Leit skilaði 322 niðurstöðum

frá Þorri
10.maí 2012, 23:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: heimasímað beadlock
Svör: 11
Flettingar: 3256

Re: heimasímað beadlock

Ég hef smíðað svona en ég er með vatnsskurðarvél í vinnunni. Gallinn við að skera hringina heila er að það það fer fáránlega mikið efni í ekki neitt. Ég var búinn að græja teikningu af þessu þar sem hringurinn var tekin í þrem hlutum með stýringu á endanum svo það er ekkert mál að sjóða þá saman. Ba...
frá Þorri
08.maí 2012, 14:49
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Kassi af Volvo Valp gott hús
Svör: 10
Flettingar: 2572

Re: Kassi af Volvo Valp gott hús

ég 150kg á brókinni og er stærðin utanmál 350 lengd og 180 hæð og 183 breidd.
þetta er svakaleg lýsing á manni. Hvað er húsið stórt?
frá Þorri
08.maí 2012, 14:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úr hvernig bíl eru þessar..........
Svör: 22
Flettingar: 6672

Re: Úr hvernig bíl eru þessar..........

Pajero aftan???
frá Þorri
06.maí 2012, 14:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: járnskurður
Svör: 5
Flettingar: 1461

Re: járnskurður

Ég get skorið þetta fyrir þig með vatni þá losnaru við að þetta verpi sig í hitanum af plasmanum og slípivinna brúnum er lítil sem engin nákvæmnin mikið meiri. Mesti tímin fer yfirleitt í að teikna þetta upp og græja skurðarmynd af stykkinu. Í hvaða formati er teikningin sem þú ert með? Flestar skur...
frá Þorri
30.apr 2012, 14:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr
Svör: 4
Flettingar: 1725

Re: terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

því miður þá er framhjóla búnaðurinn í þessum bílum hálfgerður búðingur þannig að þeir þola illa yfirstærð af dekkjum. Helst þarf að hjólastilla óbreitta bíla á tveggja ára fresti.
frá Þorri
23.apr 2012, 22:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: varahlutir i nissan
Svör: 1
Flettingar: 441

Re: varahlutir i nissan

það myndi hjálpa þér alveg helling að finna það sem þig vantar ef myndir taka það fram hvernig nissan þú ert að tala um.
frá Þorri
20.apr 2012, 20:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að færa hásingu aftar
Svör: 14
Flettingar: 6071

Re: Að færa hásingu aftar

Fagmaður sagði mér að tefjaplast virkar ekki með boddíi. Stálið þenst út og dregst saman við hitamismun en trebbinn ekki og þar með springur hann frá. Eftir max 2 ár er ryðið komið. Ætti þá ekki það sama að gerast með venjulegt sparsl og jafnvel málingu. Ég gerði við bensín tank með trebba það var ...
frá Þorri
18.apr 2012, 13:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: Felgum 10-12" breiðum 15"
Svör: 7
Flettingar: 1794

Re: ÓE: Felgum 10-12" breiðum 15"

Ég held alveg örugglega að ég eigi felgur með þessari gatadeilingu 10" það var búið að sandblása þær að hluta og grunna en eftir að mála. Vertu í bandi ef þú hefur áhuga. 6918114.
frá Þorri
18.apr 2012, 08:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4-link teikningar
Svör: 20
Flettingar: 5590

Re: 4-link teikningar

Þetta er ekki vélsmiðjan Héðin í Hafnarfyrði heldur maður sem heitir Héðinn og var með áhaldaleigu á höfðanum sem var að græja þetta . Ég get reyndar í dag skorið þetta þar sem ég fékk teikningar af þessu. Ef þú kæmir til mín efni þá get ég gert þetta fyrir ca 20.000 án vsk. Það er sett eins og á my...
frá Þorri
16.apr 2012, 23:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4.2 í Patrol
Svör: 21
Flettingar: 2972

