Leit skilaði 319 niðurstöðum

frá Einar
05.maí 2011, 13:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
Svör: 16
Flettingar: 6048

Re: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?

Ég átti svona 1996 ZJ Grand með 4L 6 sílendra og langkeyrslutölur um 12-14 l/100km í langkeyrslu sem einhver nefndi eru ekkert út í hött og þarf engan sérstakan sparakstur til þess. 90-110km/kl. með cruse control voru 12lítrar +/- 1l á mínum, menn hafa talað um að á V8 þurfi að bæta við 1-2l við eyð...
frá Einar
05.maí 2011, 09:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
Svör: 16
Flettingar: 6048

Re: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?

5cyl Musso er þaðsama díselvél og kom í mercedes kálfunum ?? http://t3.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9GcSZRvi4zOVUGYRXuVlKRx2NKU81-LKRpUyMEQ772oUPtjwGmcSTbQ Nei í kálfunum sem myndin er af voru eldri vélar ýmist 2,4L 4 sílendra eða 3L 5 sílendra hétu held ég OM616 og OM617. Þær voru líka til í fólksb...
frá Einar
04.maí 2011, 06:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dot 3 only !
Svör: 16
Flettingar: 3689

Re: Dot 3 only !

Það er góð hugmynd að skipta út bremsuvökvanum öðru hvoru, gamall vökvi getur valdið tæringu í kerfinu.
Sama gildir um kælivökva, honum á að skipta út á nokkura ára fresti af sömu ástæðu.
frá Einar
03.maí 2011, 09:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
Svör: 16
Flettingar: 6048

Re: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?

Svo má auðvitað ekki gleyma kostnaðinum við að breyta úr bensín í dísel.....hægt að keyra helling fyrir þann pening ;) Kv.Guðmann Sérstaklega með það í huga að kostnaðurinn deilist á mismuninn á eldsneytiseyðslu, ekki heildareldsneytiseyðslu, Ég myndi halda að það þurfi lágmark 3 ár til að borga up...
frá Einar
02.maí 2011, 23:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
Svör: 16
Flettingar: 6048

Re: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?

Ekkert vit! En ef þú vilt endilega fara að nota grútarbrennara þá væri hugsamlega ódýrara fyrir þig að leita að einum sem er orginal með diesel jafnvel þó að það þyrfti að flytja hann inn. Það er til hellingur af svona bílum með dieselvél í Evrópu. http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/search.html?scope...
frá Einar
01.maí 2011, 17:14
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Bílagetraun
Svör: 13
Flettingar: 5654

Re: Bílagetraun

jeepson wrote:
elfar94 wrote:þeir eru bara framleiddir með 6cyl dísel vél


Það hljómar nú als ekkert ílla :)

Jú það hljómar illa. Jeep og diesel hafa alltaf farið illa saman en það góða er að Jeep eigendur hafa aldrei verið feimnir við að skipta út stóðinu í hesthúsinu og fá sér eitthvað sem hentar.
frá Einar
29.apr 2011, 06:36
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: yeasu VHF stöðvar
Svör: 4
Flettingar: 2814

Re: yeasu VHF stöðvar

Yeasu er gamalt vörumerki og voru áðurfyrr mikil gæðatæki, þekktar fyrir að bila nánast aldrei en ég hef ekki hugmynd um hvernig þær eru í dag.
frá Einar
27.apr 2011, 18:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Refur
Svör: 12
Flettingar: 5719

Re: Suzuki Refur

Fox er "íslenska" nafnið á bílnum að mig minnir. Það passar, afi minn keypti einn af fyrstu 410 bílunum sem komu 1982 og hann fékk þá skýringu á nafninu hjá umboðinu (sem var Sveinn Egilsson á þeim tíma ef ég man rétt) að þeim hefði þótt eitthvað snautlegt að selja þá bara undir númerinu ...
frá Einar
12.apr 2011, 17:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélar í fox
Svör: 43
Flettingar: 9829

Re: Vélar í fox

4,3 Vortec eru hörku mótorar og hafa komið vél út. Hann er raunar einfaldlega 350 Small Block Chevy V8 mínus 2 sílendrar þannig að ætternið er pottþétt. Hvort hann passar í Súkku veit ég hins vegar ekki, væntanlega ekki léttasti kosturinn.
frá Einar
11.apr 2011, 18:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Myndin sem þú reyndir að senda inn er óleyfileg.
Svör: 5
Flettingar: 2111

Re: Myndin sem þú reyndir að senda inn er óleyfileg.

