Leit skilaði 270 niðurstöðum

frá Groddi
09.júl 2012, 22:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!
Svör: 15
Flettingar: 6846

Re: Jeep Willys CJ5

Glæsilegur bíll, getur passað að það sé chevy 350 í þessum? En með þennan bulk head connector, þá hef ég aldrei séð þá öðruvísi en svona svarta og ógeðslega. Í þessu er contact feiti svo það spansgræni ekki frá því. Eða er eitthvað fleira á myndinni sem er ógeðslegt sem ég sé ekki? :) Gæti passað m...
frá Groddi
09.júl 2012, 22:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Erum búnir að komast að því að spindil hallinn er allveg útúr kú... bíllinn allveg ókeyrslu hæfur, ætlum að fleigja undir hann annari housingu (sem er þá með diskabremsum líka)

Groddi
frá Groddi
09.júl 2012, 22:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!
Svör: 15
Flettingar: 6846

Jeep Willys CJ7 - Fer að komast á götuna!

Jæjja, þá er það næsti "uppá borð" hjá mér, Er svosem ekki mikið sem þarf að gera við þennan, þarf að klára í honum rafmagnið og gera hann klárann fyrir skoðun. Mjög flottur bíll, með heillri samstæðu að framan. https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/s720x720/548137_381885618...
frá Groddi
07.júl 2012, 00:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Hann er já helvíti groddalegur hjá þér. Hefði ekkert á móti því að rúnta um á einum svona topplausum og flottum í þessari sólarblíðu og hita hérna hjá mér :) https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/401868_3747861287980_299069034_n.jpg Hehe, ja hann fer að verða helvíti vígaleg...
frá Groddi
06.júl 2012, 09:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Tómas Þröstur wrote:Ein flottasta home made smíði sem ég hef séð á snorkel


Þakka þér fyrir það (:
frá Groddi
06.júl 2012, 00:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Jæjja þá er þetta komið saman, það eru skiptar skoðanir á "sveppinum" á rörinu, en mér þikir þetta skárra en þessi plast snorkel sem maður sér allstaðar... Og sem betur fer sagði einhver þetta á undan mér; Maður kemst ekki langt á lúkkinu (: Svo má alltaf breita hattinum einhvað... Snoreke...
frá Groddi
03.júl 2012, 21:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Mjög flottur wrangler hjá þér ! Skil reyndar ekki þörfina fyrir snorkel enda verður dautt á bílnum löngu áður en vatnið nær uppað frammrúðu. Þakka þér fyrir það, Snorkelið er aðalega til þess að fá kalt loft, hefði geta tekið það út úr hliðinni á hoodinu, en eftir að hafa stungið nefinu vel niður í...
frá Groddi
03.júl 2012, 20:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Þá heldur áfram snorkel smíðinni. Hérna er þetta farið að taka á sig mynd. https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/s720x720/563993_3791034847292_1823006237_n.jpg Svona, og þá vantar bara sveppin á (sem er kominn á, á eftir að taka mynd af því) https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphoto...
frá Groddi
03.júl 2012, 10:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: afstand ljóskerja frá ystu brún of mikil, hjálp! :D
Svör: 1
Flettingar: 1060

Re: afstand ljóskerja frá ystu brún of mikil, hjálp! :D

Groddi wrote:Er að fara með Wranglerinn í skoðun, en þar sem að yrstabrún bílsins og að ljóskeri er 45cm (40cm er hámark) þá fæ ég sennilega ekki skoðun, er eiinhver hérna sem á svona komplett framljós með stefnuljósum sem hann gæti lánað mér eða selt mér... ?

Kv
Groddi
611 6111



Þetta reddaðist
frá Groddi
02.júl 2012, 12:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: afstand ljóskerja frá ystu brún of mikil, hjálp! :D
Svör: 1
Flettingar: 1060

afstand ljóskerja frá ystu brún of mikil, hjálp! :D

Er að fara með Wranglerinn í skoðun, en þar sem að yrstabrún bílsins og að ljóskeri er 45cm (40cm er hámark) þá fæ ég sennilega ekki skoðun, er eiinhver hérna sem á svona komplett framljós með stefnuljósum sem hann gæti lánað mér eða selt mér... ?

