Leit skilaði 2446 niðurstöðum

frá hobo
22.júl 2016, 19:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98
Svör: 10
Flettingar: 2437

Re: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98

Kannski er þetta gallaður bremsudiskur, manni finnst eins og þetta hljóti að vera tengt diskum.
frá hobo
22.júl 2016, 19:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98
Svör: 10
Flettingar: 2437

Re: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98

Diskar og klossar eru nýir. Einnig eru sætin hrein sem diskarnir leggjast að.
frá hobo
22.júl 2016, 19:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsupedall víbrar á Vitara ´98
Svör: 10
Flettingar: 2437

Bremsupedall víbrar á Vitara ´98

Bremsupedallinn víbrar þegar hemlað er á ferð, aðallega þegar verið er að hægja á bílnum á þjóðvegahraða. Búið er að skoða allt í bremsum, dælur og færsluboltar liðugir og ástand á klossum, diskum og skálum mjög gott. Einnig eru hemlakraftarnir mjög góðir. Hvað getur þetta verið? Gæti þetta mögulega...
frá hobo
18.júl 2016, 22:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: túrbínu bras
Svör: 4
Flettingar: 1802

Re: túrbínu bras

Það hljómar eins og að loftið sleppi einhversstaðar út. T.d gat, rifa eða sprunga á milli túrbínu og vélar, jafnvel illa hert hosuklemma. Erfitt að finna þetta öðruvísi út en að rannsaka þessa leið gaumgæfilega. Er ekki annars túrbínan sæmilega heil varðandi slag? Ef þú tekur í túrbínuöxulinn áttu a...
frá hobo
18.júl 2016, 21:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: túrbínu bras
Svör: 4
Flettingar: 1802

Re: túrbínu bras

Er enginn snillingur, en er samt forvitinn hvernig undarlegheit þú átt við?
frá hobo
02.júl 2016, 20:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terano vélaskifti
Svör: 13
Flettingar: 3963

Re: nissan terano vélaskifti

Færðu 12v á vírinn í ádreparann þegar svissað er á?
frá hobo
21.maí 2016, 09:32
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Hér er tafla sem sýnir hvernig staðan er, spíssarnir sem voru í vélinni hjá þér er allir C1(grade). Varaspíssarnir eru B2(grade). Það er neðsta talan á spíssnum. A1 = 20 > 26 A2 = 27 > 33 A3 = 34 > 39 B1 = 40 > 46 B2 = 47 > 53 B3 = 54 > 60 C1 = 61 > 67 C2 = 68 > 74 Það munar tveimur "gráðum&quo...
frá hobo
19.maí 2016, 07:01
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Ofan á spíssunum er strikamerki og tölustafir, hvaða tölustafir eru neðst í röðinni?
frá hobo
18.maí 2016, 22:35
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper 3.0 d eldsnöggur að sofna
Svör: 2
Flettingar: 2868

Re: Trooper 3.0 d eldsnöggur að sofna

Rail skynjarinn, klassísk bilanalýsing fyrir hann.
Þú átt að geta klippt á hvítan vír í vélalúminu, ef vélin fer í gang þá, er skynjarinn kapút.
frá hobo
18.maí 2016, 21:01
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Þessi hitanemi er fyrir vélatölvuna, sem safnar líka upplýsingum frá öllum hinum skynjurunum til að hámarka afl og nýtni. Já spíssarnir þurfa að vera í sömu röð og þeir voru, af því gefnu að þeir hafi verið á réttum stöðum gagnvart viðgerðartölvunni(Tech 2). Á mannamáli, þegar nýjir spíssar eru sett...
frá hobo
16.maí 2016, 18:54
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Hægt er að skrúfa spíssana í sundur, útbúa þarf tól með pinnum sem ganga í götin og skrúfa, hægt er að skipta um O hringin inn í. ath. á you tube. Hefurðu gert þetta, og hefur það lagað vandann? Getruðu bent á myndband á youtube? finn ekki neitt. Nei ég heyrði bara af þessu myndbandi, þetta er þykk...
frá hobo
16.maí 2016, 08:40
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Elís H wrote:Hægt er að skrúfa spíssana í sundur, útbúa þarf tól með pinnum sem ganga í götin og skrúfa, hægt er að skipta um O hringin inn í. ath. á you tube.


Hefurðu gert þetta, og hefur það lagað vandann? Getruðu bent á myndband á youtube? finn ekki neitt.
frá hobo
15.maí 2016, 08:39
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Já bjargirnar eru eins. Man ekki alveg hvort númerin á skífunum séu þykktin, en ekki ólíklegt.
Best að tékka bara á því með skífumáli eða míkrómæli.
frá hobo
08.maí 2016, 00:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó. e. felgum undir Suzuki Grand Vitara.
Svör: 11
Flettingar: 3450

Re: Ó. e. felgum undir Suzuki Grand Vitara.

