Leit skilaði 232 niðurstöðum

frá smaris
28.jan 2012, 11:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Galloper og Starex varahlutir til sölu.
Svör: 8
Flettingar: 1648

Re: Galloper og Starex varahlutir til sölu.

Rúnarinn wrote:áttu afturstífurnar úr gallopernum?

Þær eru til, verð 5000 kall.
frá smaris
28.jan 2012, 09:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux... millikassi í lausu lofti?
Svör: 6
Flettingar: 2385

Re: Hilux... millikassi í lausu lofti?

Sælir.

Millikassinn á Hilux er festur á þverbita í grind.

Kv. Smári
frá smaris
22.jan 2012, 17:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 60 LC og 80 LC hásing að framan
Svör: 16
Flettingar: 3286

Re: 60 LC og 80 LC hásing að framan

neih ,erudi klikkadir tad er ekki sama hasing i hilux og i landcruiser ,lc80 er med 9,5 tommu drif en hilux med 8 tommu ef tad er ekki bensin klafa aumingi. Eina astædan fyrir endingar muninum a lc80 og lc60 er ad lc80 er med mun meiri beygjuradius en lc60 og tarmed mun meira alag a drifi i lc80 te...
frá smaris
22.jan 2012, 10:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 60 LC og 80 LC hásing að framan
Svör: 16
Flettingar: 3286

Re: 60 LC og 80 LC hásing að framan

LC 60 er með 9,5" drifi en LC 80 er með 8" drifi þannig að LC 60 er með sterkara drif. Einnig er lengra milli hjólalega í LC 60 þannig að hjólalegubúnaðurinn er einnig sterkari. Aftur á móti er LC 80 með sterkari kúluliði í liðhúsum sem eru sterkari en það er hægt að fá sterkari liði í LC ...
frá smaris
21.jan 2012, 16:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hásingavæða toyotuna mína
Svör: 10
Flettingar: 2671

Re: hásingavæða toyotuna mína

Ég stelst til að svara þessu með vélina. Ég er búinn að eiga 4Runner með þessari vél í mörg ár og er mjög ánægður með hana. Allur venjulegur akstur er alveg átakalaus og hljóðlaus en svo er hún vel spræk þegar á þarf að halda. Eyðslan er mjög ásættanleg í venjulegum akstri, hefur verið 12 og uppúr, ...
frá smaris
21.jan 2012, 15:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 60 LC og 80 LC hásing að framan
Svör: 16
Flettingar: 3286

Re: 60 LC og 80 LC hásing að framan

Er ekki auðveldast að fá sér LC 60 framhásingu og setja hana bara undir. LC 80 hásingin er talsvert breiðari og aðeins meiri vinna að smíða 9,5" drif í hana þó það sé ekkert stór mál.

Kv. Smári.
frá smaris
21.jan 2012, 14:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hásingavæða toyotuna mína
Svör: 10
Flettingar: 2671

Re: hásingavæða toyotuna mína

Ég á handa þér 9,5" LC 60 framhásingu með kúluna réttu megin.
Þú getur líka bara hring og fengið uppskriftina.

Kv. Smári s:896-7719.
frá smaris
21.jan 2012, 00:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.
Svör: 14
Flettingar: 2785

Re: Enn einu sinni - Hásingavæðing á hilux.

Svo hafa menn líka notað styttri öxulinn úr 60 Cruiser í Hilux hásinguna og lengt rörið um 5cm að mig mynnir þeim megin.

Kv. Smári.
frá smaris
14.jan 2012, 20:59
Spjallborð: Nissan
Umræða: .
Svör: 10
Flettingar: 3084

Re: Klikk í startara

Er ný búinn að lenda í því sama. Reyndist skortur á jörð. Virkaði fínt upp á borði en klikkaði bara í honum þegar hann var í bílnum. Reif startarann í frumeindir og pússaði öll samskeyti á honum og skrúfaði hann í aftur og hefur hann ekki klikkað síðan.

Kv. Smári.
frá smaris
08.jan 2012, 20:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)
Svör: 8
Flettingar: 2275

Re: Gamall Hilux (hvað finnst mönnum um það)

Hiluxinn er frábær byrjendabíll. Traustir og góðir bílar og hagkvæmir í reksri. Mikið framboð af ódýrum vara- og aukahlutum.
Mæli samt frekar með 4 cylindra vélinni en v6 vélinni.