Kv
Groddi
611 6111
frá Groddi
01.júl 2012, 17:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: varahlutir í eða Gera við AC dælur
Svör: 7
Flettingar: 1913

Re: varahlutir í eða Gera við AC dælur

-Hjalti- wrote:Þess vegna spyr ég hvort að hægt sé að kaupa varahluti (legur) í svona dælur



Finndu verksmiðjunúmer og hafðu samband við umboð bílsins, annars getur þú tekið þetta í spað og mælt legur osfv og farið í fálkan td?
frá Groddi
28.jún 2012, 21:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: varahlutir í eða Gera við AC dælur
Svör: 7
Flettingar: 1913

Re: varahlutir í eða Gera við AC dælur

já þetta er náttúrulega spurning hvort að dælan hafi legið uppí hillu og fests, eða hovrt að hún hætti að virka á meðan hún var í notkun, ef þetta er vegna notkunarleysis þá er nú yfirleitt bara nógi að smirja þær upp, hitt er náttúrulega bilun, sem þarf að skoða frekar.

Groddi
frá Groddi
28.jún 2012, 21:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Plastviðgerðir/Breitingar Grodda
Svör: 5
Flettingar: 2335

Plastviðgerðir/Breitingar Grodda

Get tekið að mér að sjóða plast, hvort sem það er viðgerð, breiting eða smíði. Ef þú kemur ekki rúðupissdallinum fyriur lengur vegna þess kve mikið þú ert búinn að skera úr köntunum hjá þér, þá má alltaf breita honum! Innrétting sem hefur verið boruð í á vitlausan stað, það má allataf loka svoleyðis...
frá Groddi
27.jún 2012, 16:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: varahlutir í eða Gera við AC dælur
Svör: 7
Flettingar: 1913

Re: varahlutir í eða Gera við AC dælur

Eru eitthverjir sem taka að sér að gera við selja varahluti í þungar/fastar air condition dælur (nissan patrol) Settu inná hana sjálfskiptivökva og hjakkaðu henni fram og til baka (getur tekið góðan tíma til að fá hana liðuga aftur, en svoleiðis bjargaði ég dælunni minni) ég setti þvingu bara utanu...
frá Groddi
23.jún 2012, 22:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Ein svona fyrir sumarið, var gott veður í dag, kippti toppnum af (:

Image
frá Groddi
22.jún 2012, 19:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Jæjja þá fór þetta allt loks saman eftir mikils blótsyrði! Svoldið svert rör (: https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/600967_3744129474687_1156342985_n.jpg Hér er svo inntakið (á flánsinn kemur svo snorkelið, þegar það er klárt!) https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-a...
frá Groddi
22.jún 2012, 08:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Þá er ég búinn með loftsíuboxið, kominn 3" rör í það í stað 1", K&N sía fundin í boxið. Svo er bara að fara púsla saman (: https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/303487_3741015876849_517495589_n.jpg https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/s720x720/56...
frá Groddi
20.jún 2012, 23:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19103

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Þá byrjar maður aftur, þetta skipti er það snorkel! Byrjaði á að taka allt draslið sem var fyrir mér, ég set loftsíu box undir rafgeyminn hægrameginn í bílinn, ath ég tók loftsíubox úr daiwoo Matiz tík sem ég fann í Vöku, fyrir þúsund kall (: En! þar sem að inn/út götin á því boxi er ekki nema um ei...
frá Groddi
19.jún 2012, 19:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE AMC 242 4.0L 6cyl (vélin úr wrangler/cherokee)
Svör: 0
Flettingar: 256

ÓE AMC 242 4.0L 6cyl (vélin úr wrangler/cherokee)

ég er ss að leita mér að 4L sexunni úr wrangler/cherokee helst frá árgangi 92-99 (96-99 helst samt)

Einnig kemur til greina 3.9 V8 úr Rangerover/discovery (AMC vélin)

Skoða jafnvel óganghæfar vélar...

