Leit skilaði 90 niðurstöðum

frá Þráinn
15.jún 2014, 21:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Það er alveg stór fínt eftir að þau voru jafnvægisstillt, en það er samt sma hopp í þeim, ekkert alvarlegt samt.
Hann varð eins og fólksbíll í akstri eftir að ég setti í hann benz stýrisdempara
frá Þráinn
15.jún 2014, 04:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hreinsa hvarfakút
Svör: 12
Flettingar: 5199

Re: Hreinsa hvarfakút

Mæli líka með belladd, hef notað það með góðum árangri
frá Þráinn
15.jún 2014, 03:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Image
Image
frá Þráinn
15.jún 2014, 03:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Jæja, einhverjar framfarir loksins. Náði að koma könntunum á bifreiðina og er nokkuð sáttur með árangurinn http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/Mobile%20Uploads/20140614_134231_zps24fqhxzm.jpg http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/Mobile%20Uploads/20140614_025257_zpsxvzbamdk...
frá Þráinn
14.maí 2014, 00:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ballansstöng - sway bar
Svör: 21
Flettingar: 4518

Re: Ballansstöng - sway bar

Image
Image
hér er líka önnur hönnun á losanlegri jafnvægisstöng
frá Þráinn
13.maí 2014, 18:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ballansstöng - sway bar
Svör: 21
Flettingar: 4518

Re: Ballansstöng - sway bar

ljónin hafa verið að setja stöng á milli stífuvasana á hásingunni, það er smekklegt upp á staðsettningu og pláss að gera, spurning hvaða efni er notað í hana
frá Þráinn
07.maí 2014, 11:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux 2.4 tdi hleðslu vesen!
Svör: 8
Flettingar: 1741

Re: Hilux 2.4 tdi hleðslu vesen!

Þetta er mjög líklega spennustillirinn á brettinu, það er spurning um að redda sér rafmagns teikningum og öðrum stillir og fikta sig áfram
frá Þráinn
30.apr 2014, 00:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aftari pústskynjari
Svör: 12
Flettingar: 3479

Re: Aftari pústskynjari

Ég get nánast lofað þér að OBD-II vél sem missir seinni súrefnisskynjarana á ekki eftir að verða ánægð með það. Eina leiðin er að færa þá út úr pústinu með einhverjum rörum og múffum til að fá aðra mælingu fyrir vélina. Ætlarðu að fara í flækjur? Og ertu eitthvað farin að spá í hvort þú missir miki...
frá Þráinn
24.apr 2014, 23:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsur, Suzuki Vitara
Svör: 5
Flettingar: 1030

Re: Bremsur, Suzuki Vitara

ef þetta var bara öðru megin þá er öllum líkindum í lagi með höfuðdæluna. er nokkuð ABS í þessu? gæti verið að það sé ónýt bremsuslanga líka, hef séð það gerast að það losnar gúmmí inn í henni og lokar fyrir flæðið? ef þær eru gamlar og byrjaðar að morkna að utanverðu, ekki hugsa, bara skipta :) get...
frá Þráinn
24.apr 2014, 22:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrutenglar á USA bílum ?
Svör: 13
Flettingar: 4905

Re: Kerrutenglar á USA bílum ?

sá þetta annað hvort í Bílanaust eða H jónsson smiðjuvegi

Fara bara að leita :)
frá Þráinn
24.apr 2014, 21:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá 6x6 umræða
Svör: 51
Flettingar: 19317

Re: Smá 6x6 umræða

ákvað að hrista upp gamlan þráð í staðinn fyrir að búa til nýjan

http://www.patrol4x4.com/forum/members- ... atrol-112/
frá Þráinn
23.apr 2014, 23:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121083

Re: Chevrolet Suburban 46"

Ebay linkur á mælinn http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=amber+temperature&LH_BIN=1&_osacat=0&_from=R40&_trksid=p2045573.m570.l1313&_nkw=auber+temperature&_sacat=0" onclick="window.open(this.href);return false; Próbarnir eru bara góðir type k thermocouple sem þolir 1200°C h...
frá Þráinn
23.apr 2014, 22:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpúðafjöðrun
Svör: 8
Flettingar: 4334

Re: Loftpúðafjöðrun

ódýrast eru lofttakkarnir og mælar með svo er það rafmagns takkar og loftlokar hæðarjöfnunarlokar af vörubílum voru vinsælir, og getur stýrt hæðinni með að bæta við loftlokum, held að stykkið af þeim hafi verið á 13þ í ET Er með e-level með hæðar nema á hvert hjól og stillingar á alla mögulega og óm...
frá Þráinn
23.apr 2014, 22:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121083

Re: Chevrolet Suburban 46"

smá info á hitamæla takk fyrir :)

hvaða skjár er þetta og hvaða próba ertu með á hverjum stað?
frá Þráinn
19.apr 2014, 15:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrutenglar á USA bílum ?
Svör: 13
Flettingar: 4905

Re: Kerrutenglar á USA bílum ?