Smávegis endurtekið efni úr öðrum pósti um sama mál: Eitt sem þarf að hafa í huga þegar myndir eru "linkaðar" inn í pósta (notað [img]myndaslóð[/img] utan um slóðina) í staðin fyrir að setja þær sem viðhengi er að ef myndir er fjarlægð af vefsíðunni eða ef vefslóðin breytist þá hverfur hún...
frá Einar
09.apr 2011, 18:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélar í fox
Svör: 43
Flettingar: 9829

Re: Volvo vélar

Ef að þessi vél skilaði nú einhverju fyrir allt það bensín sem hún tekur þá væri sjálfsagt hægt að nota hana. Ég átti einn svona árgerð 1988 3,5EFI og eyðslan var allt í lagi fyrir bíl í þessum þyngdarflokki, ég hef aldrei skilið hvaðan þessar tröllasögur koma með eyðslu á Range, en grunar þó að þæ...
frá Einar
08.apr 2011, 22:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélar í fox
Svör: 43
Flettingar: 9829

Re: Volvo vélar

Var orginal 1300 mótor í þínum Einar? Já fyrir utan blöndunginn. Ég var alltaf að gæla við V8 Range Rover mótor þegar ég átti hann, það ætti ekki að vera meira mál að koma honum fyrir heldur en Ford V6 sem settur hefur verið í sumar Súkkur. Hann er mjög nettur og er léttari en margir 4 sílendra mót...
frá Einar
08.apr 2011, 19:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélar í fox
Svör: 43
Flettingar: 9829

Re: Volvo vélar

Súkkan sem ég átti einu sinni 1988 stuttur háþekja með orginal krami nema Rancho fjöðrum, Weber blöndungi og á 33" á stálfelgum var 1050kg með fullan orginal bensíntank. Eyðslan var yfirleitt 10-14 lítrar eftir aðstæðum en þessi blöndungur virkaði að vísu aldrei almennilega.
frá Einar
07.apr 2011, 06:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélar í fox
Svör: 43
Flettingar: 9829

Re: Volvo vélar

Allt er þetta nú náskylt. B18 og B20 eru að mestu sama vélin önnur 1,8L og hin 2,0L báðar með toppventla og undirlyftustangir. Þær voru í notkun þangað til í kringum 1976. B21 og B23 eru eins og nöfnin gefa til kynna 2,1L og 2,3L, þær eru komnar með annað hedd og yfirliggjandi kastnás og leysa B18/B...
frá Einar
01.apr 2011, 16:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vetnisvæðing
Svör: 13
Flettingar: 3576

Re: Vetnisvæðing

Já var smá stund að fatta útaf hverju þetta er þarna, en náði að kveikja á endaum ;) Vidbòt tìn hefur ekkert ad geyma sem vidkemur teirri tækni sem er notud hjà teim Þarna má sjá að það er lítið sem ekkert að marka þennan búnað sem menn eru að smíða í bílskúrnum heima hjá sér, hann er ekki nógu fló...
frá Einar
26.mar 2011, 13:19
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki XL7
Svör: 25
Flettingar: 11236

Re: Suzuki XL7

Þetta er fjögurra strokka, 16 ventla vél, smíðuð af Peugeot sem skilar um 107 hestöflum og togar að hámarki 270 Nm við 1.750 snúninga á mínútu. Smíðuð af Peugeot, ekki hljómar þetta nú spennandi. Er ekki Mazda mótor í Grand vitöruni? Myndi ekki hafa svo miklar áhyggjur af því, bíllinn sjálfur er lí...
frá Einar
25.mar 2011, 13:43
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Silverado
Svör: 14
Flettingar: 8730

Re: Silverado

þessi bíll er staðsettur í pétursey í vík í mýrdal :) Smá smámunasemi: Pétursey er ekki í Vík í Mýrdal heldur bara í Mýrdal, þó að það megi raunar færa rök fyrir því að hvorki Pérursey né Vík séu eiginlega í Mýrdalnum heldur austan og vestan við hann. Við alvöru Mýrdælingar látum þó gott heita þó þ...
frá Einar
23.mar 2011, 14:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vettnisgræja Thor Energy Zolutions?
Svör: 5
Flettingar: 2626

Re: Vettnisgræja Thor Energy Zolutions?

Það var verið að fjalla um þetta hérna um daginn og einnig á vef f4x4:

jeppaspjall.is: Minnkar bensíneyðslu um 30%
f4x4.is: Vetni? vit eða vitleysa?
frá Einar
20.mar 2011, 18:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ryðvörn ?
Svör: 3
Flettingar: 2546

Re: Ryðvörn ?

Fornbílaáhugafólki er umhugað um að gullmolarnir þeirra skemmist ekki, hjá þeim eru þræðir um þessi mál:
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3485
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3570
Örugglega fleiri ef menn leita
frá Einar
19.mar 2011, 18:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýliði með valkvíða.
Svör: 79
Flettingar: 26909

Re: Nýliði með valkvíða.

