Leit skilaði 347 niðurstöðum

frá Tollinn
27.des 2013, 16:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux (Hjallinn)
Svör: 32
Flettingar: 10327

Re: Toyota Hilux (Hjallinn)

Jæja, bíllinn er ekinn rúmlega 210 þús og aldrei verið skipt um tímakeðju eða neinu sem henni fylgir, á maður að fara að huga að því?? http://www.ebay.com.au/itm/New-Engine-Timing-Chain-Gears-Tensioner-Gasket-Seal-Guides-Kit-22R-22RE-Toyota-/121053324503?pt=AU_Car_Parts_Accessories&hash=item1c2f...
frá Tollinn
25.des 2013, 20:38
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð annan i jolum
Svör: 6
Flettingar: 2715

Re: Ferð annan i jolum

Er að spá í að fara eitthvað um helgina ef viðrar

Kv Tolli
frá Tollinn
25.des 2013, 08:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að gera upp jeppa
Svör: 2
Flettingar: 1363

Re: Að gera upp jeppa

Þessi síða

Gangi þér vel, kv Tolli
frá Tollinn
23.des 2013, 16:47
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25178

Re: 54" bílar

Haha gaman að þessu, en öllu gríni fylgir auðvitað alvara svo það er ágætt að vekja máls á þessu.

kv Tolli
frá Tollinn
23.des 2013, 10:03
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: 54" bílar
Svör: 88
Flettingar: 25178

Re: 54" bílar

Fór smá rúnt um daginn þar sem 54" Ford var með í för og fékk svo sem ekki að sjá neitt action þar sem hann fór þetta bara í rólegheitum og ekkert reyndi á hann þó aðrir væru í basli. Þetta eru sjálfsagt snilldar græjur og eins og allt hafa sína kosti og galla. Ekki ætla ég að fara að hallmæla ...
frá Tollinn
21.des 2013, 12:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hella Micro og fl.
Svör: 14
Flettingar: 4199

Re: Kastarar og fl. til sölu

Mig vantar eitthvað fínt vinnuljós aftan á bílinn hjá mér

Áttu eitthvað svoleiðis og hvað kostar?

kv Tolli
frá Tollinn
19.des 2013, 08:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 90313

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Mér finnst þessi hilux hrikalega kappalegur á þessum dekkjum, hvort hann fari meira eða minna í snjó gildir einu. Aðalmálið að eigandinn sé sáttur.

kv Tolli
frá Tollinn
18.des 2013, 22:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 101620

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

En svona til að halda áfram með spjallið um vélarvalið, þá er ég mjög forvitinn um þetta, sjálfur er ég voða spenntur fyrir því í framtíðinni að upgreita hiluxinn hjá mér og þá helst með Toyota vél en er voðalega hrifinn af þessu hjá þér. Ef þú myndir fá að velja á milli án þess að pæla í budged, hv...
frá Tollinn
18.des 2013, 18:08
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Hafa einhverjir reynslu af þessu
Svör: 5
Flettingar: 3440

Re: Hafa einhverjir reynslu af þessu

Snilld, þetta virðist vera mun skemmtilegra kort heldur en þetta litlausa kort sem garmin búðin er að bjóða, og svo er það mun ódýrara
frá Tollinn
18.des 2013, 14:36
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Hafa einhverjir reynslu af þessu
Svör: 5
Flettingar: 3440

Hafa einhverjir reynslu af þessu

http://gpsmap.is

Er þetta ekki eitthvað sem menn ættu að skoða, virðist styðja við nRoute og Mapsource svo tölvan í bílinn systemið virðist geta lifað áfram.

kv Tolli
frá Tollinn
16.des 2013, 17:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

og það eru sjáfsagt engin dekk sem menn eru meira að skera og breyta en þessi MT dekk

kv Tolli
frá Tollinn
15.des 2013, 21:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux (Hjallinn)
Svör: 32
Flettingar: 10327

Re: Toyota Hilux (Hjallinn)

Jæja Þessi fór á fjöll í dag, mikið rosalega var það gaman. Það er líka ótrúlegt hvað mann langar alltaf að stækka og breyta og bæta, hehe. Helst myndi ég vilja fá 1:5,71 hlutföll og læsingar, úrhleypibúnað og 38" dekk. Auðvitað væri gaman að mixa í hann auka millikassa og sitthvað fleira, hehe...
frá Tollinn
15.des 2013, 20:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Doror wrote:Hvert fóruð þið?


