Leit skilaði 1270 niðurstöðum

frá svarti sambo
02.aug 2020, 17:10
Spjallborð: Ford
Umræða: 7.3 powerstroke Map sensor
Svör: 1
Flettingar: 7019

Re: 7.3 powerstroke Map sensor

Man ekki einkennin, en þú ættir að fá kóða fyrir hann. Færð ekki kóða ef rörið er stíflað eða hann sjálfur.
frá svarti sambo
07.júl 2020, 01:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6860

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Minnir að poulsen hafi verið með einhverjar útfærslur af svona geymslukössum á pallbíla.
frá svarti sambo
29.maí 2020, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins.. rifrildi áratugarins. algrip lásar?
Svör: 12
Flettingar: 4809

Re: jeppi ársins.. rifrildi áratugaris. algrip lásar?

Sælir spjallverjar. Ég verð að taka undir það að jeppaspjallið má ekki lognast út af. Við eigum ekki öll að vera steypt úr sama mótinu. Við eigum að vera fjölbreytt og vera með fjölbreytt verkefni til að deila. Fjölbreytileikinn er af hinu góða og þannig verða framfarir til. Jeppaspjallið er ekki ne...
frá svarti sambo
31.jan 2020, 18:56
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Dráttgraðir fá á baukinn...
Svör: 6
Flettingar: 12102

Re: Dráttgraðir fá á baukinn...

Ég hef fengið svona miða á flutningabíl sem ég átti, og þá hjólaði ég bara beint í heilbrygðisfulltrúann strax. Ég benti honum á að það væri ekki hans hlutverk eða bæjarins að ákveða hvað væri drasl og hvað ekki. Það væri engin spilliefni sem lækju af honum eða að hann væri einhver slysagildra. Eina...
frá svarti sambo
22.jan 2020, 22:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 4d56
Svör: 2
Flettingar: 2223

Re: Óska eftir 4d56

Minnir að þessi mótor hafi verið meðal annars í L200,L300 og H100
Ætti nú að vera til á partasölu.
frá svarti sambo
22.jan 2020, 22:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ram á kafi
Svör: 2
Flettingar: 2616

Re: Ram á kafi

Er ekki búið að ná honum upp núna.
frá svarti sambo
14.jan 2020, 10:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsöryggi
Svör: 5
Flettingar: 3394

Re: Rafmagnsöryggi

Í eldri jeppa sá ég eitt sinn hefðbundin útsláttaröryggi úr húsi, í rakaþéttum rafmagnskassa. Viðmælandinn skýrði fyrir mér að amperum alveg sama hvort þau væru á 12 voltum eða 220v, þess þyrfti að gæta að útsláttaröryggin virkuðu rétt með jafnstraum sem þau gerðu víst ekki öll þá, en gera kannski ...
frá svarti sambo
25.des 2019, 14:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólakveðja 2019!
Svör: 7
Flettingar: 3760

Re: Jólakveðja 2019!

Gleðilega hátíð spjallverjar.
frá svarti sambo
16.des 2019, 14:32
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Loftdælur á bensínstöðvum
Svör: 4
Flettingar: 10051

Re: Loftdælur á bensínstöðvum

Þetta vandamál væri úr sögunni, ef þeir myndu tíma að setja þurrkara á loftið frá pressunni og sjálfvirka aftöppun á kútinn.
frá svarti sambo
06.des 2019, 02:47
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Defender kominn á ról fyrir jól
Svör: 19
Flettingar: 12274

Re: vantar liðhús í Defender

íbbi wrote:það eru nú ekki góð meðmæli með þessum dodge trukkum okkar ef við erum farnir að gera út ford og land rover til að komast á milli staða


Íbbi.
Það er nú ekki að ástæðulausu sem Ford hefur orðið fyrir valinu í sjúkraflutninga og fyrir björgunarsveitir. :-)
frá svarti sambo
19.nóv 2019, 19:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 5675

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

solemio wrote:Boraðu bara gar.settu slöngurnar i gegn og kíttaðu..þarft ekki að eyða pen i tengi.járn ryðgar þó þú kaupir gegnum tök