Kv. Smári.
frá smaris
07.jan 2012, 11:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Svör: 51
Flettingar: 27414

Re: hilux 81módel update 29.10

Og þarna er hann annar í röðinni fyrir 18 árum. Þá átti Atli hann sem breytti bílnum. Til gamans má geta þess að allir bílarnir á myndinni eru enn til og á götunni.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=13106

Kv. Smári
frá smaris
31.des 2011, 00:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 1980
Svör: 5
Flettingar: 2026

Hilux 1980

Keypti þennan í des 1988 og á hann enn í dag.
Hann er með 22R vél og Arb loftlæsingum framan og aftan.
Sagan8.JPG

Tók úr honum mesta ryðið 1995.
Skverun1.JPG
Farið að sjá verulega á bílnum.
frá smaris
30.des 2011, 23:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum
Svör: 77
Flettingar: 23801

Re: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum

Ég skal fórna mér sem Land Cruiser eigandi. LC 80 4,5 24 ventla bensín sjálfskiptur á 38" og 4.10 hlutföllum. Langkeyrsla á 100-110km hraða 20L á hundraði. Innanbæjar. Bý í bæ sem er ca. 1000x1000metrar á stærð og göturnar að meðaltali 300 metrar þannig að ég reikna með því að eyðslan sé talsve...
frá smaris
05.nóv 2011, 08:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Galloper og Starex varahlutir til sölu.
Svör: 8
Flettingar: 1648

Galloper og Starex varahlutir til sölu.

Er að rífa Hyundai Galloper og Starex.
Uppl. í síma 896-7719 eða smaris@simnet.is
frá smaris
02.okt 2011, 18:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eyðsla á 80 land cruser
Svör: 2
Flettingar: 1461

Re: eyðsla á 80 land cruser

Ég á 94 módel af bensínbíl sem er með 4,5 lítra 24 ventla vélinni. Hann er á 38" dekkjum, sjálfskiptur og á 4.10 hlutföllum. Hjá mér er hann að eyða um 20 lítrum á hundraði. Síðan hef ég verið mikið á 98 módel af díselbíl með 4,2 24 ventla vélinni. Hann er beinskiptur á 38" dekkjum og var ...
frá smaris
20.sep 2011, 22:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar pústgrein
Svör: 3
Flettingar: 1206

Re: vantar pústgrein

Held ég eigi eina.

Smári 896-7719
frá smaris
27.aug 2011, 09:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Starex varahlutir.
Svör: 0
Flettingar: 357

Starex varahlutir.

Er að rífa Starex 4x4 dísel ´99. Fullt af góðum hlutum.
Uppl. í síma 896-7719 eða smaris@simnet.is
frá smaris
21.aug 2011, 16:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: TOYOTA HIACE, VW TRANSPORTER 4 x 4.
Svör: 4
Flettingar: 2329

Re: TOYOTA HIACE, VW TRANSPORTER 4 x 4.

Sæll. Ég held að hvorugur þessara bíla sé góður kostur. Þekki reyndar Transporter ekki mikið en 98 og yngri Hiace er mjög takmarkað hægt að stækka dekkin auk þess sem vantar lága drifið. 97 og eldri Hiace er skárri kostur en það er nú orðið erfitt að finna þá í góðu standi. Besti kosturinn af svona ...
frá smaris
16.aug 2011, 22:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar loku í 60 cruiser
Svör: 1
Flettingar: 586

Re: Vantar loku í 60 cruiser

Finnst mjög líklegt að ég eigi þessa loku frá Aisin. Bjallaðu bara ef þig vantar hana ennþá.

Kv. Smári.
S: 896-7719.
frá smaris
03.júl 2011, 09:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Starex varahlutir óskast.
Svör: 0
Flettingar: 433

Starex varahlutir óskast.

Mig vantar varahluti í Hyundai Starex 4x4. Einnig kæmi til greina að kaupa svona bíl til niðurrifs.

