Leit skilaði 278 niðurstöðum

frá thor_man
11.des 2014, 17:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Útlenskir landroverar á ferð.
Svör: 38
Flettingar: 10590

Re: Útlenskir landroverar á ferð.

Við stóra skemmu yst við Vesturvörina í Kópavogi eru milli 30 og 40 jeppar af öllum stærðum frá Land Rover, allt nýir eða nýlegir bílar með öfugu stýri og á breskum númerum. Engu líkara en að þarna sé rekin bílaleiga fyrir þegna Breska samveldisins og aðra þá sem vanari eru að aka á „röngum“ vegarhe...
frá thor_man
30.nóv 2014, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rússneskir 4x4, venjulegir...
Svör: 6
Flettingar: 2737

Re: Rússneskir 4x4, venjulegir...

..og einhversstaðar hefur maður séð þessar línur..: http://www.autonavigator.ru/guides/foto/Derways/Plutus/
frá thor_man
30.nóv 2014, 19:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rússneskir 4x4, venjulegir...
Svör: 6
Flettingar: 2737

Rússneskir 4x4, venjulegir...

Sá þessar myndir af risarússunum hér á öðrum þræði og datt í hug að finna síður með venjulegri 4x4-rússum og er hér að neðan má sjá nokkrar síður þar sem slík farartæki eru til umfjöllunar. http://www.expeditionportal.com/forum/threads/115239-Russian-off-road-vehicles-that-are-in-production-today ht...
frá thor_man
30.sep 2014, 00:02
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Hyundai Terracan dísil m. CRD, reynsla?
Svör: 2
Flettingar: 10963

Re: Hyundai Terracan dísil m. CRD, reynsla?

.
frá thor_man
29.sep 2014, 16:43
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Hyundai Terracan dísil m. CRD, reynsla?
Svör: 2
Flettingar: 10963

Hyundai Terracan dísil m. CRD, reynsla?

Hafa menn hér einhverja reynslu af Terracan dísil með crd-búnaðnum? Sé að hann kemur 2004/05 og þá eykst aflið úr 150 í 165 hestöfl en hvernig er sú vél að koma út í eyðslu og endingu og svona almennt í viðhaldi? Á götu virka þeir ansi miklir jálkar, eru aksturseiginleikarnir eftir því; hvernig mill...
frá thor_man
13.aug 2014, 19:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af Pathfinder.
Svör: 2
Flettingar: 1583

Re: Reynsla af Pathfinder.

Rakst á þessa umsögn um Pathfinder: http://www.carsguide.com.au/car-reviews ... -u4glaGrds
frá thor_man
06.júl 2014, 01:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hyundai H1 sem ferðabíll
Svör: 8
Flettingar: 3421

Re: Hyundai H1 sem ferðabíll

Takk fyrir þessar fínu upplýsingar Smári, held að ég hafi loks hitt á rétta bílinn, er örugglega upplagður fyrir hverskonar ferðir sumar eða vetur. Hef verið að skoða hinar og þessar tegundir og týpur undanfarna mánuði, nú er bara að sjá hvort maður hittir á gott eintak.

Kv.
Þorvaldur.
frá thor_man
05.júl 2014, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hyundai H1 sem ferðabíll
Svör: 8
Flettingar: 3421

Re: Hyundai H1 sem ferðabíll

Smá viðbótarspurning: Er sama blokk notuð í common rail-vélinni og þeirri eldri? Væri sem sagt hægt að setja nýrri vélina beint í eldra módelið?
frá thor_man
05.júl 2014, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hyundai H1 sem ferðabíll
Svör: 8
Flettingar: 3421

Re: Hyundai H1 sem ferðabíll

Takk fyrir upplýsingarnar Björgvin, ég held ég reyni að verða mér úti um 2003 eða yngra, máttlaus bíll í langferðum er óskemmtileg reynsla.