Varðandi þessar Patrol dósir (sem eru örugglega ágætir þó þeir séu ekki Jeep) af hverju eru menn að eltast við þessar handónýtu (hvort sem þær ganga eða ekki) vélardruslur, af hverju eru menn ekki duglegri að setja einhverjar almennilegar vélar í þetta þó að það standi ekki endilega Nissan á þeim? R...
frá Einar
18.mar 2011, 19:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Lappi og Krana landi
Svör: 10
Flettingar: 3002

Re: 6x6 Lappi og Krana landi

Hér eru tveir þræðir hér af jeppaspjallinu þar sem hefur verið fjallað um þessa bíla:
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=931
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=3311
frá Einar
18.mar 2011, 17:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Lappi og Krana landi
Svör: 10
Flettingar: 3002

Re: 6x6 Lappi og Krana landi

jeepson wrote:
Einar wrote:Þetta er Volvo C306, talsvert meiri bíll heldur en lappi C202


Var ekki 303 6hjóla líka. Hver er munurinn á 306 og 303??
Volvo L3314/C202 4x4 Laplander
Volvo C303 4x4
Volvo C304 6x6
Volvo C306 6x6 Vörubílaútgáfan af C304
frá Einar
18.mar 2011, 16:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 Lappi og Krana landi
Svör: 10
Flettingar: 3002

Re: 6x6 Lappi og Krana landi

Þetta er Volvo C306, talsvert meiri bíll heldur en lappi C202
frá Einar
18.mar 2011, 14:30
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: hver gæti smíðað boddy hluti í gaz
Svör: 5
Flettingar: 4489

Re: hver gæti smíðað boddy hluti í gaz

er að gera upp gaz 69 og er að spá hver gæti smíðað framgólf . boddy bita og svona smá dót sílsalista .og svoleiðis . er reindar að skoða að kaupa þetta erlendis frá frá póllandi en þar er maður sem smíðar vara parta í boddy en veit ekki hvernig er að eiga viðskipti við pólskí Finndu einhvern pólve...
frá Einar
18.mar 2011, 10:24
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Setja myndir inn á pósta
Svör: 7
Flettingar: 5425

Re: Setja myndir inn á pósta

Eitt sem þarf að hafa í huga þegar myndir eru "linkaðar" inn í pósta (notað [img]myndaslóð[/img] utan um slóðina) í staðin fyrir að setja þær sem viðhengi er að ef myndir er fjarlægð af vefsíðunni eða ef vefslóðin breytist þá hverfur hún út úr þræðinum. Þess vegna er aðferðin að hengja myn...
frá Einar
17.mar 2011, 18:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bílaumboðið jöfur
Svör: 2
Flettingar: 1685

Re: bílaumboðið jöfur

Ef ég man rétt voru þeir með AMC/Jeep, Chrysler, Skoda, Peugot og hugsamlega eitthvað fleira.
frá Einar
17.mar 2011, 15:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24871

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

Mér fynnst þið vera svolítið út á þekju með hvað er sögulegt. Þar sem þráðurinn heitir sögulegir jeppa á ísland. Ég hélt að þæru kannski jeppar einsog hver fór fyrstur á 38 tommu eða fyrstur með lóló. Eða fyrsti jeppinn á Vatnajökul eða á Hvannadalshnjúk. Eða eitthvað slík. Ég verð að segja að ég e...
frá Einar
15.mar 2011, 16:44
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ráðlegging til Braga um akstur í þórsmörk
Svör: 52
Flettingar: 15118

Re: Ráðlegging til Braga um akstur í þórsmörk

Krúsi wrote:Sammála..... Mér finnst og ég held að JEEP séu bestir...

Þetta er náttúrulega svo augljóst að mér láðist algjörlega að nefna það!
frá Einar
15.mar 2011, 14:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ráðlegging til Braga um akstur í þórsmörk
Svör: 52
Flettingar: 15118

Re: Ráðlegging til Braga um akstur í þórsmörk

Þetta spjallborð hefur verið blessunarlega laust við skítkast og leiðindi og vonandi er hægt að halda því áfram þannig að ég legg til að menn andi nokkrum sinnum djúpt og telji upp að 10 áður en þeir smella á "Senda" En hvað sem því líður þá verð ég að segja að Helgi "Brjótur" hl...
frá Einar
14.mar 2011, 19:08
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: Gaz69 árg 66 U 1447 nýjar myndir
Svör: 5
Flettingar: 4994

Re: Gaz69 árg 66 unninn fyrir sprautun

gaz69m wrote:hvað var volgu vélin aftur stór

Volga var með 4 sílendra 2.4L vél sögð kringum 95 hö.

