Leit skilaði 147 niðurstöðum

frá Lindemann
15.okt 2014, 18:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121696

Re: Chevrolet Suburban 46"

Fannstu húsbílaefni?
frá Lindemann
11.okt 2014, 21:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slökkvitæki
Svör: 20
Flettingar: 7202

Re: Slökkvitæki

ég keypti tæki í n1/bílanaust í fyrra og kíkti ekki einusinni á miðann á því, fór með bílinn í skoðun og það var ekki sett útá það..... leit svo á miðann á þessu ári og sá þá að það var ekkert íslenskur skoðunarmiði á því
frá Lindemann
10.okt 2014, 17:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýris stillingar
Svör: 5
Flettingar: 3733

Re: Stýris stillingar

Grundvallaratriðið er að stýrismaskínan sé pottþétt á miðju áður en maður pælir í neinu öðru. Ef hún er ekki á miðju geturu ekki stillt úr henni hlaupið og bíllinn verður ekki góður í stýri. Maður tekur stýrið aldrei af og setur á öðruvísi til að leiðrétta skakkt stýri(nema einhver hafi verið búinn ...
frá Lindemann
07.okt 2014, 13:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vhf af ebay ?
Svör: 18
Flettingar: 5111

Re: vhf af ebay ?

Tollurinn fylgist ekki með þessu, það getur hver sem er flutt inn svona talstöðvar en notkunin er ekki lögleg fyrir því. Ég veit samt ekki til þess að neinn hafi lent í vandræðum útaf "ólöglegri talstöð". Þessar kínastöðvar eru CE merktar en það eru engar upplýsingar(staðfesting) um að þær...
frá Lindemann
29.sep 2014, 22:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hljóðeinangra bíla.
Svör: 12
Flettingar: 4368

Re: Hljóðeinangra bíla.

Bílasmiðurinn er líka með svona mottur, en ég veit ekki með verðið á þeim.
frá Lindemann
22.sep 2014, 23:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ábyrgð dráttarbíla
Svör: 32
Flettingar: 8142

Re: Ábyrgð dráttarbíla

Fólk sem biður um/þiggur drátt frá hjálpsömum félögum eða ókunnugum ferðalöngum og gerir svo kröfu á viðkomandi þegar eitthvað kemur uppá ætti að skammast sín.....ég skil ekki hvernig fólk hefur það í sér! Aftur á móti eru til dæmi þess að sá sem dregur gerir það mjög óvarlega og hreinlega veldur óh...
frá Lindemann
19.sep 2014, 21:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kríla pæling
Svör: 7
Flettingar: 5210

Re: Kríla pæling

Það hafa margri notað þá á 33-35" dekkjum án vandræða, en auðvitað er hægt að brjóta allt.

Ég held þessir bílar sé bara að koma flott út á 35", nægt flot í þeim þannig og ekki orðnir of háir heldur.
frá Lindemann
18.sep 2014, 19:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannað að fara upp á þennan hól.........
Svör: 15
Flettingar: 3803

Re: Bannað að fara upp á þennan hól.........

Þessi mál hafa verið tekin fyrir á fundum (oftar en einu sinni) sem við í f4x4 höfum átt með Landsvirkjunarmönnum. Okkur jeppakörlum er velkomið að aka þessa vegi. Það getur samt verið dálítið villandi þar sem þetta er sama skilti og annarsstaðar þar sem er bannað að aka. Menn vita ekki alltaf hvor...
frá Lindemann
17.sep 2014, 22:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannað að fara upp á þennan hól.........
Svör: 15
Flettingar: 3803

Re: Bannað að fara upp á þennan hól.........

Ég þekki ekki ástæðuna fyrir þessu skilti þarna en það er samt alveg skýrt hvað það þýðir og það er allur akstur bannaður.
Þá er ekkert verið að tala um á eigin ábyrgð eða ekki, sama og þegar hálendisvegir eru lokaðir á vorin, þá eru svona skilti notuð.
frá Lindemann
09.sep 2014, 21:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8
Svör: 7
Flettingar: 2406

Re: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8

Er einhver ávinningur í því?