K.
ÞB
frá thor_man
05.júl 2014, 22:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílaupplýsingagagnagrunnur
Svör: 5
Flettingar: 1932

Bílaupplýsingagagnagrunnur

Rakst á þennan gagnagrunn með býsna ítarlegum upplýsingum um hinar ýmsustu bílategundir. Sýnist (eftir eldsnöggt yfirlit) þeir vera að reyna að ná yfir alla framleidda bíla! http://www.automobile-catalog.com
frá thor_man
05.júl 2014, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hyundai H1 sem ferðabíll
Svör: 8
Flettingar: 3421

Hyundai H1 sem ferðabíll

Eru einhverjir hér á spjallinu sem þekkja til Hyundai H1/Starex sem ferðabíla? Þá er ég að hugsa um 4x4 útfærsluna, eru þetta jálkar eða þokkalegir akstursbílar? Sé að ný dísilvél kemur í þeim 2003, er hún frekari á eldsneytið en sú eldri, alla vega fara hestöflin úr 80/100 í 140 við þá vél en rúmta...
frá thor_man
07.jún 2014, 13:08
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Grand cherokee overland
Svör: 2
Flettingar: 1551

Re: Grand cherokee overland

Er þessi með sídrifi eða 2H/4H/4L millikassa? Hvernig er eyðslan í langkeyrslu?
frá thor_man
03.jún 2014, 21:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flutningur á bílskúrshurð út á land!
Svör: 0
Flettingar: 599

Flutningur á bílskúrshurð út á land!

Ágætu spjallverjar. Þannig er að mig vantar að koma bílskúrshurð norður í Hrútafjörð í þessari eða næstu viku. Er einhver spjallverji á leið héðan úr borginni á þessum tíma sem getur kippt henni með - fyrir sanngjarna þóknun? Hurðin er í pakkningum, vegur um 120 kg og er 2,60 m á lengd. Lán á fólksb...
frá thor_man
03.jún 2014, 19:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lífga upp á slappa rafgeyma
Svör: 18
Flettingar: 5186

Re: Lífga upp á slappa rafgeyma

Í eina tíð var hægt að kaupa efni á bensínstöðvum, VLC eða eitthvað þesslegt minnir mig að það hafi heitið, og hressti það rafgeyma býsna vel. Auðvitað var innflutningi á því hætt þegar geymaframleiðendur/-sölumenn komust yfir umboðið.
frá thor_man
27.maí 2014, 23:14
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Grjótkast af kerru í bíl
Svör: 7
Flettingar: 4310

Re: Grjótkast af kerru í bíl

Frauðkenndur gúmmídúkur frananá kerruna ætti að drepa kraftinn í steinkastinu!
frá thor_man
24.maí 2014, 23:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vandræði
Svör: 15
Flettingar: 3459

Re: Terrano vandræði

Lenti í bilun sem lýsti sér ekki ósvipað en þá það var loftflæðiskynjarinn sem klikkaði. Gat haldið honum gangandi nokkra daga með þvi að blása hann með sérstöku hreinsispreyi þegar hann datt út en fékk svo annan skynjara. Verst hvað þeir eru fjandi dýrir og ergjandi ef það er svo eitthvað annað en ...
frá thor_man
13.maí 2014, 19:42
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Forvitni og spurning varðandi síðu
Svör: 9
Flettingar: 4589

Re: Forvitni og spurning varðandi síðu

Hnappavandamálið virðist vera galli í Explorer eins og fleiri hafa lent í. Ég nota bæði Chrome og Firefox vandræðalaust. Það er nýkomin ný uppfærsla á Firefox-vafranum og er hann virkilega flottur, fljótur og með aukna notkunar- og stillimöguleika. Explorer er að mínu mati vandræðagripur sem óskilj...
frá thor_man
11.maí 2014, 09:46
Spjallborð: Mercedez Benz
Umræða: Merc. Benz ML230 '98-'00
Svör: 0
Flettingar: 10364

Merc. Benz ML230 '98-'00

Smá spurning varðandi MB. Hefur þessi útgáfa af ML-jeppunum frá Benz, þ.e. ML230 beinskiptir árg. ca. 1998-2000, komið betur út í viðhaldi en dýrari og yngri týpurnar? Er þetta eina týpan ásamt ML270 sem smíðaður er í Austurríki? Las einhversstaðar um þetta en finn hvergi þá síðu núna. Vonandi getur...
frá thor_man
22.apr 2014, 20:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppar ráð?
Svör: 19
Flettingar: 5779

Re: Jeppar ráð?

