Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
10.maí 2017, 21:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hjálp SOS
Svör: 4
Flettingar: 2661

Re: Hjálp SOS

Þú gætir leitað lengi af þessu, þetta er fágæti. Athugaðu möguleikann á að nota olíuverk af öðrum vélum, menn eru allt of hræddir við (eða átta sig ekki á möguleikanum) að setja eitthvað allt annað olíuverk við. Það þarf ekkert endilega að horfa í sömu tegund því margir framleiðendur olíuverka framl...
frá ellisnorra
02.maí 2017, 21:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 64
Flettingar: 42394

Re: willys í smíðum

Þetta er nú algjört smíðaklám, ekkert smá vel gert! Auðveldar líka verulega að geta bara prentað útúr plötuskurðarvélinni það sem manni dettur í hug :)
Skemmtilegt að fylgjast með hér!
frá ellisnorra
27.apr 2017, 20:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik
Svör: 25
Flettingar: 7378

Re: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik

Þessi dekk kosta í dag 33.303kr stykkið á meðan AT405 kosta 117.578kr stykkið. Það er næstum fjórfaldur verðmunur, reyndar er AT stærra dekk en KOMMÓN!
Þrælgott verð og mér finnst líklegt að ég kaupi svona dekk nú á vormánuðum. En ég ætla samt að hinkra aðeins eftir costco og sjá hvað fæst þar!
frá ellisnorra
26.apr 2017, 14:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 38
Flettingar: 18665

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Já það er þekkt að fikta í kórónunni til að fá þetta skemmtilegra, með réttri stillingu er hægt að minnka reykjarskotin sem oft koma í kringum 1000rpm en samt auka við verkið. Venjulegt fikt í skrúfunni eiga það til að skjóta duglega af reyk þarna niðri :) Ég var búinn að kynna mér þetta vel og ætla...
frá ellisnorra
12.apr 2017, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppadekk í Costco
Svör: 6
Flettingar: 5117

Re: Jeppadekk í Costco

En nú eru breyttu jepparnir okkar skráðir á stóru dekkjunum. Yfirvaldið er búið að samþykkja dekkastærðina.
frá ellisnorra
08.apr 2017, 23:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Svör: 6
Flettingar: 2526

Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli

Þessi sem Elías benti á er einmitt rétti sensorinn. Það skiptir töluverðu máli að hafa próbuna þokkalega efnismikla, ég þekki dæmis þess að mjó próba hafi brotnað og farið í túrbínuna. Túrbínan var ekki glöð með það. Maður veit svosem ekkert með efnið í þessu, en að sjá er þetta betra. Ég hef ekki l...
frá ellisnorra
08.apr 2017, 23:32
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: RR classic grind með fjöðrun og skráningu
Svör: 3
Flettingar: 2980

Re: TS: RR classic grind með fjöðrun og skráningu

Nei ekki hjá mér, hún fór vestur í dali til vinar míns Jens Líndals. Ég veit ekki stöðuna á henni núna. En skráningin er enn á mínu nafni ef þú hefur áhuga á henni.
frá ellisnorra
04.apr 2017, 19:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Svör: 5
Flettingar: 2896

Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.

Ég á afturhásingu sem ég held að sé með 4.56 hlutfalli. Viltu skoða hana staka?
frá ellisnorra
03.apr 2017, 19:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar í Landcruiser 60 gírkassa.
Svör: 6
Flettingar: 2220

Re: Vantar í Landcruiser 60 gírkassa.

Sé að þú ert hálfpartinn búinn að loka þessu.. En þarna stendur Landcruiser BJ70 BJ73 BJ74 FJ62 FJ70 FJ73 FJ75 HJ60 HJ61 HJ75 HZJ70 HZJ73 HZJ75 10/85-8/99.. Það virðist þá vera sama í lc60 og lc70. Það er til nóg af lc70 kössum, ég er búinn að henda nokkrum sjálfur því þetta er verðlaust og fyrir mö...
frá ellisnorra
29.mar 2017, 18:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136646

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Já tek undir það, mjög skemmtilegur þráður hér og flott vinnubrögð!
frá ellisnorra
29.mar 2017, 18:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 64
Flettingar: 42394