Endileg hafið samband í ES eða í síma

Kv
Groddi
611 6111
frá Groddi
17.jún 2012, 23:42
Spjallborð: Jeep
Umræða: Tækniþráður - Cherokee XJ
Svör: 47
Flettingar: 19466

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Daginn! Það er einmitt þessi eðalmótor í Wranglernum hjá mér, ferð að verða frekar þreittur á honum. Málið er að! Það hefur verið örlítið og sjaldan ventla/undirliftu glamur í bílnum, þanigaðtil ég skipti um olíu á honum, setti 10-40 á hann sem er gefið upp af framleiðanda. þá byrjaði sko alvöru ven...
frá Groddi
17.jún 2012, 18:09
Spjallborð: Jeep
Umræða: jeep cherokee 1994
Svör: 2
Flettingar: 2072

Re: jeep cherokee 1994

Er með þennan eðalbíl en allir botnlistar á öllum hurðum eru fúnir og ónýtir. Þeir kosta um 100.000 hjá H.Jónsson . Svo vantar aðalljós, vinstra hornstefnuljós. Hann er líka siginn vel að aftan, á ég að skipta út fjöðrum fyrir nýjar, setja eitt blað auka inn í eða hækkunarklossa bara ? Pakkdósir á ...
frá Groddi
15.jún 2012, 00:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Gömul fimma sem hendist í allar áttir við inngjöf er nú líklega bara að vinda upp á grindina. Það þarf ekkert að vera að grindin sé neitt skökk. Fyrir 1976 (er 90% viss um að ártalið sé rétt :-) ) þá var fimman með opna grind alveg ca. frá hvalbak og afturúr og þær eru ekkert sérstaklega stífar gag...
frá Groddi
12.jún 2012, 17:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

jeepson wrote:Eruð þið búnir að athuga með spindilhalla og millibil?



Nei... reindar ekki, alldrey þurft þess hingað til, þarf fróðari mann til að skoða það en mig :S

Ertu með einhverjar leiðbeiningar fyrir mig ?
frá Groddi
12.jún 2012, 16:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS - Mælaborðsplata úr Willys
Svör: 3
Flettingar: 560

Re: TS - Mælaborðsplata úr Willys

Enn til, væri fínt að losna við þetta.
frá Groddi
12.jún 2012, 16:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Þá er bíllinn kominn út (í bili) fórum einn prufu rúnt á honum, virkar vel, fyrir utan hvað hann stekkur til á veginum og hann er alltof ríkur á eldsneiti, þurfum einhvað að stilla hann. spurning þetta með stýrið á honum, erum búnir að skipta um allar fóðringar og stýrisendar litu vel út... hmmm ein...
frá Groddi
10.jún 2012, 11:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Willys/wrangler hús
Svör: 0
Flettingar: 429

Willys/wrangler hús

Daginn, ég er að spá í að smíða mót og steipa mér heilt hús á Wranglerinn minn.

Ég er svona að tjékka stöðuna hvort það séu fleirri áhugasamir, hvort það vanti svona hús, ef svo er þá gæti ég mögulega steipt 2-3 hús úr mótinu.

Endilega skiljiði eftir línu,

Kv
Groddi
frá Groddi
10.jún 2012, 11:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: M.Benz Unimog
Svör: 6
Flettingar: 5666

Re: M.Benz Unimog

pattigamli wrote:sprauta svoldið að jukki in í nýja bitann


Það verður gert, og í gluggakistuna, og helst bara yfir allan bílinn þegar ég er búinn með hann... þarf að taka hann svoldið vel í gegn.
frá Groddi
09.jún 2012, 17:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: M.Benz Unimog
Svör: 6
Flettingar: 5666

M.Benz Unimog

Best að fleigja þessum hérna inn líka, pabbi gamli hefur átt þennan í ca 17ár ef mig minnir rétt. Þræl skemtilegur bíll með heilan helling af gírstöngum og alvöru krami! Þessi er orðinn rúmlega 50ára og hefur lent í ýmsu en komist allt sem hann hefur ætlað sér, þótt hann fari nú ekki mikið hraðar en...
frá Groddi
07.jún 2012, 22:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS - Mælaborðsplata úr Willys
Svör: 3
Flettingar: 560