Er v10 vélin ekki bara helmingi eyðslufrekari og með svipað afl?
frá Lindemann
03.sep 2014, 19:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ventlar og kranar á felgum
Svör: 30
Flettingar: 7380

Re: ventlar og kranar á felgum

Ég keypti 3/8 krana í landvélum. Það er óþarflega stórt og ég held að flestir séu að nota 1/4" krana með miklu stærri dekk en ég :) Ég setti líka upphækkun undir kranann, snittaði í felguna og setti ró á móti. Svoleiðis get ég alltaf skipt um kranann sjálfan ef hann klikkar en upphækkunin er fö...
frá Lindemann
18.aug 2014, 20:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili
Svör: 4
Flettingar: 2480

Re: hvað eru menn að borga í leigu á iðnaðarbili

Sævar Örn wrote:80,000+ vsk + rafm og hiti - 120 fm 4 metra lofthæð góð lýsing og með gryfju


Þetta er frekar hagstætt verð myndi ég segja
frá Lindemann
24.jún 2014, 23:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 115162

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Bíllinn stendur ekki í þennan tjakk, hann hefur verið að nota hann til að tjakka kúluna uppí nafið.

Flott hjá þér að stússast í þessu sjálfur, það gefur sportinu líka töluvert meira að vera meðvitaðri um ástand bílsins og geta bjargað sér sjálfur! :)
frá Lindemann
13.maí 2014, 23:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ballansstöng - sway bar
Svör: 21
Flettingar: 4530

Re: Ballansstöng - sway bar

Ég held að fæstir noti þetta mjög mikið í Patrol, en þetta virkar vel ég hef prófað það. Ég veit um einn sem breytti þeim búnaði þannig að hann er með barka til að aftengja stöngina handvirkt, það var gert þar sem orginal búnaðurinn bilaði. Hefuru pælt í hvort þú getir notað svona balansstöng úr pat...
frá Lindemann
11.maí 2014, 22:49
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Torfæran á Hellu 17 maí 2014..... Skráning
Svör: 5
Flettingar: 4638

Re: Torfæran á Hellu 17 maí 2014..... Skráning

Maður lætur sig ekki vanta!
frá Lindemann
05.maí 2014, 23:17
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Yamaha Raptor 700 2007
Svör: 1
Flettingar: 1388

Yamaha Raptor 700 2007

Er með til sölu þetta fjórhjól Yamaha Raptor 700 2007 árgerð Nýr rafgeymir Nýbúið að taka mótor í gegn, setja nýjan sveifarás(stroker í 727cc) og ýmislegt fleira tilheyrandi) Ný keðja og bremsur að aftan Dekkin eru frekar léleg, Ég er búinn að eiga hjólið frá því í júlí 2007(skráð 06.06.07) Það er b...
frá Lindemann
27.apr 2014, 23:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
Svör: 4
Flettingar: 2944

Re: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)

Það er vel hægt að laga svona, málið er bara að fá góðan suðumann í verkið.

Þetta getur verið töluvert mikið mál ef grindin er orðin mikið ryðguð en ef ekki þá er það mun auðveldara.
frá Lindemann
20.apr 2014, 00:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpúðafjöðrun
Svör: 8
Flettingar: 4466

Re: Loftpúðafjöðrun

Sumir dæla bara í púðana eftir þörfum, en það er heldur leiðinlegt að vera alltaf að hræra í því. Einnig er hægt að fá t.d. í landvélum mekaníska hæðarventla fyrir loftfjöðrun. Það er einfalt að tengja það og virkar vel, en það verður að gæta þess að kaupa ventla með töf því ef ventlarnir virka stra...
frá Lindemann
10.apr 2014, 22:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ráð við val á jeppa
Svör: 19
Flettingar: 5322

Re: Ráð við val á jeppa

Ég á vitöru á 32" dekkjum og er bara nokkuð ánægður með hana. Þessir bílar eru náttúrulega alls ekki gallalausir en eru fínir fyrir 32-33" dekk og drífa mikið á þeim miðað við aðra þyngri bíla. Skoðaðu bara vel ef þú kaupir svoleiðis hvort að sílsarnir séu nokkuð horfnir, það er mjög algen...
frá Lindemann
06.apr 2014, 21:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????
Svör: 13
Flettingar: 3106

Re: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????

og ætlaru að kaupa þér golf?
frá Lindemann
05.apr 2014, 23:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????
Svör: 13
Flettingar: 3106

Re: Alvöru Loftdæla og rafsuðugræjur í bíla????