Re: willys í smíðum

Flott vinna! Aldeilis uppfærsla í skurðargræjum frá því sem við höfum í sveitinni, gamla gas og súr :)
frá ellisnorra
19.mar 2017, 21:31
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)
Svör: 9
Flettingar: 13863

Re: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)

Já þetta er ágætis lesning þarna, fór vel í gegnum þetta þegar ég keypti minn patrol (fékk hann með brunninn stimpil). Aðal atriðið er að hafa afgashitamæli á krítískum vélum eins og þessari (og boost mæli helst líka) og aldrei að tjúna nema að hafa afgashitamæli og boost mæli. Og fyrst þessir mælar...
frá ellisnorra
19.mar 2017, 13:05
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 55738

Re: Þyngd á vélum og kössum

ZD30 2006 með öllu utaná, með startara og intercooler 257kg (engir vökvar)
frá ellisnorra
19.mar 2017, 13:03
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 55738

Re: Þyngd á vélum og kössum

ZD30 2006 BARA blokk og hedd með öllu innaní, ekkert utaná 163kg
frá ellisnorra
19.mar 2017, 13:00
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 55738

Re: Þyngd á vélum og kössum

4D56 með öllu nema flexplötu, olíu og startara úr 2003 L200 184kg (engir vökvar)
frá ellisnorra
15.mar 2017, 19:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 64
Flettingar: 42394

Re: willys í smíðum

Helvíti skemmtilegt verkefni! Já 203 er helvítis hlunkur, minnir að hann sé einhverstaðar í kringum 80kg. En vinsæll í milligír. 208 er örugglega meira en helmingi léttari :)
En afhverju hefuru loftpúðana að aftan svona innarlega? Því utar sem þeir eru, þeim meiri veltistífni.
frá ellisnorra
05.mar 2017, 23:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vesen
Svör: 3
Flettingar: 1703

Re: Terrano vesen

Olíugjafapedalarnir hafa líka verið að hrekkja, það plagaði minn og þá fékk ég annan pedala og hann læknaðist. En það eru tvær gerðir af rafkerfum í þeim, annarsvegar bosch og hinsvegar zexel. Kerfin eru gjörólík, helst er að þekkja það á að opna húddið, beint fyrir ofan olíuverkið eru stór plögg (s...
frá ellisnorra
01.mar 2017, 20:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 4334

Re: Styrkja hásingar.

Hvað er þessi gaur í youtube videoinu eiginlega að gera? Þyngja hásinguna? Ég hugsa að venjulegur "ostaskeri" geri jafnvel meira gagn. Það er hægt að líkja kröftunum við átaksskaft, lengra skaft gefur meira átak. Ég er rækilega sammála Grím hérna fyrir ofan. Ef á að ná fram auknum styrk á ...
frá ellisnorra
09.feb 2017, 21:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Ætlaru að nota sömu pústgrein áfram? Er hún ekki ryðguð í drasl?
frá ellisnorra
05.feb 2017, 22:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjöðrunarpælingar lc 90
Svör: 4
Flettingar: 2478

Re: Fjöðrunarpælingar lc 90

Gífurlega árangursríkt er að slaka vel í dekkjunum, þessvegna niðurfyrir 10psi ef vegurinn er þeim mun verri. Bara gæta að hitamyndun í dekkjunum, hún er bönnuð. En auðvitað langbest að gera bæði, vera með fjöðrun sem virkar eins og hún á að gera og slaka í dekkjunum :)
frá ellisnorra
04.feb 2017, 17:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Haha og finnst mönnum ég vera neikvæður? :D

