Leit skilaði 274 niðurstöðum

frá Rúnarinn
01.jún 2012, 00:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ónýt glóðarkerti? terrano 2.7l
Svör: 5
Flettingar: 2260

Re: ónýt glóðarkerti? terrano 2.7l

Ég lenti í því að minn byrjaði á því að hann var mjög lengi í gang kaldur, var skárri í gang heitur, hélt að það væri glóðarkertin svo ég mældi þau en þau voru í lagi. Svo tók ég eftir að það var pollur hægra megin hjá afturdekkinu og ég skoðaði undir og var gat á hráolíurörinu hjá tankinum svo hann...
frá Rúnarinn
30.maí 2012, 22:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2.7l terrano,búið að "tjúna" ?
Svör: 15
Flettingar: 4124

Re: 2.7l terrano,búið að "tjúna" ?

Er ekki rafmagnsvifta fyrir framan vatnskassan hjá þér? heyrir þú hana fara í gang þegar hann byrjar að lyfta nálinni?
frá Rúnarinn
30.maí 2012, 12:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2.7l terrano,búið að "tjúna" ?
Svör: 15
Flettingar: 4124

Re: 2.7l terrano,búið að "tjúna" ?

Ég fann mikinn mun þegar ég lét setja 2,5" púst í minn hélt mikið betur við í brekkum og flottara sound úr honum Var með hann á 33" og var eyðslan á honum í kringum 12-13L innanbæjar og kringum 10-11L í langkeyrslu, Svo breytti ég honum og setti hann á 37" og önnur hlutföll og þá var ...
frá Rúnarinn
12.maí 2012, 14:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: TerranoII diesel, 33"
Svör: 11
Flettingar: 3755

Re: TerranoII diesel, 33"

þegar ég breytti mínum þá skar ég úr brettum og stuðara. Ég hinsvegar skrúfaði hann upp að framan og setti klossa að aftan, hefði betur ekki gert það. Varð mjög leiðinlegur með hjólabúnaðinn.
Það þarf ekkert að bodyhækka fyrir 33" , en fyrir 35" þarf að bodyhækka.
frá Rúnarinn
10.maí 2012, 17:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar stífur úr galloper eða pajero
Svör: 2
Flettingar: 540

Vantar stífur úr galloper eða pajero

Vantar báðar afturstífurnar. Helst að öll gúmmí og boltar fylgi með og að skrúfgangur sé í lagi.
frá Rúnarinn
10.maí 2012, 09:45
Spjallborð: Nissan
Umræða: Högg í framfjöðrun í Terrano
Svör: 11
Flettingar: 3808

Re: Högg í framfjöðrun í Terrano

ég var alltaf að heyra svona brak og bresti þegar ég beygði og það var í stoppurunum þar sem vantaði gúmmíð, svona núna um daginn kom aðeins öðruvísi hljóð og svo heyrðist bara einsog einhver hefði skotið af byssu, þá hafði vindustönginn brotnað í beygju.
frá Rúnarinn
10.maí 2012, 09:42
Spjallborð: Nissan
Umræða: Hiti terrano dísel
Svör: 71
Flettingar: 45500

Re: Hiti terrano dísel

Ég fékk lánað tölvu og tengdi við hann og stóð hann bara þangð til að nálin fór upp. Þegar hann er í hægagangi og nálinn er fyrir neðan miðju þá sýnir tölvan að hitinn sé 83° þegar ég stóð hann og nálin var á miðju og rétt yfir var hann í um 90°. Var líka búinn að heyra að nálinn væri frekar lífleg ...
frá Rúnarinn
09.maí 2012, 12:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: galloper slátur, dana 24 millikassi
Svör: 9
Flettingar: 2876

Re: galloper slátur, dana 24 millikassi

sæll áttu afturstífurnar?
frá Rúnarinn
06.maí 2012, 10:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TIL SÖLU VARAHLUTIR Í NISSAN TERRANO 99
Svör: 72
Flettingar: 12822

Re: TIL SÖLU VARAHLUTIR Í NISSAN TERRANO 99

hvernig eru hurðarlamirnar fyrir hægri framhurð og vinstra frambrettið??
frá Rúnarinn
23.apr 2012, 15:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óe. sjálfskiptingu í Nissan Terrano 2001 dísel
Svör: 7
Flettingar: 884