Keyrðum norður Gjábakkaveg og hittum þar fyrir menn á suzuki jimny bílum og slógumst í för með þeim. Eftir nokkrar festur og basl snéru nokkrir við og fóru til baka meðan aðrir héldu áfram uppá Skjaldbreið.

kv Tolli
frá Tollinn
15.des 2013, 18:47
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Lentum bara í nokkuð þungu færi á tímabili og þurfti nokkrum sinnum að nota spotta, þó þurfti þessi 54" Fordari lítið á honum að halda. Frábært veður, skemmtilegt færi og yfir það heila góður dagur.

Ég var mjög sáttur við minn lítla 35" Hilux sem stóð sig bara ágætlega.

kv Tolli
frá Tollinn
15.des 2013, 18:45
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Jæja, þetta var frábær dagur

Hér eru nokkrar myndir

Gjábakki 065.jpg
Gjábakki 065.jpg (92.01 KiB) Viewed 6028 times
Gjábakki 077.jpg
Gjábakki 077.jpg (60.61 KiB) Viewed 6028 times
Gjábakki 099.jpg
Gjábakki 099.jpg (59.24 KiB) Viewed 6028 times
Gjábakki 070.jpg
Gjábakki 070.jpg (42.85 KiB) Viewed 6028 times
Gjábakki 075.jpg
Gjábakki 075.jpg (53.4 KiB) Viewed 6028 times
frá Tollinn
15.des 2013, 18:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Ground Hawg míkróskorið fær mitt atkvæði, svo er Gumbo Mudder auðvitað löngu búið að sanna sig

kv Tolli
frá Tollinn
14.des 2013, 19:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

andriv wrote:Eg mæti. Er það ekki bara klukkan 9 á shell vesturlandsvegi


Jú er það ekki bara. Og mæti þeir sem vilja

kv Tolli
frá Tollinn
14.des 2013, 18:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

best væri auðvitað ef að klúbbur eins og t.d. 4x4 væri skráður eigandi að þessu og myndi fá sem flesta að greiða stofnkostnaðinn að þessu og væri það þá bara sokkinn kostnaður fyrir þá einstaklinga. Það ætti nú ekki að þurfa mjög marga til að taka þátt, jafnvel hægt að stofna sjóð um þetta verkefni ...
frá Tollinn
14.des 2013, 18:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

þá væri jafnvel hægt að gera Jeppaspjallið að svona "official" eiganda dekkjanna. Skrá þau þannig og þau yrðu þá seld út hér á síðunni á góðu markaðsverði. Fá sem flesta fjárfesta í þetta, ekki fyrirtæki, heldur bara nokkra einkaaðila og þá eiga allir dekkin. Þegar þetta væri búið að borg...
frá Tollinn
14.des 2013, 17:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Það gæti verið sterkur leikur að gera þetta og fá sem flesta til að taka þátt í stofnkostnaðinum við þetta.

kv Tolli
frá Tollinn
14.des 2013, 17:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Ég gæti nú bara trúað að þetta verði bara þrusu gaman, örugglega nóg af snjó. Eru ekki fleiri geim í smá rúnt?

kv Tolli
frá Tollinn
14.des 2013, 07:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Veit einhver hvernig snjóalög eru á þessum slóðum?
frá Tollinn
14.des 2013, 07:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þjófar á ferð.
Svör: 25
Flettingar: 8603

Re: Þjófar á ferð.

Ég er mjög fylgjandi nafngreiningu, nema þá ef það á að ákæra kauða, þá gæti nafngreining talist honum til tekna
Kv Tolli
frá Tollinn
13.des 2013, 20:51
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Eigum við ekki bara að segja lagt af stað frá Select Vesturlandsvegi kl 9 Hér er hugmynd að leiðinni, hvað segið þið um þetta Gjábakki-Hagavatn.JPG Svo má auðvitað taka línuveginn til baka frá Hagavatni en ég ætlaði að reyna að vera kominn í bæinn kl 17:00 kv Tolli eru fleiri sem eru geim í rúnt á s...
frá Tollinn
13.des 2013, 19:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Pitbull dekkin kosta líka of mikið, ég er ennþá að heyra það að það séu allir hættir að framleiða 38" dekk fyrir 15" felgu, ég bara á mjög erfitt með að trúa því þar sem það er mjög auðvelt að finna þetta á netinu. Ég er ekkert endilega fylgjandi því að fara að reyna að flytja inn AT-dekk ...
frá Tollinn
13.des 2013, 19:35
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Var nú að horfa á veðurfréttirnar og einhvern veginn leggst sunnudagurinn betur í mig, hef nú yfirleitt tekið daginn snemma þegar ég hef farið, svona um 8-9 leytið

kv Tolli
frá Tollinn
13.des 2013, 18:40
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: snjór
Svör: 22
Flettingar: 6775