Þessi loftbremsufittings er yfirleitt úr crome húðuðum kopar og ryðgar því ekki.
frá svarti sambo
19.nóv 2019, 10:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoða bíl með 1 í aftasta staf
Svör: 9
Flettingar: 3962

Re: Skoða bíl með 1 í aftasta staf

Þetta er jafn vitlaust og margt annað sem tengist bílum. Eins og t.d. að F350 skuli ekki mega aka hraðar en 80km/klst á þjóðvegum landsins, sami hraði og er leyfður t.d. í ártunsbrekkunni. Ættli hann sé eitthvað hættulegri á þjóðveginum. Það er líka alveg stórmerkilegt þegar bílar mega draga meira e...
frá svarti sambo
17.nóv 2019, 17:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 233314

Re: Gamall Ram

petrolhead wrote:Eigum við að fara að veita Íbba diplómu í bifreiðasmíði....eða kannski meistarbréf ??
En gaman að sjá kallinn kominn á skrið aftur :-)


Spurning með diplómabréf. ;-)
frá svarti sambo
16.nóv 2019, 01:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 233314

Re: Gamall Ram

Þú meinar sem sagt að þú vildir vera öruggur með bíl á meðan nýsmíðin væri í gangi. :-)
frá svarti sambo
13.nóv 2019, 21:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spanhitari
Svör: 6
Flettingar: 4144

Re: Spanhitari

solemio wrote:Hafið þið skoðað hvað hann kostar i Gastec uppi a Höfða?


Ertu að tala um þennan:

http://gastec.is/vorur/p/SkNxgH8nx1G/S1 ... panhitari/
frá svarti sambo
10.nóv 2019, 17:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spanhitari
Svör: 6
Flettingar: 4144

Re: Spanhitari

Hann er ekki dýr þessi: https://nl.aliexpress.com/item/33057607323.html?gps-id=storeRecommendH5&scm=1007.18500.139671.0&scm_id=1007.18500.139671.0&scm-url=1007.18500.139671.0&pvid=d8c4cc4e-e8eb-489c-8761-dec451cebca3&_t=gps-id:storeRecommendH5,scm-url:1007.18500.139671.0,pvid:d8c...
frá svarti sambo
08.okt 2019, 21:57
Spjallborð: Ford
Umræða: Innvols í 7.3 spíssa
Svör: 4
Flettingar: 10787

Re: Innvols í 7.3 spíssa

Mig minnir að það hafi verið hægt að fá sett af spíssum á ca: 200þús. að utan. Man ekki hvort að þeir hafi verið nýjir eða skiptisett.
frá svarti sambo
15.júl 2019, 11:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 233314

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

íbbi wrote:suðað í kvöld, djöfull leiðist mér að sjóða á kolsýru, en það verður að hafa það bara


Getur keypt lítinn mison18 kút hjá gastec til eignar. Svo er það bara áfylling eftir það. Engin leiga.
frá svarti sambo
15.jún 2019, 00:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 12277

Re: halli á 5link stífum

Er enginn sérfræðingur á þessu sviði, en.
Þarf ekki brotið að vera það sama í báðum endum á skaftinu og auka það svo um 3° við pinnion. Til að dekka vindinginn á hásingunni í átakinu.
frá svarti sambo
22.mar 2019, 16:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott að vita.
Svör: 3
Flettingar: 2628

Re: Gott að vita.

Get alveg tekið undir þetta. Enda er ég ekki að auglýsa síðuna sem slíka.
Var meira að benda á þessar bílavörur sem þeir eru með.
frá svarti sambo
21.mar 2019, 12:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott að vita.
Svör: 3
Flettingar: 2628

Gott að vita.

Málmsteypan Hella var að opna nýja heimasíðu og eru með m.a. spacera og upphækkunarklossa.

https://www.hella.is/bilavorur.html
frá svarti sambo
10.mar 2019, 21:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: uppáhalds verkfærið?
Svör: 16
Flettingar: 9435

Re: uppáhalds verkfærið?