Þetta eru 15" felgur. 5,5" breiðar.
Kannski í mjórri kantinum fyrir jeppadekk.
Staðsetning Eyjafjörður.
frá hobo
07.maí 2016, 12:12
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó. e. felgum undir Suzuki Grand Vitara.
Svör: 11
Flettingar: 3450

Re: Ó. e. felgum undir Suzuki Grand Vitara.

Ég á orginal felgur undan jimny, nýsandblásnar og grunnaðar. 15þ kall.
frá hobo
04.maí 2016, 06:58
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Soggreinina er allavega þægilegra að láta fylgja heddinu.
Manualinn er neðst þarna:
http://www.jeepolog.com/UserFiles/downloads/
frá hobo
03.maí 2016, 07:12
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Torque: 1st step; 49 N·m (4.9 kg·m/35.4 lb ft) 2nd step; 60° 3rd step; 60° Til að hreinsa boltagötin í blokkinni er best að taka einn gamlan heddbolta og skera góða rauf í hann endilangann með skurðarskífu. Dúndra svo boltanum í öll götin og hreinsa með þrýstilofti á eftir. Svo þarf að setja olíu á ...
frá hobo
02.maí 2016, 17:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Terracan að ofhittna
Svör: 4
Flettingar: 1926

Re: Terracan að ofhittna

Var skipt um vatnslásinn?
frá hobo
27.apr 2016, 07:00
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Ég las einhversstaðar á netinu um 40psi, man reyndar ekki hvaða þrýstingur er á hráolíunni frá dælu.
Ólíkliklegt að þessi auka 10psi hafi skaðað eitthvað.
frá hobo
26.apr 2016, 18:58
Spjallborð: Isuzu
Umræða: isuzu trooper ráð.
Svör: 39
Flettingar: 23177

Re: isuzu trooper ráð.

Svosem óþarfi að taka heddið af til að þrýstiprófa hráolíugöngin/spíssana, lítið mál með það fast á blokkinni. Spíssarnir eru einnota þ.e.a.s óviðgerðarhæfir. Ég er búinn að skipta nokkrum lekum spíssum út fyrir notaða og þá það tímaspursmál hvenær þeir fara í sama farið. Næst ætla ég í nýja spíssa....
frá hobo
17.apr 2016, 14:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Trooper leiðinlegur í gang..
Svör: 4
Flettingar: 1825

Re: Trooper leiðinlegur í gang..

Skilyrði að nota 5w-30 á þessar vélar, sú olía helst þunn í kulda sem er nauðsynlegt svo háþrýsti-smurolíukerfið nái tilsettum þrýsting við gangsetningu.
frá hobo
02.apr 2016, 08:02
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
Svör: 90
Flettingar: 67095

Re: Hækka upp Combi Camp

Þetta bara svínvirkar, límt við veginn við allar aðstæður.
Svona "kerrur" eru ekkert að misfjaðra, kannski smá vagg ef eitthvað er, þannig að fóðringin fremst er að leika sér að þessu.
frá hobo
30.mar 2016, 09:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mig suða - Gas
Svör: 15
Flettingar: 6702

Re: Mig suða - Gas

Það var bara notuð kolsýra í skóflusmíði hjá mér um árið. Þá var bara soðið mjög þykkt stál, 1,6mm vír og mikið power. Þetta voru 100% suður.
Hef ekki soðið þunnt með kolsýru, kannski fer hún að virka illa þá.
frá hobo
26.mar 2016, 17:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Wv Toureg bilaður
Svör: 1
Flettingar: 748

Re: Wv Toureg bilaður

Google segir að þessi vél 2000-2004 módel, sé "interference". Þannig að já, allt fer í klessu ef hún slitnar.
Hvaða módel er umræddur bíll?
frá hobo
19.mar 2016, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samlæsingar - hvert er best að fara til að finna út úr ?
Svör: 6
Flettingar: 2250

Re: Samlæsingar - hvert er best að fara til að finna út úr ?