Re: snjór

Ég gæti hugsað mér að kíkja eitthvað, var einhvernveginn með það í huga að keyra norður af Lyngdalsheiði og upp á línuveg og langaði að skoða hvort hægt sé að keyra upp að Hagavatni og sjá svo bara til hvernig staðan er eftir að þangað er komið

kv Tolli
frá Tollinn
13.des 2013, 09:46
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 105722

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Járni wrote:Þetta er fáránlega vel útpæld stærð af kerru


Ég þarf klárlega að koma mér upp svona kerru!!

kv Tolli
frá Tollinn
13.des 2013, 09:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Svo verðum við bara að finna upp eitthvað flott nafn á nýja dekkið okkar, hehe

kv Tolli
frá Tollinn
12.des 2013, 22:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Nee, frekar reyna að fara í magninnkaup frá útlandinu
frá Tollinn
12.des 2013, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Eða bara hreinlega setja AT dekkin í salt í smá tíma og versla eitthvað annað þangað til þessir aðilar sjá að sér, þeir eiga ekki að komast upp með svona okur!!

Kv Tolli
frá Tollinn
12.des 2013, 15:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Mér finnst bara nauðsynlegt að neytendur fari að sýna þessum endursöluaðilum hérna á Íslandi smá aðhald. Við megum ekki láta fara svona með okkur, það má svo sem safna saman fólki sem er til í að skuldbinda sig í dekkjakaup og fara svo í Arctic Trucks og fá tilboð en það væri líka frábært ef við gæt...
frá Tollinn
12.des 2013, 14:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

280stk af dekkum í gám. Stykkið á 20.000 280*20.000 = 5.900.000 Flutningskostnaður 700.000 Heildarverð = 6.600.000 Heild af gúmmí = 10920KG A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 10,00 PR 660.000 BR Úrvinnslugjald á hjólbarða. Gjaldið er kr/kg 40,00 KR 436.800 BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsum...
frá Tollinn
12.des 2013, 13:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?
Svör: 43
Flettingar: 11719

Re: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?

Startarinn wrote:Mér sýnist þið hafa gleymt að reikna með gúmmígjaldið sem var lagt á í kringum 2007 og tvöfaldaði verð á dekkjum á sínum tíma


Ég skellti þessu í reiknivélina hjá Tollinum og valdi hjólbarða svo það hlýtur að koma inn þar. Þetta ætti að vera nokkuð rétt verð

kv Tolli
frá Tollinn
12.des 2013, 10:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þjófar á ferð.
Svör: 25
Flettingar: 8603

Re: Þjófar á ferð.

Jæja, þetta er komið í ratsjánna hjá mér og mun ég hafa athyglina á öllu svona. Hins vegar er spurning hvort það borgi sig nokkuð að berja þjófinn með grindinni nema að taka kastarana af fyrst.

kv Tolli
frá Tollinn
12.des 2013, 09:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Óskar - Einfari wrote:Eruð þið vissir um að þetta sé "the real thing" en ekki eftirlíking? Hljómar of gott til að vera satt!


Akkúrat það sem ég var að hugsa, þetta getur bara ekki staðist, hljóta að vera b-dekk sem eru seld sérstaklega

kv Tolli
frá Tollinn
12.des 2013, 08:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?
Svör: 43
Flettingar: 11719

Re: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?

Þarf CE merki? Ég hélt að DOT merking væri nóg. Ég fæ út tæp 220 þúsund fyrir flutning á 38" fyrir 15" felgur. Þá er bara spurningin hvað kostar að flytja gám...kannski 700.000 kall sem deilist á X marga ganga...kannski 70 ganga, veit ekki nákvæmlega hvað kemst í 40 feta gám af 38" d...
frá Tollinn
12.des 2013, 07:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34137

Re: at405

Þú segir nokkuð, spurning hvað flutningurinn myndi reiknast fyrir hvert dekk, ætti varla að fara mikið yfir 50.000 kr heildarkostnaður á hverju dekki með tollum og gjöldum, sést hér hversu mikið er verið að leggja á þetta dót hérna heima.

kv Tolli
frá Tollinn
11.des 2013, 22:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?
Svör: 43
Flettingar: 11719

Re: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?

Maður veit allavega að hverju maður gengur
frá Tollinn
11.des 2013, 22:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335393

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Hversu dýrt er þetta? Er ekki bara spurning um að vera með 2 stykki í bílnum?

Kv Tolli

Opna nákvæma leit