KGB átti Volgur með 5.5L V8 og sjálfskiptingu, mig langar að eignast eina svoleiðis. Þær voru notaðar sem fylgdarbílar með stóru Chayka og ZIL limmunum.
frá Einar
14.mar 2011, 18:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að eiða skilaboðum úr innhólfinu
Svör: 6
Flettingar: 1569

Re: að eiða skilaboðum úr innhólfinu

If you can't fix it with a hammer, it's an electrical problem! Í lauslegri þýðingu: Ef þú getur ekki gert við það með sleggju þá er það rafmagns (tölvu?) vandamál! Er það í því samhengi að eplið sé notað sem mark í skotæfingum? Epli hafa alltaf þótt fyrirtaksskotmörk, það varð ákveðin Svisslendingu...
frá Einar
14.mar 2011, 14:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að eiða skilaboðum úr innhólfinu
Svör: 6
Flettingar: 1569

Re: að eiða skilaboðum úr innhólfinu

Það þarf að: 1. Merkja við póst sem á að eyða. 2. Velja að "Eyða merktum" úr fellilistanum. 3. Velja að halda "Áfram". 4. Staðfesta með því á smella á "Já". Sjá rauðu örvarnar á myndinni (smelltu á myndina til að stækka hana). https://lh3.googleusercontent.com/_I6vsvSs7...
frá Einar
12.mar 2011, 10:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá um eraly bronco
Svör: 10
Flettingar: 5096

Re: Smá um eraly bronco

Svo er spurningin hvort þeir eiga einhvertímann eftir að setja þennan sem þeir sýndu 2004 á markað:

Image
frá Einar
12.mar 2011, 10:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá um eraly bronco
Svör: 10
Flettingar: 5096

Re: Smá um eraly bronco

Þetta voru snilldar bílar.
Svo var líka til svona pickup útgáfa, man ekki eftir að hafa séð þá á Íslandi:

Image
frá Einar
08.mar 2011, 21:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélar spurning
Svör: 14
Flettingar: 3162

Re: Vélar spurning

Þessi sídrifskassi úr Range rover það er ekki hægt að vera með hann bara í afturdrifi er það nokkuð eins og pajero kassan? Range Rover millikassinn LT230 er hreinn sídrifskassi með handlæstu mismunadrifi milli fram og afturdrifs. Hann er með frekar lágu lágadrifi 3.32:1 en er líka með niðurgírun í ...
frá Einar
06.mar 2011, 17:13
Spjallborð: Jeep
Umræða: Gran Cherokee millikassa vandamál
Svör: 8
Flettingar: 3415

Re: Gran Cherokee millikassa vandamál

Úr því að þetta er sídrifs kassi fyrir 1996 þá myndi ég hugleiða annan kassa, fyrir þá árgerð var þessi kassi með þann leiðinda galla að hann læsti ekki milli fram og aftur hjóla í lágadrifinu og gat þess vegna gefið eftir þegar mest á reyndi, það var lagað frá og með árgerð 1996. Og já þetta lýsir ...
frá Einar
05.mar 2011, 15:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Minnkar bensíneyðslu um 30%
Svör: 23
Flettingar: 8410

Re: Minnkar bensíneyðslu um 30%

Enda var þetta innlegg sagt í gríni því einhvernveginn finnst mér þessi vetnisframleiðsla með vetnisknúnu vélarafli vera að búa til orku úr jafn mikilli orku og þarf til að framleiða hana. Þessi búnaður er búinn að vera í notkun í nokkur ár og ég held að ef satt reyndist væri maður búinn að heyra f...
frá Einar
04.mar 2011, 09:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þið eruð hávaðaseggir!
Svör: 6
Flettingar: 2833

Re: Þið eruð hávaðaseggir!

kanski að mér finnist það einn, en mér finnst að það meigi líka hugsa til fatlaðra einstaklinga.. hvernig á maður í Hjólastól að skoða hálendið, reima á sig skónna og skokka á stað? eða á fatlað fólk einfaldlega ekki að fá að skoða hálendið? Það þarf ekki einu sinni fatlaða, það má nefna eldra fólk...
frá Einar
03.mar 2011, 18:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: flottustu festu myndirnar!
Svör: 22
Flettingar: 5484

Re: flottustu festu myndirnar!

Besta festumynd sem ég hef séð hef ég því miður ekki við hendina er sú sem hékk uppi á vegg (og hangir kannski enn)í olís smurstöðinni uppi á hálsum og sýnir gulan willisjeppa vísa 90° með trýnið ofan í vök hangandi á afturhjólunum.
frá Einar
03.mar 2011, 17:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Minnkar bensíneyðslu um 30%
Svör: 23
Flettingar: 8410

Re: Minnkar bensíneyðslu um 30%

Ég hef nú ekki sökkt mér djúpt í þessi vísindi en ég hef aldrei skilið þetta þannig að vetnið væri beinlínis ætlað sem eldsneyti enda væri það ólógískt þar sem það kostar meiri orku að búa það til heldur fæst úr því. Miklu frekar er það hugsað sem einhverskonar hvati við brennsluna á raunverulega el...

Opna nákvæma leit