Leit skilaði 147 niðurstöðum

frá Lindemann
29.des 2013, 23:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6 hjóla trukkar?
Svör: 23
Flettingar: 6914

Re: 6 hjóla trukkar?

Fordinn nr. 12 er með 6lítra rokk
frá Lindemann
08.des 2013, 21:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS VHF/uhf handstöð 5w
Svör: 2
Flettingar: 1147

TS VHF/uhf handstöð 5w

Góðan daginn Ég á til 2stk af ónotuðum Baofeng UV-5r talstöðvum sem mig vantar að losna við. Með þeim fylgir hleðslutæki, headset, speaker/mic, battery eliminator(til að tengja við bíl) og hulstur. Ég er búinn að nota svona stöð sjálfur í dálítinn tíma og þetta er fínt sem handstöð eða til að hafa í...
frá Lindemann
23.nóv 2013, 11:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121777

Re: Chevrolet Suburban 46"

Það er rétt að ef það er staðið mikið á kúplingunni er aukið álag sett á þessar legur. Menn ættu því að varast það að standa á kúplingunni lengi, sérstaklega á bílum með stórar og þungar kúplingar. Einnig er ekki mjög gott að standa á kúplingunni þegar startað er afþví þá er enginn olíuþrýstingur ti...
frá Lindemann
17.nóv 2013, 12:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamall kassa Benz
Svör: 3
Flettingar: 1904

Re: Gamall kassa Benz

Þetta eru ansi magnaðir bílar, en þeir eru dýrir!
frá Lindemann
11.nóv 2013, 21:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5298

Re: Slöngur fyrir loftdælur

kjartanbj wrote:Best er náttúrulega að setja krana í felgurnar og sleppa við þetta vandamál með hetturnar og pílurnar , og auk þess vera mikið fljótari að hleypa úr og dæla í


Sammála því, og sérstaklega ef menn eru á annað borð með tvo ventla, þá er eina vitið að bora út aukaventilinn og setja krana í staðinn!
frá Lindemann
10.nóv 2013, 19:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað hefur þú í bílnum á fjöllum?
Svör: 15
Flettingar: 5138

Re: hvað hevur þú í bílnum á fjöllum?

Þetta með bendixinn ætti nú ekki að vera vandamál ef hann er smurður með góðri feiti annað slagið.

Aftur á móti er það rétt að það er mjög gott að hafa einhvern gasbrennara með sér, það getur þurft að þýða ýmislegt í miklu frosti.
frá Lindemann
05.nóv 2013, 20:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: grand cherokee hvað þola hásingarnar
Svör: 19
Flettingar: 5705

Re: grand cherokee hvað þola hásingarnar

nokkuð viss um að hann er að tala um krossana í öxlunum, enda frekar aumingjalegir og mjög oft komið leiðindarslag í þá í orginal bílum Ég er að tala um þá. En þegar þið minntust á það þá minnir mig að hann hafi farið með drifskapt þegat öxlarnir voru ekki lengur veiki hlekkurinn.[/quote] Ég held é...
frá Lindemann
22.okt 2013, 23:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki vitara 38"
Svör: 60
Flettingar: 21225

Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?

Þetta er bara flott! Það á eflaust eitthvað eftir að bila og brotna en það er nú ansi oft svoleiðis í jeppum. Hvort það verður meira eða minna en gengur og gerist skal ég ekki segja til um.........en þetta væri gaman að sjá Hvaða hlutföll eru í honum? er eitthvað úrval af drifhlutföllum til í þessa ...
frá Lindemann
16.okt 2013, 00:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: digital loftþrýstingsmælar?
Svör: 17
Flettingar: 5662

Re: digital loftþrýstingsmælar?

Analog mælir verður aldrei rafmagnslaus og hefur ekki skjá sem getur skemmst í miðjustokknum eða í frosti. Ég verð að taka undir þetta. Ég á svona digital mæli og þegar ég fékk hann nýjan setti ég batterí í hann og notaði hann einusinni. Næst þegar ég ætlaði að nota hann nokkrum vikum seinna, þá va...
frá Lindemann
19.sep 2013, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glóðarkerti - örnámskeið
Svör: 4
Flettingar: 2485

Re: Glóðarkerti - örnámskeið

Fín síða. Ég mæli samt ekki með að menn setja straum beint á glóðarkertin sín án þess að vita hvort þau séu yfirhöfuð 12v. Það er leiðinlegra að eyðileggja öll glóðarkertin sín og svo voru það kannski aldrei þau sem voru biluð í byrjun. Mörg kerti í dag vinna t.d. á 6v eða eru virkjuð fyrst á 12v í ...
frá Lindemann
15.júl 2013, 22:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: [ÓE]Hedd á 1600 suzuki
Svör: 0
Flettingar: 351

[ÓE]Hedd á 1600 suzuki

Sælir

Nú er svo komið að mig bráðvantar strokklok á mína undurfögru Suzuki Vitara bifreið.
Bíllinn er '97 árgerð svo það væri æskilegast að fá eitthvað svipað gamalt...og að sjálfsögðu skemmir ekki fyrir ef það er heilt og ósprungið!

Kv. Jakob B.
S. 865-9811
frá Lindemann
23.jún 2013, 20:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stórkostlegustu náttursbjöll islandsögunar að verða að verul
Svör: 26
Flettingar: 7833

Re: stórkostlegustu náttursbjöll islandsögunar að verða að verul

Reyndar var vegurinn um Hestakleifina aldrei ruddur þegarsnjóþungt var, heldur var þá keyrt Reykjafjörð og Mjóafjörð
frá Lindemann
20.jún 2013, 18:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tralli minn er með hita
Svör: 15
Flettingar: 4887

Re: Tralli minn er með hita

Bilaður loftflæðiskynjari gæti orsakað þetta, prófaðu að taka hann úr sambandi og keyra bílinn án hans. Ef hann er betri svoleiðis þá myndi ég setja nýjan svoleiðis í.