Breytistykkið er líka til hjá Bílabúðbenna fyrir slikk einfalt og fljótlegt að tengja og allt virkar eins og það á að gera bara snilld og miklu minna mál en að leggja alla leið bara gera þetta eins og maður einu sinni. Þetta er miklu betri frágangur heldur en í flestum tilvikum þegar menn "leg...
frá Þráinn
19.apr 2014, 15:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar hjálp frá viskuboltum
Svör: 9
Flettingar: 3122

Re: Vantar hjálp frá viskuboltum

er hann beinskiptur eða sjálfskiptur?
frá Þráinn
18.apr 2014, 17:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Svör: 12
Flettingar: 3958

Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?

hvað kallar þú ódýrt og auðvelt?

ætlar þú að hrauna þessu í jörðina eða eyða tíma og einhverjum peningum í dót til að hafa þetta einhvað kúl?

og snerta grind lágt eða lyggja á samslætti lágt?

og er þessi ranger á klofhásingu að framan?
frá Þráinn
13.apr 2014, 23:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 3. miðstöðvarhraði Starex
Svör: 10
Flettingar: 3147

Re: 3. miðstöðvarhraði Starex

Þetta er örugglega mótstaðan. Viðnámin eru öll tengd saman í annan endann (miðstöðvar meigin) en aðskilin í hinn endann (takka megin). Þess vegna dettur bara út einn hraði. Kv. Smári. fyrir 4 hraða er oftast notuð bara 2 viðnám 1 hraði í gegnum bæði viðnámin 2 hraði í gegnum stærra viðnámið 3 hraði...
frá Þráinn
13.apr 2014, 23:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loft á bremsum
Svör: 12
Flettingar: 4943

Re: Loft á bremsum

ef pinninn fer til hliðar og til baka aftur þegar þú sleppir bremsunum virkar hann eðlilega. að dæla í öfuga átt er aðferð sem virkar vel ef allt annað þrýtur, einnig að vera viss um að allar dælur í hjólunum séu með eðlilega virkni (fastur stimpill eða hliðarfærsur geta lýst sér eins og loft á brem...
frá Þráinn
07.apr 2014, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????
Svör: 13
Flettingar: 3099

Re: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????

Lindemann wrote:og ætlaru að kaupa þér golf?


hvernig gerðist þetta eiginlega

er ekki hægt að ráða tæknimann til að senda skilaboð hingað inn fyrir mann? ;)
frá Þráinn
07.apr 2014, 12:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 123876

Re: Chevy Avalanche verkefni

hvað heytir þessi búkkalega sem þú ert með?
frá Þráinn
06.apr 2014, 00:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?
Svör: 2
Flettingar: 933

Re: Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?

Það er claim á einstefnu lokann á vacuum lögninni. þú ferð upp í heklu og lætur þá kíkja á þetta og færð nýjan frítt
frá Þráinn
06.apr 2014, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????
Svör: 13
Flettingar: 3099

Re: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????

Ég setti York í bílinn hjá mér og er hún afkasta mesta dælan sem ég hef verið í kringum og hún getur snúið á næstum alla vegu

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=22341
frá Þráinn
16.mar 2014, 00:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Þá er loksins komið að kanntavæðingu. fékk kanntana af vínrauða Suburbaninum á 49". þarf að eyða töluverðri vinnu í að hafa þá brúkhæfa en allt hefst þetta nú á endanum http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/myndir/20140315_182853_zpsooomtl5a.jpg http://i4.photobucket.com/albums/y104...
frá Þráinn
16.mar 2014, 00:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121083

Re: Chevrolet Suburban 46"

stórt like á þetta!

