud
08.des 2013, 08:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4l80E og NV 271
Svör: 8
Flettingar: 2746

Re: 4l80E og NV 271

Hérna eru upplýsingar; https://www.midwesttrans.com/np271.html Þessir kassar eru með 23 og 29 rillum hjá Dodge og 24, 31 og 34 rillur hjá Ford Og því miður, enginn með 32 rillum eins og aftan á 4L80E Hins vegar; Samkvæmt þessari síðu; http://www.americanpowertrainwarehouse.com/servlet/the-TRANSFER-C...
frá jongud
07.des 2013, 17:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kannast einhver við þennan Bronco?
Svör: 2
Flettingar: 1894

Kannast einhver við þennan Bronco?

Ég rakst á þennan Þráð um stóran Bronco í Keflavík
http://www.fullsizebronco.com/forum/showthread.php?t=144720

Veit einhver hvort hann er á götunni?
frá jongud
07.des 2013, 15:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er til ráða ?
Svör: 15
Flettingar: 3647

Re: Hvað er til ráða ?

120 cruiser og Tacoma eru með sömu framdrif
(8" Clamshell 53mm brg dia.)
frá jongud
07.des 2013, 13:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Milligíraspeguleringar
Svör: 7
Flettingar: 2380

Re: Milligíraspeguleringar

Vinsælasta blandan var lengi vel lágdrifshlutinn úr NP203 framan við NP205 millikassa. Þetta er skothelt dæmi, Elmar sem er með 46-tommu suburbaninn í smíðum er með svoleiðis. Að vísu er niðurgírunin í báðum ósköp svipuð, 2,01 og 1.96. En þetta er óþarflega mikið hlunkasett fyrir léttari jeppa. Klun...
frá jongud
07.des 2013, 13:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8396

Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

Doror wrote:
jongud wrote:
Þú varst s.s. á skellinöðru á göngu- og REIÐ-hjólastíg?


Það á ekki að skipta máli, það á ekki að refsa mönnum fyrir að keyra þarna á skellinöðru með því að reyna að drepa þá..


Nei, að sjálfsögðu ekki...
frá jongud
07.des 2013, 11:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er til ráða ?
Svör: 15
Flettingar: 3647

Re: Hvað er til ráða ?

Einhverjir eru að setja Tacomu-framdrif í 90 cruisera, kostar að vísu svolítið.
frá jongud
07.des 2013, 11:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Svör: 166
Flettingar: 63380

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

sonur wrote:Fór svo með aðra bílvél og hurðakarma í þykktarpússun


Notaðirðu sömu græjuna til að þykktarpússa timbrið og bílvélina?
frá jongud
07.des 2013, 11:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8396

Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

keyrði einu sinni á svona gildru fyrir löngu..það hafði einhver hægðaæta bundið baggaband á milli staurs og tré þvert yfir göngu/hjólastíg og ég kom á skellinöðruni ts 50 súkku allveg eins og druslan dróg(ca.50 km/h):) svo sat ég bara eftir í loftinu.heppinn að hengja mig ekki. þessi keðju frágangu...
frá jongud
07.des 2013, 11:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Milligíraspeguleringar
Svör: 7
Flettingar: 2380

Re: Milligíraspeguleringar

Það er eithvað meira viðnám í NP-203 milligír heldur en plánetuniðurgírun.
Plánetugírar eru líka missterkir og þar gildir að því fleiri plánetuhjól, því sterkari. NP-208 er t.d. með fjögur tannhjól en aðrir Heavy Duty kassar eru oft með sex.
frá jongud
07.des 2013, 11:06
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 102735

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Startarinn wrote:Í alvörunni? er enginn sem hefur hugmynd?


Gúgglaði aðeins og mér skilst að Toyota noti svokallaðan 3ja víra Hall-effect sensor sem þýðir að Tru-speed og svoleiðis box séu nothæf til að leiðrétta púlsana.
Arctictrucks ætti að vita allt um þetta.
frá jongud
06.des 2013, 12:28
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjór um helgina
Svör: 20
Flettingar: 5948

Re: Snjór um helgina

Veðurspáin gerir ráð fyrir austan og suð-austan hríðarveðri um helgina þannig að ég veit ekki hvað skyggnið verður gott.
Ætli það sé ekki alveg eins skemmtilegt að aka einhversstaðar í hringi.
frá jongud
06.des 2013, 11:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux (Hjallinn)
Svör: 32
Flettingar: 10326

Re: Toyota Hilux (Hjallinn)

Mjög snyrtilegt og vel frá gengið.