Re: 4.2 í Patrol

nei ég tók þessu ekkert ílla. En kanski orðaði ég það sem að þú ert að vitna í núna ekki alveg rétt. Ég tók ekki af stað á 1400-1600sn. Ég tók af stað í hægaganginum. En ég lallaði svo bara á 1200-1400sn í fyrsta í lága í púðrinu. ;) En ég er hinsvegar sammála þér í því að það er voða fínt að geta ...
frá Þorri
15.apr 2012, 19:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol gírkassar
Svör: 14
Flettingar: 2094

Re: Patrol gírkassar

Er ekki nóg að skipta um milli kassa ef þú ert að spá í afstöðuna á afturskaptinu?
frá Þorri
15.apr 2012, 19:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boost controller á y61
Svör: 14
Flettingar: 2694

Re: Boost controller á y61

Ég er með svona á mussonum hjá mér. Ef þú ert með boostmæli þá er þetta mjög þægilegt að geta fundið rétta þrýsting en hinsvegar þá stillir maður þetta einu sinni og eftir það er maður ekkert að hræra neitt í þessu.
frá Þorri
08.apr 2012, 16:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol hleður ekki / vantar ráð
Svör: 36
Flettingar: 4129

Re: Patrol hleður ekki / vantar ráð

villi58 wrote:Auðveldara að fá sér Hilux !

Já það einfaldar málið þá hendir maður þessu strax en patrol er hægt að laga.
frá Þorri
03.apr 2012, 09:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að keyra á 35" dekkjum á 38" breyttum jeppa
Svör: 23
Flettingar: 4779

Re: Að keyra á 35" dekkjum á 38" breyttum jeppa

http://www.grimmjeeper.com/metric_gears.html Hér getið þið sett inn gírkassa skiptingar millikassa milligíra og þau hlutföll sem þið eruð með ásamt dekkjastærð og fengið upp snúningshraða miðað við ökuhraða. Það þarf að vísu að vita hvað kassarnir heita til að fá rétta niðurstöðu en þeir koma t.d me...
frá Þorri
29.mar 2012, 12:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ranger dísel mótorar og virkni?
Svör: 12
Flettingar: 2184

Re: ranger dísel mótorar og virkni?

Jú þeir eru með mazda mótor. Ljómandi vélar alveg ekkert brjálaður kraftur en allt í lagi.
frá Þorri
17.mar 2012, 01:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: drifhlutföll 38"
Svör: 3
Flettingar: 1627

Re: drifhlutföll 38"

Ef þú ert með volvo mótorinn sem var í þessum willys sem er á profilmyndinni hjá þér þá myndi ég ekkert fara í stærri dekk en ef þú setur t.d hressa 350 í hann þá eru þessi hlutföll heldur lág fyrir 38" Annars fer þetta mikið eftir notkun bílsins ef þú ert með overdrive þá væri jafnvel hægt að ...
frá Þorri
14.mar 2012, 12:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pústefni?
Svör: 16
Flettingar: 5029

Re: pústefni?

Ég á því miður ekki myndir af smíðinni en ég smíða þá frá grunni sker út endana og milliplötu og svo belginn líka allt úr 1,5 mm ryðfrítt og nota svo 76mm ryðfrí rör í þetta. Ég þarf að smíða svona kút fljótlega og tek þá kannski myndir af því. Annars eru hljóðkútafræði engin geimvísindi þetta gengu...
frá Þorri
12.mar 2012, 08:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pústefni?
Svör: 16
Flettingar: 5029

Re: pústefni?

Ég keypti allt efni í þetta hjá http://metalehf.is/ nema víbringshosuna og gúmmí upphengjur það fékk ég hjá n1. svo virðist ekki vera hægt að fá ryðfría kúta hérlendis svo það verður að panta hann að utan eða nota kút úr svörtu eða smíða hann sjálfur.
frá Þorri
11.mar 2012, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pústefni?
Svör: 16
Flettingar: 5029

Re: pústefni?

pústin hjá bjb eru lika saman kramin í öllum beyjum. Þannig að 3" púst er ekki nema 2-2.5" í öllum beyjum. Ég smíðaði undir minn bíl úr ryðfríu notaði suðuhné í beyjurnar og losna þannig við að þrengingar í beyjunum. Kostnaðurinn er ekki nema brot af þessari upphæð sem þið nefnið án þess a...
frá Þorri
10.mar 2012, 23:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Mig vantar pinion í 5.71 hlutfall, toyota 8" drif
Svör: 1
Flettingar: 483

