Leit skilaði 1157 niðurstöðum

frá Startarinn
08.okt 2011, 17:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8765

Re: Smurolía á AC dælu

Ég er með litla olíuskilju á loftinu frá dælunni, og blæði bara niður úr henni inná inntakið, olían sem ég nota er Mobil rarus SHC 1026, alltof dýr olía í þetta, en þetta er loftpressu og túrbínuolía.
frá Startarinn
04.okt 2011, 09:37
Spjallborð: Toyota
Umræða: Nytt hedd 2l-t vesen!
Svör: 14
Flettingar: 4859

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

reykurinn var blár.. komst að því að intercoolerinn var fullur a oliu Þetta segir mér að reykjarvandamálið hafi verið túrbínan, heddið hafi ekkert komið þessu við, ef heddpakkning fer verður reykurinn hvítur, ef það kemur einhver reykur á annað borð, ég átti bíl með Nissan RD28 vél, heddpakkningin ...
frá Startarinn
03.okt 2011, 19:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: drifhlutföll í hilux
Svör: 6
Flettingar: 1655

Re: drifhlutföll í hilux

ef þú losar drifskaftið að af við pinnjónið þá á pinnjónið að vera litakóðað, ætti ekki að vera mikið mál að finna það á google hvaða hlutfall liturinn svarar til
frá Startarinn
01.okt 2011, 18:12
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Fjarskiptatæki í bílum
Svör: 12
Flettingar: 4060

Re: Fjarskiptatæki í bílum

Ég lét VHF nægja, það eru svo fáir með CB í dag, tetra hef ég ekki sérstakan áhuga á en aðallega þar sem ég þekki ekki hvernig þetta er fyrir almennan notanda, ég hef aðeins kynnst þessu hjá björgunarsveitunum en það er víst algerlega lokað á að almennur notandi geti komið nálægt þeim rásum eins og ...
frá Startarinn
30.sep 2011, 22:54
Spjallborð: Toyota
Umræða: -94 Hilux building questions
Svör: 15
Flettingar: 5091

Re: -94 Hilux building questions

I don't know about the 44" mine is on 38". Some have used them with minor or no problems on 44", others have had to replace the wheel bearings every year or more often. The biggest problem if you are going to use the rear axle from the LJ70 is the offset differential, which you could ...
frá Startarinn
30.sep 2011, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætturnar leynast víða
Svör: 5
Flettingar: 2452

Re: Hætturnar leynast víða

Gæti hafa verið gallað dekk eða skemmt, annars hef ég séð sprungu á 38" mudder hjá mér gliðna um2-3 millimetra bara við að fara upp í 22 pund, en það var orðið gamalt og lélegt
frá Startarinn
30.sep 2011, 18:25
Spjallborð: Toyota
Umræða: -94 Hilux building questions
Svör: 15
Flettingar: 5091

Re: -94 Hilux building questions

If your Hilux is a V6 the LJ70 is the same strength as the rear on a IFS hilux, the diffrence is the size of the bearings that hold the differential, they are weaker in the 2.4ltr models diesel/petrol, the ring and pinion is the same, exept that the LJ 70 has a reverse front diff. (high pinion)
frá Startarinn
29.sep 2011, 10:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hilux þráðurinn
Svör: 23
Flettingar: 6152

Re: hilux þráðurinn

Hérna er minn IMG_5477.JPG IMG_5475.JPG V6 bensín Það sem er búið að gera: -LC70 hásing að framan ásamt fjöðrun -Loftpúðar að aftan, range rover stífur -Auka gírkassi úr V6 4runner -AC dæla sem á eftir að tengja við rafmagn -Loftkútur undir palli -Aukatankur úr 4runner Það sem á eftir að gera: -Volv...
frá Startarinn
27.sep 2011, 14:58
Spjallborð: Toyota
Umræða: -94 Hilux building questions
Svör: 15
Flettingar: 5091

Re: -94 Hilux building questions

How do you build in front? And I still need help about what type of axels, any type from Landcruiser that I can use? We got some military MB G-wagon at work, maybe I can use some part from the suspension on them? I konow that i can't use the axcels. Got to take a look tomorrow... Why can't you use ...
frá Startarinn
27.sep 2011, 14:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver er með góðan díl á kolsýrukútum?
Svör: 2
Flettingar: 1586

Re: Hver er með góðan díl á kolsýrukútum?