Off topic; (og mér er alveg sama um stafsetningu svo lengi sem textinn er ekki samhengislaus)
frá jongud
05.des 2013, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Frostið um helgina/rúðuvökvin
Svör: 9
Flettingar: 2843

Re: Frostið um helgina/rúðuvökvin

Rúðupiss tankar geta frostsprungið. Það hef ég séð. Það er oftast þurrt með svona frosti en þegar það er búið að salta þá fær maður yfirleitt einhvern viðbjóð á rúðuna. Til þess að bæta frostþolið í rúðupissinu, þá er vondi landinn sem maður er búinn að reyna drekka nokkrum sinnum en alltaf gefist ...
frá jongud
04.des 2013, 16:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hverninn er best að hressa 460
Svör: 14
Flettingar: 4024

Re: Hverninn er best að hressa 460

EFI big-block er byggð upp sem togari en ekki hrossaborg. Soggöngin í heddunum eru þröng og virka ekki vel á háum snúning. Það eru þó til einhverjir knastásar sem geta hresst hana við. En þá er betra að hressa hana alla leið í gegn, opnari (stærri) loftsíu, kamb, flækjur og sverara púst. Og jú, þú t...
frá jongud
04.des 2013, 16:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drullusokkar
Svör: 10
Flettingar: 3226

Re: Drullusokkar

Best að græja svona drullusokka þannig það sé hægt að taka þá af með auðveldum hætti , með einu splitti helst og henda þeim í skottið, maður hefur séð þá gera meira ógagn en gagn á fjöllum, brjóta kanta og allskonar leiðindi, þvælast fyrir og beyglast upp og í dekkinn og svona Það er sniðug aðferð....
frá jongud
04.des 2013, 14:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu verkfærasettin í bílinn?
Svör: 21
Flettingar: 5014

Re: Bestu verkfærasettin í bílinn?

Það gildir eitt um verkfæri í ferðum að því betur sem þú þekkir bílinn því minna þarftu af verkfærum, því þá veistu hvaða stærðir þú þarft og á hvaða boltastærðum þarf að taka betur á. Maður hefur auðvitað alltaf fasta lykla með sér og skrúfjárnasett. Vatnsdælutöng og krafttöng er fínt að hafa. Topp...
frá jongud
04.des 2013, 12:21
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
Svör: 90
Flettingar: 67494

Re: Hækka upp Combi Camp

Já. http://www.f4x4.is/myndasvaedi/breytingar-a-hjolhysi/" onclick="window.open(this.href);return false; Já sæll, hver ætli sé ástæðan fyrir svona mörgum dekkjum undir þessu? Þeir eru með svokallaða "boggie" öxla undir þessu. Þeir eru mun betri í ójöfnum en einn stakur öxull. Ég er búinn ...
frá jongud
04.des 2013, 10:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Munum sprunguhættuna - myndband frá Landsbjörgu
Svör: 19
Flettingar: 5601

Re: Munum sprunguhættuna - myndband frá Landsbjörgu

Var að sjá auglýsingu frá GG-Sjósport.
Þeir eru að auglýsa göngubelti á 7500 kall-
Ég hef HVERGI séð svo hagstætt tilboð á netinu þegar allt er tekið inn í.
frá jongud
04.des 2013, 10:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drullusokkar
Svör: 10
Flettingar: 3226

Re: Drullusokkar

Stebbi wrote:
toni guggu wrote:Sælir félagar. Hvar fæst efni í drullusokka ?



Á stjórnarfundum LÍÚ.


HAHA!