það eru ekki margir vörubílar með reimdrifnar loftdælur í dag held ég en þeir voru margir í gamla daga
frá Lindemann
30.mar 2014, 15:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 16033

Re: SOS- allir að mæta

Kjarni málsins er náttúrulega eins og búið er að koma fram að menn geta ekki tekið af fólki gjald fyrir að skoða land sem þeir eiga ekki sjálfir, nema þeir hafi umráðarétt yfir landinu(leigusamning eða eitthvað þessháttar) Ég hef ekki heimild til að koma fyrir skúr við Hljómskálagarðinn og rukka þar...
frá Lindemann
27.mar 2014, 23:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrýstiprófun á heddum
Svör: 4
Flettingar: 1851

Re: Þrýstiprófun á heddum

snöfli wrote:Held líka Vélsmiðjan Egill (eða hvað vélsmiðju afleggjarinn út úr þeim heitir)


Það heitir KAPP í dag og ég mæli eindregið með þeim! Þeir hafa reynst mjög vel.
frá Lindemann
24.mar 2014, 23:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 45248

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Ég myndi giska á að svona 1600 vitara mótor sé hátt í 12 hestöfl sem segir mér að þær eru fínar til að nota sem akkeri :)

En hún hefur sennilega þann kost að vera heldur sprækari en 1300 mótorinn, örugglega ekki mikið þyngri og kostar svotil ekki neitt.
frá Lindemann
23.mar 2014, 17:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi
Svör: 28
Flettingar: 6489

Re: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi

ég myndi ekki vera að standa í því að lóða svona tengi. Það er örugglega ekkert verra að gera það, en það tekur alltaf töluverðan tíma í viðbót og ég get fullyrt það að ef tengin eru rétt klemmd er lóðning ekki að fara að hjálpa neitt. Svona tengi eru með þeim algengustu sem ég nota í vinnunni og ég...
frá Lindemann
22.mar 2014, 12:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi
Svör: 28
Flettingar: 6489

Re: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi

Ég hef notað svipaðar tangir og póstað var hér að ofan(þessi dýrari) frá nokkrum framleiðendum. Sú sem ég er með núna er frá würth og mér finnst hún best af þeim. Ég er reyndar ekki með marga útskiftanlega kjafta, er bara með 2 tangir sem eru með þeim kjöftum í sem ég nota. Þú getur alveg bjargað þé...
frá Lindemann
23.feb 2014, 12:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Svör: 93
Flettingar: 43980

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

jongud wrote:Hvernig áfelgunargræja er þetta?
Sýnist mér rétt að þetta sé plastkar?


Mér sýnist þetta bara vera ruslafata fyrir afgangs gúmmí :)
frá Lindemann
20.feb 2014, 23:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Léttar leiðir á Reykjanesi
Svör: 4
Flettingar: 2617

Re: Léttar leiðir á Reykjanesi

Djupavatnsleiðin er fín til að leika sér, oft dálítill snjór þar!

En ég mæli með því að menn fari samt aldrei einbíla þó það sé verið að fara stutt, það er t.d. ekki símasamband allsstaðar á djúpavatnsleiðinni og ekki gott ef menn festa sig.
frá Lindemann
19.feb 2014, 22:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 112152

Re: Súkkan mín

Í sambandi við inverterinn, ertu alveg viss um að hann sé að fá nægilega háa spennu inná sig? Það er oftast væla í þeim sem vælir þegar spennan fer niður fyrir eitthvað ákveðið(sennilega um 11,5v). Ég lenti í því að minn inverter sem var tengdur gegnum auka sígarettukveikjaratengi var alltaf að væla...
frá Lindemann
13.feb 2014, 23:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 112152

Re: Súkkan mín

Þetta er áhugaverð pæling. Ég hef nú ekki þekkingu eða reynslu til að sjá eitthvað sem mælir gegn þessu, er búinn að velta þessu dálítið fyrir mér og fannst þetta ómögulegt fyrst en nú er ég ekki viss..... En hvað sem því líður þá væri ég til í að vita rökin fyrir því að þú vilt smíða þetta svona, e...
frá Lindemann
10.feb 2014, 21:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lítið notaður aukatankur???
Svör: 9
Flettingar: 2913

Re: Lítið notaður aukatankur???