Re: Mig vantar pinion í 5.71 hlutfall, toyota 8" drif

Þig vantar aldrei bara pinion í hlutfall kambur og pinion er framleitt í pörum. Þetta er slípað saman svo það náist einhver styrkur í þetta og það er tala stimpluð í pinionin sem segir til um hvernig á að stilla hann á móti samstæðum kambi. Ef ekki er notað samstætt par þá er endist þetta ekki neitt...
frá Þorri
02.mar 2012, 23:08
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: sjálfskiptingarvökvi á musso
Svör: 4
Flettingar: 3479

Re: sjálfskiptingarvökvi á musso

Dextron II er það sem mér var sagt að nota.
frá Þorri
02.mar 2012, 09:17
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero spurnngar
Svör: 12
Flettingar: 5079

Re: Pajero spurnngar

Ég setti 3" undir musso hjá mér frá turbinu og að afturhásingu ætla reyndar að smíða það alla leið þegar ég nenni að klára það. Gatið útúr túrbinunni er 2.5" þannig að ég er með flangs sem er 2.5" og rör í sama sverleika 5 cm langt og þar fer það upp í 3". Ástæðan fyrir því að ha...
frá Þorri
29.feb 2012, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux spurningar
Svör: 16
Flettingar: 3683

Re: Hilux spurningar

lc 70 er með reverse framdrif hilux standard
frá Þorri
29.feb 2012, 17:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux spurningar
Svör: 16
Flettingar: 3683

Re: Hilux spurningar

lc 70 bensín 1:4,56
lc 70 diesel 1: 4,88
frá Þorri
26.feb 2012, 21:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn og aftur, 4.2 í patrol.
Svör: 11
Flettingar: 2642

Re: Enn og aftur, 4.2 í patrol.

komst að því líkaa um daginn þegar ég var að setja svona kram úr y 60 sem er skráður 88 árg og er að mér er sagt fyrsti bíllinn sem kom til landssins með þessari vél í 98 bíl að gírkassinn er svo stór að hann rekst upp í gólfið við þurftum að lækka gírkassabitann um 25 mm. Ef bíllinn er boddí hækkað...
frá Þorri
26.feb 2012, 20:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn og aftur, 4.2 í patrol.
Svör: 11
Flettingar: 2642

Re: Enn og aftur, 4.2 í patrol.

4.2 mótorinn er alls ekki sprækur en það er himinn og haf á milli þessara mótora (2.8 og 4.2) þegar kemur að togi. Ég er búinn að vera að standsetja y 60 patrol með 4.2 og axt túrbínu hann er á 5.42 drifum og 39.5" dekkjum og þannig er hann allt of lágt gíraður en mér er sagt að hann sé fínn á ...
frá Þorri
23.feb 2012, 14:58
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: hvernig er chevy blazer 86 að gera sig eða var
Svör: 10
Flettingar: 5166

Re: hvernig er chevy blazer 86 að gera sig eða var

Það fer eftir því hvernig blazer þú ert að tala um?
frá Þorri
23.feb 2012, 09:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??
Svör: 27
Flettingar: 4945

Re: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??

Ég setti mælirinn hjá mér í pönnuna meðal annars vegna þess að þegar ég náði í hana í viðgerð á ljónstaði var mér ráðlagt það. Mælirinn vrkar fínt þar og gefur ranhita á vökvanum inni í skiptingunni ég sá líka mikinn mun á hitanum þegar ég bætti við auka kælir. Ég er svo með eins mælir á öðrum bíl s...
frá Þorri
23.feb 2012, 09:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftkerfi m/Úrhleipibúnaði - Teikningar.
Svör: 29
Flettingar: 7674

Re: Loftkerfi m/Úrhleipibúnaði - Teikningar.