Er að spá í Nissa TerranoII Luxary árg 2000 dísel ekinn 160þús á 33tommu eitthvað sérstakt sem þarf að skoða ráð vel þeginn? Það eru nokkrir þræðir varðandi Terrano á þessu spjalli, sniðugast væri að leita þá uppi og lesa í gegn, þar kemur ýmislegt gagnlegt fram. Slá bara Terrano í leitina efst. Át...
frá thor_man
22.apr 2014, 10:59
Spjallborð: Jeep
Umræða: 4,0L Turbo spurning
Svör: 5
Flettingar: 3303

Re: 4,0 spurning

Settu túrbínuna líka í yfirskriftina, þá kveikja örugglega einhverjir á perunnui.
frá thor_man
15.apr 2014, 10:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9452

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Var forsvarsmaðurinn að tala um 20 mills fyrir stykkið í Mbl-viðtalinu?
frá thor_man
13.apr 2014, 11:01
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe dísill - reynsla?
Svör: 13
Flettingar: 16773

Re: Santa Fe dísill - reynsla?

VM dísilvélin er sjálfsagt ágætis vél en virðist vera kröfuhörð á nákvæmni varðandi alla þjónustu s.s. olíuskipti og annað slíkt.
frá thor_man
12.apr 2014, 19:55
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe dísill - reynsla?
Svör: 13
Flettingar: 16773

Re: Santa Fe dísill - reynsla?

Úps, er þetta ítölsk VM-völundarsmið (eða þannig)! Þá held ég geri Delete á þá hugmynd en skoði 2,4L bensínbílinn frekar.

Takk fyrir svörin. Þorvaldur.
frá thor_man
12.apr 2014, 17:55
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe dísill - reynsla?
Svör: 13
Flettingar: 16773

Re: Santa Fe dísill - reynsla?

Sæll. Ég á Santa Fe 2008 og get svo sem ekki kvartað undan rekstrinum á honum. Vélin er 155 hö og líður bíllinn alveg átakalaust áfram. Hef ekki heyrt um neina áberandi galla á þeim, en það verður að passa að nota rétta smurolíu því annars fer EGR ventillinn að sóta sig sem orsakar gangtruflanir (e...
frá thor_man
12.apr 2014, 12:04
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe dísill - reynsla?
Svör: 13
Flettingar: 16773

Santa Fe dísill - reynsla?

Sælir spjallverjar. Hvernig hefur Hyundai Santa Fe dísil jepplingurinn reynst og komið út í rekstri, er þessi vél notuð í aðra bíla frá Hyundai og eru einhverjir áberandi gallar í henni? Hvernig er vinnslan, er maður mikið að „hjálpa til“ í akstri? Gaman væri að fá einhverjar reynslusögur um þetta! ...
frá thor_man
06.apr 2014, 01:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Dakota 2002 4,7L V8
Svör: 34
Flettingar: 9251

Re: Dodge Dakota 2002 4,7L V8

elnonni wrote:herðu það var smá innsláttar villa þarna hann er bara keyrður rúmlega 170þúsund mílur ég ruglaðist á mílum og kílometrum 170þúsund mílur eru sirka 270þúsund km

Já, en allavega, þessa bíla sér maður nánast bara þreytta og frekar sjoppulega svo þetta er flott eintak.
frá thor_man
06.apr 2014, 01:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso
Svör: 24
Flettingar: 6804

Re: Musso

jongud wrote:
solemio wrote:Sagði fyrri eigandi frá kælivokva leka????

nei-

Það þyrfti að láta þann náunga finna til tevatnsins.. nei, ég meina kælivatnsins!!
frá thor_man
05.apr 2014, 19:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Dakota 2002 4,7L V8
Svör: 34
Flettingar: 9251

Re: Dodge Dakota 2002 4,7L V8

elnonni wrote:Image

270 þús mílur og þetta vel útlítandi, hvernig er það hægt?
frá thor_man
04.apr 2014, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppar ráð?
Svör: 19
Flettingar: 5779

Re: Jeppar ráð?