Athyglisverður póstur hjá þér Ólafur :)
frá ellisnorra
04.feb 2017, 15:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Allsekki taka mér sem neikvæðum :) Ég hef bara gengið í gegnum þetta sama og pælt alveg slatta í þessu. Ef þú ætlar að gera þetta öðruvísi en ég er að leggja til þá væri bara frábært að fá að fylgjast með því, það sem ég segi er ekki endilega það rétta, bara mín skoðun og tilraun til að gefa það sem...
frá ellisnorra
01.feb 2017, 20:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Þetta er pínu vesen. Það er næstum eina leiðin ef nota á þennan kassa að smíða aftaná hann og bolta á hann millikassa. Þú verður að smíða stykki aftaná hann til að festa honum, það er ekki pláss fyrir þessa vængi sem honum er fest með original, þá þarf að skera af. Eftir stendur að þú hefur engar fe...
frá ellisnorra
25.jan 2017, 17:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Svör: 15
Flettingar: 5883

Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir

Mér hefur líka dottið í hug bensínvélarpælingin, aðallega þá í því samhengi að ég er með rútu með loftkerfi, lofthurð og fleiru. Væri gott að hafa nóg af lofti og geta sett rútuna í gang á tjalsvæði án þess að þurfa að kæfa alla í díselbrælu meðan maður trukkar upp lofti. Annars er sólarsella langbe...
frá ellisnorra
25.jan 2017, 17:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Þessar upplýsingar eru af cummins quickserve. Þessi afturendi lítur ekki gæfulega út til að mixa en þú ættir samt að kippa lokinu aftanaf og sjá hvort það sé möguleiki. Það er til mikils að vinna þar sem patrol er ekkert endalaust langur, ef þú ert með tvo millikassa þá er ekkert svakalegt pláss fyr...
frá ellisnorra
22.jan 2017, 23:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Gaman væri að sjá afturendann á gírkassanum. Uppá að koma plani á hann. Smá info um vélina hjá þér (þín vél, eftir serial númerinu af henni) Olíuverkið: FP97245 Cavity Injection Pump Cavs "dps" type (certified with EEC) fuel pump for 160 BHP turbocharged "B" Series 6 cylinder eng...
frá ellisnorra
22.jan 2017, 20:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Þú ert í sama pakka og ég. Ég þurfti að bora út fyrir nýjum pinboltum þarna, meira að segja hafði ég ekki "kjöt" fyrir einn þeirra og þurfti að svindla og setja skinnu undir heddbolta til að fá festu. Ég veit, skítamix, en það var annaðhvort það eða kaupa nýtt hedd. Þetta er allt í ógeði þ...
frá ellisnorra
22.jan 2017, 20:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Það var 12volta bíll sem ég fékk vélina úr. Auðveldar talsvert. Ert þú með 24volta?
Skiptu strax um túrbínu, ég komst að því og eigandinn á eftir mér að þessi er gjörsamlega vonlaus. Olíuverkið er líka hálf ómögulegt en kannski brúklegt.
frá ellisnorra
21.jan 2017, 22:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27447

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Þú ert að fara í sama pakka og ég tók, reyndar í Suburban en jæja.
Þú gætir örugglega haft gagn af því að skoða myndir af swappinu hjá mér.
https://www.facebook.com/elliofur/media ... 397&type=3
Þetta er opinn linkur á myndaalbúm á facebook.
frá ellisnorra
16.jan 2017, 19:25
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 32
Flettingar: 31205

Re: Sprungukort í Oruxmaps

raggos wrote:Geta menn mögulega deilt þessari vinnu í ozi til okkar hinna?


X2 algjörlega! Væri svaka mikið til í þetta, aðallega fyrir Langjökul.
frá ellisnorra
12.jan 2017, 21:55
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)
Svör: 9
Flettingar: 13863

Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)

Sælir spjallarar. Mig langaði að sýna ykkur hvað ég er að fást við núna. Það kann kannski örlítið að hljóma sem ég að tala þessa vél niður, ZD30, en það er nú kannski bara allt í lagi. Hún á það svona frekar mikið skilið. Ég fékk verkefni, 2006 model af patrol, ekinn um 175þúsund km. Sá var úti á þj...
frá ellisnorra
06.jan 2017, 20:39
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Tjón á einu 38" dekki - viðbrögð tryggingarfélags
Svör: 7
Flettingar: 20435