Úr hvaða efni er tankurinn?

Það myndast ekki sveppur í áltönkum og ég held ekki í ryðfríum heldur. En ef hann er úr svörtu þá getur hann alveg myndast.
frá Lindemann
02.feb 2014, 03:32
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Suzuki vitara 1600mótor í pörtum
Svör: 0
Flettingar: 351

TS Suzuki vitara 1600mótor í pörtum

*edit*
Farinn

Sælir

Mig vantar að losna við vitara 1600 mótor sem ég var búinn að taka heddið af. Heddið er sprungið en allt sem er í því á að vera í lagi.
Einnig er blokkin og innvols í lagi og allt utaná hann fylgir með.

Þarf að losna við þetta sem fyrst, fer á 5 þús kr.

Jakob
s. 865-9811
frá Lindemann
27.jan 2014, 20:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Færi/ferð yfir Kjöl
Svör: 28
Flettingar: 6222

Re: Færi/ferð yfir Kjöl

En svona túttur hvaða skoðun hafa menn á þeim, þurfa þær að vera risastórar í blautu eða mjúkar í þurru. Kemst ég Kjöl einn á þeim eða þarf ég að hafa einhvern með mér. http://www.ellingsen.is/media/generate/600/vorumyndir/9917688.jpg Nei, það er bara fært fyrir Nokia stígvél! Gúmmítúttukallar geta...
frá Lindemann
24.jan 2014, 22:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol V8 38" Verkefni
Svör: 17
Flettingar: 6681

Re: Nissan Patrol V8 38" Verkefni

þetta er nú eitthvað skrítin fullyrðing hjá Viktori með skurðinn á kúrfunum. Togkúrfa er alltaf mismunandi eftir hverri vél og hestaflakúrfan sker hana á mismunandi stað.

En með 33000 lb-ft þá skiptir öllu máli í því samhengi að þetta er á mínútu.
Þ.e. afl er alltaf mælt sem vinna á tímaeiningu
frá Lindemann
24.jan 2014, 19:36
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: helgin 24-26 jan
Svör: 4
Flettingar: 2110

Re: helgin 24-26 jan

Ég er að hugsa um að fara á skjaldbreið ef það verður gott veður, er reyndar ekki búinn að fá neinn með mér ennþá svo ég veit ekki hvað verður úr því.
frá Lindemann
21.jan 2014, 19:29
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Næsta ferð Litlunefndar F4x4
Svör: 8
Flettingar: 2999

Re: Næsta ferð Litlunefndar F4x4

Flott video hjá þér!

Verst er að ég verð eiginlega að reyna að fara aftur næstu helgi til að klára verkið og komast á toppinn :)
frá Lindemann
20.jan 2014, 23:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Hópkaup" handstöðvar
Svör: 17
Flettingar: 5821

Re: "Hópkaup" handstöðvar

Þetta er allt spurning um hvað menn nota þetta í. Þeir sem eru á minni jeppum og eru einungis að fara í stuttar ferðir geta vel látið svona handstöð nægja. Allavega þegar er verið að ferðast margir saman og aðrir í hópnum eru með bílstöðvar. En það er engin spurning að hún kemur ekkert algjörlega í ...
frá Lindemann
12.jan 2014, 21:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB segullokar
Svör: 6
Flettingar: 2428

Re: ARB segullokar

Et eru líka með einhverja svona segulloka. Eina sem þú þarft að gæta að er að það sé aflestun á þeim sem þú kaupir.
Mæli með að kaupa þetta hjá landvélum, barka eða et
frá Lindemann
05.jan 2014, 17:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: naglar og xenon
Svör: 2
Flettingar: 1372

Re: naglar og xenon

Já það er hægt að fá gult xenon.

3000K xenon er gult og margir framleiðendur skaffa kit í mörgum litum
frá Lindemann
05.jan 2014, 17:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafsuðugrunnur
Svör: 4
Flettingar: 2211

Re: Rafsuðugrunnur

Hvernig virkar þetta?

Opna nákvæma leit