Re: óe. sjálfskiptingu í Nissan Terrano 2001 dísel

Hvað er að sjálfskiptingu ???
frá Rúnarinn
09.apr 2012, 13:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano II fer ekki í gang
Svör: 10
Flettingar: 2547

Re: Terrano II fer ekki í gang

Ertu búinn að athuga öryggið fyrir vélartölvuna?
frá Rúnarinn
09.apr 2012, 12:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano II fer ekki í gang
Svör: 10
Flettingar: 2547

Re: Terrano II fer ekki í gang

bara að forvitni kemur glóðarljósið þegar þú svissar á??
frá Rúnarinn
29.mar 2012, 20:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn Terrano
Svör: 9
Flettingar: 2367

Re: Stolinn Terrano

frá Rúnarinn
25.mar 2012, 17:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað varð um 2 big
Svör: 9
Flettingar: 2835

Re: Hvað varð um 2 big

Sá þennan bíll seinnast í grafarholtinu fyrir um það bil ári síðan.
frá Rúnarinn
08.mar 2012, 22:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38´´og37´´
Svör: 22
Flettingar: 3796

Re: 38´´og37´´

getur sent mér myndir af 37" á runarolafs@gmail.com
frá Rúnarinn
09.feb 2012, 21:26
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Svör: 240
Flettingar: 128236

Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti

lendiru ekki í veseni með olíupönnuna útaf framskaftinu?
frá Rúnarinn
28.jan 2012, 10:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Galloper og Starex varahlutir til sölu.
Svör: 8
Flettingar: 1661

Re: Galloper og Starex varahlutir til sölu.

áttu afturstífurnar úr gallopernum?
frá Rúnarinn
25.jan 2012, 21:29
Spjallborð: Nissan
Umræða: Rafmagns vesen terrano
Svör: 1
Flettingar: 1517

Rafmagns vesen terrano

Sælir er einhver hérna sem er þekkir vel rafkerfið í 99 modelinu af terrano?? ég er að lenda í því að hann er að sprengja 10A öryggi fyrir vélartölvuna og ég er búinn að leita og skoða í þessum manual sem ég er með en það passa engir vírar við miða við hvað rafmagnsteikninginn segir. Öryggið springu...
frá Rúnarinn
13.jan 2012, 15:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: T.S Varahlutir í terrano
Svör: 19
Flettingar: 3380

Re: T.S Varahlutir í terrano

hvernig lýsir biluninn sér??
frá Rúnarinn
12.jan 2012, 22:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: T.S Varahlutir í terrano
Svör: 19
Flettingar: 3380

Re: T.S Varahlutir í terrano

áttu olíuverk og milibilsstöng sem er í lagi?
frá Rúnarinn
11.des 2011, 16:42
Spjallborð: Nissan
Umræða: Sjálfskipting í terrano
Svör: 3
Flettingar: 2058

Re: Sjálfskipting í terrano

Hann gerði þetta 2svar á reykjanesbrautinni hjá mér. var bara á stöðugum hraða svo alltí einu fann ég hvernig hann datt úr því svo fór hann aftur í lock upið eftir smá tíma og datt svo aftur úr því. En er sammála hvað hann getur verið lengi að taka lock upið.
frá Rúnarinn
11.des 2011, 14:11
Spjallborð: Nissan
Umræða: Sjálfskipting í terrano
Svör: 3
Flettingar: 2058

Sjálfskipting í terrano

Sælir

er að lenda í því núna með skiptinguna í bílnum hjá mér að hann er að sleppa lock upinu á langkeyrslu,
Mig grunar að convertirinn sé eitthvað að klikka en ætlaði að spyrja hér hvort fleiri hafa lent í þessu og hvað hefur verið að.
frá Rúnarinn
20.nóv 2011, 11:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bækur
Svör: 11
Flettingar: 4572

Re: Bækur

Er hægt að kaupa þessar bækur í dag, ekið um óbyggðir og utan alfaraleiðar????
frá Rúnarinn
19.nóv 2011, 21:25
Spjallborð: Nissan
Umræða: Hiti terrano dísel
Svör: 71
Flettingar: 45500