Uppl. Smári s:896-7719 eða smaris@simnet.is
frá smaris
24.maí 2011, 00:39
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Starex/H1
Svör: 4
Flettingar: 3868

Re: Starex/H1

Sammála síðustu ræðumönnum. Fínir bílar fyrir utan þetta vacum dót á framdrifinu sem þyrfti að endurbæta. Common rail bíllinn er bara furðusprækur og togar vélin vel allt snúningssviðið. Nokkuð seigur í ófærum og til þess að gera lítið mál að koma undir hann stærri dekkjum.
frá smaris
26.mar 2011, 21:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Svör: 51
Flettingar: 27414

Re: hilux 81módel

Nei ég veit ekkert um þennan ljósa. Minn er í ágætu standi en þyldi orðið yfirhalningu. Tók hann síðast í gegn 1995 og hefði kanski þurft að gera það aftur fyrir nokkrum árum. http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=8514 Svona lítur hann út í dag nema aðeins blei...
frá smaris
26.mar 2011, 20:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Svör: 51
Flettingar: 27414

Re: hilux 81módel

Þetta er ekki bíllinn í þessari myndaseríu Stjáni. Þessi bíll er frá Hvolsvelli og breytti félagi minn honum fyrir 38" http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=13106 Þetta er bíllinn í miðjunni á þessari mynd. Fremsti bíllinn er minn bíll sem ég á enn þann da...
frá smaris
23.mar 2011, 13:15
Spjallborð: Toyota
Umræða: Vesen með gamlan Hilux
Svör: 27
Flettingar: 9845

Re: Vesen með gamlan Hilux

Athugaðu hvort spjaldið í lokinu á lofthreinsaranum vrikar rétt. Það á það til að klikka og lýsir sér ekkert ósvipað.

Kv. Smári.
frá smaris
03.nóv 2010, 23:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fer ekki í fjórhjóladrifið
Svör: 5
Flettingar: 1932

Re: Fer ekki í fjórhjóladrifið

Sæll. Það er ýmislegt sem getur verið að. Ég átti svona 1998 módel sem fór hvorki í 4wd né lága. Reyndist vera tölvan undir bílstjórasætinu sem var skemmd vegna raka sem hafði komist í hana. Fékk aðra á partasölu fyrir slikk og allt virkaði á eftir. Þessir eldri bílar voru líka með auto lokur út í h...
frá smaris
31.okt 2010, 14:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓSKA EFTIR DRIFI Í LC 70
Svör: 1
Flettingar: 491

Re: ÓSKA EFTIR DRIFI Í LC 70

Vantar þig fram eða afturdrif, 8" eða 9,5".
Held ég eigi 8" afturdrif með þessu hlutfalli.

Kv. Smári
S:896-7719
smaris@simnet.is
frá smaris
25.maí 2010, 12:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hlutföll í hilux
Svör: 11
Flettingar: 2877

Re: Hlutföll í hilux

Sammála því að þetta er glæsivagn. Þessi bíll er örugglega á 4.88 original þannig að ég held að 5.71 sé málið. Það stendur enginn í þessu renniveseni í dag, maður fer bara á næsta ruslahaug og finnur sér köggla úr ´84 eða yngri. Maður var að renna þetta í gamladaga af því að þessir yngri kögglar lág...
frá smaris
11.apr 2010, 10:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 18598

Re: Gæsla á gosstöðvum

Það er nú ekki hægt að vera í fýlu eftir að hafa lesið póstana þína Helgi, þeir hafa hærra skemmtanagildi en póstar margra annara.
Því miður komst ég ekki í þennan bíltúr sjálfur en sá um að útvega mannskap í hann.

Kv. Smári.
frá smaris
10.apr 2010, 22:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 18598

Re: Gæsla á gosstöðvum

Það var ekkert að þakka Helgi. Manni hlýnar alltaf um hjarta rætur þegar maður finnur hvað fólk er alltaf þakklátt fyrir þegar það er aðstoðað, ég get reyndar ekki neitað því að menn eru mis þolinmóðir að bíða eftir því að ekið sé úr byggð upp í óbyggðir í ófærð að vetri til, en þú ert nú ekki svole...
frá smaris
22.mar 2010, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosstöðvar - Lokanir á vegum
Svör: 40
Flettingar: 11608

Re: Gosstöðvar - Lokanir á vegum

Það er opið inn að Fljótsdal og á þetta að sjást ágætlega þaðan, aftur á móti er leiðindaveður á svæðinu núna og sést lítið sem ekkert til gossins þannig að það er kanski ekki þess virði að koma um langan veg til að sjá ekkert. Betra að bíða eftir betra veðri.
frá smaris
16.feb 2010, 23:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: Land Cruiser HZJ 76
Svör: 6
Flettingar: 3455

Re: Land Cruiser HZJ 76

Þessi bíll er til með V8 4,5 vél sem er 200 hestöfl og uppfyllir Euro 4. Væri sannarlega spennandi kostur ef hægt væri að fá hann hér.

Opna nákvæma leit