Image
frá Þráinn
14.mar 2014, 21:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154000

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

ég þorði ekki öðru en að setja skástífu í grindarbitann hinu megin hjá mér þegar ég setti turninn í bílinn hjá mér, þessi prófíll sem er í þessu sem er að framan er helvítis blikk
frá Þráinn
20.feb 2014, 20:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Air con kælir
Svör: 7
Flettingar: 2692

Re: Air con kælir

http://www.autospeed.com/cms/A_109772/article.html

hér er einn sem er einhvað að dunda sér við þetta, en eins og baldur segir þá er ekkert að þessari olíu, heldur verður að passa að aircon kælirinn flæði nógu vel, þeir eru misjafnlega uppbyggðir
frá Þráinn
20.feb 2014, 02:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 15" breyting á LC90
Svör: 22
Flettingar: 6488

Re: 15" breyting á LC90

hvernig í ósköpunum tókst viktori að troða cömmings í umræður um bremsudælur á toytota? þetta hlítur að teljast hæfileiki!
frá Þráinn
20.feb 2014, 01:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Air con kælir
Svör: 7
Flettingar: 2692

Re: Air con kælir

dragonking wrote:Ef þú varst að taka kælirinn fyrir Air conið úr,,, getur hann skemmt skiptingu vegna þess að þú nærð ekki að hreinsa út allt úr honum,,, en veit ekki með að nota hann sem olíukælir á vél... ?


Hvað hefur þú fyrir þér að smurolían í airconinu skemmi skiptingar?
frá Þráinn
07.feb 2014, 13:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 6 Port Fuel Dual Tank Selector
Svör: 5
Flettingar: 1734

Re: 6 Port Fuel Dual Tank Selector

Þetta er til í ljónsstöðum úr gamla econoline, þetta á til að bila þannig að ég myndi taka fyrirvara á því að kaupa notað
frá Þráinn
26.jan 2014, 01:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154000

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Image

var alveg ókeyrandi og setti einn svona í; Bens stýrisdempari sem ég fékk hjá ljónunum, ekki vottur af jeppaveiki eftir það!
frá Þráinn
16.jan 2014, 01:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner 91 42tommu. Uppfærður í Dodge Dakoda.
Svör: 34
Flettingar: 10875

Re: 4runner 91 42tommu. Uppfærður í Dodge Dakoda.

Engin hryggð í því Hjalti að uppfæra um 10 ár í bíl sem eiðir minna hefur pall og hantar mér mun betur en 4runner. Og svo gerist einhvað þegar gefið er í, en það gerðist ekki á 4runner. Gleðileg auka 10 ár af bifreiðagjöldum og fullum tryggingum :) Hann hefði nú þurft að að bíða í 2 ár í viðbót til...
frá Þráinn
14.jan 2014, 19:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Bætti við bakkljósum frá kóngsins kína

Image

Image
frá Þráinn
14.jan 2014, 09:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: breytingaskoðun
Svör: 10
Flettingar: 4135

Re: breytingaskoðun

Viktunarvottorð má ekki vera meira en viku gamalt.... Búinn að brenna mig á því
frá Þráinn
09.jan 2014, 12:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Ég er með 80 hp tölvuna, en er að lenda í fuel cut á 16 psi, er ekki búinn að skoða hvort það sé skynjari eða vacuum stýringin fyrir túrbínuna sem er að valda þessu
frá Þráinn
08.jan 2014, 23:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir Dana 60!!!!
Svör: 6
Flettingar: 1619

Re: Óska eftir Dana 60!!!!

ég á notað 4.10 hlutfall í gömlu silverado fram hásinguna
frá Þráinn
08.jan 2014, 21:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 80420

Re: Toyota 4runner 1987 smá 31-12-2013

Mjög smekklegur og ég er að fíla þessa innréttingu í botn!!
frá Þráinn
08.jan 2014, 21:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Setti í hann 169cc york dælu upprunin úr International frá árinu 1979 http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/Mobile%20Uploads/20140105_133429_zpsjovi8nlx.jpg http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/Mobile%20Uploads/20140105_133511_zpsnjsctzwo.jpg http://i4.photobucket.com/albums...
frá Þráinn
08.jan 2014, 20:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14825

Re: Chevrolet K2500 46"

Færðu alveg frið með þetta svona? Alveg kol ólöglegt. Ég hef verið hirtur á 33" sem stóð max 5cm útfyrir. Þetta er annars efni í helvíti laglegan bíl. Fíla lúkkið á chevy jeppunum. Eins gaman og það er að hafa hann svona er þetta mjög óhenntugt (grjótmokstur, vatn, drulla og snjór út um allt) ...
frá Þráinn
05.jan 2014, 14:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gormar til sölu
Svör: 2
Flettingar: 896

Re: Gormar til sölu

Í hvernig bíl eru þessir ome gormar ætlaðir, eða er einhvað típu númer á kassanum?

Takk takk

Opna nákvæma leit