Leit skilaði 114 niðurstöðum

frá trooper
10.apr 2013, 21:05
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul
Svör: 37
Flettingar: 12276

Re: Jeppaspjallsferð á Eyjafjallajökul

Heyrðu, eru menn almennt að spá í að fara á 35 tommu bílum sem vigta á þriðja tonn?? :)
Ég gæti alveg hugsað mér að renna með ef þannnig er, en er þó ekki alveg viss.

kv. Hjalti
frá trooper
10.apr 2013, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tengja straumbreyti
Svör: 18
Flettingar: 6272

Re: Tengja straumbreyti

Sæll Bjarki.
Æi mér finnst það eitthvað svo ósexy eitthvað.. :)
kv. Hjalti
frá trooper
10.apr 2013, 21:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tengja straumbreyti
Svör: 18
Flettingar: 6272

Re: Tengja straumbreyti

Sælir. Í gömlum Trooper sem ég átti tengdi ég þetta beint á geyminn með öryggi á milli. Hef ekki stórar áhyggjur þó hann gleymist á meðan dautt er á vélinni því það verður ekkert skilið eftir í honum í sambandi. Eins held ég að það gæti verið ágætt að geta hlaðið inn á myndavélabatterí og fleira án ...
frá trooper
10.apr 2013, 12:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tengja straumbreyti
Svör: 18
Flettingar: 6272

Tengja straumbreyti

Góðan daginn. Ég keypti einn svona um daginn.
http://www.advania.is/vefverslun/vara/P ... -inverter/
375W inverter.
Hvernig eru menn að tengja þetta við geymi? Bara beintengja með öryggi?
kv. Hjalti
frá trooper
09.apr 2013, 21:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar ráð vegna Patrol kaupa
Svör: 5
Flettingar: 1812

Re: Vantar ráð vegna Patrol kaupa

Kvöldið. Léttskoðun hjá umboðinu er líka sniðug. Ég fór með minn áður enn keypti hann og það hefur ekkert komið upp óvænt eftir að ég lagaði það þeir strákarnir sáu að.
Gangi þér annars leitin vel og vertu "pikkí", það borgar sig.
kv. Hjalti
frá trooper
07.apr 2013, 10:01
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: TS Vélsleðekerra
Svör: 11
Flettingar: 4956

Re: TS Vélsleðekerra

Sæll, hver eru innanmál kerrunnar?
kv. Hjalti
frá trooper
06.apr 2013, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd
Svör: 17
Flettingar: 5628

Re: Roadtrip yfir USA - Heimildar/stuttmynd

Flott video hefur verið gaman maður. ;)
Helvíti fín tyggjósenan samt rétt fyrir mínútu 11. ;)
kv. Hjalti
frá trooper
06.apr 2013, 20:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE inverter
Svör: 2
Flettingar: 792

Re: ÓE inverter

Sæll, jú og kannski hlaða myndavélina og svona smáhluti.
frá trooper
06.apr 2013, 16:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE inverter
Svör: 2
Flettingar: 792

ÓE inverter

Góðan daginn. Óska eftir straumbreyti í bílinn fyrir fartölvuna. Ef þið hafið farið betri leiðir en að nota svoleiðis má alveg benda á þær líka. ;)

kv. Hjalti
frá trooper
06.apr 2013, 16:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu bíla græjur SELT
Svör: 5
Flettingar: 2085

Re: Til sölu Bassabox, Weber grill

Sæll Orri sendu mér hvaða verðhugmynd þú hefur fyrir grillið.
kv. Hjalti
frá trooper
03.apr 2013, 21:15
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Smámyndaþjónustan
Svör: 13
Flettingar: 31916

Re: Smámyndaþjónustan

Sæll Hörður. Fékk smá sting í hjartað yfir því að svona gjöfult og gott fyrirtæki væri að berjast í bökkum. Sendi þér því eina mynd.
Hafðu miklar þakkir fyrir ;)
kv. Hjalti
frá trooper
01.apr 2013, 13:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Gps-pung
Svör: 6
Flettingar: 1245

Re: ÓE Gps-pung

Komið takk. Búinn að kaupa.
kv. Hjalti
frá trooper
29.mar 2013, 10:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vandræði Patrol 2001
Svör: 6
Flettingar: 1340

Re: Vandræði Patrol 2001

Nei ekkert ljós... og hreinlega ekki neinn ofurkraftur heldur.
kv.
frá trooper
29.mar 2013, 09:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vandræði Patrol 2001
Svör: 6
Flettingar: 1340