Þú kemur auðveldlega 6bar á kókflösku :) Hún á að þola meira en það. Ég vann við framleiðslu á gosflöskum fyrir mörgum árum síðan þá vorum við að testa þær á 8 bar. Ég hef séð gamlan bláan gaskút notaðan sem loftkút þá var ventillinn skrúfaður úr og sett slöngutengi í staðinn. Kannski full lítið lo...
frá Þorri
21.feb 2012, 17:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturdifið undan enn einu sinni..
Svör: 33
Flettingar: 4974

Re: Afturdifið undan enn einu sinni..

Mér var sagt að militec gerði kraftaverk fyrir svona lása. Hef ekki prufað það sjálfur svo ég hef ekki beina reynslu af því.
frá Þorri
21.feb 2012, 17:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lítil og nett dísel-rella
Svör: 9
Flettingar: 1962

Re: lítil og nett dísel-rella

Það gæti þurft að stilla olíuverkið aðeins hún reykir í það mesta í lausaganginum
frá Þorri
15.feb 2012, 15:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan 2.8 vesen eftir að hafa staðið Í 4-5 tíma eða meira
Svör: 1
Flettingar: 899

Re: Nissan 2.8 vesen eftir að hafa staðið Í 4-5 tíma eða meira

Ég var að laga svona í gömlum patrol sem ég er búinn að vera að standsetja þar eru einmitt allar lagnir frá tankbotni og fram að olíuverki nýjar nýjar slöngur ný mótstaða og rör í tanki ryðfrí rör frá tanki að síu ný sía. Hinsvegar var búið að lauma webasto miðstöð inná lögnina. Á lögnina að miðstöð...
frá Þorri
09.feb 2012, 12:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: véla val í huilux
Svör: 26
Flettingar: 4099

Re: véla val í huilux

þú ert s.s með bílinn sem hann Hjalti Magnússon frændi minn keypti nýjan og breytti og var búinn að setja 12 bolta gm drif í toyota hásingarnar sem eru mikið sterkari drif en orginal hilux. Hvernig datt þér í hug að skipta því út fyrir orginal toyota ruslið?
frá Þorri
07.feb 2012, 22:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hveikju tölvu í musso 97´4cyl bensí 2,3L
Svör: 1
Flettingar: 536

Re: Vantar hveikju tölvu í musso 97´4cyl bensí 2,3L

Mér var sagt einhverntíman að þetta sé það sama ég er ekki viss hvort tengið sé eins á þeim en nokkuð viss um að innvolsið sé það sama. Bensinn allavega 3,2 6 cilindra á það til að missa út tvö cilindra þá eru það einhverjir kubbar í tölvunni sem fara. Þá er hægt að skipta um og þeir passa á milli í...
frá Þorri
07.feb 2012, 22:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: véla val í huilux
Svör: 26
Flettingar: 4099

Re: véla val í huilux

þú þarft nýja skráningu líka. þú ert með eins bíl og Lárus farðu frekar að hans ráðum og fáðu þér stærri bíl strax.
frá Þorri
07.feb 2012, 22:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: véla val í huilux
Svör: 26
Flettingar: 4099

Re: véla val í huilux

Ef þú ætlar að vera á 46" þá skaltu byrja á að selja hann og fá þér bíl með öflugra krami dodge ram eða eitthvað sambærilegt það er örugglega ódýrara en að skipta út öllu kraminu í hilux og mun hollara fyrir geðheilsuna en að vera alltaf með eitthvað brotið. Um leið og þú setur í þetta mótor se...
frá Þorri
06.feb 2012, 21:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol vél í Trooper...
Svör: 6
Flettingar: 1813

Re: Patrol vél í Trooper...

Patrol vélin er mikið lengri svo það er spurning hvort hún kemst fyrir í húddinu á trooper. Hún er líka mikið þyngri en trooper vélin og kraft minni. En ef þú kemur henni fyrir og kemur fyrir nógu stóru kælikerfi þá gæti þetta gengið en bíllinn verður örugglega ekki skemmtilegur með þennan mótor bæð...
frá Þorri
30.jan 2012, 18:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vargurinn
Svör: 4
Flettingar: 1478

Re: Vargurinn

Þetta efni er óaðgengilegt núna

Opna nákvæma leit