Leit skilaði 194 niðurstöðum

frá RunarG
16.nóv 2011, 18:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Veit einhver verðið á at dekkjunum ?
Svör: 9
Flettingar: 2160

Re: Veit einhver verðið á at dekkjunum ?

er það nokkuð ódýrara að flytja sjálfur inn? kanski eitthverjum krónum en svo lítið að það tekur því varla að standa í því!
frá RunarG
20.okt 2011, 19:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar?
Svör: 8
Flettingar: 2207

Re: hvar?

gera þetta sjálfur.. lang ódýrast! ;)
frá RunarG
18.okt 2011, 23:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Framdrif 5/42 Pat
Svör: 6
Flettingar: 1775

Re: Framdrif 5/42 Pat

mig vantar nú bara aðalega hlutföll :P

en hefði ég nú séð dagsetninguna á þessu hefði ég nú ekki spurt, ;)
frá RunarG
18.okt 2011, 18:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Framdrif 5/42 Pat
Svör: 6
Flettingar: 1775

Re: Framdrif 5/42 Pat

sendu mér hvað svona kostar hja þér!?
frá RunarG
10.okt 2011, 19:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél myndi teljast versta vél sem framleid hefur verið
Svör: 30
Flettingar: 6464

Re: hvaða vél myndi teljast versta vél sem framleid hefur verið

Mér finnst nú alveg magnað hvað menn eru alltaf að segja hvað 2.8 patrol mótorinn sé lélegur og lifi ekki daginn af! ef menn hugsa um þessa mótora, skipta um kælivatn 1x á ári og passi það að hann hitni ekki, t.d með stærri vatnskössum og svoleiðis búnaði þá er ekkert að þessum mótor! jú hann er hef...
frá RunarG
06.okt 2011, 00:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varðandi að breyta Patrol.
Svör: 14
Flettingar: 5854

Re: Varðandi að breyta Patrol.

Eiður wrote:Ég tel hlutföllin ekki nauðsyn...


jú.. ef það á að fara nota bílinn á fjöll.. t.d. í snjó akstri og svoleiðis jeppamensku þá eru hlutföllinn helvíti góð! annars er maður alltaf á helvítis kúplingunni!
frá RunarG
20.sep 2011, 21:36
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: G.p.s gagnagrunnur Ferðaklúbbsins 4x4
Svör: 5
Flettingar: 4610

Re: G.p.s gagnagrunnur Ferðaklúbbsins 4x4

Mjög flott framtak hja þér og þeim sem hjálpa þér Ofsi! algjör snilld bara.. :)
frá RunarG
11.sep 2011, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 101822

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

djöfulsins metnaður er þetta hja þér Hjalti! ánægður með svona menn!

en hann er helvíti laglegur, og verður bara betri og betri..

notaru Toyotu hásingarnar eða Patrol?
frá RunarG
27.aug 2011, 13:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Patrol í smíðum
Svör: 14
Flettingar: 7428

Re: 44" Patrol í smíðum

bara flott verkefni hjá þér!
frá RunarG
24.aug 2011, 01:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Frábær þjónusta hjá þessu fólki þarna úti í GB
Svör: 10
Flettingar: 2404

Re: Frábær þjónusta hjá þessu fólki þarna úti í GB

já það væri nú gaman að fá að vita hvað það kostaði að fá þetta sent hingað heim.. þetta er nú ekkert svakalega dýrt hja þeim þarna úti, en spurning i hverju verðið endar þegar þetta er komið hingað til manns!
frá RunarG
19.júl 2011, 00:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ýktur
Svör: 3
Flettingar: 2440

Re: Ýktur

sammála.. alltaf verið hrifinn af þessum bíl en ekki heyrt talað um hann lengi!
frá RunarG
24.maí 2011, 19:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 105 amp,altenator
Svör: 4
Flettingar: 798

Re: 105 amp,altenator

Raggi Magg wrote:
jeepson wrote:Passar þetta í patrol 2,8 án þess að fara í altof miklar breytingar??

Þessu get ég ekki svarað var með hann í amc og átti að fara í ford það varð ekkert af því.
En er altenatorinn í patrol ekki með vagumdælu?


jú í árg. 96 og eldra
frá RunarG
06.maí 2011, 15:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 78283

Re: Hilux ExtraCab

þú hefur þá ákveðið þig að fá þér þenna!

helvíti laglegur bíll og til hamingju ;)
frá RunarG
22.mar 2011, 21:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 3 stk 38" Ground hawk
Svör: 6
Flettingar: 1709

Re: 3 stk 38" Ground hawk

Image

eina myndin sem ég á inní tölvunni,
frá RunarG
22.mar 2011, 00:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 3 stk 38" Ground hawk
Svör: 6
Flettingar: 1709

Re: 3 stk 38" Ground hawk

40 þús stk... bjóðabjóðabjóða eitthvað!
frá RunarG
19.mar 2011, 02:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 3 stk 38" Ground hawk
Svör: 6
Flettingar: 1709

Re: 3 stk 38" Ground hawk

ætli það sé ekki bara um 50 þús stk.. annars bara bjóða ég segi nú bara nei ef það er ekki verðið sem ég vill!
frá RunarG
18.mar 2011, 19:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 3 stk 38" Ground hawk
Svör: 6
Flettingar: 1709

3 stk 38" Ground hawk

á til sölu 3 hálfslitin groundhawk dekk,
enginn tappi og ekki fúin
staðsett á Höfn í Hornafirði

Rúnar Þór : 8672884
frá RunarG
18.mar 2011, 19:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24732

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

Dodge wrote:Þetta er rangt hjá þér... Hann er augljóslega ekki ljótur :) :D


ertu þá að meina að það sé rangt við það sem ég sagði að hann væri ljótur?