Ekki spurning að slaghamar og kúluhamar eru vinsælustu verkfærin hjá mér.
frá svarti sambo
17.feb 2019, 00:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 233314

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Heldur þú að þú komir ekki til með að fá smá nudd á kant og hurð, þar se,m að þetta er að kyssast. En hefði ekki bara verið betra að breyta aðeins boganum í kantinum, sérstaklega þar sem þú ert að fara í hásingafærslu.
frá svarti sambo
02.feb 2019, 16:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 233314

Re: Gamall Ram

Eru þessar felgur ekki 6 gata og þú með 8x165.
frá svarti sambo
25.jan 2019, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 233314

Re: Gamall Ram

Færðu hana bara strax um 6 cm, úr því að þú ætlar að færa hana á annað borð.
Þá er hann sennilega klár fyrir 46".
Bara fara alla leið strax. :-)
frá svarti sambo
02.jan 2019, 22:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Stálfelgur 8 bolta-SELT
Svör: 19
Flettingar: 11571

Re: felgur 8 bolta

Getur prófað að auglýsa þetta á econoline síðunni á fb.
frá svarti sambo
24.nóv 2018, 13:35
Spjallborð: Jeep
Umræða: Kælivökvi
Svör: 2
Flettingar: 9606

Re: Kælivökvi

Fer eftir málmunum í vélinni. Getur örugglega gúgglað það, hvað framleiðandi gefur upp. Fer eflaust eftir árg. og fl.
frá svarti sambo
23.nóv 2018, 09:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 4441

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Þá er bara að panta og verður komið fyrir næsta frí túr. :-)

5 sett á ca: 1000kr. með flutning.
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 21:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 4441

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Ég bara verð að hrekkja þig smá. Hvernig passa þessi mál. https://www.aliexpress.com/item/5-Sets-kit-All-New-4-Pin-Way-DJ7041-6-3-Electrical-Wire-Connectors-Plug-Male/32651428294.html?spm=2114.search0104.3.30.e555676fWwlzuQ&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602_2_5734715_10065_10068_5734615_31...
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 14:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 4441

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Getur kannað með plug hjá wurth.
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 10:53
Spjallborð: Isuzu
Umræða: kraftminni
Svör: 1
Flettingar: 8637

Re: kraftminni

Byrja að skipta um eldsn.síu og loftsíu.
frá svarti sambo
22.nóv 2018, 09:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?
Svör: 10
Flettingar: 4441

Re: veit einhver hvar ég fæ svona rofa ?

Það er líka möguleiki að fá samskonar rofa og plug hjá íhlutir.
frá svarti sambo
06.nóv 2018, 23:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE ARB loftdælu - KOMIÐ
Svör: 7
Flettingar: 3002

Re: ÓE ARB loftdælu

Sæll Garðar.
Svo er hér eitthvað meira skemmtilegt.

https://www.aliexpress.com/store/produc ... 1d5c6nBD7k
frá svarti sambo
23.okt 2018, 22:15
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Bremsudiska catalogue
Svör: 6
Flettingar: 13149

Re: Bremsudiska catalogue

Hér er önnur síða.

http://www.ipartlookup.com/#ag
frá svarti sambo
15.okt 2018, 23:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61951

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Góður.
frá svarti sambo
11.okt 2018, 21:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61951

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Var tilfinningin ekki bara eins og að þú sætir ofaná skjaldböku.
frá svarti sambo
11.okt 2018, 08:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 60602

Re: Hóppöntun á felgum

Sæll
Ertu að fá 16x14 felgur og gatadeiling 8x170.
frá svarti sambo
09.okt 2018, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk á 500$ komin á klakann?
Svör: 9
Flettingar: 5232

Re: Dekk á 500$ komin á klakann?

Mér sýnist að dekkið myndi kosta ca: 80.000kr með gjöldum

Spurning um að skoða þetta: https://www.n1.is/vorur/hjolbardar/jepp ... 0CO9027703
frá svarti sambo
06.okt 2018, 13:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýtt olíuverk en samt ekki í lagi, Patrol 2004
Svör: 3
Flettingar: 2377

Re: Nýtt olíuverk en samt ekki í lagi, Patrol 2004

Þessi lýsing getur átt við um að mótstaðan fyrir inngjöfina sé ekki í lagi. En það ætti að koma fram í aflestri.
frá svarti sambo
26.sep 2018, 03:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 61951

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Á að fara að borða berjalyng um jólin. :-)

Opna nákvæma leit