Re: Hiti terrano dísel

Þessi vifta er fyrir framan vatnskassan h/m og held ég að hún sé fyrir AC. Var þannig í bíll hjá félaga mínum en ég er ekki með AC í mínum þess vegna tengdi ég hana í gegnum rofa. Það er kælir við hliðinna á viftunni og ég held að hann sé fyrir skiptinguna. Svo er líka viðvörunarljós fyrir hitan á s...
frá Rúnarinn
16.nóv 2011, 21:55
Spjallborð: Nissan
Umræða: Hiti terrano dísel
Svör: 71
Flettingar: 45500

Re: Hiti terrano dísel

ég varð aldrei var við að rafmagnsviftan færi í gang hjá mér þegar hann fór yfir miðjuna og þó ég hafi tengd hana í gegnum rofa þá munaði litlu um hvort hún væri í gangi eða ekki. En mig var líka byrjað að gruna skiptinguna en finnst það samt svolítið hæpið. Ég lét lesa af honum fyrir mig og var búi...
frá Rúnarinn
15.okt 2011, 22:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sandblástur á felgum
Svör: 6
Flettingar: 2918

Re: Sandblástur á felgum

checka á þessu :)
frá Rúnarinn
12.okt 2011, 16:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sandblástur á felgum
Svör: 6
Flettingar: 2918

Sandblástur á felgum

Hver er góður í að sandblása felgur og góður á verði??
frá Rúnarinn
23.sep 2011, 10:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: backspeis á felgum undir terrano
Svör: 3
Flettingar: 947

Re: backspeis á felgum undir terrano

takk fyrir þetta
frá Rúnarinn
23.sep 2011, 08:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: backspeis á felgum undir terrano
Svör: 3
Flettingar: 947

Re: backspeis á felgum undir terrano

hvað er backspeisið á patrol felgum??? einhver???
frá Rúnarinn
22.sep 2011, 19:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: backspeis á felgum undir terrano
Svör: 3
Flettingar: 947

backspeis á felgum undir terrano

er að vesenast með hvað það mætti vera mikið/lítið.
frá Rúnarinn
22.sep 2011, 13:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: MÁ EYÐA
Svör: 6
Flettingar: 1762

Re: Ó/E 12" breiðum felgum 15" 6 gata

elijon wrote:sæll eg á 14" breiðar felgur handa þer


sæll eru of breiðar fyrir mig.
frá Rúnarinn
21.sep 2011, 12:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: MÁ EYÐA
Svör: 6
Flettingar: 1762

Re: Ó/E 12" breiðum felgum 15" 6 gata

vantar enn felgur
frá Rúnarinn
19.sep 2011, 08:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: MÁ EYÐA
Svör: 6
Flettingar: 1762

Re: Ó/E 12" breiðum felgum 15" 6 gata

upp
frá Rúnarinn
17.sep 2011, 14:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: MÁ EYÐA
Svör: 6
Flettingar: 1762

Re: Ó/E 12" breiðum felgum 15" 6 gata

upp
frá Rúnarinn
16.sep 2011, 10:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: MÁ EYÐA
Svör: 6
Flettingar: 1762

MÁ EYÐA

Ó/E 12" breiðum felgum 15" 6 gata. Ef þið eigið myndir getið þið sent á runarolafs@gmail.com.
frá Rúnarinn
14.sep 2011, 18:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5915

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Andri M. wrote:þessi sem eg prófaði var 99 módel, beinskiptur, s.s. eldri týpan, þessi með kringlóttu framljósin


Var hann á orginal dekkjunum eða eitthvað breyttur? Svo til samanburðar gætiru prófað sjálfskiptan miða við beinskiptan.
frá Rúnarinn
14.sep 2011, 12:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5915

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Já, ég held að ég eigi myndir af ferlinu að mestu leyti. Einhverntímann fara þær kannski á netið en ætli ég reyni ekki að klára þetta áður en það skeður. Ég stytti ekki hásinguna, ég setti patrol rör að aftan líka. Er einmitt að reyna klára hásingu undir minn terrano en ég hinsvegar stytti hana og ...
frá Rúnarinn
13.sep 2011, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5915

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Já, ég held að ég eigi myndir af ferlinu að mestu leyti. Einhverntímann fara þær kannski á netið en ætli ég reyni ekki að klára þetta áður en það skeður. Ég stytti ekki hásinguna, ég setti patrol rör að aftan líka. Er einmitt að reyna klára hásingu undir minn terrano en ég hinsvegar stytti hana og ...

Opna nákvæma leit