Re: Vandræði Patrol 2001

Sæll. þetta er öxullinn sem kemur niður úr þessu stykki. Er það að skaðlausu að keyra bílinn ??
Ég á ekkert í þessa viðgerð á Föstudeginum langa.. ;)
kv.
frá trooper
29.mar 2013, 09:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vandræði Patrol 2001
Svör: 6
Flettingar: 1340

Re: Vandræði Patrol 2001

Hér er mynd af stykkinu, (rauður hringur utan um það) mynd af netinu.
kv Hjalti
frá trooper
29.mar 2013, 09:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vandræði Patrol 2001
Svör: 6
Flettingar: 1340

Vandræði Patrol 2001

Sælir. Þannig er að hann vælir helvíti ámátlega bíllinn og er það ekki frá reimum. Ef ég stend framan við húdd bílsins er hægra megin nálægt hvalbaknum grátt hringlaga stykki og neðan neðan úr því er pinni, ef ég toga lítillega í þennan pinna þá hættir vælið. Vona að patrolmenn skilji þetta. Veit ek...
frá trooper
25.mar 2013, 16:35
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Tímatakmörkun á póstabreytingum
Svör: 9
Flettingar: 3753

Re: Tímatakmörkun á póstabreytingum

Flottir strákar (og stelpur þar sem við á). Lýðræðið lengi lifi, vel gert að láta almúgann ráða.
kv. Hjalti
frá trooper
23.mar 2013, 14:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Gps-pung
Svör: 6
Flettingar: 1245

Re: ÓE Gps-pung

Enn að leita
frá trooper
21.mar 2013, 15:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Gps-pung
Svör: 6
Flettingar: 1245

Re: ÓE Gps-pung

Sæll Helgi, nú ætla ég mér að nota þennan pung við íslandskort í ferðatölvu í bílnum hjá mér. Virkar hann þannig?
frá trooper
21.mar 2013, 09:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE þverslám og skíðafestingum
Svör: 1
Flettingar: 470

Re: ÓE þverslám og skíðafestingum

Búinn að kaupa. Má eyða.
frá trooper
21.mar 2013, 09:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Gps-pung
Svör: 6
Flettingar: 1245

ÓE Gps-pung

Góðan daginn. Óska eftir usb-tengdum GPS-pung.

kv. Hjalti
hjs19@hi.is
frá trooper
18.mar 2013, 15:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE þverslám og skíðafestingum
Svör: 1
Flettingar: 470

ÓE þverslám og skíðafestingum

Vantar 2 stk þverslár og skíðafestingu á Patrol 2001 árg með langbogum.

Upplýsingar: hjs19@hi.is

kv. Hjalti
frá trooper
07.mar 2013, 19:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol
Svör: 4
Flettingar: 1250

Re: Rafmagnsteikningar yfir 3.0 Patrol

Góða kvöldið. Gummi84 þú verður bara reiður og ég kippi þessu út ef þú vilt, annars langaði mig að spyrja um rafmagn líka. ;) Ég er með patrol 2001 og hef verið að lenda í eins og aðstæðurnar í borginni voru í gær að mælarnir fyrir snúningshraðann og digital km mælirinn (og kannski hitamælirinn líka...
frá trooper
06.mar 2013, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veður á Sigló
Svör: 1
Flettingar: 995

Re: Veður á Sigló

Það hlýtur að vera slæmt þegar menn þurfa að aka um með opinn hausinn... ;)
kveðjur úr borginni.
Hjalti
frá trooper
04.mar 2013, 09:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Svör: 59
Flettingar: 17217

Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar

Daginn. Er einhversstaðar hægt að sjá af þessum frækna björgunarleiðangri fleiri myndir.
kv. Hjalti
frá trooper
19.feb 2013, 14:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun
Svör: 57
Flettingar: 13828

Re: Könnun

Patrol 3,0 l diesel 35 tommur.

Hvað stendur til með þessar upplýsingar? ;)
kv. Hjalti
frá trooper
13.feb 2013, 19:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MMC Pajero Sport reynslusögur
Svör: 2
Flettingar: 975

Re: MMC Pajero Sport reynslusögur

Sæll. Karl faðir minn átti svona bíl í nokkur ár. Hann var ágætur að flestu leiti. Hann var helst til lágt gíraður fannst okkur, snerist hratt á 100 km/klst (var beinskiptur). Bilanir voru ekki miklar og eyðsla skapleg held ég miðað við hvað hann snérist. Maður sat reyndar lágt í honum, minnir að ég...
frá trooper
10.feb 2013, 09:43
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skemmtileg frásögn í Mbl
Svör: 4
Flettingar: 1714

