Leit skilaði 1635 niðurstöðum

frá -Hjalti-
31.des 2013, 15:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvernig er best að hækka lc 90.
Svör: 43
Flettingar: 10734

Re: hvernig er best að hækka lc 90.

Sælir snillingar. ég var að uppfæra dekkin hjá mér úr 38" í 41" það er full litið pláss þau eru að rekast í hér og þar aðalega að framan. það er búið að hækka hann upp um 3" á boddy og 2cm undir gorma á klöfum, Hvað er best að gera? Á ég að hækka hann meira á boddy, hvað þarf ég að v...
frá -Hjalti-
31.des 2013, 15:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89358

Re: hilux 44"/46" í smíðum

armannd wrote:já hún er að flagna helvítið en camaro gengur bara í rólegheitunum panta restina eftir áramót í hann þá getur maður farið að selja jeppann


á að fara jeppast á Camaró ?
frá -Hjalti-
31.des 2013, 14:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvernig er best að hækka lc 90.
Svör: 43
Flettingar: 10734

Re: hvernig er best að hækka lc 90.

stæðsti gallinn við þetta frammdrif er að það er alltaf að snúast og slitið eftir því og ekki hjálpar það heldur hvað þetta er lítið og aumt drif .. ætti að banna svona sídrifsbúnað
frá -Hjalti-
24.des 2013, 17:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 90 '97 38"
Svör: 24
Flettingar: 5786

Re: Land Cruiser 90 '97 38"

StefánDal wrote:
jeepson wrote:Já það ætti að nú vera ásættanleg eyðsla. Mældiru hann eftir km teljaranum eða gps?

Km teljara. Hann er alveg 100% nákvæmur. Sem er synd og skömm. Hann mætti telja hraðar svo ég gæti logið að sjálfum mér og fengið lægri tölu ;)


hendir bara undir hann 33" :)
frá -Hjalti-
24.des 2013, 16:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 19
Flettingar: 3528

Re: Gleðileg jól

GLEÐILEG ´
Image
frá -Hjalti-
23.des 2013, 20:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hersla á 8" Toyota pinion
Svör: 5
Flettingar: 1920

Hersla á 8" Toyota pinion

Man eitthver herslutölurna á pinion á 8" Toyota drif köggli eftir legu og hlutfallaskipti ?
frá -Hjalti-
23.des 2013, 19:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 44" vs 46"
Svör: 10
Flettingar: 4039

Re: 44" vs 46"

44 DC 42" á hæðina. 44" pitbull rocker standa nánast sömu hæð og 46" MT en eru ða mér skilst þyngri og stela mun meira afli en DC Ég man nú ekki vigtar tölurnar á þessum 3 dekkjum, en það er nú pottþétt einhver hérna sem veit þær :) Það fer nú reyndar mikið eftir því hversu breiðar f...
frá -Hjalti-
23.des 2013, 00:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: --
Svör: 0
Flettingar: 423

--

---
frá -Hjalti-
22.des 2013, 03:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 90 '97 38"
Svör: 24
Flettingar: 5786

Re: Land Cruiser 90 '97 38"

Flottur bíll og örugglega fjandi góður :)
frá -Hjalti-
19.des 2013, 00:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hækka þjöppuna
Svör: 16
Flettingar: 3821

Re: Hækka þjöppuna

Freyr wrote:
-Hjalti- wrote:
Styrmir wrote:Er einhver annar en chrysler sem framleiðir hana?


Toyota , Nissan , Mitsubishi bjóða allir upp á 4.7 v8


Líka ford


og aston martin og maserati líka :)
frá -Hjalti-
19.des 2013, 00:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100534

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Takk

veit ekki hvað 1kzt kemur mínum bíl við.. hefur aldrei verið í honum og mun aldrei fara í hann svo það þarf ekkert að ræða hann frekar :)
frá -Hjalti-
18.des 2013, 22:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100534

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

En svona til að halda áfram með spjallið um vélarvalið, þá er ég mjög forvitinn um þetta, sjálfur er ég voða spenntur fyrir því í framtíðinni að upgreita hiluxinn hjá mér og þá helst með Toyota vél en er voðalega hrifinn af þessu hjá þér. Ef þú myndir fá að velja á milli án þess að pæla í budged, h...
frá -Hjalti-
18.des 2013, 20:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100534

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

mér er alveg sama hvaða vél þú velur,enda ek ég ekki þínum bíl og hef ekki áhuga á þótt bíllinn sem slíkur sé eflaust mjög góður enda toyota :), en að bulla um að 2,8 nissan sé betri mótor en 1kzt er bara með ólíkindum. hahahaha afhverju ertu svona æstur , sorry ég er bara ekki sammála þér. Alveg m...
frá -Hjalti-
18.des 2013, 20:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89358

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Lookar flott a 46 tommuni :) en af hverju 46 tomma undir svona bila fljota þeir ekki nog a 38 tommuni og 44 tommuni Madur helt ad tad væru þessir storu turistabilar Van og Excursion og Ram og svo Suburban sem myndi nægja 46 tomman a to ad 44 dugi i flestum tilfellum a ta medan teir fara ekki mikid ...
frá -Hjalti-
18.des 2013, 14:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hækka þjöppuna
Svör: 16
Flettingar: 3821

Re: Hækka þjöppuna

Styrmir wrote:Er einhver annar en chrysler sem framleiðir hana?