Re: Tjón á einu 38" dekki - viðbrögð tryggingarfélags

Á meðan lögin segja að það verði að vera sömu gerð hjólbarða á hverjum öxli þá held ég að tryggingarnar verði að skaffa þér tvemur stykkjum. Gangi þér samt vel með þetta. Kv. Ég fékk þau svör frá Aðalskoðun að það þarf ekki að vera sama tegund dekks á sama öxli, þeas. aðeins er nóg að hafa sumar-su...
frá ellisnorra
01.jan 2017, 10:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Intercooler í hilux
Svör: 4
Flettingar: 2641

Re: Intercooler í hilux

Þó hann sé stór á hæð x breidd þá er hann alls ekki þykkur, 28 mm og heildar stærð á honum með botnum og öllu er 3.5 lítrar. Samt Cooling core dimensions are substantial with a width of 466 mm or 18.5" & height of 430 mm or 17". This gives a core cooling area of 0.2 m2 or 0.65 sq ft. É...
frá ellisnorra
31.des 2016, 12:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 16
Flettingar: 4819

Re: Veltibúr í jeppa

Utanáliggjandi búr er gott að mörgu leiti, til dæmis að halda uppi kösturum, geymslukössum, loftnetum og allskonar. En fjandi sem þau eru í flestum tilfellum ljót :)
frá ellisnorra
31.des 2016, 10:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólaföndrið portalbox
Svör: 21
Flettingar: 7364

Re: Jólaföndrið portalbox

Þetta eru mjög skemmtilegar pælingar hér. Þú ættir að reyna að fara lengra með þetta, þú talar um atvinnuleysi hjá þér, hversvegna ekki að fara með þetta þá alla leið og gera þetta að vinnu hjá þér? Nú er fullt af styrkjum og allskonar í boði fyrir nýsköpun og sprotafyrirtæki, þú ættir endilega að a...
frá ellisnorra
31.des 2016, 10:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Intercooler í hilux
Svör: 4
Flettingar: 2641

Re: Intercooler í hilux

https://scontent.xx.fbcdn.net/v/t1.0-9/390207_4838679254822_2073205483_n.jpg?oh=fd794e3b22e193714c81dffc3ad67528&oe=591CE23A Þetta er húddið á mínum gamla hilux. Þarna er reyndar 2.7 terrano mótor en hvað um það, coolerinn sem sést glitta í hornin á fyrir framan vatnskassa er örugglega sami coo...
frá ellisnorra
31.des 2016, 10:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 16
Flettingar: 4819

Re: Veltibúr í jeppa

Ég held að í Hofsjökulsslysinu hefðu venjulegir bogar gefið sig, styrkurinn í keppnisbúrum er í X-unum sem maður setur ekki í jeppa nema að eyðileggja farþega og farangursrými. Bogi með X-i hefði gert ofboðslega mikið í umræddu slysi en það setur enginn svoleiðins í bíl sem á að nota í daglegum aksr...
frá ellisnorra
30.des 2016, 22:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 16
Flettingar: 4819

Re: Veltibúr í jeppa

Í umræddu atviki á Hofsjökli var þetta xtra cab hilux sem fór ofaní, það voru uþb 5cm frá toppi niður í miðjustokkinn, bíllinn lá á hlið (bílstjórahliðin niður) og talað var um að hann hafi verið uþb 80cm "hár" (breidd sprungunnar) neðst, uþb 90cm að ofan. Mögulega hefði einfaldur veltibog...
frá ellisnorra
30.des 2016, 22:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 16
Flettingar: 4819

Re: Veltibúr í jeppa

Ég var að lesa nýju útkallsbókina. Félagarnir sem þar er skrifað um sem lentu ofan í sprungu á Hofsjökli 2006 hefðu sjálfsagt vilja hafa þokkalegt veltibúr í bílnum. Reyndar var bara annar til frásagnar.
frá ellisnorra
11.des 2016, 20:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 75852

Re: Nissan Patrol 46''- uppfært 10.12.16

Gaman að fylgjast með hér.
Eitt sem hjálpar í svona æfingum er svona græja http://www.ebay.com/itm/Angle-Cube-Digi ... SwbYZXYMkt
Ég keypti mér svona og þetta virðist vera alveg ótrúlega nákvæmt.

Opna nákvæma leit