Re: Skemmtileg frásögn í Mbl

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/02/10/komu_jeppamonnum_til_adstodar/ Það er vel orðuð setning í þessari frétt...: Þau komust aftur af stað þegar björgunarsveitarmenn voru búnir að aðstoða þau við að hleypa betur úr dekkjum jeppanna. Ætli það hafi ekki verið eitthvað fleira að, en of hart í de...
frá trooper
11.des 2012, 17:49
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: skjaldbreið i gær
Svör: 47
Flettingar: 10431

Re: skjaldbreið i gær

Flottur Trooperinn í þessu videoi, Ég sá samt aldrei Patrolinn. Hvernig er Patrol á 36" í samanburði við þennan trooper?
kv. Hjalti
frá trooper
30.nóv 2012, 23:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pústsmíði undir Y61 patrol
Svör: 30
Flettingar: 8017

Re: Pústsmíði undir Y61 patrol

Refur wrote:Kannaði verð áðan, Einar og BJB eru á mjög svipuðu róli, betra púst er með örlítið lægra verð. En þetta er í kringum 100 þúsundin


100 þúsund? er þetta úr ryðfríu. Andsk. verð er þetta. Eins gott að þetta fari ekki að detta inn.
frá trooper
03.nóv 2012, 11:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Fréttir af snjó?
Svör: 47
Flettingar: 19416

Re: Fréttir af snjó?

Já svakalegur snjór m.v. myndir. Mér finnst þó öllu svakalegra að í Rvk. er ekki snjókorn.
kv. Hjalti
frá trooper
25.okt 2012, 07:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Big Block
Svör: 41
Flettingar: 9481

Re: Big Block

Þetta er urrandi flott video. kv. Hjalti
frá trooper
22.okt 2012, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol 2001
Svör: 2
Flettingar: 896

Re: Patrol 2001

Ég væri rosalega til í ljósmynd af stokknum í patrol sem sýnir vel hvar ljós eru á bak við takka..
Nenni andskotakornið ekki að rífa þetta í sundur til að svekkja mig á að það séu engar perur til að skipta um. ;)
frá trooper
20.okt 2012, 21:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol 2001
Svör: 2
Flettingar: 896

Patrol 2001

Sælir. Ekki gæti einhver velviljaður Patroleigandi farið út á plan, með digital myndavélina sína og tekið mynd af mælaborðinu eins og það á að vera á kvöldin. þ.e. með öllum bakljósum og takkaljósum?? Mér finnst minn svo helvíti dökkur...
kv. Hjalti
frá trooper
13.okt 2012, 20:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: LC80 94' Módel 44" -Ekki í minni eigu lengur-
Svör: 78
Flettingar: 25675

Re: Land cruiser 80 VX 44" uppfærður þraður

Sælir. Flottur bíll maður. Fletti niður myndirnar í þessum þræði og sá mynd af honum að fara yfir vað við Sóleyjarhöfða. Nú þekki ég ekki það vað en sé á myndinni einni að ekki er það árennilegt. Er bara látið vaða einhversstaðar útí og einhversstaðar uppúr eða hvað?

kv. Hjalti
frá trooper
09.okt 2012, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá skoðanakönnun
Svör: 12
Flettingar: 3514

Re: Smá skoðanakönnun

me2
frá trooper
09.okt 2012, 21:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Svör: 22
Flettingar: 7038

Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001

Sæll Freyr. Já mér fannst það líka en strákarnir í Neyðarþjónustunni vilja meina að það sé ekki málið útaf þeirri staðreynd að ef bíllinn er ekki keyrður þá virkar svissinn eðlilega alltaf, undantekningarlaust.
kv. Hjalti
frá trooper
09.okt 2012, 08:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Svör: 22
Flettingar: 7038

Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001

Jæja daginn. Hann gengur vel Pattinn ennþá. Þó er eitt sem er að kvelja mínar fínu taugar. Þannig er að lykillinn virðist festast í Acc þannig að hann getur ekki snúist alla leið til baka eftir að ég hef sett bílinn í gang og keyrt eitthvað. Oft dugar að gjögta honum aðeins í og þá smellur hann alla...
frá trooper
03.okt 2012, 20:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Svör: 22
Flettingar: 7038

Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001

Straumur wrote:
trooper wrote:Jæja kvöldið.
Ekki á einhver viðgerðarbók á pdf um patrol 2001?
kv. Hjalti



það er bara strax byrjað....... :D


Haha já segðu. Svona grefur maður sér sína eigin gröf líklega..
kv. Hjalti
frá trooper
02.okt 2012, 21:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Svör: 22
Flettingar: 7038

Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001

Jæja kvöldið.
Ekki á einhver viðgerðarbók á pdf um patrol 2001?
kv. Hjalti

Opna nákvæma leit