Takk fyrir skemmtilegan lestur og ráð hef tekið vinkill beyju eftir að hafa skoða jeppa mikið til í því sem Muggur talar um hedd og grind og annnað hef lítinn skúr og ekki verkfæri þetta er fljótt að telja átti síðast Suzuki Vitara árg 98 ryðga mikið frá Spáni kraftlausir er með tjaldvagn og farang...
frá thor_man
28.mar 2014, 00:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Svör: 7
Flettingar: 3878

Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?

Takk fyrir svörin.
frá thor_man
27.mar 2014, 17:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eyðslufrekja
Svör: 7
Flettingar: 2674

Re: Eyðslufrekja

Sælir, Tjörvi heiti ég og er nýbakaður jeppaeigandi. Bíllinn er 33" breytt suzuki vitara með 2.0 v6 mótor :) Þar sem þetta er fyrsti jeppinn minn þá þarf að venjast ýmsu sem ég gerði svosem ráð fyrir. Eitt sem ég er að reyna átta mig á er að bíllinn er að mökkeyða eins og er, held að hann sé e...
frá thor_man
26.mar 2014, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Svör: 7
Flettingar: 3878

Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?

Takk fyrir þetta, en hvað með bíla fyrir 2006, er það allt annað konsept?
frá thor_man
26.mar 2014, 00:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Svör: 7
Flettingar: 3878

Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?

Sælir hér. Ég er að leita fyrir mér með ferðabíl fyrir sumarið og hef verið að horfa á t.d. Nissan X-Trail vegna góðs rýmis og svo núna síðast Kia Sorento sem er öllu minni um sig en með heldur stærri vél og beinskiptur. Hvernig koma Sorento 2.4L bsk. bílarnir út svona eyðslulega séð m.v. sambærileg...
frá thor_man
18.mar 2014, 18:55
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Nizzan Xtrail árg 2002 til sölu tilboðsverð.
Svör: 1
Flettingar: 450

Re: Nizzan Xtrail árg 2002 til sölu tilboðsverð.

Er bíllinn hér á höfuðborgarsvæðinu og hvað hefur verið endurnýjað í honum nýlega?

Kv. ÞB
frá thor_man
17.mar 2014, 16:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka framhjólastell í gegn á Grand Cherokee.
Svör: 6
Flettingar: 2713

Re: Taka framhjólastell í gegn á Grand Cherokee.

Fálkinn er líka mjög samkeppnishæfur í verði á varahlutum, a.m.k. m.v. það sem ég hef þurft að versla.
frá thor_man
09.mar 2014, 13:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýr JEEP
Svör: 4
Flettingar: 2087

Re: Nýr JEEP

Já, það þýðir víst lítið að óska sér þessa tíma aftur. http://www.allpar.com/model/jeep/jeep-history.html
frá thor_man
08.mar 2014, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýr JEEP
Svör: 4
Flettingar: 2087

Nýr JEEP

Er þetta ekki eins og einhver Subaru eða þannig? http://www.allpar.com/news/index.php/20 ... win-cities
frá thor_man
24.feb 2014, 20:56
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ÓE. Nissan X-Trail '02-'06
Svör: 0
Flettingar: 296

ÓE. Nissan X-Trail '02-'06

Er að leita að þokkalegum Nissan X-Trail 2002-2006, má þarfnast einhverra minniháttar lagfæringa. Hægt að senda svör hér, á netfangið torvald.bson@gmail.com eða s. 845 6960.

Mkv.

Þorvaldur.
frá thor_man
23.feb 2014, 16:42
Spjallborð: Nissan
Umræða: Vandamál með nissan x-trail
Svör: 6
Flettingar: 2773

Re: Vandamál með nissan x-trail

Gæti ekki hitaskynjarinn á blokkinni verið bilaður, þ.e. gæfi merki um að hún væri heit!
frá thor_man
13.feb 2014, 19:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
Svör: 19
Flettingar: 6179

Re: Hvor valkosturinn er betri?

Dodge Durango, nóg pláss og býsna stabílir.

Opna nákvæma leit