Ég held að það sé lang hagstæðast að fá sér CO2 slökkvitæki, ég er allavega búinn að sjóða helling þannig útbúinn.
Þú borgar ekki leigu af kútnum og áfyllingin kostar ekki nema nokkra þúsundkalla, ef þú ferð vel með kútinn geturu átt hann í áratugi, leigulaust
frá Startarinn
19.sep 2011, 11:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: dempara pælingar?
Svör: 6
Flettingar: 2107

Re: dempara pælingar?

peningalega er lang hagstæðast að kaupa orginal hjá toyota, skal ekki segja um virkni á 38"
frá Startarinn
18.sep 2011, 12:04
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: Patrol spurningar
Svör: 6
Flettingar: 3506

Re: Patrol spurningar

Skoðaðu hvaða heddpakkning er í vélinni, maður sér flipa af pakkningunni aftarlega hægramegin, fjöldi gata á þessum flipa segir til um hversu þykk pakkningin er, ef pakkningin er ekki stálpakkning þá er nánast öruggt að þú lendir fyrr eða síðar í að pakkningin fer.
frá Startarinn
16.sep 2011, 23:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 22456

Re: Patrol 6x6

Hvers vegna ekki bara stærri túttur? Afþví að það er ekki cool ef þú getur verið 6x6.... Það vantar "LIKE" takka á þessa síðu Þetta er ekki svo mikið spurning um að komast áfram, frekar spurning um að vera öðruvísi. Fyrir utan að ef maður getur þetta sjálfur þá er þetta smá áskorun og bar...
frá Startarinn
15.sep 2011, 20:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breitingarskoðun - fornbifreið - jeppi?
Svör: 5
Flettingar: 2291

Re: Breitingarskoðun - fornbifreið - jeppi?

Ég er með ferðabílatryggingu á mínum, fór bara í tryggingarnar við endurnýjun og rakti hvernig bíllinn er notaður, var lítið mál
frá Startarinn
15.sep 2011, 20:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: rafgeymar???
Svör: 13
Flettingar: 4838

Re: rafgeymar???

Geymar byrja að "eldast" um leið og sýran fer á þá, ég kaupi helst ekki geyma þar sem ég sé ekki sjálfur þegar sýran er sett á, en aftur á móti þá flutti ég inn, með hjálp frá Shopusa, nýjan gulan Optima geymi í jeppann. Ég var með rauðan optima þar til síðasta haust þegar jeppinn stóð inn...
frá Startarinn
15.sep 2011, 19:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 22456

Re: Patrol 6x6

Þetta líst mér vel á, en afhverju ekki að lengja bara og hafa þetta varanlegt?
frá Startarinn
15.sep 2011, 19:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fastur Wastegate Patrol
Svör: 10
Flettingar: 2292

Re: Fastur Wastegate Patrol

Mér dettur helst í hug að kippa bínunni úr og hella redex niður með arminum innan frá og láta liggja á í kannski sólarhring, reyna svo að hreyfa arminn með töng án þess að taka of mikið á honum, redex hefur gert kraftaverk fyrir fasta stimpilhringi, en ef þetta er vegna ryðs þá er úr vöndu að ráða, ...
frá Startarinn
14.sep 2011, 21:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 102617

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

Ég var að fá SMS um að toyota eigendur ætluðu að koma saman og standa að friðsamlegum mótmælum fyrir utan heimili Hjalta nokkruns GTO. Heykvísl og kyndill er skylda. :) Hehe, en það hafa svosem verið gerðir verri hlutir en þetta, ef þetta var hendi næst er ekkert yfir þessu að rífast Er að leita að...
frá Startarinn
13.sep 2011, 12:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðunarstöðvar
Svör: 46
Flettingar: 13905