Toyota , Nissan , Mitsubishi bjóða allir upp á 4.7 v8
frá -Hjalti-
18.des 2013, 13:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hækka þjöppuna
Svör: 16
Flettingar: 3821

Re: Hækka þjöppuna

Styrmir wrote:Er að spá í 4.7 v8 vélinni


ansi margir frammleiðendur sem eru með 4.7 v8 vélar í boði
frá -Hjalti-
18.des 2013, 12:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89358

Re: hilux 44"/46" í smíðum

jæja , betra eða verra ?
frá -Hjalti-
18.des 2013, 11:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100534

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

skil svosem vel að menn sem hafa ekki efni á að eiga 1kzt sætti sig við 2,8 nissan,en að hvaða leyti finnst þér 2,8 skemmtilegri Hjalti ? hafi ekki efni á að eiga 1kzt ? hver talaði um það ? meira afl , þýðari gangur , og svo má snúa þessu eins og þú vilt , ég er líka með svo lág hlutföll að hann e...
frá -Hjalti-
17.des 2013, 15:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæst hraðamælabreytir
Svör: 1
Flettingar: 1108

Hvar fæst hraðamælabreytir

Hvar fær maður hraðamælabreytir fyrir gamla toyotu með Barka ?
frá -Hjalti-
16.des 2013, 23:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100534

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Ótrúlega flottur. Bara ein spurning: Af hverju ekki 1KZ ?? Einfalt mál , Nissan mótorinn er skemmtilegri. Ég átti 3.0 Diesel Runner og mér fanst þessi mótor ekki verðlagningarinar virði , Seldi hann og notaði peninginn í fullt af öðrum skemmtilegum hlutum. https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hph...
frá -Hjalti-
16.des 2013, 22:21
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setrið 14-15 Des
Svör: 11
Flettingar: 3256

Re: Setrið 14-15 Des

Já, þetta er flott skemma, bara verst að það komast svo fáir bílar þarna inn ef það þarf eitthvað að gera við, held að engin af bílunum sem við vorum á þarna uppfrá núna hefðu komist þangað inn , lofthæðin er alltof litil því miður, 38" bílar komast þangað inn, en 44" bílar sumir með alve...
frá -Hjalti-
16.des 2013, 00:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó.E. ófúnu 44" DC-FC
Svör: 0
Flettingar: 410

Ó.E. ófúnu 44" DC-FC

Ó.E. slitnu en ófúnu 44" DC-FC , skoða stök dekk eða tvö dekk saman , meiga verið mikið slitinn en verða að vera ófúinn
842-6559
frá -Hjalti-
13.des 2013, 23:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100534

Re: 44" 4runner---> 17 Nóvember 2013

Aðeins verið að klóra til að koma 46" undir ásamt öðru skemmtilegu

Image
frá -Hjalti-
13.des 2013, 23:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkusmíði 101 MIkið af myndum nokkur video 19/2
Svör: 33
Flettingar: 14715

Re: Súkkusmíði 101 MIkið af myndum

þú ert snillingur að smíða Sverrir :) leiðinlegt að hafa ekki getað kíkt þegar ég var þarna á Heimsenda í fyrra
frá -Hjalti-
08.des 2013, 00:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8370

Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

Hvernig er lídan hans ?
frá -Hjalti-
07.des 2013, 14:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjór um helgina
Svör: 20
Flettingar: 5946

Re: Snjór um helgina

Renna inná Þingvelli núna uppúr 1 og sjá hvort hægt sé að þræða sér uppá Skjaldbreið? Davíð - 8970888 Tekið af fésbókini núna https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/1472093_10152086787487429_242104853_n.jpg https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/1464687_1015208678722...
frá -Hjalti-
07.des 2013, 00:35
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 102056

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

juddi wrote:Veit svo sem vel hvernig vélarsalurinn í volvo er en var aðalega að spá í þessu þar sem volvo datt ofan í húddið á annari hvorri súkku hérna um árið


Það voru allt 4cyl vélar ( b23 )

Gaman að sjá gleðigúmýið undir þessum , verður eflaust feiki skemmitlegur , öflugur og léttur bíll
frá -Hjalti-
06.des 2013, 23:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8370

Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

Vegurinn var lokaður og glitmerkin sjást að framanverðu en ekki að aftan svo var þessi einstaklingur ekki að fara í fyrsta skipti þarna um en hann slasaðist ílla og vona ég að hann nái sér að fullu kv HB Veist þú eitthvað um það hvernig veður var þarna ?? var eitthvað skyggni ? sé ekkert réttlæta þ...
frá -Hjalti-
06.des 2013, 21:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8370

Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

Alveg ótrúlegt að þetta sé ekki algengara ! hljóta allir vitibornir menn að sjá að þessar keðjur eru stórhættulegar.

http://www.ruv.is/frett/vinnuslys-a-thordalsheidi
frá -Hjalti-
04.des 2013, 18:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bíllinn minn Hilux 00
Svör: 18
Flettingar: 5835

Re: Bíllinn minn Hilux 00

Hvernig fórstu að því að brjóta rörið svona svakalega ?
Annars glæsilegur Hilux
frá -Hjalti-
01.des 2013, 22:00
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts. 4Runner
Svör: 76
Flettingar: 48560

Re: Ts. 4Runner

mikið er búið að dekra þennan :)
frá -Hjalti-
25.nóv 2013, 16:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89358

Re: hilux 44" í smíðum

Mjög áhugavert Ármann , Endilega láttu okkur vita hvort þetta sé betra í snjó en 44" undir svona léttum bíl
frá -Hjalti-
24.nóv 2013, 01:33
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ...
Svör: 1
Flettingar: 1046

...

...
frá -Hjalti-
20.nóv 2013, 03:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE varahlutum í 1983–1989 Hilux eða 4Runner eða bíl
Svör: 3
Flettingar: 1122

ÓE varahlutum í 1983–1989 Hilux eða 4Runner eða bíl

Vantar nokkra varahluti í 1983–1989 Hilux eða 4Runner , skoða líka að kaupa heila bíla , ástand má vera lélegt.

Sendist í skilaboð eða í 8426559
frá -Hjalti-
19.nóv 2013, 12:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Koma Hilux hásingu undir 4runner klafabíl
Svör: 9
Flettingar: 3654

Re: Koma Hilux hásingu undir 4runner klafabíl

Grindin sem slík er nánast eins og þú þarft ekki að hafa áhyggjur Kv. Steinmar Það er ekki alveg rétt , það er töluverður munur á klafa 4Runner grind og svo á Hilux grind sem kom með hásingu að framan. Það er mikið meiri bogi á Hilux Hásingargrindini , en 4Runner grindin er mikið beinni. Best er að...
frá -Hjalti-
18.nóv 2013, 19:02
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv
Svör: 18
Flettingar: 5398

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Hfsd037 wrote:
-Hjalti- wrote:Þetta var nú bara skortur á munstri , lægsti bíllinn í ferðini er varla of hár ef aðrir fóru þarna niður :)


Já, en það skemmir alls ekki fyrir að vera með jeppann lágann í svona aðstæðum :)


svosem ekki , en á kostnað svo margs annars :)
frá -Hjalti-
18.nóv 2013, 18:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skjaldbreiður
Svör: 8
Flettingar: 3934

Re: Skjaldbreiður

Getið tékkað á nýju vefmyndavélini hjá LÍV sem var verið að setja upp við Kálfstinda



http://www.liv.is/webcam/heidahus/

Image
frá -Hjalti-
18.nóv 2013, 17:32
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv
Svör: 18
Flettingar: 5398

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Þetta var nú bara skortur á munstri , lægsti bíllinn í ferðini er varla of hár ef aðrir fóru þarna niður :)
frá -Hjalti-
18.nóv 2013, 15:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drifhlutföll í Runner.
Svör: 13
Flettingar: 2779

Re: Drifhlutföll í Runner.

Að þetta sé 4.10 eða 4.30. Það er algeng hlutföll í Toyota Hilux. Runnerinn hlítur að vera með önnur hlutföll en Hilux. afhverju hlýtur runner að vera með önnur hlutföll en hilux? kanski Því að þeir eru með mismunandi vélar og gírkassa / skiptingar Runner kom með 4.10, 4.30, 4.56, 4.88 stock , fór ...
frá -Hjalti-
18.nóv 2013, 14:59
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv
Svör: 18
Flettingar: 5398

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Gaman af þessum myndum, ég er nú að byrja aftur eftir langt hlé í jeppum , ég er hissa á því hvað menn eru ferðaglaðir á þessum árstíma, þetta er hættulegur tími til að ferðast á veturinn ekki komin almennilega og frekar lítill snjór. Hér áður leyfðum við vetrinum að ganga almennilega í garð og fór...

Opna nákvæma leit