Re: TS - Mælaborðsplata úr Willys

Ttt
frá Groddi
07.jún 2012, 22:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Fín sumardekk til sölu - 35" 12,5 R15LT
Svör: 3
Flettingar: 673

Re: Fín sumardekk til sölu - 35" 12,5 R15LT

Selt
frá Groddi
02.jún 2012, 23:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS - Mælaborðsplata úr Willys
Svör: 3
Flettingar: 560

Re: TS - Mælaborðsplata úr Willys

ttt
frá Groddi
31.maí 2012, 10:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS - Mælaborðsplata úr Willys
Svör: 3
Flettingar: 560

TS - Mælaborðsplata úr Willys

Er að reyna að losa smá drasl úr skúrnum, Þetta er fín plata með orinal götunum(ásamt öðrum) og gaumljósum, handskahólfinu og "Panic" bar. Fæst á 5.000 Mælaborðsplata úr Willys https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/484357_3645517609452_1019735475_3284771_1499781181_...
frá Groddi
31.maí 2012, 10:19
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Fín sumardekk til sölu - 35" 12,5 R15LT
Svör: 3
Flettingar: 673

Fín sumardekk til sölu - 35" 12,5 R15LT

er með fínan felgulausan gang af 35X12,5R15LT Pro-Comp dekkjum sem væri fíint að losna við úr skúrnum.. ca 3-6mm munstur eftir, kemur undan innanbæjar Hilux Verð 20.000 fyrir allan gangin Hringiði endilega í mig í 611 6111 ef það er áhugi fyrir þessu. Kv Hákon/Groddi https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd...
frá Groddi
30.maí 2012, 10:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Smá update úr skúrnum. Búið að grunna.. https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/s720x720/547596_3640186316173_2096522918_n.jpg Það er nú sjaldan sem það næst myndir af mér við verk... Við fundum þetta líka fína trukka lakk sem er ábyggilega um 40ára gamalt (en var einsog nýtt þegar við ...
frá Groddi
27.maí 2012, 22:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Gaman að sjá þennan fara í uppgerð átti þenna einu sinni, flottur bíll virkaði vel þegar ég átti hann Frábæt að ná á fyrri eiganda, okkur vantar upplísingar varðandi vélina sem er í honum, ef það hefur ekki verið skipt um vél síðan þú áttir hann það er 304 með eddilbrock milliheddi og 4hólfa blöndu...
frá Groddi
27.maí 2012, 13:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Þá tókum við og grunnuðum/máluðum gírkassa, millikassa og helminginn af bílnum í gær

Ætli við setjum ekki kassana uppundir í kvöld, set inn myndir þá.

Kv
Groddi
frá Groddi
25.maí 2012, 08:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Bíddu nú hægur. Er festingin soðin við hásinguna og fjöðrina? Gamla var soðin við fjöðrina, ég sauð á housinguna og við gömlu festinguna... maður ætti kanski að skera hina gömlu bara allveg í burt? Jaaa annað hvort gerir þú það eða það gerist af sjálfu sér... í versta falli með brotinni fjöður Nokk...
frá Groddi
25.maí 2012, 08:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Svo er blæan rifin á nokkrum stöðum, ónýtur rennilás líka, soðið fram drif , vantar gírstöng á millikassan, svona má endalaust halda áfram. ...værður nóg hjá okkur að gera í sumar ss (: i Það er flott , þá þurfið þið ekki að sjóða það sjálfir.. Þetta er jú engin pempíubíll ! Já... nokkuð til í því,...
frá Groddi
25.maí 2012, 08:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 12724

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Kiddi wrote:Bíddu nú hægur. Er festingin soðin við hásinguna og fjöðrina?



Gamla var soðin við fjöðrina, ég sauð á housinguna og við gömlu festinguna... maður ætti kanski að skera hina gömlu bara allveg í burt?

Opna nákvæma leit