Re: Skoðunarstöðvar

Ég fer með bílana mína og hjólin í skoðun í Njarðvík hjá Frumherja. Ég spurði nokkurra spurninga varðandi mengunarmælingar á Benzanum mínum vegna vandamáls með hvarfakúta, ég var að velta fyrir mér hvort ég þyrfti að skipta um þá fyrir skoðun. Þeir buðu mér að fyrra bragði að koma með bílinn í mengu...
frá Startarinn
12.sep 2011, 23:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 102617

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

Hvernig kemur RD28T út með tilliti til plássins í húddinu?
Þarftu að skera eitthvað úr hvalbaknum, sleppa reimdrifnu viftunni eða kemst hún bara fyrir?
frá Startarinn
11.sep 2011, 12:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner í uppgerð
Svör: 31
Flettingar: 10965

Re: 4runner í uppgerð

Djöfulsins snilld er þetta, ég reyndar fékk ágætishugmynd við að sjá þetta, í stað þess að fjárfesta í öðrum bíl set ég bara 4runnerboddý án skotts og xtra cab pallinn á xtracab grindina mína, lengi hann og set 3ju hásinguna, simples.

Líst vel á þetta verkefni, hlakka til að sjá útkomuna
frá Startarinn
10.sep 2011, 09:19
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota X-Cap með vandræði!
Svör: 15
Flettingar: 5695

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Ég man ekkert hvað ég var að hugsa þegar ég skrifaði síðasta póst, en innspýtingin gerir náttúrulega ráð fyrir að þessi búnaður sé tengdur, einn kunningi minn lenti í að bíllinn fór að eyða svakalega eftir að hann fjarlægði búnaðinn en svo skánaði það bara smám saman, sennilega hefur tölvan bara aðl...
frá Startarinn
10.sep 2011, 09:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 102617

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

Það er gott að þú getur réttlætt 30-90L /100km eyðslu.. ég er hættur því allavega ;) Já Sæll, þetta eru tölur sem ég hef aldrei séð hjá mér, alhæsta meðaleyðsla sem ég hef séð í fjallaferð er 35/100km, en þinn er náttúrulega á 44" ég er bara á 38", en það má svosem taka RD28T vélina nokkr...
frá Startarinn
10.sep 2011, 00:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 102617

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

Af tvennu illu tæki ég 3VZE bensín fram yfir RD28T díesel. Ég var með RD28 í Laurel sem ég átti og þvílíkri annari eins kvöl og pínu hef ég aldrei kynnst fyrr né síðar. Þá er ég að meina endingu, hún eykst varla með bínu utaná. Ég vil frekar vita að ég kemst heim á kraftleysinu heldur en að eiga á h...
frá Startarinn
08.sep 2011, 10:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Koma 6cyl línuvél fyrir í húddi á Hilux/4Runner
Svör: 6
Flettingar: 1761

Re: Koma 6cyl línuvél fyrir í húddi á Hilux/4Runner

jeepson wrote:Þú ætlar þó ekki að fara að troða alvöru vél í þinn?? híhíhí :p En hvernig er það. Er ekki 3l diesel rellan 6cyl í 4runner??


Nei hún er 4 cyl
frá Startarinn
31.aug 2011, 22:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2650

Re: Keflablásari til sölu

einu sinni enn....
frá Startarinn
21.aug 2011, 19:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2650

Re: Keflablásari til sölu

upp
frá Startarinn
16.aug 2011, 22:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2650

Re: Keflablásari til sölu

upp
frá Startarinn
12.aug 2011, 14:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2650

Re: Keflablásari til sölu

upp
frá Startarinn
11.aug 2011, 16:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2650

Re: Keflablásari til sölu

upp
frá Startarinn
11.aug 2011, 01:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2650

Keflablásari til sölu

Keflablásari til sölu Eaton M-90, ættaður af 3.8 buick Til stóð að setja þennan á V-6 kveljuna í Hiluxinum mínum en þar sem ég er komin með aðra og skemmtilegri vél læt ég þetta fara ef einhver hefur áhuga Verð 50þús kr Myndir hér Upplýsingar á E-mail laurel(hjá)simnet.is eða pm Er á sjó svo ég get ...
frá Startarinn
08.aug 2011, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: passar?
Svör: 5
Flettingar: 1825

Re: passar?