Ég myndi byrja á að skipta um rafhlöðu í fjarstýringunni.
frá hobo
10.mar 2016, 16:21
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Svör: 15
Flettingar: 4542

Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper

Ef hann drepur óvænt á sér er þessi skynjari líklegur.
En ef hann er bara erfiður í kaldstarti þá glóðarkerti.
frá hobo
07.mar 2016, 17:03
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Svör: 15
Flettingar: 4542

Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper

Hér er þetta sýnt
http://www.itocuk.co.uk/forums/viewtopic.php?t=34482

Ég hef aldrei sett minn í tölvu
frá hobo
02.mar 2016, 16:20
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Svör: 15
Flettingar: 4542

Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper

hobo wrote:Jú það það þarf að stilla inn nýja skynjarann í tölvu þó það skaði ekki bílinn að sleppa því.


Best að taka það fram að ég hef þetta eftir erlendum spjallsíðum.
frá hobo
02.mar 2016, 07:13
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Svör: 15
Flettingar: 4542

Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper

Jú það það þarf að stilla inn nýja skynjarann í tölvu þó það skaði ekki bílinn að sleppa því.
Staðsett undir ventlaloki já.
frá hobo
01.mar 2016, 07:09
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Svör: 15
Flettingar: 4542

Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper

OilRail skynjarinn er líklegast að valda því að hann drepi á sér óvænt. Byrja à að skipta um hann.
frá hobo
10.feb 2016, 17:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fást gapriel demparar
Svör: 3
Flettingar: 1552

Re: Hvar fást gapriel demparar

GS varahlutir Bíldshöfða eru með Gabriel minnir mig.
frá hobo
03.feb 2016, 18:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE spíssum í 3.0 Trooper
Svör: 1
Flettingar: 751

ÓE spíssum í 3.0 Trooper

Hver á spíssa úr 3.0L Trooper upp í hillu hjá sér? Helst á Eyjafjarðarsvæðinu.
Endilega sendið mér skilaboð ef einhver á.
frá hobo
02.feb 2016, 21:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsur á Dana44
Svör: 3
Flettingar: 1197

Re: Bremsur á Dana44

Já var einmitt búinn að komast að þessu með Bronco 76-77, þ.e. að hjólabúnaðurinn passaði. En svo sá maður kúluna vinstra megin á myndum, þá fór allt í skol í hausnum. Það er bara einn bolti sem heldur "fleygnum" en hann sýnist mér þá eiga að ganga báðu megin. Takk fyrir þetta Hrólfur, þú ...
frá hobo
02.feb 2016, 17:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsur á Dana44
Svör: 3
Flettingar: 1197

Bremsur á Dana44

Er með Dana44 í höndunum. Er að spá hvort það eigi ekki að vera eitthvað millilegg á milli bremsudælu og dælubrakkets. Dælan skröltir laus centimeter til og frá. Það mætir manni heill frumskógur ef þetta er googlað og maður situr eftir ringlaður með hausverk. http://s30.postimg.org/irr6eaqdt/2016_02...
frá hobo
31.jan 2016, 18:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 175386

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Er þetta ekki örugglega langlífasti þráðurinn og mest skoðaður? En hjá mér er alltaf nóg um að vera í skúrnum. Hér er verið að mæla hvort súrefnisskynjarinn í Jimny-inum sé ekki í lagi http://s27.postimg.org/4koscvdqr/1453632843183.jpg Svo kíkja nágrannarnir stundum við með sínar græjur http://s27.p...
frá hobo
25.jan 2016, 07:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Firestone Winterforce 265/75 R15
Svör: 1
Flettingar: 479

Re: TS: Firestone Winterforce 265/75 R15

Fleiri myndir, felgur fylgja ekki með.
Ég vona að mér sé fyrirgefið að hafa myndirnar á hlið.
frá hobo
23.jan 2016, 17:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar bodílyft
Svör: 3
Flettingar: 1438

Re: Vantar bodílyft

Er ekki ferro zink þeir einu sem selja þetta norðan heiða?
frá hobo
21.jan 2016, 08:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Svör: 14
Flettingar: 3418

Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?

Ég veit, hef bara svo ofboðslega gaman að hneyksla fólk :-)
frá hobo
20.jan 2016, 17:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Firestone Winterforce 265/75 R15
Svör: 1
Flettingar: 479

TS: Firestone Winterforce 265/75 R15

30,6" dekk, hellingur eftir af munstri og neglanleg.
Framleidd 2011, enginn fúi.
Staðsett í Eyjafirði.
Verð 50þ.
S: 8626087
frá hobo
20.jan 2016, 15:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stór dekk undir nýja jeppanum?
Svör: 14
Flettingar: 3418

Re: Of stór dekk undir nýja jeppanum?

Já ég er örugglega að blása þetta upp, en það er þetta vafaatriði sem mér líkar ekki við.
Svo lækkar líka eyðslan við það að minnka dekkin svo þetta er ekki alslæmt.

Opna nákvæma leit