Og þá líka á ungliðafundum stjornmálaflokka.
frá jongud
03.des 2013, 15:11
Spjallborð: Jeep
Umræða: millikassi aftaná 5,2 mopar
Svör: 8
Flettingar: 4156

Re: millikassi aftaná 5,2 mopar

Myndi duga að snúa kassanum aðeins þannig að úrtakið færi aðeins lengra niður?
Það er hægt að fá ódýra hringi til þess.
Þetta kallast "clocking ring" á engilsaxnesku
frá jongud
03.des 2013, 15:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drullusokkar
Svör: 10
Flettingar: 3226

Re: Drullusokkar

Ef þú villt hafa það reglulega ódýrt þá er gott að þekkja einhvern í kringum malarnámur eða grjótmulning.
Þegar þeir endurnýja færiböndin ertu með drullusokkaefni í tugmetravís.
frá jongud
03.des 2013, 08:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger
Svör: 2
Flettingar: 1712

Re: Ford Ranger

Kanski ekki rétti staðurinn fyrir þetta en það verður bara að hafa það, en ég var að spá, hvernig eru Ford Ranger að standa sig í snjónum? Eitthvað vit í þeim eða, eins og með bilanatíðni, eiðslu og svoleiðis, endilega ausið úr viskubrunninum Aldur og fyrri störf þýða allt þegar kemur að bilanatíðn...
frá jongud
02.des 2013, 08:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 75w 7" Hid Xenon kastarar
Svör: 5
Flettingar: 2868

Re: 75w 7" Hid Xenon kastarar

Hann ætlaði að VERSLA,
ekki láta ræna sig...
frá jongud
25.nóv 2013, 08:42
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Vantar uppl.um talstöðvar
Svör: 23
Flettingar: 7714

Re: Vantar uppl.um talstöðvar

zodiac1 wrote:Ok, fr´qabært. Hvað er hún marga rása, og hvar fær maður loftnet?
Kv. zodiac


Bílanaust er líka að selja loftnet.
frá jongud
25.nóv 2013, 08:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Munum sprunguhættuna - myndband frá Landsbjörgu
Svör: 19
Flettingar: 5601

Re: Munum sprunguhættuna - myndband frá Landsbjörgu

Elvar, það þyrfti að vera einhverjar betri skýringar hjá Savetravel hvernig brjóstbelti er útbúið eins og minnst er á í myndbandinu. Ef til eru skýringarmyndir þá endilega pósta þeim hingað inn.
frá jongud
25.nóv 2013, 08:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 21147

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

... Ég er kominn með allt í loftdælubreytinguna nema á komst ég að því að dælan virkar ekki. Þ.e. kúplingin tekur ekki við sér þó ég setji á hana spennu. Þarf að finna mér nýja dælu. Ég hef rekist á fleiri en eina síðu sem sýna hvenig svona segulkúplingar eru teknar í gegn. Það er hægt að fá allt t...
frá jongud
24.nóv 2013, 16:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 8088

Re: ´91 Ranger

Sjitt, hvað manni líst vel á þessa heddsmíði !
frá jongud
24.nóv 2013, 12:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.8 pajero hitavesen
Svör: 13
Flettingar: 3612

Re: 2.8 pajero hitavesen

Getur líka skeð ef að vatnslásinn stendur opinn, þá nær vélin aldrei almennilega vinnuhita. Ódýrt að byrja á því að skipta um vatnslás og vatnskassalok í leiðini. Ennþá ódýrara að taka vatnslásinn úr og athuga hvort hann sé opinn. Svo hellir maður yfir hann sjóðandi vatni og athugar hvort hann opna...
frá jongud
24.nóv 2013, 10:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.8 pajero hitavesen
Svör: 13
Flettingar: 3612

Re: 2.8 pajero hitavesen

Ef þú átt einhvern möguleika á að komast í innrauðan hitamæli (byssu sem mælir hitann úr ca 15-20 cm fjarlægð) þá skaltu nota svoleiðis apparat og fylgjast vel með þegar vélin hitnar. Vatnskassanum, vatnsláshúsinu, heddinu (sérstaklega í kringum hitamælisneman) og miðstöðvarslöngunum. Þegar þú veist...
frá jongud
23.nóv 2013, 13:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.8 pajero hitavesen
Svör: 13
Flettingar: 3612

Re: 2.8 pajero hitavesen

Er búinn að skola það með vatnskassahreynsi og skolaði allt kerfið og út úr báðum elementunum. Þá hljómar þetta svolítið eins og það sé loft inni á kerfinu. Miðstöðin afturí pajero er oft til vandræða hvað þetta varðar. Ein lausn er að leggja bílnum í halla með framendann hærra, opna vatnskassaloki...
frá jongud
23.nóv 2013, 10:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.8 pajero hitavesen
Svör: 13
Flettingar: 3612