Það fer alveg eftir því hvaða vélar er um að ræða, ef þær eru báðar v6 bensín ætti það að ganga....
frá Startarinn
03.aug 2011, 12:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skemmtilegar sull myndir.
Svör: 37
Flettingar: 11050

Re: Skemtilegar sull myndir.

Á leið í Herðubreiðarlindir með bjsv Strönd 2007
frá Startarinn
25.júl 2011, 21:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol hitnar of lítið
Svör: 12
Flettingar: 2779

Re: Patrol hitnar of lítið

Ég spyr kannski eins og asni, en ertu búinn að athuga hvort vatnslásinn stendur opinn? Það sem ég vonaðist eftir með ljósmyndunum var að sjá allt hitt dótið sem er í kringum þetta, eða eru þetta einu vatnstengingarnar frammí húddi? Og ég má til með að hrósa þér með Chevy merkin, einstaklega vel hepp...
frá Startarinn
25.júl 2011, 18:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol hitnar of lítið
Svör: 12
Flettingar: 2779

Re: Patrol hitnar of lítið

Það væri óvitlaust hjá þér að henda inn nokkrum myndum af þessum tengingum ef þú getur. Það er virkilega erfitt að átta sig á svona eftir lýsingum.
Svo gætu þeir sem þekkja til þessara véla séð vandamálið strax...
frá Startarinn
25.júl 2011, 15:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hljóðeinangrunar efni
Svör: 2
Flettingar: 1854

Re: hljóðeinangrunar efni

http://www.thco.is/igen.asp?ID=499&cID=38

Mjög svipað efni og Armaflex, en bara mun ódýrara skilst mér, en ég myndi líma þetta inní bílinn ekki utan á hann

kv
Addi
frá Startarinn
23.júl 2011, 18:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux vatnsvandamál
Svör: 3
Flettingar: 1324

Re: Hilux vatnsvandamál

Ef þenslukúturinn fyllist ekki af vatni fljótlega eftir að það er sett í gang þá skaltu byrja á að fá nýjan tappa. Ef heddpakkningin er farin ælir hann vatninu af sér. Ef það er engin hreyfing í hvora átt þá er það örugglega tappinn, þú ert heppinn að vatnsskassinn hafi ekki sprungið, kunningi minn ...
frá Startarinn
23.júl 2011, 17:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifhlutföll
Svör: 10
Flettingar: 2630

Re: Drifhlutföll

Já, en stundum sjá menn villur sýns vegar, eða sjá ljósið, eða uppgötva máttinn og dýrðina, við Toyotu Aðrir taka það besta úr báðum heimum, setja patrol hásingar undir landcruiser En að öllu gamni slepptu á er einfaldast að tjakka hann upp og telja hringina, þú veist væntanlega hvaða hlutföll eru f...
frá Startarinn
23.júl 2011, 01:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifhlutföll
Svör: 10
Flettingar: 2630

Re: Drifhlutföll

Jón Gunnar, Þú tjakkar upp annað afturhjólið (að því gefnu að það sé ekki diskalæsing í drifinu), merkir dekkið og drifskaftið, snýrð dekkinu 2 hringi (eða tjakkar upp bæði dekkin og snýrð 1 hring ef þú ert með diskalás) og telur hvað skaftið snýst marga hringi, snúningafjöldinn á skaftinu segir þér...
frá Startarinn
22.júl 2011, 02:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að ná sektor-arm af???
Svör: 15
Flettingar: 2782

Re: Að ná sektor-arm af???

Það virkar líka oft vel með svona kónískar samsetningar að taka tvo slaghamra og berja á hringinn með annan hamarinn sem aðhald á móti hinumegin

Opna nákvæma leit