Hann getur samt gengið óreglulega með ótengdan loftflæðiskynjara en á að virka samt þokkalega.
frá Lindemann
10.maí 2013, 21:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dynotest
Svör: 7
Flettingar: 2246

Re: dynotest

Það hefur verið hægt að fá dynomælingu í TB þegar bekkurinn hefur verið í lagi.
Bekkurinn í Borgarholtsskóla hefur aðeins verið notaður við kennslu og þá fyrir bíla í eigu skólans eða nemenda.
frá Lindemann
25.mar 2013, 19:37
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færi í kringum skjaldbreið
Svör: 2
Flettingar: 1484

Re: Færi í kringum skjaldbreið

Ég fór þarna á föstudagskvöldið og til baka á laugardag, reyndar fór ég ekki alla leið að hlöðufelli en ég ók línuveginn meðfram skjaldbreið. Það var ekki mikill snjór þarna, dálitlir skaflar á stöku stað. Ég reyndar festi mig fyrir klaufaskap á leiðinni uppeftir. Ég er á 32" súkku, þetta ætti ...
frá Lindemann
20.mar 2013, 19:14
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)
Svör: 15
Flettingar: 5964

Re: megasukk (hringurinn í kringum hofsjökul)

BrynjarHróarsson wrote:þessi rjómi er öndvegisbifreið


Já en djöfull hefur spottinn verið frosinn fyrst hann náði að ýta hummernum svona með honum!
frá Lindemann
24.feb 2013, 20:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spacerar
Svör: 4
Flettingar: 1759

Re: Spacerar

Þetta er líka frekar óhagstætt í notkun, þetta þarf alltaf að vera töluvert þykkt og þar af leiðandi þarftu að fá þér felgur með meira backspace. Einnig er þetta þungt ef þetta er úr stáli og ekki nægilega sterkt úr áli.
frá Lindemann
16.feb 2013, 20:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist
Svör: 21
Flettingar: 4378

Re: prófil splitti með Lás , hvar gæti svoleiðs fengist

Væri þá lásinn ekki jafn þungur og spilið?
frá Lindemann
06.feb 2013, 20:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stofuborð
Svör: 12
Flettingar: 4184

Re: Stofuborð

Image

ég er með svona stofuborð ´hjá mér :)
frá Lindemann
04.feb 2013, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að renna swinghjól í jeppa
Svör: 2
Flettingar: 1734

Re: Að renna swinghjól í jeppa

Þú vilt ekki hafa mjög létt svinghjól í jeppa, þú vilt hafa massann í svinghjólinu til að hjálpa þér í torfærum.

Annað gildir með sportbíl þar sem snerpan skiptir mestu máli.
frá Lindemann
30.des 2012, 21:53
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þúsundvatnaleið.
Svör: 15
Flettingar: 5275

Re: Þúsundvatnaleið.

Hvernig færi er þetta? engin bleyta í þessu?
frá Lindemann
30.nóv 2012, 20:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20735

Re: Ford Ranger 44"

Musso vélin er heldur ekki eins og 160hp sprinter vélin, sitthvor kynslóðin.
frá Lindemann
07.sep 2012, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur
Svör: 3
Flettingar: 1576

Re: brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur

Þarf ekki að hreinsa fíringuna ansi oft ef það er notuð úrgangsolía á hana??

Annars held ég að þú þurfir ekki að hafa neinar áhyggjur af því að það komi eitthvað verri gufur af frostleginum en úrgangsolíunni.
frá Lindemann
07.sep 2012, 20:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Matarolía á gamla díseljálka
Svör: 47
Flettingar: 13654

Re: Matarolía á gamla díseljálka

Þetta getur verið fínt meðan það er hlýtt í veðri, en þegar fer að hausta fara síur að stíflast frekar fljótt..... sjálfsagt ágætt samt að drýgja díselolíuna með þessu
frá Lindemann
12.júl 2012, 00:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vegur 705 af miðfjarðarvegi, 704 í Hrútafjörð.
Svör: 1
Flettingar: 1258

Re: Vegur 705 af miðfjarðarvegi, 704 í Hrútafjörð.

Ég hef aldrei farið þarna á bíl, en ég hef farið þarna yfir bæði á fjórhjóli og reiðhjóli.
Síðast fór ég á fjórhjóli þarna yfir 2007 og þá allavega var þetta fært öllum jepplingum/jeppum en samt gróft á köflum ef ég man rétt. Allavega var ekkert action.
frá Lindemann
30.jan 2011, 19:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: leyfileg dekkjastaerd í evrópu
Svör: 21
Flettingar: 5481

Re: leyfileg dekkjastaerd í evrópu

Sennilega eru AT dekkin merkt CE, en þó ekki hin rétta CE merking evrópusambandsins........Það eru nefnilega margir hlutir, framleiddir í kína, með þessa merkingu sem stendur þá í þeim tilfellum fyrir "Chinese Export". Ég hef nú ekkert fyrir mér í þessu með AT dekkin, en dettur það nú bara...
frá Lindemann
05.feb 2010, 00:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjóða í pottstál eða hvað það heitir.
Svör: 10
Flettingar: 3683

Re: Sjóða í pottstál eða hvað það heitir.

Það er eina vitið að smíða bara nýtt stykki.

það er hægt að sjóða í svona, en það er erfitt og verður aldrei jafn gott og nýtt stykki.

ég er alveg sammála því að láta skera nýja flangsa og svo rör á milli

Opna nákvæma leit