Re: 2.8 pajero hitavesen

Ég held að það sé kominn tími á að skola út kælikerfið hjá þér. Þú ert jú austur á Héraði og þar er (eða allavega var) vatnið með alveg hræðilegan mýrarrauða. Þegar ég bjó þarna var Rangerinn hjá mér með dauðan hitamæli fyrst, þannig að ég ákvað að tékka á kælikerfinu. Tók tappann alveg úr vatnskass...
frá jongud
23.nóv 2013, 10:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GPS sem hraðamælir
Svör: 15
Flettingar: 5865

Re: GPS sem hraðamælir

Það er til alveg hellingur af lausnum fyrir hraðamæla. Ef það er millikassi af "gömlu" gerðinni fyrir barka er hægt að fá stykki sem skrúfast þar á og gefur púlsa inn á rafrænan hraðamæli. Svo eru til nokkrar lausnir á því að rétta púlstíðnina, Arduino, truspeed, powerchip....
frá jongud
22.nóv 2013, 15:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 46" springur í uppáfelgu íkveikju
Svör: 4
Flettingar: 2171

Re: 46" springur í uppáfelgu íkveikju

Hvað var þessi hálfviti að pæla! Dekkið er með "beadlock" öðrum megin þannig að það þarf ekkert að sprengja þetta á! Nóg er að festa dekkið á "beadlockið" og láta það snúa niður, og láta kubba undir dekkið þannig að þeir séu undir utanverðum bananum þannig að "beadlockið han...
frá jongud
21.nóv 2013, 12:40
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Vantar uppl.um talstöðvar
Svör: 23
Flettingar: 7714

Re: Vantar uppl.um talstöðvar

Ég mæli með Yaesu/vertex VX-2000 og VX-2200 vhf stöðvum
þú ættir að geta náð í slíkar notaðar á sæmilegu verði.
Siggi Harðar lofaði VX 2000 stöðvarnar í hástert á sínum tíma.
frá jongud
21.nóv 2013, 09:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílstjóraspítt
Svör: 4
Flettingar: 2007

Bílstjóraspítt

4 matskeiðar neskaffi eða jafnvel fínmalað venjulegt uppáhellingarkaffi 1 plata vel mjúkt rjómasúkkulaði (vel mjúkt til að milda ramma bragðið af kaffinu) Bræðið súkkulaðið, hrærið kaffinu samanvið og látið storkna í einnota snafsaglösum. (Það er líka hægt að búa til passleg mót úr álpappír með því ...
frá jongud
21.nóv 2013, 08:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AT405 felgubreidd
Svör: 7
Flettingar: 3111

Re: AT405 felgubreidd

ivarhauks wrote:Þeir hjá AT segja hámark 14" breiðar felgur


AT er framleiðandi dekkjanna og þarf því að fara varlega.
Við erum íslenskir jeppamenn og gerum marga hluti sem fá framleiðendur til að hlaupa æpandi í burtu.
frá jongud
20.nóv 2013, 19:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brettutöng ?
Svör: 14
Flettingar: 4807

Re: Brettutöng ?

aggibeip wrote:
jongud wrote:Ef þú ert ekki með mynd, lýstu því þá hvernig hún lítur út eða hvað hún gerir.

Er þetta nokkuð svona töng?


Það er einmitt svona töng... Hvað kallast þetta apparat ?


Þetta kallast "punch and flange tool" eða stundum stytt í "punch flange tool"
frá jongud
20.nóv 2013, 17:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brettutöng ?
Svör: 14
Flettingar: 4807

Re: Brettutöng ?

Ef þú ert ekki með mynd, lýstu því þá hvernig hún lítur út eða hvað hún gerir.

Er þetta nokkuð svona töng?
Image
frá jongud
19.nóv 2013, 18:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Tacoma TRD long bed
Svör: 13
Flettingar: 3976

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Af hverju hásingu að framan?
Arctictrucks keyra klafabíla um allt suðurskautið.

Opna nákvæma leit