það getur ekki verið rangt því það stendur þarna Persónulega finnst mér! bara mín skoðun og mér finnst þetta með því ljótara!
frá RunarG
18.mar 2011, 01:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24732

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

Krúserinn hans Baldurs Pálssonar á Akureyri http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/baldur_palsson/.resized/2.jpg Var þessi ekki fyrstur á 54"? Getur einhver svarað því hver var fyrstur á 38" og 44"? Nei þessi var ekki fyrstur á 54", held að Dodge-arnir tveir silfurlituðu ...
frá RunarG
16.mar 2011, 12:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24732

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

er til mynd af þessum 44" jimny?
frá RunarG
15.mar 2011, 11:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Svör: 13
Flettingar: 2834

Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?

ég myndi giska á alveg 300-500 kg munur!
frá RunarG
14.mar 2011, 20:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

...
frá RunarG
14.mar 2011, 20:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

49cm wrote:eg sá að þu varst að mata 46" eru einhverjar pælingar að setja hana undir ?


margt að verða tilbúið í það já..

framhásing framar og smá hækkun í viðbót þá er hann orðinn 46" hæfur!
en já það var orðið planið í restina, setja bara ásættanlega stærð undir þetta fyrst maður er að þessu!
frá RunarG
14.mar 2011, 11:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

49cm wrote:djöfull er 46" patrol-inn rooosalegur ! virkilega snyrtilegur bíll !


hann er ágætur já.. og virkar vel!

en já eins og þú segir Hjalti..
þá var þetta verkefni ekki fyrir alla og þurfti að hafa góða aðstöðu!
frá RunarG
13.mar 2011, 20:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: samansláttur að framan
Svör: 5
Flettingar: 1758

Re: samansláttur að framan

í hvernig bíl er þetta?
gamlan patrol?
frá RunarG
13.mar 2011, 19:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

jæja þá kemur maður með smá update.. fór nú í ferð núna síðustu helgi og gekk nú bara allt nokkuð vel þangað til ég hleypti honum Kára undir stýri (Kári litli), hann var undir stýri í svona 10 min og tókst að brjóta stýrisenda og þurfti ég að láta mér nægja að taka malbikið frá snæfelli heim, í stað...
frá RunarG
19.feb 2011, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: toyota hilux d/c 92
Svör: 30
Flettingar: 10948

Re: toyota hilux d/c 92

hvað er eiginlega orðið langt á milli hjóla?
frá RunarG
12.jan 2011, 18:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

jeepson wrote:Er það Arnór sem átti bílinn??


Gæti passað
frá RunarG
12.jan 2011, 10:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

Frábært að sjá þetta hjá þér. Hann verður hellvíti myndalegur þegar hann verður orðinn tilbúinn. En segðu mér eitt. Keyptiru þennan bíl frá Hellu?? já þetta dót er frá hellu! en já þakka Kiddi.. menn eiga að gera þetta þannig, ekki að vera flýta sér svo mikið að ekkert verði í lagi og illa gert þeg...
frá RunarG
11.jan 2011, 16:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

jæja búinn að gera eitthvern slatta síðan síðast. Ætlaði nú að reyna fara í ferð um helgina en fór nú bara á djúpavog á drossíunni minni og skildi hann eftir því ég vildi ekki halda áfram þaðan, vegna olíuleka af framdrifi og var farin að týna vökva af bremsum lika, svo ég hoppaði inní næsta bíl og ...
frá RunarG
11.jan 2011, 15:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

http://i252.photobucket.com/albums/hh4/RunarG2106/P9257859.jpg bodyhækkun uppá 3"-3 1/2" http://i252.photobucket.com/albums/hh4/RunarG2106/P9257862.jpg lækkaði þetta til að koma lógír fyrir http://i252.photobucket.com/albums/hh4/RunarG2106/P9257873.jpg þarna er verið að drulla tektíl yfir...
frá RunarG
27.sep 2010, 01:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Re: Nissan Patrol 1995

jæja kem með fleiri myndir á morgun.. setti vél,gírkassa, stýrisdælu, olíutank, aukatank, bremsurör, púst og svona sitt hvað fleira á í kvöld. drullaði e'h tektíl drasli yfir hana í gær og svona þannig þetta er allt að koma. body fer svo á vonandi í vikunni og þá verður ráðist í það að laga body, le...
frá RunarG
24.sep 2010, 12:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 1995
Svör: 35
Flettingar: 12741

Nissan Patrol 1995

Jæja ætli maður komi ekki með smá þráð um bílinn sinn þar sem hann er nú í breytingu... Þetta er Nissan Patrol, árgerð 1995 2.8 vél, keyrð um 300+ þús km.. 38" dekk orginal hlutföll læstur fr og af http://i252.photobucket.com/albums/hh4/RunarG2106/asdfg-1.jpg http://i252.photobucket.com/albums/...

Opna nákvæma leit